Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Page 36
48
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1993
Smáauglýsingar
TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF.
Fjarstýrð módel, balsi, lím, verkfæri,
fjarstýringar o.fl. Mörg tilboð.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
■ Verslun
Ic)aðstofaR
Hreinlætlstækjasala, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 91-681885.
Árabía salerni m/setu stgr. kr. 16.287.
Borðhandlaug staðgr. kr. 6.510.
Baðker staðgr. kr. 9.750.
Sturtubotn staðgr. kr. 5.400.
Alexandra vinnu- og kokkafatnaður,
Bingham fánar og veifur. Merktar
„Baseball“- húfúr, T-bolir. Gerum
verðtilboð. Hagstætt verð. Tanni hf.,
Borgartúni 29, Rvík., s. 91-628490.
B/C B/lódel
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 v. daga, 10-14 laugard.
Gott tilboð. Barna-jogginggallar, kr.
1.250. Mikið úrval af göllum, jogging-
buxum á börn og fullorðna og stretch-
buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir
sloppar frá kr. 990. Sendum í póst-
kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000
kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Ath! breyttan opnunartima. Vörurnar
frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi,
tilbreytingarleysi, spennu, deyfð,
framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar.
Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448.
Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
Sími 632700 Þverholti 11
Tilboðsdagar á prjónagarni.
Nýjar teg. af prjónaföndurbókum.
Garnhúsið, Faxaf. 5, s. 688235.
■ Húsgögn
Möppuhillur
bókahillur
og skrifborð
fyrir fkrifetofur og heimili.
Sfni: Beyki, og hvítt mtd beykiköntum.
Sírpöntum eik og tekk.
Penninn húsgagnadeild, Hallarmúla 2,
sími 91-813211 og 91-813509.
■ Vagnar - kemrr
• Fortjöld á hjólhýsi og húsbila.
• Samkomutjöld.
Frábært verð. Pantanir þurfa að ber-
ast fyrir 1. júní. Sportleigan v/Umferð-
armiðstöðina, sími 91-19800.
■ Sumarbústaðir
neiisarsbústaðirnir okkar eru íslensk
smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum
norskum viði. Verð á fullbúnum hús-
um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m., 41 m2, kr.
2,7 m., 45 m2., kr. 2,9 m., 50 m2, kr. 3,2
m., 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsinnr.,
hreinlætistækjum (en án verandar og
undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms-
um byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf., s. 670470.
Heilsárshús.
Sumarhúsin okkar eru úr völdu, brot-
þolsflokkuðu efni og þau eru auðveld
í uppsetningu. Stærðir frá 11 m2 upp
í 120 m2. Verðdæmi: 60 m2 hús (sýning-
arhús á staðnum) með 25 m2 verönd
og eldhúsinnréttingu kr. 3,6 milljónir.
Góð greiðslukjör. Teikningar og öll
þjónusta við uppsetningu húsanna.
Trésmiðja Hjörleifs Jónssonar,
Kalmansvöllum 4, 300 Akranesi,
s. 93-12277 & 93-12299, fax 93-12269.
■ Bátar
Þessi glæsilegi Shetland 23f, 2 talst.,
björgunarb., dýptarm., wc o.fl. Uppl.
í símum 91 30612 og 91-675497.
12 feta spíttbátur til sölu, með nýlegum,
90 ha. Mercury mótor. Ganghraði 60
mílur, verð 580 þús., 480 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-651523.
■ Vörubílar
íslandbilar augl. Innfl. bíla frá Svíþjóð.
• Scania P82H ’84, m/Zetterberg krók.
• Scania R92M '87-4x2, á grind, einn-
ig P92M i.c. á grind, loftpúðar aftan,
parabell framan.
• Scania T142H i.c. ’84, 6x2, m/grjót-
palli, nýupptekin vél.
• Volvo FÍ2 Globetr. ’84, 6x2, ek. 465
þ. km., m/gámafest.
• Einnig beislisvagn. Báðir með ein-
angruðum kössum, heildarlengd 18 m.
• Volvo FL10 ’86, 6x2 steypuþíll.
Uppl. um þessa bíla o.fl. gefa íslands-
bílar hf. Jóhann Helgason bifv.v.m.,
Eldshöfða 21, Rvík. S. 91-682190.
Scania 82H, árg. 1983, til sölu, 6 hjóla,
Borgarneskassi 7,30 m, 10 hliðarhurð-
ir, góð dekk, ekinn 420 þús. Topp-
ástand. Verð 2 millj. + vsk., skipti
möguleg. S. 91-679945 og 985-25057.
Hino KY, árg. '81, 250 hö., ekinn
þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í sím-
um 91-674767 og 91-652727.
■ Vinnuvélar
Caterpillar rafmlyftari, F60DSA '90, til
sölu, hliðarfærsla, lyftigeta 3 tonn,
lyftihæð 4,20 m. Hleðslustöð fylgir.
Vs. 91-680995, 985-32850, hs. 91-79846.
■ Sendibílar
Mercedes Benz 309D, árg. ’87, til sölu,
ekinn 189 þús. km, sjálfskiptur, sæti
fyrir 8, nýskoðaður, toppbíll. Uppl. í
símum 985-25050 og 91-676995.
■ BOar til sölu
GMC Jimmy, árg. ’87, til sölu, ekinn
55.000 mílur, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 94-4563 og 985-37723.
Saab 9000 CD, árg. ’90, til sölu, ekinn
aðeins 23 þús. km, steingrár, metallic,
með útvarpi og segulbandi, beinskipt-
ur, rafmagn í rúðum, centrallæsingar,
verð 1.450 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 91-680145 e.kl. 13.
Honda Civic, einstakt tilboð, árg. ’89,
ekinn 60.000 km, 1500 vél með beinni
innspýtingu, sumar- og vetrardekk,
einn eigandi, mjög vel með farinn,
verð 550.000 stgr. Engin skipti. Uppl.
í síma 91-675618, (lau. til kl. 16).
Hef í hyggju þrátt fyrir sáran söknuö
að selja minn undurgóða Mercedes
Benz 613, árg. ’85. (Tilvalinn bíll til
að breyta í húsbíl). Upplýsingar í síma
91-674949 eða eftir kl. 19 í síma 91-
676011.
Mazda 626 GLX, árg. ’88, til sölu, ekinn
84 þús. km, sjálfskiptur, álfelgur og
topplúga. Fallegur bíll.
Bílasala Keflavíkur, sími 92-14444.
Suzuki Vitara, árg. '91, til sölu, ekinn
34 þús. km, rauður á lit.
Upplýsingar í síma 91-52406.
Volvo 240, árg. '88, ti! sölu, ekinn
72.000 km, þíll í góðu lagi, hagstætt
verð. Uppl. í vinnusíma 91-680995,
985-32850 eða heimasíma 91-79846.
DAF FA 45.160 sendibíll, árg. ’92, til
sölu ásamt vörukassa og lyftu. Ekinn
22.000 km. Uppl. í síma 985-32850, hs.
91-79846.
Ford Econoline 250 EFI, árg. ’88, ekinn
84 þús. mílur, vsk-bíll. Verð 1 milljón
stgr. Með hlutabréfi og akstursleyfi á
sendibílastöðinni Þresti, talstöð og
mæli. Verð 1,5 milljón stgr. Ath. skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-
611067 og 985-29451.
■ Jeppar
MMC Pajero ’90, ekinn aðeins 36 þús.
km, einn m/öllu, álfelgur, skíðabogar,
stórir kastarar, brettakantar, grjót-
grindur og stórir speglar. Heimas.
97-11435 eða vinnus. 97-11899. Reynir.
Range Rover Vogue, árg. 1987, til sölu,
mjög fallegur bíll í góðu lagi. Nýyfir-
farinn.
Upplýsingar í síma 91-71041 eða hjá
Bílaþingi Heklu hf.
MMC Pajero, árg. '91, 5 dyra, V6, Super
Wagon, sjálfskiptur, litur hvítur,
ABS, ekinn 22 þús., verð 3,3 millj.
Skipti möguleg á nýlegum, japönskum
bíl. Upplýsingar í síma 91-812864 og
91-626470.
■ Tilkyimingar
Aðalfundur í kvöld kl. 20
á Hótel Loftleiðum. Stjórnin.
Skránlng i Borgardekk-torfæruna
laugardaginn 8. maí ’93 fer fram í sím-
um 91-674811 og 91-674590 eða fax
91-674596 dagana 27. apríl til 4. maí
milli kl. 10 og 15 alla daga.
Jeppaklúbbur Reykjavíkur.