Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1993
13
KAYS ER ÓDÝRARA
Pöntunar-
Kays og Argos
listarnir
Neytendur
ARGOS LISTINN
Ótrúlegt verð - þekkt vörumerki
Sértilboð og afsláttur:
Lambalæri, beikon og sósur
20stk. matarstell, kr. 1.751.
Hillustæður, kr. 2.481.
Sængur, kr. 1.430.
Barnabílstólar, matarstólar
kr. 4.379.
Vönduð kristalsglös, 6
í ks., 3.350,-
Úrval gjafavara
Golfkerrur frá kr. 2.847.
Tjöld frá kr. 4.379.
Ferðatöskur m/hjólum
frá kr. 2.918.
Gull trúlofunarhringir
frá kr. 1.459.
Videospólur kr. 330
kasettur kr. 85.
Garðáhöld, húsgögn,
leikföng.
Sumarlistinn ókeypis
sem lokað verður á fimmtudaginn.
Einnig verður saltkjöt á tilboðsverði
í dag eða á 449 krónur kfióið. Þá eru
fóst tfiboð í gangi í hverri viku. Ýsu-
flök eru á tflboðsverði á mánudögum,
kjötfars á þriðjudögum og saltkjöt á
miðvikudögum.
Bónus
Tilboðin í Bónusi gilda á fóstudag og
laugardag. Ef keypt er SS nautahakk
í Bónusi fást 500 g af Barilla spagettí
með frítt. Á tflboðsverði eru MS
sportklakar, 8 stk., á 147 krónur,
Snickers súkkulaði, 3 stk., á 99 krón-
ur, Nopa hreingemingarlögur, 2 lítr-
ar, á 89 krónur og Marcoli lasagna
(blöð og sósa) á 179 krónur.
Mikið er um kjötvörur á tilboði stórverslananna en þar má nefna jurtakrydd- Minna má á að Bónus veitir 10%
að lambalæri, nautapiparsteik, svínalærissneiðar, beikon og rúllupylsur. afslátt á öllum unnum kjötvörum.
Tómatar hafa lækkað í verði en
gúrkur hins vegar hækkað.
Tómatar
lækka
í verði
-framboðið að aukast
Fyrsta verðlækkunin á tómötum
var í gær en þá lækkaði heildsölu-
verðið hjá Sölufélagi garðyrkju-
manna úr 425 krónum í 395 krónur
kílóið. Ástæðan fyrir þessu er aukið
framboð á íslenskum tómötum á
markaðnum.
Hins vegar hefur verð á gúrkum
hækkað eins og greint var frá í blað-
inu í gær. Heildsöluverðið á gúrkum
var 139 krónur fyrir kílóið en er nú
komið í 179 krónur.
Samkvæmt upplýsingum frá Sölu-
félagi garðyrkjumanna er von á gul-
um, rauöum og appelsínugulum ís-
lenskum paprikum í verslanir á
næstunni ef veður helst gott.
-KMH
Dömubolur, kr. 1.599.
Leggings frá kr. 1.330.
Dragtir frá kr. 3.990.
Skór, undirföt, fatnaður, litlar og
stórar stæðir o.fl.
Herraúlpur, kr. 3.460
m/þykku fóðri kr. 5.326.
Undirfötin, yfirhafn-
irnar, íþróttafötin og fl.
Stórverslanimar bjóða upp á fjöl-
breytt úrval af vörum á tflboðsverði
að þessu sinni. Mest ber á kjötvörum
en einnig er að finna brauð, sósur,
grænmeti og hreingemingarvörur,
svo eitthvað sé nefnt.
Fjarðarkaup
Á tflboði í Fjarðarkaupum í Hafnar-
firði em hraunbitar frá Góu á 99
krónur, hvítur skorinn spergill (430
g) á 59 krónur og nýr Geisli frá Sjöfn
(500 ml) á 177 krónur. Þá er þriggja
koma formbrauð og heilhveitibrauð
frá Myllunni á 98 krónur, söltuð
rúllupylsa á 248 krónur, reykt rúllu-
pylsa einnig á 248 krónur og lamba-
skinka á 853 krónur kflóið. Beikon-
bitar eru á 598 krónur kflóið, skomir
beikonbitar á 786 krónur kflóið, tað-
reykt lambabjúgu em á 433 krónur
kflóið og fjórar tegundir af Hunts
grillsósu á 119 krónur.
Hagkaup
Tilboðin í Hagkaup gflda frá og með
deginum í dag tfl 26. maí. Á tilboði
er grænn hoflenskur spergill sem vai'
á 189 krónur en er nú á 149 krónur
kflóið, hollenskt hvítlaukssalat áður
á 189 krónur en er nú á 99 krónur
kílóið og avocado áður á 369 krónur
en er nú á 239 krónur. Kflóið af ís-
lenskum agúrkum var á 139 krónur
en er nú á 99 krónur, Finn krisp
hrökkbrauð (rautt 200) var á 108
I ofninn, grillið
pottinn eða
pönnuna, aðeins
484% í næstu verslun
Mikið úrval
barnafatnaðar.
Barnabolir, verð
frá kr. 931.
2 í pk.
Barnaleggings
frá kr. 1.064.
2 í pk.
krónur en er nú á 99 krónur, Pfanner
hreinn appelsínusafi, 1 lítri, var á 99
krónur en er nú á tilboðsverði á 75
krónur. Þá er pakkinn af Barilla
pasta (500 g) á 49 krónur og jurta-
kryddað lambalæri á 699 krónur en
það var áður á 1.041 krónu.
Kjöt og fiskur
Á helgartilboði hjá Kjöti og fiski í
Mjódd era svínalærissneiðar á 590
krónur kílóið, nautapiparsteik á 895
krónur kflóið, ítalskur lambapott-
réttur á 680 krónur og Hytop ananas
(567 g) í sneiðum og bitum á 69 krón-
ur dósin.
Kjöt og fiskur er alltaf með tilboð
á 10-15 tegundum grænmetis á
fimmtudögum en það tflboö verður
að þessu sinni í dag og á fóstudag þar
BESTU KAUPIN f
LAMB AKJÖTI
Sundbolir og bikini
frá kr. 1.430.
Gengi maí '93
I