Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 11 Skattgreiðslur Eimskips og önnur opinber gjöld námu á síðasta ári um 270 milljónum króna. Tinna 9 ára, einn af 14.100 hluthöfum Eimskips, fékk ífyrra 4.642 krónur í arð af hlutabréfi sem langafi hennar keypti árið 1914. \el unnin störf um 800 starfsmanna Eimskips og dótturfélaga þess er lykillinn að farsælum rekstri fyrirtækisins á undanförnum árum. A síðasta ári námu launagreiðslur til starfsmanna um 1.500 milljónum króna. Öflug íslensk fyrirtæki treysta samfélagið. EIMSKIP Fyrir íslenskt efnahagslíf HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.