Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 19
I
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 _____________________________________________ 19
dv Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
10 gira karlmannshjól, kr. 8.000, Weider
lyftingabekkur, kr. 8.000, kringlótt,
hvítt eldhúsborð, kr. 3.000, barnabíl-
stóll f. 9 mán. til 4ra ára, kr. 2.000,
göngugrind, kr. 1.500, hoppróla, kr.
1.000. A sama stað óskast ódýrt íjalla-
hjól fyrir fullorðinn. Sími 91-673118.
Eldhúsborð, 90x1,50, Boy hillur og
skápar, hillur í barnaherbergi, rimla-
gardínur, 1 m á breidd, barnarúm fyr-
ir 3-8 ára, bamaborð + bekkur, hvítt
unglingarúm (ódýrt), barnastóll á
hjól. Uppl. í síma 91-654125 e.kl. 18.
Grár Emmaljunga kerruvagn, með
lausu burðarrúmi, kerrupoka og regn-
plasti, til sölu á 18-20.000 kr. Einnig
Hokus Pokus barnastóll, 1500 kr.,
svefnsófi, stóll og borð í stíl, 13.000
kr. Sími 91-54491 e. kl. 17.
4 tjakka vörulyfta til sölu, 1 'A t., lengd
á palli 1,70, br. 2,20, þarfn. smá viðg.,
verð 40 þ., einnig Arctic Cat E1 Tigre
’85 vélsleði, allur nýuppg., ath. sk. á
tjaldvagni/hjólhýsi. S. 985-23058.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin
m/jámum og 12 mm rásuðum krossv.,
kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.
Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu-
tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á
990. Opið sun.-fim. kl. 17-23, fös.-lau.
12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims.
Dekk og bilgræjur. Til sölu ný sumar-
dekk, 185/65x14", Pioneer tæki með
geislaspilara og kraftmagnari, sem er
2x130 W, í bíl. Sími 91-44134 e.kl. 16.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Er það verðið eða eru það gæðin?
Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst.
og franskar á 1000 kr. Pitsa Roma,
s. 629122. Op. 17-23.30. Frí heims.
Koni bilalyftur. Vökvaknúnar, 2ja
pósta, 2,2 t bílalyftur. Hraðvirkar,
hljóðlátar og endingargóðar. Grkjör.
Smyrill hf., Bíldshöfða 14, s. 672900.
Málmsmíði. Handrið og stigar úti sem
inni. Tilboð, gott verð.
Vélsmiðja Hrafns Karlssonar,
Skemmuvegi 34n, sími 91-684160.
Stop, stop, stop.
Bamaís 80 kr., stór ís í formi 100 kr,
nýjar spólur 200 kr. Söluturninn
Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620.
Vacum eimingartæki af fullkomnustu
gerð, frá 10 1 og upp í 200 1, eða eftir
pöntun. Hægt að taka bíl o.fl. upp í.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-543.
Eldhúsinnrétting til sölu með hellu-
borði, ofni og viftu. Stór og góð inn-
rétting. Uppl. í síma 91-812680 e.kl. 17.
Golfsett til sölu, fyrir byrjanda, með
kerm og poka, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-671292.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Sweden 500 super borðísvél til sölu,
einnig pylsugrill með snúningi. Selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-45553.
Tveggja ára rúm, 130 cm breitt með
hlífðardýnu, til sölu. Uppl. í síma
91-21975.____________________________
Sanuzzi þvottavél, 3 ára, mjög vel með
farin, til sölu, verð 22.000. Uppl. í síma
91-642151.
Gas vatnshitari og þrekhjól til sölu.
Uppl. í síma 91-41882 næstu daga.
■ Oskast keypt
Gamlir munir - kompudót. Kaupi gamla
muni s.s. skrautmuni, platta, málverk,
gömul jakkaföt og kjóla, einnig alls
kyns kompudót. Sími 91-671989.
Stór frystir með tveimur eða þremur
hurðum óskast fyrir bakarí.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-538.
Ungt par að byrja að búa óskar eftir
svart/hvítu eða litsjónvarpi, ódýru eða
helst gefins. Uppl. í síma 91-680634
eftir kl. 17.
Ungt par bráðvantar þvottavél, sófasett
og allt sem þarf til innbús, helst gefins
eða fyrir lítinn pening. Uppl. í síma
91-676764 eftir kl. 18.
Óskum eftir notaðri vacuum-pökkun-
arvél á hagstæðu verði, einnig eftir
einingafrystiskáp fyrir veitingahús.
Uppl. í síma 98-13317.
Óska eftir að kaupa húsgögn, eldri en
50 ára, mega vera illa farin. Uppl. í
síma 91-813676 eftir kl. 19.
Óska eftir rafmagns hitakút. Uppl. í
síma 98-33865.
■ Bækur
Kaupi gamlar (notaðar) bækur.
Upplýsingar í síma 91-76661.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir Silver Cross barnavagni.
Upplýsingar í síma 98-33417.
■ Hljóöfæn
Tónastöðin auglýsir: Við leggjum
áherslu á vönduð hljóðfæri á góðu
verði frá viðurkenndum framleiðend-
um. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin
o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir.
Landsins mesta úrval af nótum.
Gítarviðgerðir. Tónastöðin,
Óðinsgötu 7, sími 91-21185.
Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir
örvhenta, Femandes-rafmg., bamag.,
3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor
ÚSA-kassag. Laugavegur 45, s. 22125.
Hyundai-pianó + labradorhvolpur.
Píanó m/stól. svart m/gylltu í, árg.
’90, mjög lítið notað og fallegt. Verð
160 þ. Sýnt milli kl. 8 og 17. S. 91-22773.
Studiomaster 24-2 mixer til sölu. Uppl.
í síma 985-37310.
■ Hljómtæki
Pioneer biltæki. Toppbíltæki frá Pion-
eer til sölu af sérstökum ástæðum:
geislaspilari fyrir 6 diska CDX-M30,
aukabassi undir sæti TS-LX80, full-
koraið segulband KEX-M830, magnari
GM-620. Tækin em enn í ábyrgð, lítið
notuð, einungis 6 mán., og seljast
saman eða hvert í sínu lagi með góðum
afsl. Uppl. í síma 94-7187 á kvöldin.
(Tækin em til sýnis í Reykjavík.)
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efiium, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Ikea rúm, 1x2, skrifborð, skápar og hill-
ur í barnaherb., v. 30 þ., Markó rúm
130x2, lítið notað, v. 40 þ., bókahillur,
skrifborð, stóll og skjalagrind, v. 20
þ., Casa hálfmána forstborð og 2 leð-
urstólar, v. 50 þ., leðursófi og stóll,
ónotað, v. 80 þ. Einnig Lada st. ’87,
rauður, stgrverð 75 þ. S. 91-620460.
Til sölu vegna flutnings fallegt hjóna-
rúm, einnig kringlótt eldhúsborð.
Upplýsingar í síma 91-654334 og
91-30554 e.kl. 19.
Sófasett. Til sölu sófasett frá Ikea með
trégrind og bleikum pullum.
Upplýsingar í síma 91-623229.
■ Bólstmn
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Glæsileg antikhúsgögn nýkomin frá
Danmörku, frábært úrval, góð
greiðslukjör. Antikmunir, Skúlagötu
63 (við hliðina á GJ Fossberg), sími
91-27977. Opið 11-18, laugard. 11—14.
■ Ljósmyndun
Til sölu Mamiya 645 super myndavél,
með nokkrum aukahlutum, einnig 3
flöss, 1000 og 1500 v, selst saman eða
sitt í hverju lagi á hálfv. S. 91-79276.
■ Tölvur
Strike Commander frá Origin (PC).
Loksins er besti flughermir kominn
út, leikur sem allir hafa beðið eftir,
verð 4.990 kr. Einnig höfum við leiki
fyrir Atari, Amiga og Mac.
Tölvupóstverslunin Asjá sf. Við tök-
um leik þinn alvarlega. Sími 91-680912.
Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu?
Hafðu þá samband við tölvumarkað
Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91-
621133.
Maclntosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Microtek, 24 bita litaskanner, hentugur
fyrir myndvinnslu, til sölu. Uppl. í
síma 91-79276.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Loftnet og gervihnattamóttakarar.
Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum,
videoum, afruglurum, hljómtækjum.
Fagmenn með áratuga reynslu.
Radióhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090.
Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi
147. Gerum við og hreinsum allar
gerðir sjónvarps- og myndbandst.
Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum.
S. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Þjónustuauglýsingar
raynorN
verksmiðju- og
bílskúrshurðir
Amerísk gæðavara
Hagstætt verð
VERKVER HF.
Skúlagötu 61A
S. 621244
Fax. 629560
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
1
Símar 23611 og 985-21565
Fax 624299
Háþrýstiþvottur, sandblástur,
múrbrot og allar almennar viögerðir
og viðhald á húselgnum.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
4 ww i um snjómokstur fyrir þig og
höfúm plönin hrein að
morgni.
Pantið timanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröíur i öll verk.
= VELALEIGA SIMONAR HF„
simar 623070, 985-21129 og 985-21804
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASfMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Geyntlð augfýslnguna.
JÓN JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Siml 626645 og 985-31733.
★ STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursógun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI nr. • S 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsfmi: 984-50270
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
t MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
“*STEYPUS0GUN
IHVEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VlKURSÖéUN - MALBIKSSÖGUN^
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91 -674751, hs. 683751
bílasími 985-34014
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
^ sími 43879.
Bílasimt 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Viö notúm ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
-1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurtollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577