Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Síða 32
44
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Viðgeröir
BifreiðaverksL Skeifan, Skeifunni 5.
Tökum að okkur allar alm. viðg. t.d.
bremsur, kúplingar, rafmagn og púst.
Fljót og ódýr þjónpsta. Sími 91-812110.
H.G. pústþjónusta, Smiðjuvegi 40
(rauð gata). Seljum og setjum undir
aðeins góð pústkerfi. Fljót og góð
þjónusta. Tímapantanir í síma 683120.
Kvikkþjónustan, bíiaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Lentir þú í árekstri?
Tökum að okkur réttingar og málun.
Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr-
samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13.
■ BHaþjónusta
Þvoið sjálf, kr. 300, í stórum og björtum
sal. Háþrýstisprauta. Þvoið og bónið
sjálf, kr. 900. Við sköffum efnið. Vor-
tilboð: Bón og alþrif 2500 kr. (stórir
bílar 4000 kr.). Teflon-húðun. Gerum
tilboð á staðnum. Kreditkortaþj.
Bónhöllin, Dugguvogi 10, s. 91-811390.
■ Vörubílar
Innfl. notaðir vörubílar og vinnuvélar í
úrvali. Greiðslukjör, skipti mögul., 1
árs ábyrgð á innfl. vörubílum. Einnig
mikið úrval varahl. í vörubíla. 01] við-
gerðaþjón. á staðnum. Bílabónus hf.,
vörubílaverkst., s. 91-641105, 641150.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla, t.d. hús,
vél o.fl. í Scania 111 húddbíl, fjaðrir -
búkkar - dælur - krani, 7 t/m _í Scania
LBS 141 ’80 og 140 húddbíl. Útvegum
varahluti og vinnubíla.
Vélahlutir hf., Vesturvör 24, s. 46005.
Flytjum inn vörub. Volvo F12 ’83,
m/grjótp., Scania T142 ’85, m/grjótp.,
T112 ’87 grind, R142 ’85, krókb. o.fl.
Vélar, gírk., fjarðir, pallar o.fl. varahl.
Benz 1413, Benz 2232, Fiat Aliis FR15
og Fiat Allis 645B til sölu. Upplýsing-
ar í símum 96-61231 á daginn og
96-26684 á kvöldin.
• Mikið úrval hemlahluta
í vörubíla, vagna og rútur.
Ódýr og góð vara.
Stilling hfi, sími 91-679797.
Plastbretti og verkfærakassar fyrir
vöru- og sendibíla.
E.T. verslun hf., Klettagörðum 11, s.
91-682130 og 681580.
Sturtudælur, tjakkar og stjórnlokar.
Einnig aflúttök, tengi, slöngur og síur
E.T. verslun hf., Klettagörðum 11, s.
91-682130 og 681580.
Varahlutir i Volvo 12, 10, 88, Scania
110-140 og fleiri tegundir. Pallar,
sturtur og kranar á vörubíla. Öxlar
og grindur í vagna. Uppl. í s. 985-34024.
Volvo M12, búkki, ekinn 87 þús. Einn
með öllu. Skipti á ódýrari 6 eða 10
hjóla bíl. Upplýsingar í síma 93-50042
og 985-25167.
Scania 81, árg. '77, á grind, til sölu.
Mikið endurbættur. Uppl. í símum
94-4563 og 985-37723.
Mercedes Benz 1513, árgerð 1974, til
sölu. Uppl. í síma 91-14935.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu nokkrar traktorsgröfur f
mjög góðu ástandi og skoðaðar af
Vinnueftirlitinu: JCB 3D-4 Turbo
’89-’91, með og án Servo. JCB 3D-4 ’82
og JCB 4o-4 Turbo Servo ’91 með fast
„bakkó“. Einnig 4cx-4x4x4 Turbo ’91
ásamt ódýrum Case 580 ’78-’81 og ’88,
og góðu eintaki af Case 680L 4x4 '89.
Globus, vinnuvéladeild.
Sími 91-681555 eða 985-31722.___________
O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í
flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater-
pillar, IH, Komatsu, einnig slithlutir,
s.s. skerablöð, hom, gröfutennur o.fl.
Vantar loftpressu fyrir fleyga, slöngur,
fléyga og háþrýstitæki, má þarfhast
lagfæringar. Uppl. í síma 985-36246
eða 91-688790.
6 cyl. Cummins NTA 855 G420 til sölu,
nýuppgerð. Uppl. í síma 91-675182.
■ SendibOar
MMC L-300, árg. '88, til sölu, góður
vsk-bíll, með gluggum og sætisbekk.
Skipti á ódýrari sendibíl hugsanleg.
Símar 91-614466 og 985-34466.___________
Til sölu Benz 207, árg. '82, með glugg-
um og sætum, sjálfskiptur, vökva-
stýri, tilbúinn til skoðunar. Uppl. í
síma 91-37360 e.kl. 16.
Óska eftir sendibil með stöðvarleyfi í
skiptum fyrir bílasölu í Skeifunni.
Góður sölutími framundan. Gott verð.
Uppl. í síma 91-812040 á skrifsttíma.
Toyota Lite-Ace, árg. ’90, tii sölu, dísil,
ekin 78 þús. Talstöð og mælir geta
fylgt. Uppl. í síma 985-34353 e.kl. 17.
■ Lyftaiar
Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum
verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl.
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Nýir og notaðir rafm.- og disillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770.
■ BOaleiga
Bílaleiga Arnarflugs við Flugvailarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
■ Bílar óskast
Cherokee Laredo eða Limitid, óskast í
skiptum fyrir Mazda 323 GLX 1500
’87, sjálfsk., saml. á hurðum, ek. 76
þús. km, milligj. stgr., einungis
sjálfsk., m/4 1. vél kemur til greina.
Uppl. í vs. 91-697453 og hs. 91-675137.
Bill óskast í skiptum fyrir Fiat Uno turbo,
árg. ’88. Er með allt að 200-300 þúsund
kr. í milligjöf. Upplýsingar í símum
92-12664 og 92-15127._______________
Er bíllinn i geymslu á bilasölu? Okkur
vantar bíla á skrá og á staðinn. Bíla-
sala sem skiptir þig máli. Bílamiðlun,
Borgartúni 1, s. 91-11090 og 91-11096.
• Range Rover óskast sem má þarfnast
lagfæringa/uppgerðar. Verðhugmynd
100-400 þúsund. Upplýsingar í síma
91-673635.
Vantar bíla og hjól á staðinn strax.
Brjáluð sala. Bílar og hjól seljast á
hverjum degi. Ekkert innigj. til 1.5.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008.
Viltu selja bilinn þinn? Því í ósköpunum
kemurðu þá ekki með bílinn? Við er-
um elsta bílasala landsins.
Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014.
Þjófavarnarkerfi með innbyggðri, fjar-
stýrðri saml. Rafhurðaríæsingar og
rafrúður í alla bíla. ísetning á
staðnum. Bíltækni, s. 76080, 76075.
Óska eftir 4 dyra japönskum bil, ekki
eldri en ’88. Býð 500.000 kr. stað-
greitt. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-580.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
MMC Colt, árg. ’90-’91, gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-686575
eða 91-621718 eftir kl. 18.
•Óska eftir bíl sem má þarfnast hvers
kyns lagfæringa eða vera illa hirtur.
Þarf að fást verulega undir gang-
verði. Uppl. í síma 91-673635.
Óska eftir bil sem þarfnast lagfæringa,
ekki eldri en ’83 ef japanskur á verð-
bilinu 20-80 þús. stgr. Húdd á Nissan
Sunny ’87-’90 óskast. S. 91-653722.
Óska eftir bil, t.d. Lada Samara ’87-’88,
aðrar bíltegundir koma til greina á
bilinu 60-100.000 kr. staðgreitt, helst
skoðaður ’94. Sími 91-20362 e.kl. 16.
Óska eftir stórum pickup eða jeppa á
verðbilunu 1.300-2.000.000 í skiptum
fyrir Daihatsu Rocky ’90 + stað-
greiðsla. Uppl. í síma 91-71551.
Bilasalan Hjá Kötu. Vantar bíla á skrá
og á staðinn. Sími 91-621055.
Mikil sala. (Áður Bílasala Guðfinns.)
Bíll óskast i skiptum fyrir Saab 99, árg.
’82 með bilaðri vél + 20 þús. Uppl. í
síma 91-40432.
Toyota Corolla, árg. ’85 (styttri gerðin),
óskast í varahluti. Upplýsingar í síma
91-643471.
Vantar sendibil í skiptum fyrir Mözdu
929 2000, árg. ’83, helst skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-642980.
Óska eftir Nissan Sunny 4 eða 5 dyra,
árg. ’91-’92 lítið keyrðum. Upplýsing-
ar í síma 91-657703.
Óska eftir bíl á 40 þúsund staðgreitt,
má þarfnast smávægilegra lagfæringa.
Upplýsingar í síma 91-677449.
Óska eftir bil á verðbilinu 0-100 þ.,
skoðuðum. Uppl. í síma 91-624579 og
22825 eftir kl. 17.
Óska eftir sparneytnum japönskum bíi,
skoðuðum ’93, verðhugmynd 80-
120.000. Uppl. í síma 91-678815.
Óskum eftir Lada station, ekki eldri en
árg. ’88. Upplýsingar í síma 91-53221
eða 91-650611 eftir kl. 19.
Óska eftir vél í VW bjöllu, eða bjöllu til
niðurrifs. Sími 91-652591 e.kl. 18.
■ Bílar tíl sölu
Til sölu Ford Econoline, árg. 1988,
m£u-gs konar skipti koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-684445.
Dodge Tradesman van '78, Dana 60,
fljótandi að framan og 70 að aftan,
lækkað drifhlutfi, power lock læsinga-
og driflokur og no spin læsing, ný-
uppt. Perkins dísil, 140 ha., 5 gíra
Weapon gírk., m/extra lágum gír, 6 t
gírspil, tvöf. demparakerfi, hækkaður
fyrir 44", er á nýjum 35" Mudder og
White spoke felgum, boddí mjög gott,
nýsprautaður. Verð 900 þús. stgr.
Möguleiki á að taka nýlegan bíl upp
í. Sími 91-673482 eftir kl. 17.
Twin cam/Saab. Toyota Corolla twin cam ’85, ek. 121 þ., fallegur bíll á nýj- um álfelgum, v. 450 þ. stgr. Saab 900 GLS ’82, nýsprautaður, v. 160 þ. stgr. S. 677850 á daginn og 71246 á kvöldin.
Alfa Romeo 4x4 station, árg. '87, til sölu, ekinn 52.000 km, verð 350.000 krónur. Uppl. í síma 91-650797 og 985- 34039.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Fellihýsi til sölu. Fellihýsi, árg. ’74, með nýju fortjaldi til sölu, lítur mjög vel út og í góðu standi, lítið notað, verð 100.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-682635.
Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu!
Opel Kadett, árg. ’81, til sölu, skoðaður ’94. Einnig utanborðsmótor, 18 ha., Uppþvottavél, og Baldwin skemmtari. Sími 92-67202,91-652940 eða 985-29659.
Skoda Rapid, árg. '86, til sölu, ekinn 50 þús. km, í góðu lagi, á 70.000 kr. staðgreitt, og Toyota Celica, árg. ’83, 'á 260.000 kr. staðgreitt. Sími 91-53127.
Toyota Camry '84, turbo, dísil, sjálfsk., vökvastýri, ekinn 10 þús. á vél og skiptingu, og Nissan Sunny GL ’83, 5 gíra, station. Sími 91-625338 e.kl. 18.
Toyota Tercel, árg. ’80,5 gíra, skoðaður ’93, þokkalegur bíll, verð kr. 35.000 staðgreitt. Einnig til sölu videotæki, ódýrt. Uppl. í síma 91-43097 eftir kl. 19.
Volvo 264, árg. ’82, og Benz 309 sendi- bíll, árg. ’86, til sölu. Einnig Renault 18 GTL, árg. ’83. Upplýsingar í sima 91-687207 e.kl. 18 í dag og næstu daga.
Celica og jeppi. Toyota Celica 2.0 GTi, árg. '86, og Lada Sport, árg. ’88, upphækkaður. Uppl. í síma 91-674748.
Ódýrt - ódýrt. Honda Civic, árg. ’78, til sölu, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-37430.
Jeep Comanche pickup 4x4, árg. ’89 til sölu. Öll skipti athuguð. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 91-813226 e.kl. 18.
Subaru Justy, árg. '85, til sölu, skoðað- ur til september ’94, ekinn 89 þús. km. Upplýsingar í síma 91-44016.
Audi
Audi 100, árg. ’84, til sölu, gulur, ekinn 120 þús. km. Verð ca 440.000 kr., skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-678076. Kristján.
& Dodge
Dodge Aspen station, árg. '79, góður bíll sem þarfnast lagfæringa, vara- hlutir fylgja. Einnig 4 hólfa millihedd á small block Chevy. Sími 91-653365.
^ Citroen
Citroen BX16 TRS, árg. ’84, rafmagn í rúðum, topplúga o.fl. Nýyfirfarinn af verkstæði, í toppstandi. Gott verð. Uppl. í síma 91-673635.
Citroén AX 11 TRE '88, ekinn 70 þús. sk. ’94, mjög góður bíll. Verð 260.000 stgr. eða 310.000 á skuldabréfi. S. 642141 á daginn og 41443 á kvöldin.
Citroén AX 14TRS '87, til sölu, ekinn 138 þ. km, verð aðeins kr. 200.000 stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-44125 eftir kl. 18.
Daihatsu
Daihatsu Charade TX, árg. '88, til sölu, 3ja dyra, hvítur, með topplúgu og sérinnréttingu. Gullfallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-41354 e.kl. 17.
Daihatsu Charmant 1600 LE, 5 gira, árg. ’82, til sölu, vel með farinn, ekinn aðeins 74 þús. km, verð 95.000 stað- greitt. Uppl. í s. 91-689163 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade, árg. '85, til sölu, 5 dyra, 4 gíra, skoðaður ’94. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 9144869.
aaaa Fiat
Fiat Uno turbo, árg. ’87, til sölu, þarfn- ast lagfæringa á boddíi. Gott verð. Uppl. í síma 91-687577 og 91-671936 eftir kl. 18.
Fiat Uno, árg. '88, til sölu, ekinn 40
þús. km, góð sumar- og vetrardekk
fylgja, í góðu standi, verð kr. 280.000.
Úppl. í síma 91-812102 eftir kl. 20.
Fiat Uno 45 S, árg. '84, til sölu, skoðað-
ur ’94, í mjög góðu ástandi. Uppl. í
síma 91-20575 eftir kl. 18.
Ford
Gott tækifæri. Ford Econoline 150 ’79 húsbíll. Fullkomin innrétting, m/ís- skáp, svefnaðstöðu f. 3-4, eldavél o.fl. Mjög gott verð. S. 91-651907 á kvöldin.
Ford Econoline 250, árg. ’77, til sölu, hálfinnréttaður sem húsbíll, á nýjum dekkjum. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-46572 eftir kl. 18.
Sierra, árg. ’85, 5 dyra, 4ra gíra, hvít, gott lakk, góður bíll, ekinn 76 þús. km, skoðaður ’94. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-44869.
Ford Escort ’81 til sölu, vel með farinn. Staðgreiðsluverð 100.000. Upplýsing- ar í síma 91-654334 á kvöldin.
Ford Taunus, árg. ’82, til sölu, hálfskoð- aður ’94. Verð ca 40 þús. Upplýsingar í síma 91-38807 eftir kl. 19.
Ford Cortina 1600, árg. ’79, skoðuð ’93, verð 35-40 þús. Uppl. í síma 91-681261.
(T-jl Honda
’91 Honda Accord EXi, 2,2, vínrauðpr, ABS, cruisecontrol, sérinnréttíng. Topp-lúxusbíll. Öll tilboð til athugun- ar. Uppl. í sima 91-654103.
Honda Civic ESi, árg. '92, til sölu, kóngablár, ekinn 18.000 km, 2 dyra, sumar- og vetrardekk, útvarp. Uppl. í sima 91-53403 eftir klukkan 18.
Vel með farin Honda Civic GL, árg. ’89, ekinn 63 þús. km, staðgreiðsluverð kr. 620.000. Upplýsingar í vinnusíma 91-625815 eða heimasíma 91-672312.
Til sölu glæsilegur og vel með farinn Honda Civic CRX, árg. ’89, ekinn 56 þús. Uppl. í síma 91-615001 eftir kl. 19.
3 Lada
Lada Lux 1500 ’88, ekin 52 þús. km, dökkblá, einstaklega vel með farin. Verð kr. 165.000. Uppl. í síma 91-11382 eða vinnusíma 91-682132. Óskar.
Lada Lux 2107, árg. '84, til sölu, litið ekinn, skoðaður og vel með farinn, sumar- og vetrardekk, selst gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-35276.
Lada Sport, árg. '87, til sölu, 5 gíra, með léttstýri, ekinn 60 þús. km, breið dekk, sumardekk á felgum fylgja. Verð 180 þús. Uppl. í síma 91-75893.
Lada Sport, árg. ’89, til sölu, ekinn 10.400 km. Á sama stað óskast keypt fjórhjól. Uppl. í heimasíma 93-71429 eða í vinnusíma 985-28589.
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, ekinn 69 þúsund km, skoðaður ’94. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-50348.
Mazda
Mazda 626 GLX '83, til sölu, raftn. i rúðum og læsingum, 2 dyra, sportbíll, ekinn 144.000 km, verð 240.000 krón- ur, góður staðgreiðsluafsl. S. 91-26993.
Mazda 626 LX, árg. 1988, ekinn 79 þús. km. Gott ástand. Gangverð: staðgreitt 700.000 kr., selst á 620.000 kr. stað- greitt. Uppl. í síma 91-17658.
Mazda 929, árg. '81, til sölu. Góður mótor, gott eintak, þarfnast smávið- gerðar. Uppl. í sima 9140824 næstu daga.
Nýskoðuð ’94. Mazda 626, árg. ’82, til sölu, sjálfskipt, með dráttarkrók, aukadekk á felgum. Verð 75 þús. stgr. Uppl. í símum 91-650028 og 91-650926.
Til sölu Mazda 626 2000 GLX, árg. ’86, ekin 116 þús., sjálfskipt, verð 470.000, skipti á ódýrari, má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 98-34263. Sigurbjörn.
Mazda 323 GLX 1500 ’88, ekinn 107 þús., í góðu standi. Uppl. í símum 92-15113 og 985-40807.
Mazda 323, árg. ’82, til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Upplýsingar í síma 93-71855.
Mazda 626 2000, árg. '82, 4 dyra, skoð- aður '94, verð 85 þús. Uppl. í síma 91-10631.
Mazda 626 disil, árg. ’84, verð 130 þús., sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 91-621243.
Mazda 323, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 91-50430.
Mercedes Benz
2 dyra Benz með topplúgu, centrallæs- ingum, sjálfskiptur en með bilaðri vél, fæst á 180.000 stgr, skipti á ód., skuldabréf koma til greina. S. 675476.
Nýskoðaður M. Benz 250, árg. ’77, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 91-44736 og 985-36736.
Mitsubishi
Lítið ekinn (38 þús. km), og vel með
farinn MMC Colt, árg. ’87, til sölu.
Staðgreiðsluverð 490 þús. Uppl. í síma
91-650845 eftir kl. 17.
DV
Mitsubishi Colt GL-EXE, svartur, árg.
’92, með gamla laginu, til sölu, ekinn
24 þús. km. Staðgreiðsluverð 850 þús.
Uppl. í síma 91-654471 eftir kl. 19.
MMC L-300 4x4 '88, 8 manna, svartur
að lit, krómfelgur. Toppástand. Fæst
á 30.000 út, 30.000 á mán. á bréfi á
1.085.000. Vs. 683737, hs. 675582.
MMC Tredia ’87, 4x4, hvítur, ekinn 70
þús. km, mjög vel með farinn, vökva-
stýri, vetrar- og sumardekk. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 91-15307.
Til sölu Mitsubishi Galant GLX 2000,
árg. ’85, ný vél með ábyrgð, nýskoðað-
ur, verð ca 430.000, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í s. 91-688171.
Colt CLX, árg. ’87, rauður, í topp-
standi, skoðaður ’94. Upplýsingar í
síma 91-870180.
MMC Colt, árg. ’84, til sölu, ekinn
100.000 km, verð 180 þ. kr. stgr.
Toppbíll. Uppl. í síma 91-643519.
&
Nissan / Datsun
Nissan Micra GL ’88 til sölu, ekinn
aðeins 46 þús. km, dekraður frúarbíll.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars.
Saab
Saab 900i ’87 til sölu, ekinn 100 þús.,
í toppstandi, álfelgur, dráttarkrókur,
toppbíll. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl.
í síma 91-45490 eða 91-40549 eftir kl. 20.
Skoda
Skodi fyrir iitið. Skoda 130 GL 1988,
ekinn ca 50 þús. km, verð 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-78698.
Subaru
Subaru E-10 4WD, árg. '87, til sölu,
ekinn 90 þús. km. Upplýsingar í síma
91-666936 eftir kl. 18.
Suzuki
Suzuki Swift, árg. '86, 5 dyra, 5 gira,
ekinn 85 þúsund kílómetra, mjög fall-
egur bíll, verð 230.000 krónur stað-
greitt. Uppl. í síma 91-672067.
Suzukí Swift, árg. ’88, til sölu, vel með
farinn og góður bíll, ekinn aðeins
63.000 km. Verð 350.000 stgr., engin
skipti. Upplýsingar í síma 91-671869.
Toyota Corolla GL sedan special
series, árg. ’92, ekinn 12.000 km,
rafmagn í rúðum, centrallæsingar,
metallakk. Uppl. í s. 91-675223 e.kl. 19.
Toyota Tercel, árg. ’88, ekinn 75.000
km, mjög vel með farinn bíll, stað-
greiðsluverð 660.000 kr., engin skipti.
Uppl. í síma 91-42134 og 624409.
Toyota Carina II, árg. ’86, til sölu, vel
með farinn. Uppl. í síma 91-50962.
Toyota Corolla ’87 til sölu, ekinn 104
þús. km. Uppl. í síma 91-71945, Einar.
(^) Volkswagen
Rauður VW Golf GT, árg. ’87, til sölu.
Skipti á ódýrari koma til greina. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-613.
VW Golf, árg. ’85, skoðaður ’94, lítur
mjög vel út og er í toppstandi. Nýjar
bremsur, ný kúpling o.fl. Verð 225
þús. Uppl. í síma 91-673635.
VW Jetta ’86, sjálfskiptur, aflstýri,
ekinn aðeins 78 þús. km, skipti hugs-
anleg á ca 100.000 bíl. Verð 480.000
staðgreitt. Sími 91-611412 e.kl. 18.
VW Jetta, árg. ’87, tit sölu, ekinn 71.000
km, 4 dyra, vetrar- og sumardekk, út-
varp og segulband, nýskoðaður ’94,
verð 470.000 kr. stgr. S. 91-42608.
VW Golf GT, árg. ’88, til sölu, 3 dyra,
ekinn 80.000 km, verð 750.000 kr.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-54627.
vm.vo
Volvo
Volvo station 245 GL, árg. '82, ekinn
145.000 km, aukafelgur, Volvo topp-
grind, sjálfsk., skoðaður ’94, stað-
greiðsluverð 230.000 kr. S. 91-673097.
Til sölu Volvo 345, árg. 1987, ekinn 96
þús. km, staðgreiðsluverð 350.000.
Uppl. í síma 91-671463 eftir kl. 17.
Volvo 245 GL station, árg. ’83, til sölu,
ekinn 138 þús. km. Góðut bíll. Uppl.
í síma 91-675433.
■ Jeppar
Rocky EL, lengri gerð, árg. ’87,3ja dyra,
5 gíra, ekinn 76 þús. km, upphækkað-
ur af umboðinu, vel með farinn, 33"
dekk, krómfelgur, topplúga. Aðeins 2
eigendur, skipti á ódýrari, verð 950
þús. kr. Simi 91-46685 eftir kl. 17.
Willys blæjujeppi m/veltigrind, Buick
vél, 350 cc, 33" dekk, ógangfær. Til
sýnis að Þingási 13, sími 91-672248.