Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993 31 Kvikmyndir i iaskÖlabíó SÍMI 22140 Frumsýning á hágæðaspennumyndinni JENNIFER 8 ER NÆST ANDV GARCIA UMA THURMAN Jennifer Á slóð raðmorðingja hefur leyni- lögreglumaðurinn John Berlin engar vísbendingar, engar grun- semdir og engar fjarvistarsann- anir.. .og nú er komið að þeirri áttundu. Leikstjóri Bruce Robinson. Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Grínsmellur sumarsins: FLODDER í AMERÍKU Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. VINIR PÉTURS Sýnd kl.5,9og11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN ★★★G.E.DV. Sýnd kl. 9.05 og11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl.5. ELSKHUGINN Sýndkl.7. Bönnuö börnum innan 16 ára. KARLAKORINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 9.30. LAUGARÁS Frumsýning: FLISSILÆKNIR Larry Drake (L.A. Law) fer meö aðslhlutverkið í þessum spennu- trylli um Evan Rendell sem þráði að verða læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu sloppana, svörtu pokana og liflð strýkur hann af geðdeildinni og hefur „lækningastörf‘. HÚRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR. Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HÖRKUTÓL □OLBV STEREO Handrit og leikstjóm Larry Ferguson sem færði okkur Be- verly Hills Cop 2 og Highlander. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. NEMO Meðíslenskutah. Sýnd kl. 5. Mlðaverðkr. 350. SVALA VERÖLD Sýndkl. 7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á hrollvekjunni HELVAKINN III HELVÍTIÁ JÖRÐU Wlial slarlwl In liclt «ill tml un earili. CLIVE BARKER PHESENTS HELLRAISER lll HELL;QN EARTH .. \^n.v\2oí.^vV1\.'í Það sem hófst í helvíti tekur enda ájörðu! Hver man ekki eftir myndunum „Hellraiser" og „Hellbound" sem eru meðal bestu og vinsælustu hrollvekja síðari ára? Nú er komið að lokakafla þessarar myndaraðar. Helvakinn in - spenna og hrollurígegn! Aðalhlutverk: Terry Farrel, Ooug Bradley, Paula Marshall og Kevin Bernhardt. Leikstjóri: Anthony Hlckox. Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stórmyndin HETJA Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia i vinsælustu gaman- mynd Evrópu árlð 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „í einu orði sagtfrábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin.“ Danmörk í fyrsta skipti á ævinni gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. SIMI 19000 DAM AGE - SIÐLEYSI Siðleysi fjatlar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast samt. Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðalhlutverk: Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Jul- lette Blnoche (Óbærliegur léttleikl tllverunnar) og Miranda Rlchards- son (The Crylng Game). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var Ld. á toppn- um I Bandarikjunum i nitján vikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Sýnd kl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Sviþjóð. SæbjömMbl. ★★* „Englasetrið kemur hressilega á óvart. “ Sýnd kl.5,9og11.10. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýndkl. 5,7,9og11. Sviðsljós Fótboltahetja og fylliraftur Gary Charles, leikmaður Nottingham Forest, var sektaður um 160 þúsund íslenskar krónur á dögunum fyrir að neita að blása í blöðru lögreglumanna en þeir höfðu hann grunaðan um ölv- unarakstur. Að auki þurfti knatt- spymuhetjan að borga 10 þúsund krón- ur í kostnað. Málsatvik eru þau aö nágrannar fót- boltakappans heyrðu mikinn hama- gang nótt eina og þegar þeim varð litið út um gluggann sáu þeir hvar bifreið hans „skoppaði eins og kengúra" og hnnti ekki látunum fyrr en önnur bif- reið varð í veginum. Þar sem um var ræða Ford Fiesta nágrannanna hringdu þeir umsvifaiaust á iögregluna en þegar hún kom á vettvang var Gary, sem var dauöadrukkinn, að skríða upp tröpp- umar heima hjá sér. Fótboltakappinn, sem var ósam- vinnuþýður við lögregluna nóttina forðum eins og fyrr sagði, harðneitar að hafa verið við stýrið og segir að vin- ur sinn, Brendan nokkur Wheat, hafi séð um aksturinn. Kunninginn hafði ekki mætt í dómsalinn þegar síðast fréttist en hvort hann eða Gary borga viðgerðina á bíl nágrannanna á eftir að koma í ljós. Gary, sem hefur leikið með enska landshðinu, er enginn nýgræðingur þegar umferðarlagabrot eru annars vegar. Hann lenti t.d. í hörkuárekstri skömmu fyrir úrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni 1991 eins og frægt er oröið. Gary virðist samt ekki hafa lært af reynslunni og nú hefur félag hans sett þennan slaka ökumann á sölulista. Gary Charles, leikmaður Nottingham Forest, var svo drukkinn að hann þurfti að skríða upp tröppurnar heima hjá sér. SAMBÍ& NÝJA ÍSLENSKA GRINMYNDIN STUTTUR FRAKKI SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3! Frumsýning á stórmyndinni: HOFFA Sýndkl.5,7,9og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR Jack Nicholsson sýnir aö hann er magnaðasti leikari okkar tíma í kvikmynd Danny Devito um Jimmy Hoffa, einn valdamesta mann Bandaríkjanna sem hvarf á dularfullan hátt árið 1975. Sýnd kl. 5og9.1 sal 1. Sýndkl. 11 Ísal2. Bönnuó börnum Innan 16 ára. ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★★ % MBL. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum Innan 14 ára. ■fAHftiral ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN siTStIIStÍSt, hinirvægðarlausu Frumsýning á stórmyndinni: ÁVALLT UNGUR Sýnd kl.6.50 og 9. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR 4NOMINVIini<)l< GOLDEN GLOBE AWARDS JIESI IMCIl Ul -Itl Sl \( lol(-AMMcino “IN Thf. tradition Of ‘Rain Man,’ ‘SCENT OF A WOMAN’ IS A SMART, FUNNY RlDF. Al Picino jivo i nuuter tboHmnn'i penormancc." “‘SCENT OF A WOMAN’ IS AN AMAZJNG FllM. InldligcnU) wrincn and moúng)v lold. This b oncolAl Pacino't bctl and riskiett pcrformtocct." “ONIY once in a rare while, along COMES A PERFORMANCEIKAT WlLL NOT BE ERASED FROM MEMORY. A1 Padno gi»ct tuch a pcrformaacc." P A C I N O SCENT WOMAN BL*°> Mel Gibson er kominn í þessari frábæru og skemmtilegu stór- mynd. FOREVER YOUNG var frum- sýnd um síöustu mánaöamót í löndum eins og Ástralíu, Eng- landi og Japan og fór ails staðar ítoppsætið! Sýndkl.S, 7,9og11. Sýnd kl. 5 og 9. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýnd kl. 5 og 9.05. ALEINN HEIMA2- TÝNDURINEW YORK Sýnd kl. 4.50. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl.6.55og11. Siöustu sýningar. S4G4 SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skelliö ykkur á „STUTTAN FRAKKA". Sýndkl. 5,7,9og11 ÍTHX. Sýndkl.5,7,9og11.05íTHX.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.