Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 20
fÆÆ*Æ. 20 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 Svæðanudd - námskeið - og reiki-heilun Fullt nám á stuttum tíma og 1. stig í reiki-heilun. Einnig 30 punktar og svæði í fótum sem gott er að kunna skil á. Fámennir hópar. Upplýsingar í síma 626465 kl. 17-19. Kennari Sigurður Guðleifsson reikimeistari. N ikótínplástur Kynningar á nikótínplástri verða haldnar í eftirtöldum apótekum frá kl. 14-18: Austurbæjar Apóteki... ....Mánudaginn 3. maí Borgar Apóteki ....Þriðjudaginn 4. maí Keflavíkur Apóteki ....Miðvikudaginn 5. maí Akureyrar Apóteki .... Fimmtudaginn 6. maí Vesmrbæjar Apóteki... ....Föstudaginn 7. maí sportveiði-vörulistinn 1993 frá Abu Garcia er kominn! ^ayvbu Ferskar nýjungar og hafsjór GafCia um dlt sem að sportveiði lýtur: hjól, stangir, línur, spúna... Tryggðu þér ókeypis eintak hjá umboðsmönnum Abu Garcia um land allt. Lengdur OPNUNARTÍMI: Föstudaga kl. 9 - 19, laugardaga kl. 10 - 16. ■Cc.. 1940 HAFNARSTRÆTI 5 ■ REYKJAVÍK ■ SÍMAR 91-16760 & 91-14800 555 wwww 55555 Sviðsljós Svissneska lúðrasveitin Jugendmusik, sem er vel þekkt i heimalandi sínu, hélt tónleika í Ráðhúsinu á dögun- um. Sveitin hafði viðdvöl hérlendis á leið sinni til Bandaríkjanna en þar léku Svisslendingarnir á tónleikum í Disney World. DV-myndGVA Iifandi útivera var yfirskrift ferða- kynningar sem haldin var í List- húsinu í Laugar- dal. Þar voru kynntirferða- möguleikar um ís- land, siglingará gúmmíbátum nið- ur Hvítá, vélsleða- ferðir að sumri til og útreiðartúrar um hálendið, svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni er búnaðursem Kajakklúbburinn sýndi en hann er opinn áhugasömu fólki um kajaksigl- ingar. DV-mynd GVA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 5. maí 1993 kl. 10.00 á eftirgreindum eignum: Austurvegur 13, Reyðarfirði, þingl. eign Þorsteins Aðalsteinssonar, gerð- arbeiðandi Eggert B. Ólaísson hdl. Austurvegur 20, Reyðarfirði, þingl. eign Gunnars hf. og Snæfugls h£, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður ís- lands. Álfabrekka 6, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Pólarsfldar hf., gerðarbeiðendur Gunnar Sturluson og Húsnæðisstofii- un ríkisins. Ásvegur 13, Breiðdalsvík, þingl. eign Stefáns N. Stefanssonar, gerðarbeið- andi Gjaldheimta Austurlands. Bakkastígur 3A, Eskifirði, þingl. eign Steins Friðgeirssonar, gerðarbeiðandi Magnús M. Norðdahl hdl. Bleiksárhlíð 22, Eskifirði, þingl. eign Atla Rúnars Aðalsteinssonar, gerðar- beiðandi Eggert B. Ólafsson hdl. Bleiksárhlíð 32,1. hæð t.v., Esldfirði, þingl. eign Sigurðar Kristjánssonar, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík- isins. Brekka 6, Djúpavogi, þingl. eign Gunnars B. öunnarssonar, gerðar- beiðendur Ólafúr Gústafsson hrl., Magnús M. Norðdahl hdl. og Hús- næðisstofiiun ríkisins. Búðavegur 12b, Fáskrúðsfirði, þingl. eign FViðmars Péturssonar, gerðar- beiðandi Magnús M. Norðdahl hdl. Búðavegur 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þingl. eign Sveins Kr. Sveinssonar, gerðarbeiðendur Magnús M. Norðdahl hdl. og Húsnæóisstofnun ríkisins. Búðavegur 37a, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Jónínu Sigþórsdóttur, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins. Fagrahlíð 17, Eskifirði, þingl. eign Atla V. Jóhannessonar, gerðarbeið- endur Gjaldheimta Austurlands og Bjami G. Björgvinsson hdl. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eign Láru Sigr. Thorarensen, gerðarbeiðendur Sigurberg Guðjónsson hdl. og Bjami G. Björgvinsson hdl. Hafnargata 21, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Akks hf., gerðarbeiðendur Magn- ús M. Norðdaíd hdl. og Jón H. Hauks- son hdl. Hafnargata 43, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Guðlaugs Einarssonar, gerðar- beiðendur Gjaldheimta Austurlands og Iðnlánasjóður. Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þmgl. eign Vignis Svanbergssonar, gerðarbeiðandi Magnús M. Norðdahl hdL________________________________ Kápugil, Djúpavogi, þingl. eign Emils S. Bjömssonar, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofiiun rflcisins og Þorsteinn Einarsson hdl. Króksholt 10, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Ivars Gunnarssonar, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun rflusins. Mánagata 25, Reyðarfirði, þingl. eign Sigurðar Guttormssonar, gerðarbeið- andi Ásgeir Magnússon hdl. Sif SU-250, þingl. eign Inga Hjörleife- sonar, gerðarbeiðandi Byggðastofhun. Skólabraut 16, Stöðvarfirði, þingl. eign Steinars óuðmundssonar, gerð- arbeiðandi Magnús M. Norðdahl hdl. Steinar 15, Djúpavogi, þingl. eign Ársæls Á. Óttóssonar og Erlings Ott- óssonar, gerðarbeiðendur Húsnæðis- stofirun nkisins, Skúli J. Pálmason hrl. og Magnús M. Norðdahl hdl. Strandgata 10, Eskifirði, þingl. eign Eskfirðings hf., gerðarbeiðandi Sigríð- ur J. Friðjónsdóttir hdl. Strandgata llb, Eskifirði, þingl. eign Valdimars Aðalsteinssonar, gerðar- beiðandi Eggert B. Ólafsson hdl. Strandgata 30b, Eskifirði, þingl. eign Öskju hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður íslands. Strandgata 32, Eskifirði, þingl. eign Vélaverkstæðis Eskifjarðar hf., gerð- arbeiðandi Guðjón Á. Jónsson hdl. Strandgata 68, Eskifirði, þingl. eign Eljunnar h£, gerðarbeiðandi Fisk- veiðasjóður Islands. Strandgata 86a, Eskifirði, þingl. eign Sæbergs hfv gerðarbeiðandi Fisk- veiðasjóður Islands. Strandgata 87a, Eskifirði, þingl. eign Aðalsteins Valdimarssonar, gerðar-' beiðandi Eggert B. Ólafsson hdl. Tunguholt, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Ingibjargar Jóhannsdóttur og Stem- þórs Óskarssonar, gerðarbeiðendur Sigríður Thorlacius hdl. og Húsnæðis- stofnun rfldsins. Túngata, 1, n.h., Eskifirði, þingl. eign Guðmundar Sigþórssonar, gerðar- beiðandi Guðjón Á. Jónsson hdl. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.