Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 35
47
Levrs
Original amerískar Levi’s 501 hvítar,
bláar og svartar.
Einnig Levi’s í barnastærðum.
Verslunin Hókus Pókus,
Laugavegi 69, sími 17955.
Telepower
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
pv_______Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
ilmur þríhyrningsins augiýsir. 1 fyrsta
skipti á íslandi. Miðillinn Ann Turner
les í framtíð og fortíð. Tímapantanir
í síma 91-77837.
■ Veisluþjónusta
Leigjum út veislusali fyrir einkasam-
kvæmi og/eða sjáum um giftingar,
erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers
kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf.,
Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270.
Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk-
teilsnittur, brauðtertur, margar gerð-
ir. Frí heimsending. Bitahöllin,
Stórhöfða 15. sími 91-672276.
■ Tilsölu
Léttitœki
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
180x70 cm, 190x70 og 200x80. Smíðum
eftir máli ef óskað er. Barnarúm með
færanlegum botni. Upplýsingar á
Laugarásvegi 4a, s. 38467 og 20253.
Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki.
Pöntunarsími 91-52866.
Allt i húsbilinn: Gasmiðstöðvar, vatns-
hitarar, eldav., vaskar, Ijós, vatns-
tankar, kranar, dælur, borðfestingar,
ótrúlega léttar innréttingapl., lamir,
læsingar, sérsmíðaðir bílaísskápar,
ferða-WC, gaslagnaefni, gasskynjarar,
plasttoppar, gardínufestingar, toppl.,
gluggar, ljós o.m.m.fl. Sendum um allt
land. Húsbílar, Fjölnisgötu 6d, 603
Akureyri, s. 96-27950, fax 96-25920.
• íslensk framleiðsla: Handtrillur og
tunnutrillur í miklu úrvali, einnig
sérsmíði. Sala - leiga. Léttitæki hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-676955.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10 18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Framleiðum ódýrar, áprentaðar der-
húfur, lágmarksp. 30 stk. Einnig grill-
svuntur og tauburðarpoka. Húfugerð
og tauprent, sími 91-677911.
BÍLPLAST ^
Vagnhöfða 19, simi 91-688233.
Treíjaplastvinna. Trefjaplasthús og
skúffur á Willys, pallhús og trefja-
plaststuðarar á Toyota pick-up.
Pallhús á Nissan pick-up. Toppar,
hús, húdd, grill og bretti á Bronco,
toppar á Econoline, brettakanta og
gangbretti, sambyggt. Brettakantar á
flesta jeppa. Nuddpottar o.fl.
Veljið íslenskt.
Höfum 4 gerðir Jötul viðar- og kolaofna,
reykrör o.fl. Blikksmiðjan Funi,
Smiðjuvegi 28,200 Kópav. Sími 78733.
Rafhlöður i þraðlausa
- Sony
- AT&T
Loftnet
Sveigjanleg gúmmi-
húðuð loftnet í flesta
sfma.
RAFBORG SF.
Rauðarárstig 1, simi 622130.
VAGNHÖFÐA 23 • SÍMI 91 -685825
BFGoodrich
BBBBBBBBBBBtBBtBBKBBBB^BBKKBBBBBBDekk
Radial All-Terrain T/A
Aðeins
það besta
er nógu gott
GÆÐADEKK Á GÓÐU VERÐI
ER ERFITT
AÐ NÁ ENDUM SAMAN?
Viðskiptafræðingar aðstoða
við eftirfarandi:
* Greiðsluerfiðleika
* Greiðsluáætlanir
* Samn. við lánardrottna
* Greiðslu reikninga
* Bankaferðir
* Skattskýrslur
* Bókhald
V FYRIRGREIÐSLAN
FYRSTIR TIL AÐSTOÐAR
r-||r7 Nóatúni 17
1 ^ Sími 621350 - Fax 628750