Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Til sölu v/flutninga AUK hf.: frítt stand- andi klefar: myrkraklefi, stór gler- klefi, lítill glerklefi, allt rafvætt, loft- ræst og úr einingum, Eskefot fram- köllunarvél, vönduð Nestler teikni- borð m/teiknivélum, skrifborð, frá- leggsborð, H.P. litaplotter f. A4 og A3, TN-símkerfi, 15-20 símtæki o.fl. Verð- ur til sýnis mánud. 3. maí kl. 15-21 að Skipholti 50C, 3. hæð t.v. Tilboð. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. j^Síminn er 63 27 00. Golfsett til sölu. Maxfli DP-30 Austral- ian Blate 3-SW, Mizuno TP9 3-PW. Bæði vel með farin. Nýtt Wilson Prestige 3-PW ásamt 1-3-5 trékylfum, einnig Ping Pal4 putter, Ping og Taylor Made driver og Wilson staff SW. Uppl. í síma 91-666641. Weider likamsræktarbekkur, kr. 15.000, Husquarna þvottavél, 10 ára, þarfnast smáviðgerðar, kr. 5.000, barnaferða- rúm, kr. 4.000, barnabílstóll, kr. 4.000, Nintendotölva með stýripinnum, byssu, 13 leikjum og laserscope, kr. 18.000. Uppl. í síma 91-626015 e.kl. 18. 4 nýlegir eldhússtólar frá Stálhúsgögn- um til sölu, hvítmálað kringlótt borð fylgir, verð 10.000. Stelpnahjól, 24", í skiptum fyrir minna hjól. Hæginda- stóll úr krómi fæst gefins og tvöfaldur stálvaskur á 5.000. Sími 91-74478. Crowne heyrúllubaggasamstæða, árg. ’90, súgþurrkunarblásari og mótor, 15 kw, LandRover dísill með mæli, árg. ’62 og Polaris fjórhjól afturdrifs, árg. ’86 til sölu. Uppl. i síma 95-12689. Lipur og góð Westfalia fólksbilakerra og litað gler úr Ford Econoline 350, 5 rúður, til sölu, einnig fæst gefins Philco þvottavél með biluðum heila. Upplýsingar í síma 91-672288 e.kl. 20. Peningaskápur - grjótgrindur. Crown peningaskápur, 90 kg, til sölu, 1 árs gamall, einnig tvær grjótgrindur á bíla. Uppl. í síma 91-652130. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir^ fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. 41 peru Ijósabekkur, Alisun, 3.800 RX- 3F, til sölu, notaður í 13 mánuði,skipti koma til greina á ódýrari. Upplvsingar í síma 91-651571. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285. • Bilskúrsopnarar, Lift-Boy frá USA, m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, með Qarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. Símar 985-27285 og 91-651110. Drengjareiðhjól, Jass, fyrir 6-8 ára, 6 gíra, til sölu, einnig harnarimlarúm úr tré, íslenskt. Upplýsingar í síma 91-641613 eftir kl. 17. Dökkt viðarhjónarúm m/náttb., eld- húsb. á stálfæti, afruglari, svartur leð- ur anórakkur, hvítur sjónv.- og vid- eosk. m/snúningsplötu. S. 680796. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Koni bílalyftur. Vökvaknúnar, 2ja pósta, 2,2 t bílalyftur. Hraðvirkar, hljóðlátar og endingargóðar. Grkjör. Smyrill hf., Bíldshöfða 14, s. 672900. Kópavogur. Réttur dagsins í hádeginu, skyndiréttir, kaffi, meðlæti allan dag- inn. Opið 7.30-19 v.d. 10-17 laugard. Brekkukaffi, Auðbrekku 18, s. 642215. Mjög góðir 31 peru Ijósabekkir, seljast á mjög góðu verði miðað við stað- greiðslu. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 985-34691. Málmsmiði. Handrið og stigar úti sem inni. Tilboð, gott verð. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34n, sími 91-684160. Panasonic faxtæki m/síma/símsvara, v. 35.000, og Sony þráðlaus sími, dýrasta gerð m/intercom, v. 18.000. Straum- breyti þarf fyrir bæði tækin. S. 17658. Sagaðir girðingastaurar úr rekavið til sölu. Uppl. í síma 96-51289. Einnig varahlutir í Toyota Tercel ’88. Uppl. í síma 97-41159. Svart hvítt 5" sjónvarpstæki með útvarpi fyrir 12 volt og 220 volt til sölu, einn ig. sem ný National gashella, 2ja hólfa, góð í sumarbústaðinn. S. 74705 e.kl. 17. Sófasett, 3 + 2 + 1,tilsölu, verð 30.000, einnig Paul hrærivél með öllum fylgi- hlutum, verð kr. 11.000. Uppl. í síma 91-34549 og 679718. Thule alvöru skiðabogar á flesta bila, útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré- rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Vel útlitandi, beyki-skrifborð, m/skúffum og áföstu vélritunarborði (m/skúff- um), ásamt góðum skrifbstól, v. 14.000. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-616. ísskápur, frystiskápur, litsjónvarp, rúm, útvarp, 2 stk olíumálverk, bækur, handmálað postulín og fleira. Uppl. í síma 91-681261. Ýmislegt ódýrt. Hjónarúm, rúmdýna, borðstofuborð, veggsamstæða, hátal- arar og 2 stólar. Upplýsingar í síma 91-642980. 300 I fiskabúr, 10 gira DBS reiðhjól og 160 ampera Argon suða til sölu, athuga skipti. Uppl. í síma 91-657476. Góður sælgætislager til sölu, kemur til greina að taka bíl upp í. Uppl. í síma 91-684445.___________________________ Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ný Panasonic G-101 videoupptökuvél ásamt fylgihlutum til sölu, verð kr. 50.000. Úppl. í síma 92-15337. Nýlegur Dancall farsímitil sölu, bíl- og ferðaeining, verð kr. 85.000. Upplýs- ingar í síma 91-650851 eftir kl. 18. Talsvert magn af skrifstofuskilrúmum til sölu. Uppl. í síma 91-78255 eða 91- 667622. Tekk borðstofuborð (stækkanlegt), 6 manna, til sölu. Upplýsingar í síma 91-641728. Gram isskápur, eldhúsháfur og ofn til sölu. Uppl. í síma 91-20474. Hitakassar fyrir mat til sölu, stálbakkar fylgja. Upplýsingar í síma 91-656295. Hjónarúm með dýnum og náttborðum til sölu. Uppl. í síma 91-72469. Kjötsagir. Til sölu 2 nýuppgerðar Biro kjötsagir. Uppl. í síma 91-657020. Lítið notað Mizuno golfsett, til sölu. Upplýsingar í síma 91-53403 e. kl. 18. Mitsubishi farsimi til sölu, ársgamall. Upplýsingar í síma 91-75653. Overlock saumavél og vefstóll til sölu. Uppl. í síma 91-611505 eftir kl. 17. —1r——™ ■ Oskast keypt Bókaskápur. Okkur vantar stóran, fallegan bókaskáp á góðu verði, má gjarnan vera eitthvað útskorinn og ekki sakar ef hann ér gamall, á sama stað óskast frístandandi hillur, 't.d. Ikea. Uppl. í síma 91-653175. Prúðu leikararnir! Ef einhver á upptök- ur úr Sjónvarpinu með Prúðu leikur- unum og er til í að lána þær eða selja getur viðkomandi haft samband í síma 91-17654 eða 91-17396. Likamsræktarbekkur, trésmíðavélar, trésmíðaverkfæri og hefilbekkur óskast. Upplýsingar í símum 91-610681 og 91-679473. Bilalyfta óskast. Óska eftir notaðri bílalyftu á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 91-643424. Silfur á upphlut með stokkabelti óskast eða gamall upphlutur. Má vera gam- alt. Ðppl. í síma 91-73349. Utidyrahurð óskast með eða án karms. Þarf að vera þokkaleg. Upplýsingar í síma 91-673635. - Fjallahjól óskast, fullorðinsstærð. Upplýsingar í síma 91-12217. Vantar fyrir veitingastað brauðkæli og súpupott. Uppl. í síma 94-2232. Óska eftir afruglara. Upplýsingar i síma 91-616179. ■ Verslun Verkfæri á frábæru verði: • Garðverkfæri. • Handverkfæri. •Rafmagnsverkfæri. •Loftpressur - Súluborvélar. •Rafstöðvar - Vatnsdælur. •Rafsuður - Mig-suður. Jensen & Bjarnason, Traðarlandi 10, sími 91-677332. Heimaverslun - sveita- verslun á hverjum stað úti á landi. Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur-prufur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.). Lagerútala á barnafötum til 6. mai. Allt á að seljast. Opið kl. 13-18. Lagerútsala, Skólavörðustíg 6b (gegnt Iðnaðarmannahúsinu), sími 91-625733. ■ Fatnaðui Prinsessubrúðarkjóll. Einstaklega glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 91-22335 eftir kl. 18. ■ Fyiir ungböm Ungbarnahlutir til sölu: Barnavagn, baðborð, göngugrind, matarstóll, órói o.fl., selst allt í einu lagi á góðu verði. Einnig Barbie-leikföng, hús, dúkkur o.fl., selst allt í einu lagi á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-678862 e.kl. 20. Brio barnavagn til sölu á 10.000 kr., Hokus Pokus stóll, 3.000 kr., ung- barnabað, 1.000 kr., gamalt útdregið barnarúm, 55x130 cm, m/nýl. spring- dýnu, 6.000 kr. S. 91-43785 e.kl. 17. Classic Premiums amerískar ofnæmis- prófaðar gæðableiur. Sendum frítt heim á höfuðborgarsv. Póstkröfuþjón. Ó.R. Pálsson Co., sími 91-653838. Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 □ - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 •GARÐABÆ-SIMI 652000-FAX 652570 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt. veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl, Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg nnnkeyrsium, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Sj VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ =« símar 623070, 985-21129og 985-21804. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN I! Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstlþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðlr og vlðhald á húseignum. f&MNI* 1 * '(-S 1 |( SfMINN SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. FíSj Fljót og góð þjónusta. Geymlð augtyslnguna. JON JONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUS0GUN ^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSðGUN’ KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 '' MxyyiyiiVÍiVi Malbiksviðgerðir viðhald og vörti. ★ STEYPUSOGUTí ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • © 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. 1 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, voskum, baðkerum og mðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasiml 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.