Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 24
36 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 111773 Frí lo Plud heim- ■hieð tveimur áleggstegundum Lo nnn sending •'0m kr HBH S. 64-3644 PIZZUR ■“ * V*»V Eddufelli & Hamraborg S. 77066 Opið til kl. 05 um helgar Útboð Fréttir Þrátt fyrir krepputal: Vel gengur að selja laxveiðileyfin Það virðist ganga vel að selja lax- veiðileyfm í flestar veiðiárnar þessa dagana og uppselt er í nokkrar veiði- ár. Þar má nefna Elliðaárnar, Leir- vogsá, Hrútafjarðará og Síká, Selá, Hofsá og Vesturdalsá í Vopnafirði, svo einhverjar séu tíndar til. Samt sögðu nokkir veiðimenn í samtali við DV að þeir ætluðu að bíða og sjá hvernig veiðin yrði. Það á við um fleiri veiðimenn en svo virð- ist sem tekist hafl að selja fleiri út- lendingum en oft áður veiðOeyfi. Veiðfleyfamarkaðurinn veltir kring- um 600 mflljónum árlega. Við ræddum við nokkra leigutaka í vikunni ífl að heyra í þeim hljóðið og kanna stöðuna. -G. Bender Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftirtilboðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð A. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 8.200 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 4.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. • Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 4. maí, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. maí 1993 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftirtilboðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð B. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 15.000 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 8.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 4. maí, gegn 10.000 kr. skilatrvgg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13. maí 1993 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Veiðimenn viljaekki missa af stóru veiðinni - segir Friörik Stefánsson „Við erum hressir með söluna á laxveiðfleyfunum enda búast stanga- veiðimenn við góðu sumri. Þeir ætla ekki að missa af stóru veiðinni," sagði Friðrik Þ. Stefánsson, formað- ur Stangaveiðifélags Reykjavíkur. „Við auglýstum laus veiðfleyfi fyrir skömmu og það var mjög góö svörun við þvi. Elliðámar og Syðri-Brú í Sogi eru uppseldar. Brynjudalsá og Miðá í Dölum em næstum seldar. Stóra-Laxá í Hreppum, Norðurá í Borgarfirði, Hítará á Mýrum, Tungufljót og Gljúfurá í Borgarfirði Liggðu á því besta Þú þráir að komast í rúmið því nýju vatnsdýnurnar frá Land & Sky eru engum öðrum dýnum líkar Vegna hagstæðs samnings við fremsta dýnuframleiðanda í dag tökum við gömlu dýnuna upp í nýja, óháð því hvar þú keyptir þá gömlu, á kr. 12.000,- Verðdæmi 1 Land & Sky 550, verð kr. 44.396,- Gamla vatnsdýnan, verð kr. 12.000,- Verð til þín 32.396,- Verðdæmi 2 Land & Sky 750, verð kr. 50.577,- Gamla vatnsdýnan, verð kr. 12.000,- Verðtil þín 38.577,- Vatnsrum hf SKEIFUNNI 11 - SÍMI 688 466 hafa gengið vel. Við höfum verið að endumýja í Soginu enda verða ný og glæsfleg veiðihús á öllum svæðum í Sogi,“ sagði Friðrik ennfremur. -G.Bender Grenlækurinn er orðinn aðal- svæðið" - segir Daði Harðarson „Það hefur gengið þokkaleg að selja veiðileyfi hjá okkur Ármönnum enda lýst okkur vel á sumariö í sil- ungnum,“ sagði Daði Harðarson, formaður Ármanna. „Grenlækurinn er orðinn aðal- svæðið hjá okkur og við bættum við 5. svæðinu fyrir skömmu. Svo erum við með eitt holl í Grímsá í Borgar- firði. Salan í Hlíðarvatni í Selvogi hefur gengið vel en þar voru félagar frá okkur að hreinsa fyrir skömmu. Þeir urðu varir við töluvert af fiski í vatninu," sagði Daði í lokin. -G. Bender Fæni komast enviljaíLaxá - segir Ingvi Hrafh Jónsson' „Það hefur gengið mjög vel að selja í Langá á Mýrum og Laxá í Aöaldal. Þetta eru mikið sömu veiðimennim- ir ár eftir ár. í Laxá í Aðaldal kom- ast færri að en vilja," sagöi Ingvi Hafn Jónsson, einn af leigutökum Langár á Mýrum. „Þegar svona gott sumar er í vænd- um vilja veiöimenn auðvitað tryggja sér veiðfleyfi tímanlega. Þetta verður meiri háttar sumar," sagði Ingvi Hrafn. -G. Bender Lækkuðum veiðileyfin mestum 30 prósent - segir Friðþjófur A. Ólason „Það hefur gengið ágætlega að selja í Setbergsána enda lækkuðum við veiðileyfin mest um 30% en þetta er að meðaltali 12-13% lækkun. Júlí er alveg uppseldur hjá okkur og nú fer hver að verða síðastur að ná sér í ódýrt veiðileyfi fyrir sumarið,“ sagði Friðþjófur A. Ólason, einn af leigu- tökum Setbergsár. „í Setbergsá eru það mikið sömu veiðimennirnir sem veiða ár eftir ár. Við slepptum 4500 seiðum síðasthðið sumar og viðerum bjartsýnir á end- urheimtur. Áin var í 20. sæti yfir bestu veiðiámar í fyrra og viö erum að vonast til að koma henni ofar næsta sumar. Þetta er miðað við veiði á stöng," sagði Friðþjófur í lok- in. -G.Bender Það hef ur gengið vel að selja í Flóka- daisá - segjr Ingvar Ingvarsson „Það hefur gengið vel að selja í Flókadalsá, áin er að vera uppseld. Eitthvað smávegis er eftir í septemb- er,“ sagði Ingvar Ingvarsson á Múla- stöðum en hann er öllum málum kunnur í Flókadalsá í Borgarfirði. „Við sjáum mikið sömu andlitin ár eftir ár í veiðinni hérna. Þó veiði- menn séu bjartsýnir með veiðina í sumar er ég ekki alveg eins bjart- sýnn. Það er ekki hægt að trúa öllu sem fiskifræðingar segja," segir Ing- varennfremur. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.