Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993 51 dv Fjölmiðlar Niður- skurður um helgar Laugardagurinn er löngu orð- inn heilagur á ísiandi. Þennan morgun sefur helftin af þjóöinni eftir fyllirí eða slagsmál nætur- innar en rás 1 byrjar dagskrá sína á laugardögum kl. 6.45 eins og ekkert hafi ískorist. Tveir voru þættirnir si. laugar- dagsmorgun sem ég lagöi sér- staklega á minnið. Annars vegar „Funi“, helgarþáttur barna, sem eimúg er útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi, og hins vegar „Þingmál“. - Þar sem Sjónvarpiö b>Tjar dagskrá sína nú orðið fyrir börn kl. 09.00 er varla um að ræða mikla útvarpshiustun barna á sama tíma. Nema þátturinn sé hugsaöur fyrir börn á feröalög- um! Nú jæja. - í þættinum var m.a. brugðið upp ljósi úr íslenskum þjóðsögum. Og þar gaf að heyra söguna um „auðuga bóndann“ sem varð fyrír því að frá honum var stolið rauðblesóttum hesti. Svipaður hestur fannst síðan hjá fátækum púlsmanni. Bóndi sór sér eignarhaldið. Á heimleið meö hestinn lenti hinn auðugi í slík- um hrakningum að fmgurna þijá, sem hann notaði við svar- dagann, kól og af tók fingurna. - Þörf og uppörvandi áminning. í Þingmálum var gefmn tónn- inn frá Alþingi. Þar þrefuðu þrír þingmenn um hvort sendiráði skyldi komiö upp í Kína. Enginn botn fékkst í það mál. En eftir ferö eins þingmanns í íslenska iakkrísverksmiðju í Kína verður það eflaust ofan á að við eign- umst sendiráð í þessu íjölmenna ríki fjandsamlegu lýðræöi og lausmálum námsmönnum. Þetta leiðir hugann að því hvort ekki megi spara i rekstriRÚV með því að byrja dagskrá rásar 1 eitthvaö seinna hina tvo helgarraorgna. Geir R. Andersen Andlát Guðrún Halldórsdóttir, Álfheimum 54, andaðist 29. apríl. Grétar Sigurðsson, Vallarbraut 3, Akranesi, lést af slysforum 27. apríl. Ólafur Ólafsson í Lindarbæ lést að- faranótt 28. apríl sl. Grétar Lýðsson, Sóleyjargötu 8, Akranesi, lést af slysfórum 27. apríl. Jaröaxfarir Ragnhildur Magnúsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, áður Njarðargötu 41, verður jarðsungin frá Fossvogskap- ellu í dag, 3. maí, kl. 13.30. Lilja Kristdórsdóttir frá Sævarlandi, Þistflfirði, verður jarðsungin í dag 3. maí, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Sigurlaug Hjartardóttir, Stigahlíð 22, sem lést á Landspítalanum 23. apríl, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 5. maí kl. 13.30. Margrét Stefánsdóttir frá Kleifum, Gilsfirði, Grandavegi 47, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 4. maí kl. 13.30. Páll Gislason, Ferjubakka 8, lést á heimfli sínu 19. apríl sl. Útforin fór fram í kyrrþey 29. aprfl. STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í farsímann! ^___b axFERÐAR ífciwef? ' 31/ Auðviðað passar hann ennþá ... þú hefur alltaf verið svona í laginu. Lalli og Lína __________Spakmæli_____________ Auður er ávöxtur erfiðisins og hefði aldrei myndast ef erfiðið hefði ekki á undanfarið. Lincoln. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 22222. ísaflörður: Slökkvilið s. 3300, brimas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. apríl til 6. maí 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í V est- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 812101kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj aröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- defld) sinnir slösuðum og skyndiveik- um ailan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðm er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyötirvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeOsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfriin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið simnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamái að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Simi 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 3. maí: Herirnir íTúnis búa sig til nýrra átaka. Dró úr bardögum á laugardag. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu skilaboð sem þú færð alvarlega og gríptu til aðgerða. Byrj- aðu framkvæmdir sem fyrst. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér fmnst aðrir fara fuilhægt. Þú tekur málin því í eigin hendur. Þú ert fullur af orku og ákafa. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fáðu ráðleggingar og farðu eflir þeim. Hafðu ekki of miklar áhyggjur. Láttu spennu ekki byggjast upp innra með þér. Taktu ekki áhættu með heilsuna. Nautið (20. apríl-20. maí): Vinnir þú með öðrum verðurðu að gera grein fyrir markmiðum þínum. Þú hefur átt erfitt með að einbeita þér að undanförnu. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú kemst Iangt á eigin verðleikum. Gættu þess að skapið nái ekki yfirhöndinni. Forðastu allar deilur. Krabbinn (22. júní-22. júli): Haltu þig við gömlu vinina og treystu ókunnugum ekki um of. Andrúmsloftið heima fyrir er ánægjulegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Farðu varlega í samningum. Sumir beita öllum meðölum til að ná sínu fram. Hugaðu að nýjum framkvæmdum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt gengur betur nú en þú gerðir ráð fyrir. Þú skipuleggur frí- tíma þinn og hugar að ferðalagi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu hreinskilinn og reynúu að koma í veg fyrir allan misskiln- ing. Ræddu mikilvæg mál við aðila sem hafa meiri reynslu en þú. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð góðar hugmyndir sem þú kemur í verk. Gefðu þér næg- an tíma og gættu þess að verða ekki of seinn á stefnumót. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það auðveldar þér störíin að ganga til liðs við aðra. Þú nærð betri árangri með samvinnu en að ganga einn að málunum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nýtir hæfileika þína til að hafa áhrif á aðra. Þú hefur efasemd- ir gagnvart ákveðnum aðilum. Happatölur eru 7,16 og 29. Stjöm Ný stjömuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 n. mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.