Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Page 21
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 Hrammur frá Akureyri stóö efstur eldri stóðhestanna. Hér sést hann i sýningu á Melgerðismelum. Matthías Eiðs- son sýnir hestinn. DV-mynd EJ íslands-fæddir stóðhestar efstir íSvíþjóð 21 YFIR 4000 LÁG VERÐ Búsáhöld, skartgripir, garðáhöld, leikföng, gjafavara o.fl. o.fl. Vönduð vörumerki Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 52866 BM b- magnússon hf. Hólshrauni 2 - slml 52866 - Hafnarfirðl Umboðsmenn um iand allt: A.G. Guðmundsson sf., Húsavik • Asbyrgi hf„ Akureyri • Asgeir Björnsson, Siglufirði • Guðrún sf„ Vopnafirði • Hafsteinn Vilhjáimsson, isafirði • Reynir sf„ Blönduósi • Sigbjöm Brynjólfsson, Egilsstöðum • Svanberg hf„ Vestmannaeyjum • Umboðssala Rósu Bachmann, Patreksfirði • Stóðhestar í Svíþjóð og Noregi voru dæmdir nýlega. Sænskir hesta- menn hafa ekki þurft að vaða élja- gang í keng undanfarið eins og ís- lenskir félagar þeirra því að 25 stiga hiti var á meðan stóðhestamir voru dæmdir í Grevegárden. 26 hestar voru leiddir í dóm; 11 fulldæmdir en 15 folar byggingadæmdir. Dómarar voru Jón Vilmundarson frá íslandi, Þorvaldur Ámason frá Svíþjóð, Ante Eklund frá Svíþjóð og Bo Hansson frá Danmörku. Hestar fæddir á íslandi röðuðu sér í efstu sæti þeirra eldri. Hrammur ffá Akureyri undan Feyki frá Hafsteinsstöðum fékk 8,06 fyrir byggingu, 8,15 fyrir hæfileika og 8,12 í aðaleinkunn. Bjartur frá Egilsstöðum undan Hrafni frá Holtsmúla fékk 7,65 fyrir byggingu, 8,12 fyrir hæfileika og 7,93 í aðaleinkunn. Landi frá Syðra-Skörðugili undan Hervari frá Sauðárkróki fékk 7,78 fyrir hyggingu, 8,02 fyrir hæfileika og 7,92 í aðaleinkunn. Soldán frá Storhagen stóð efstur stóðhesta fæddum í Sviþjóð og kepp- ir á HM í Hollandi í ágúst. Hann er klárhestur og fékk 8,03 fyrir bygg- ingu, 7,82 fyrir hæfileika og 7,90 í aðaleinkunn. Ungir folar og efnilegir Nokkrir ungir folar fæddir í Sví- þjóð lofa góðu. Svíar hafa keypt nokkra irýög góða íslenska stóðhesta sem eiga eftir að gefa vel af sér næsta áratuginn. Flipi frá Österáker undan Hrafni frá Holtsmúla fékk hæstu hyggingar- einkunn folanna; 7,98 fyrir byggingu, Ægir frá Olstorp undan Sval frá Glæsibæ fékk 7,95 fyrir hyggingu, Kolfaxi frá Skafsta undan Hrafnkatli frá Sauðárkróki fékk 7,78 fyrir hygg- ingu og Gassi frá Norrö undan Gjaf- ari frá Reykjavík fékk 7,73 fyrir bygg- ingu. 3ja ára og eldri dæmdir í Noregi í Noregi voru dæmdir 23 stóðhestar 3ja ára og eldri, flestir fæddir í Nor- egi. Tveir þeirra fengu yfir 7,75 í aðal- einkunn en níu yfir 7,50. Dómarar vom Jón Finnur Hansson frá íslandi, Jon Siiger Hansen frá Danmörku og Reidar Johnsson frá Noregi. Ringo frá Ringervike stóð efstur stóðhestanna. Hann er 5 vetra undan Borgfjörð frá Sigmundarstöðum, fékk 7,81 fyrir byggingu, 7,85 fyrir hæfileika og 7,84 í aðaleinkunn. Siggi frá Aase, fjögurra ára undan Spæni frá Efri-brú fékk 7,55 fyrir byggingu, 7,90 fyrir hæfileika og 7,76 í aðaleinkunn. -EJ Rúsínur Vi Kg. Dökkar Umboðsmenn um land allt: A.G. Guðmundsson sf„ Húsavik • Asbyrgi hf. Akureyri • Asgeir Björnsson, Siglufirði • Guðrún sf„ Vopnafirði • Hafsteinn Vilhjálmsson, Isafirði • Reynir sf„ Blönduósi • Sigbjöm Brynjólfsson, Egilsstöðum • Svanberg hf„ Vest- mannaeyjum • Umboðssala Rósu Bachmann, Patreksfirði • Yámið nýtist öllum þeim sem vilja skapa: atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. ókólinn hefst 14. júm og stendur yfir í þrjá mánuði, alls 72 kennslustundir. X'tímsefnið felst bæði í verklegri og bóklegri kennslu allra grunnatriða dáleiðslutæknimiar. Kennslan (lím kennsluna sér Friðrik Páll Ágústsson RPH., C.Ht., sem getið hefur sér gott orð undanfarin ár fyrir brautryðjendastarf á sviði dáleiðslu jafnt innanlands sem utan. Skráning c5kráning hefst 3. maí, CJ S krifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 16.00-18.00. DÁiEIÐSLUSKÓiI ÍSLANDS Vesturgata 16 • 101 Reykjavík • ® 91 - 625717 • Fax 91- 626103 Viðurkenndur af International Medical and Dental Hj’pnotherapy Association

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.