Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 23 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu 25 m3 mjög snyrtilegur bilskúr, í Reykjavík. Uppl. í síma 91-54940 á daginn og 91-627017 eftir kl. 19. Verslunarpláss, 120 m3, á Suðurlands- braut 6 til leigu strax. Þ. Þorgrímsson & Co, sími 91-38640. 320 fm húsnæði, mikil lofthæð, til leigu. Uppl. í síma 91-686615. Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í síma 91-687950. ■ Atvinna í boði Bílaverkstæöi á Kópavogssvæðinu óskar eftir að ráða vanan bifvéla- virkja sem hefur einnig- haldgóða þekkingu á bílarafmagni. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-503. Gröfumaður. Óska eftir manni á traktorsgröfu í Hafnarfirði í sumar. Aðeins vanur maður kemur til greina. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-545. Mjög gott sölustarf, laust nú þegar, vinnutími frá kl. 18-22, 2-5 kvöld í viku eftir samkomulagi. Tekjumögu- leikar ca 100.000 á mánuði. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-539. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matreiðslunemi óskast, þarf að vera 18 ára eða eldri og reglusamur. Reyklaus vinnustaður. Veitingahúsið A. Han- sen. Uppl. á staðinu, ekki í síma. Reyklausan starfskraft vantar í sveit á blandað bú, þarf að vera vanur sauðburði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-551. Sölumenn óskast í sjálfstæða símasölu á kvöldin, eingöngu vanir sölumenn koma til gr., góðir tekjumöguleikar. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-549. Vinnið við Miðjarðarhafið i sumar við hótel- og veitingastörf. Vinsaml. send- ið 3 alþjóðasvarmerki til: WIS. Po box 561, P.M.B. 6146, I.C.C. Gibraltar. Óska eftir ungu duglegu fólki í auka- vinnu um kvöld og helgar í maí við sölumennsku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-544. Óskum eftir að ráða hraustan og kláran netamann sem háseta á skuttogara, þarf að vera með stýrimannsréttindi. Uppl. í síma 985-21853 og 97-61120. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili í V-Skaftafellssýslu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-71479 e.kl. 18. ■ Atvinna óskast Tvitugur þrælduglegur maður óskar eftir vinnu strax (framtíðarstarfi eða til skamms tíma), er með lyftarapróf (vanur) og vanur sendibílstjóri. Allt kemur til greina. Vinsamlega hafið samband í síma 91-685836, Geir. 21 árs stúlka, stúdent úr félagsfræði- og uppeldisdeild, óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu og að starfa með fötl- uðum. Allt kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 632700. H-532. 26 ára gamall hraustur maður með meirapróf óskar eftir vinnu, allt kem- ur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-37881 frá kl. 12-18. Samviskusöm og dugleg kona óskar eftir vinnu á kvöldin og/eða á nóttunni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-548. Verkamaöur óskar eftir vinnu, t.d. fisk- vinnu eða jarðvinnu við malbik og fleira. Vanur mikilli vinnu. Uppl. í síma 91-29443. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum í pössum, mjög sveigjanlegur vinnutími, eftir samkomulagi. Er í Fellahverfi. Uppl. í síma 91-75871. Ingibjörg. Óska eftir 14-15 ára góðri barnapíu til að gæta tveggja drengja, 1 árs og 5 ára, í sumar. Er í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-670172. Dagmamma i Hólahverfi hefur laus pláss fyrir börn á öllum aldri. Uppl. í síma 91-74190. Garðabær. Óska eftir bamgóðri barnapíu á aldrinum 13 15 ára. Uppl. í síma 91-656876 eftir klukkan 20. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. ^ Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. Þúsund litra plastdunkar til sölu, hent- ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91- 651440 á daginn. ■ Einkamál 48 ára myndarleg kona óskar eftir að kynnast fiárhagslega sjálfstæðum manni á höfuðborgarsvæðinu. Svör sendist DV, merkt „PO 533“, f. 4. maí. Að tendra ástarblossann. (Lovers Guide 2.) Kynfræðslumynd- bandið sem mælt er með. Pöntunarsími 91-600943. ■ Tapað - fundið Hjól tapaðist. Svart Icefox hjól tapað- ist við Austurberg. Finnandi vinsam- legast hafi samband í síma 91-78497 eftir kl. 18. ■ Kermsla-námskeið Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054, Steinunn. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- ' virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Allar hreingerningar, ibúðir, stigagang- ar, teppi, bónun. Vanir menn. Gunnar Bjömsson, sími 91-622066, 91-40355 og símboði 984-58357. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjórn fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta frá 1976. ■ Framtalsaöstoö Góð reynsla i skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. ■ Bókhald •Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. • Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sfi, sími 91-622550. ■ Þjónusta • Verk-vik, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: • Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Viltu breyta til? Tek að mér að farða fyrir ýmis tækifæri, s.s. brúðkaup, árshátíðir, myndatökur o.fl. Einnig No Name snyrtivörukynningar fyrir fyrirtæki, saumaklúbba o.fl. Eva Björk förðunarmeistari, s. 91-72651. Málarameistari getur bætt við sig verkum fyrir sumarið. Vönduð vinna, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-616062. Tökum að okkur allar almennar húsa- viðg., s.s. hellulagnir, steypa bílaplön, sprunguviðg. og útv. einnig hraun- hellur í garða ef óskað er. Margra ára þjónusta. Vanir menn. S. 91-78013. Er komió að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 672512. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. •Ath., simi 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökuprófi engin bið. Símar 9140594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarprófi útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Almenn garðyrkjuþjónusta. Útvegum og dreifum húsdýraáburði og bland- aðri mold, garðúðun o.fl. Snyrtilegur frágangur, sanngjamt verð. Uppl. í símum 91-79523,9145209 og 985-31940. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvals- túnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. ; Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623. Nú er rétti timinn til að huga að garðin- um, sé um að útvega og dreifa hús- dýraáburði í garða, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-78013. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef öskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. Sími 91-15427. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hfi, túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hfi, sími 674222. Óska eftir að kaupa DE-Walt eða sam bærilega radial bútsög 1 'A-2 ha. Uppl. í síma 98-21268 og símboði 984-51692. ■ Húsaviógerðir Trésmíðavinna og viðg. á fasteignum, úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð vinna. Gemrn fost tilboð, greiðsluskil- málar samkomulag. Uppí. í s. 612826. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro, Sími 91-629251 eða 668417. Múrverk, úti og inni. Hef löggildingu í viðgerðum. Uppl. í síma 9246665. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. í sveitina. Selja vil ég 2 Land Rover dísilbíla. Einnig Datsun King Can dís- il ’83, Benz vörubíl m/löngum palli svo og ýmis landbúnaðartæki. S. 98-78551. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit í sumar, er vanur. Uppl. í síma 93-12307. ■ Ferðalög Danskt vor. Lesendum DV bjóðast einstök vildarkjör á vorferðum til Kaupmannahafnar á tímabilinu 13. maí til 10. júní. Fjögurra daga ferð til Kaupmannahafnar kostar lesendur DV aðeins 33.900 kr. á manninn, flug og gisting í þrjár nætur. Auk þess gefst lesendum DV kostur á sérstökum vildartilboðum. Leitið upplýsinga hjá Flugleiðum í síma 91-690300. \ ■ Nudd Nudd - nudd - nudd. Nudd við streitu og vöðvaspennu. Klassískt og slökunarnudd. Uppl. í síma 91-610116. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi og/eða sjáum um giftingar, erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers kyns mannfagnaði. Veislu Risið hfi, Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270. ■ Versiun Gott tilboð. Bama-jogginggallar, kr. 1.250. Mikið úrval af göllum, jogging- buxum á börn og fullorðna og stretch- buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir sloppar frá kr. 990. Sendum í póst- kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000 kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Ath! breyttan opnunartima. Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi, tilbreytingarleysi, spennu, deyfð, framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík- ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448. Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14. ■ Fasteignir 107, 121 og 137 m3 ibúðarhús. Húsin em íslensk smíði en byggð úr sér- þurrkuðum norskum smíðaviði. Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og fúllbúin frá kr. 5,0, 5,6 og 6,0 millj., með eldhúsinnréttingu og hreinlætis- tækjum (plata, undirst. og raflögn ekki innreiknuð). Ilúsin eru fáanleg á, ýmsum byggingarstigum. Húsin" standast kröfur húsnæðislána- kerfisins. Teikningar sendar að kostn- aðarlausu. RC & Co. hfi, sími 670470. ■ BQar til sölu MMC L-300 disil, árg. ’87, svefnpláss fyrir 4, gashitun og eldun, heitt og"*" kalt vatn, wc, ísskápur 12 og 220 volta, sóltjald, hjólagrind. Upplýsingar í vs. 91-625835 og hs. 91-618040. STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.