Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 Fréttir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra: Tekið á vanda sjúklinga með háan lyfjakostnað - seinkun á afgreiðslu lyflafrumvarps kostar ríkissjóð 170 miiljónir „Með þessu öryggisneti er búið að sjá svo um að engir hópar sjúklinga eigi að verða fyrir óeðlilegum út- gjöldum vegna lyflakaupa. Sögu- sagnir um hið gagnstaeða hafa reynst mjög orðum auknar. Ég tel að nú sé til staðar kerfi sem geti tekið hratt og greiðlega á vandamálum einstakl- inga sem upp kunna að koma,“ segir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Hvítvín Jóns Ármannssonar, vín- gerðarmanns í Frakklandi, vann til gullverðlauna á árlegri samkeppni í Bordeauxhéraði um síðustu helgi. Jón vann einnig til silfur- og brons- verðlauna í keppninni. Um eða yfir tvö þúsund vín kepptu til verðlauna í Bordeaux. Það vín sem vann til guilverðlauna er sérstök víngerð Jóns af hvítvíninu Chateau de Rions, árgangi 1991. Sú tegund er seld hjá ATVR. Hvítvínsár- gangur 1992 hlaut silfurverðlaun og er það væntanlegt á markað hér fljót- lega, að sögn Jóns. Hinn klassíski rauðvínsárgangur 1991 hlaut brons- verðlaun, svo og hinn klassíski hvít- vínsárgangur 1991 af hvítvíni. Um hvítvínsárgangana tvo sem unnu til gull- og silfurverðlauna, svo- kaUaða special reserve víngerð, sagði Jón: „Það gerir eiginlega enginn svona vín í Bordeaux nema ég. Það eru mjög fáir. Árið 1991 var svo htil upp- skera að alltþað ár er eiginlega spec- ial reserve. Ég vil ekkert vera aö Sighvatur kynnti ríkisstjórninni í gær aðgeröir sem leysa eiga vanda þeirra sjúklinga sem verða fyrir miklum útgjöldum vegna lyfja- og lækniskostnaðar. Unnið er að slíkum reglum í heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu í samvinnu við sér- fræðilækna, landlækni og lækna- deild Tryggingastofnunar ríkisins. Samkvæmt athugun, sem Sighvat- ur hefur látið framkvæma, þykir grobba mig með þetta en ég er miög ánægður með þetta." Jón kvaðst vera sáttur við sitt hlut- skipti og hyggst ekki færa út kvíarn- ekki ástæða til að taka sérstaklega á lyfjakostnaði elli- og örorkulífeyris- þega enda sé hagsmuna gamals fólks og öryrkja tiltölulega vel gætt. Á hinn bóginn hefur verið tekið sér- staklega á lyfiakostnaði krabba- meinssjúkhnga, nýmasjúklinga, sjúkhnga með háa blóðfitu, geð- sjúkra í dreifbýh og einstakhnga sem orðið hafa fyrir miklum útgjöldum. Að sögn Sighvats hefur verulegur ar í víngerð sinni þrátt fyrir allar viðurkenningamar. Aðspurður hvemig að keppninni væri staðið sagði Jón að fuhtrúi frá keppninni spamaður náðst í lyfjakostnaði ríkis- ins eftir gUdistöku nýrrar reglugerð- ar í janúar síðasthðnum. Mánaðar- lega hafi sparast tugir mihjóna. Hins vegar segir hann sparnaðinn minni en vonir hafi staðið til enda hafi ekki náðst að afgreiða nýtt lyfjafrumvarp á síðasta þingi. Drátturinn á sam- þykkt frumvarpsins kosti ríkissjóð minnst 150 tíl 170 mihjónir aukalega í ár. -kaa kæmi heim tíl hvers og eins og sækti vínin: „Hann staöfestir hvaðan vínið sé og hve mikið hafi verið búiö tU af því. Maður sendir því ekki prufur sjálfur. Síðan er keppnin sjálf með þeim hætti að fagfólk dæmir vínin með svokaUaðri bhndsmökkun. Flöskunum er pakkað inn í álpappír og því vita dómaramir ekkert hvað- an flöskurnar. eru.“ En hver er þá galdurinn við að vinna til gullverðlauna þar sem um tvö þúsund vín keppa? „í fyrsta lagi eru albestu berin val- in í vínið og það eru öU ber plokkuð út sem ekki eru alveg í lagi,“ sagöi Jón. „Svo er það líka hvemig vínið er gert. Ég læt vínið geija í nýjum eikartunnum sem er skipt um á hveiju ári. Tunnumar em aðeins notaðar einu sinni. Auk þess koma berin úr sérstökum víngörðum þar sem vínviðurinn er mjög gamaU. Berin, sem em notuð, eru því í háum gæðaflokki," sagði Jón Ármannsson. -ÓTT málastjóri í Pétur Einarsson, sem lét af störfum sem flugmálastjóri i byrjun júni á síðasta ári, mun nánast halda sínum fyrri launum þar th í júní 1994, samkvæmt samningi við samgönguráöherra. Kjör hans em á verktakagrund- velh. Pétur óskaði eftir lausn úr starfi frá og með 1. júni 1992. Samkvæmt upplýsingum sam- gönguráðuneytisins mun Pétur vinna að sérverkefnum þar til samningstímabilinu lýkur. Hann hefur unnið að endurskoðun laga um loftferðir og er gert ráð fyrir að drög að frumvarpi um loft- ferðalögin hggi fyrir í haust. Pét- ur hefur jafnframt unnið að þvi að yfirfara reglur Efnahags- bandalagsinsumfiugmál. -ÓTT Heilsuvikan hefstmeð göngumessum Fyrsta stórverkefni vorsins á vegum landssamtakanna íþróttir fyrir alla hefst á morgun. með svokaliaðri heUsuviku. „Þaö hef- ur orðið mikU vakning meðal þjóðarinnar síöustu árin en betur má ef duga skal,“ segir Kristján Harðarson, íramkvæmdastjóri landssamtakanna. „i fyrsta átakinu okkar síðastl- iðið haust fengum viö um 90 þús- und manns til að fara út að ganga. Núna erum við að kynna það sem i boði er hvað varðar hreyfingu og hohustu,“ bætir Kristinn við. íþróttafélög, líkamsræktar- stöðvar, trimmklúbbar, hjóla- klúbbar, dansfélög og feröafélög kynna starfsemi sína auk þess sem ýmsar verslanir kynna holl- ustufæði og sundkeppni verður milli bæjarfélaga. Þar sem heilsuvikan hefst á uppstigningardag þótti tUvahð að leita eftir samstarfi sóknarpresta. „Þeir tóku vel í þetta og um morg- uninn veröa göngumessur frá Bústaðakirigu, Grafarvogi og Neskirkju,“ -IBS Árleg samkeppni um tvö þúsund vina í Bordauxhéraði um helgina: H vitvín Jóns vann gullverðlaun - hlauteinnigsiifurverðlaunogtvöbronsíkeppninni Jón Ármannsson, annar frá vinstri, í hópi félaga sinna við víngerð á bú- garði sínum í Bordeauxhéraði. Sérstök víngerð Jóns af hvítvíninu Chateau de Rions hefur nú unnið til gullverðlauna í árlegri samkeppni þar sem um tvö þúsund vín keppa til verðlauna. DV-mynd HJS í dag mælir Dagfari__________________________ Á kaupi við að gera ekki neitt DV hefur verið að riija það upp að undanfomu að það tíðkist hjá hinu opinbera aö leysa menn frá störf- um á fuUum launum. Þannig hafa veriö tilfærð nokkur dæmi þar sem yfirmenn og virðulegir forsljórar hjá ríkinu hafa fengið frí frá störf- um á fuUum launum og hafi það bara gott. Einn þeirra er jafnvel með átta ára samning um launa- greiðslu ef hann lætur ekki sjá sig á vinnustaö. Þetta heitir á opinberu máU að menn fái frí til að stunda sérverk- efni. Sérverkefhin eru hins vegar á huldu vegna þess að það er erfitt að skUgreina hvað það felur í sér aö gera ekki neitt. Auðvitaö getur það verið þreytandi álag að standa við það loforö að mæta ekki til vinnu og það getur veriö lýjandi að gera ekki neitt. En hvaö gera menn ekki fyrir þaö sem þeir fá borgað fyrir? Dagfari hefur veriö að velta því fyrir sér hvemig hann geti komið sér í þá stöðu að fá borgaö fyrir að gera ekki neitt. TU þess þarf hann að ráða sig hjá ríkinu og fá ein- hvem pólitískan vin sinn til að mæla með sér og og skipa sig í ein- hveija þægUega stöðu á ríkisjöt- unni, þar sem menn komast fljót- lega að-því að starfið hentar ekki. Eða öUu heldur að maður henti ekki í starfið. Þá er eftirleikurinn auðveldur. Þá fær maður fríið al- veg eins og alhr hinir forstjórarnir og embættismennimir sem hafa fengið pokann sinn á launum. Sú hætta er auðvitað fyrir hendi að enginn taki eftir því að starfið eigi ekki við þig eða þá að þú eigir ekki við starfið og þá er vandinn sá að vekja athygli á sjálfum sér. Gallinn er nefnUega sá að ríkis- starfsmenn búa við það öryggis- leysi að stunda vinnu þar sem eng- inn tekur eftír því hvort maöur mætir eða ekki, eða hvort maður ræður við starfið eða ekki. TU að leysa úr þeim vanda geta menn brotið af sér, gert einhver axarsköft eða hreinlega farið tU ráðherra og sagt honum frá því hvað þeim leiðist óskaplega í vinn- unni. Fyrrverandi framkvæmda- stjóri sjónvarps notaði síðast- nefndu aðferöina og margskrifaði ráðherra og heimsótti hann og svo fór aö lokum aö ráöherra sá aumur á þessum leiða starfsmanni og gaf honum frí á fullum launum. Enda þurftí ráðherra að koma öðmm manni að í stöðuna, sem hafði ver- ið rekinn rétt áður, af því hann var talinn óhæfur. Aðalatriðið er að standa sig alls ekki. Þá eru menn nokkum veginn ömggir um að fá frí á fullum laun- um. Ef menn standa sig er þeim miskunnarlaust refsað með því að hafa þá í vinnu áfram. Þaö er því miður fjöldinn allur af embættis- mönnum sem hefur ekki haft vit á því að koma sér iila í vinnunni og fyrir vikið situr þetta fólk uppi með þau örlög að þurfa aö stunda vinnu og mæta í hana. Aðferðirnar við að losna við rík- isforstjóra eru margvíslegar. Sum- ir fá að vera heima án þess að gera neitt, en aðrir og langflestir taka að sér sérverkefni, eins og það heit- ir á frummálinu. Sérverkefnin hafa aldrei verið skilgreind, sem kannski er ekki von, því það er ekki fyrir hvem sem er aö útskýra hvað menn gera heima hjá sér í fríi, þegar þeir vinna fyrir launun- um. Sumir em sem sagt heima hjá sér án þess að hafa verkefni en svo em aðrir heima hjá sér sem hafa verkefni. Verkefnið er í báðum til- fellum fólgið í því að gera ekki neitt af sér og það getur út af fyrir sig verið sérverkefni. Hvernig menn vinna út úr því að vinna ekki neitt, til að gera ekki neitt af sér í leið- inni er síðan sér mál hvers og eins. Þess vegna kallast það sérverkefni. Ef maður hefur það sérverkefni að gera ekki neitt heima hjá sér sem kemur öðrum illa getur það verið afskaplega þreytandi og ekki á hvers manns færi. Þar af leiöandi er alls ekkert óeðlilegt við að borga þeim laun sem taka að sér þettá þrekvirki. í rauninni má segja að þaö sé erfiðara að vera heima við að gera ekki neitt heldur en aö vera í vinnunni við að gera ekki neitt. Iðjuleysi er auðvelt í vinnunni en þrautin þyngri þegar menn eru heima hjá sér. Þegar allt er lagt saman er það skiljanleg aöferð hjá ríkinu að hafa menn á fullum launum við að gera ekki neitt. Það mætti jafnvel auka þennan þátt ríkisrekstrarins í at- vinnuleysinu. Það mundi skapa fleirum sérverkefni. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.