Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 25
r
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
37
Bridge SMAKKAÐU „ZJAKK" SUKKULAÐI
Islandsmót í
parakeppni
íslandsmótið í paratvímennings-
keppni verður haldið í Sigtúni 9
helgina 8.-9. maí. Spilaður er baró-
meter, tvö spil milli para. Skráning
er hafin á skrifstofu Bridgesam-
bands íslands í síma 689360. Síöasti
skráningardagur er miðvikudag-
inn 5. maí. Keppnisgjald er kr. 6.500
á par og spilað er um gullstig. Þessi
keppni er opin öllum félögum inn-
an Bridgesambands íslands og er
síöasta íslandsmótið á þessu
keppnisári.
Bikarkeppni BSÍ1993
Skráning stendur nú yfir í Bikar-
keppni Bridgesambands íslands,
sem fer af stað um miðjan maí.
Bikarkeppnin verður með sama
sniði og síðasta ár, spilaðir 40 spila
leikir og keppnisgjald er 3.000 kr.
fyrir umferð og greiðist áður en
leikur fer fram. Spilaö er um gull-
stig í hverri umferð. Síðasti skrán-
ingardagur er mánudaginn 10. maí
og verður dregið í fyrstu umferð
eftir þann dag.
Bridgefélag Reykjavíkur
Nú er lokið þremur kvöldum í 6
kvölda Butlerkeppni Bridgefélags
Reykjavíkur og hafa bræðurnir
Hermann og Ólafur Lárussynir 32
impa forystu á næsta par. Keppnin
er að öðru leyti jöfn og spennandi
og staða efstu para er þannig:
1. Hermann Lárusson - Olafur Lárus-
son 171
2. Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm
Amþórsson 139
3. Eiríkur Hjaltason - Ragnar Her-
mannsson 131
4. Aðalsteinn Jörgensen - Bjöm Ey-
steinsson 106
5. Julíus Snorrason - Sigurður Sigur-
jónsson 94
6. Bemódus Kristinsson - Georg Sverr-
isson 93
7. Jónas P. Erlingsson - Oddur Hjalta-
son 90
8. Þórður Sigfússon - Hjálmar S. Páls-
son 86
9. Sveinn R. Eiríksson Hrannar Erl-
ingsson 71
Bridgefélag Suðurnesja
Guðný Guðjónsdóttir og Garðar
Garðarsson sigruðu í Samvinnu-
ferða/Landsýn mótinu sem lauk
síðastliðið mánudagskvöld. Það
var fjögurra kvölda meistaratví-
menningur félagsins, barómeter,
þar sem spiluð voru 5 spil milli
para. Lokastaðan varð þessi:
1. Guðný Guðjónsdóttir - Garðar Garð-
arsson 74
2. Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfs-
son 66
3. Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðs-
son - Logi Þormóðsson 64
4. Karl Karlsson - Karl Einarsson 61
5. Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jóns-
son 40
Mót þetta var jafnframt spilað sem
forgjafarmót og tókst það með
ágætum. Þar háðu tvö pör harða
keppni um sigurinn en lokastaðan
varð þessi:
1. Ingimundur Eiríksson - Randver
Ragnarsson 278
2. Gísli Halldórsson - Guöjón Jónsson
256
3. Guðný Guðjónsdóttir - Garöar Garð-
arsson 219
4. Guðjón Jensen - Kjartan Sævarsson
202
Garðar og Guðný eru þar með verð-
launahafar bæði með og án forgjaf-
ar. Ferðaskrifstofan Samvinnu-
ferðir/Landsýn gaf verðlaunin í
þetta mót. Síðasta mót vetrarins
verður 2-3 kvölda vortvímenning-
ur. Spilað er í Stapanum klukkan
19:45 ámánudagskvöldum. -ÍS
TEPPABÚÐIN VERÐUR 5 ÁRA 8. MAI.
AFMÆLIS-AFSLÁTTUR í EINA VIKU.
Teppi - dúkar 25% afsláttur.
Grasteppi - parket 15% afsláttur.
Flísar 15—35% afsláttur.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ - SPARIÐ ÞÚSUNDIR KRÓNA:
JE Opið virka daga 9-18 - laugardaga 10-14. 2«
TEPmBOÐIN
UMBOÐSMENN
UM LAND ALLT
ÓLL
GÓLFEFNI
TEPPI" FLÍSAR * PARKET * MOTTUR * GRASTEPPI * VEGGDÚKAR * TEPPAFLÍSAR * GÚMMÍMOTTUR * ÖLL HJÁLPAREFNI
GOLFEFNAMARKAÐUR * SUÐURLANDSBRAUT 26 * SIMi 91-681950
Nokkrir notaðir bílar
á ótrúlega góðu veröi!
G
TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. ÚTSÖLU
VERÐ VERÐ
RENAULT NEVADA 1991 1.320.000,- 1.050.000,-
SAAB 900i 1987 790.000,- 690.000,-
VOLVO 244 1987 780.000,- 690.000,-
SUBARU COUPE 1988 700.000,- 550.000,-
CHRYSLER LEBARON 1985 590.000,- 490.000,-
MMC GALANT 1987 490.000,- 420.000,-
BMW 520i 1984 680.000,- 600.000,-
CHEVROLET MONZA 1987 440.000,- 350.000,-
VW JETTA 1986 420.000,- 340.000,-
PEUGEOT 309 GL 1987 390.000,- 330.000,-
TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. ÚTSÖLU
VERÐ VERÐ
TOYOTA COROLLA 1987 420.000,- 320.000,-
PEUGEOT 205 XL 1988 370.000,- 300.000,-
TOYOTA COROLLA 1985 370.000,- 300.000,-
FORD ESCORT XR3I 1984 410.000,- 290.000,-
SUZUKI SWIFT 1987 320.000,- 270.000,-
FORD ESCORT 1986 320.000,- 260.000,-
SUZUKI FOX 1982 390.000,- 240.000,-
SUBARUJUSTY 1986 290.000,- 240.000,-
LANCIA Y-10 SKUTLA 1988 270.000,- 220.000,-
PEUGEOT 205 1987 330.000,- 220.000,-
Þessa viku bjóðum viö notaða bíla á
einstöku verði.
Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833. Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17
Þú getur sparaö allt að kr. 270.000
ENGIN útborgun -Visa og Euro raögreiöslur - Skuldabréf til allt aö 36 mánaða
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1 * Reykjavík * Sími 686633