Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1993 17 Sviðsljós Hjördís H. Bjarnadóttir var ein þeirra sem stigu á sviö og tóku lagið. Vorgleði Grundfirðinga Ingibjörg T. Pálsdóttír, DV, Grundarfirði: Nú á dögunum tóku sig saman áhugamenn um bætt samkomuhús og fóru að kanna undirtektir hjá fólki um að halda vorgleði. Höfðu þeir ákveðið að reynt yrði að safna fyrir hljóðkerfi í samkomuhúsið. Auglýst var eftir fólki sem hefði áhuga á að leggja þessu lið og útkom- an varð sú að haldin var skemmtun eitt laugardagskvöldið fyrir skömmu. Hófst skemmtunin með borðhaldi og á eftir komu heima- menn fram og sungu lög frá árunum 1960-70. Síðan var dansleikur með hljómsveit tónhstarmanna hér á staðnum. Er óhætt að segja að þessi fyrsta vorgleði Grundfirðinga hafi tekist alveg sérstaklega vel og skemmtiat- riðin voru vægast sagt stórkostleg. Hér er eitt hinna stórkostlegu skemmtiatriða í flutningi. DV-myndir Ingibjörg T. Pálsdóttir Gítarleikarinn Jökull skemmti gest- um með gítarspili og söng þegar Ijóst var að K.K. kæmi ekki vestur. Gestir tóku hressilega undir. DV-myndir Pálmi Hotel Búðir opnað Hótel Búðir á Snæfellsnesi var opnað nýlega og átti stórsöngvarinn K.K. að spila á opnunarkvöldinu. Hann mætti reyndar ekki en það kom ekki í veg fyrir aö gestir skemmtu sér hið besta. í sumar verða hstsýningar og ýms- ar uppákomur í boði auk annálaðrar náttúrufegurðar staðarins. Hótelið býður upp á sjóferðir, hestaferðir, sleðaferðir á jökulinn og veiði ýmiss konar, svo að eitthvað sé nefnt. Auk náttúrufegurðar er staðurinn þekkt- ur fyrir hlýlegt viðmót og fyrirtaks matargerðarhst. Haíþór Ólafsson, söngvari í Súkkat, er yfirkokkur á Búðum og sá um að allir færu sæhr frá borðum þetta opnunarkvöld. Óskar Jónasson, Erla Ellingsen og Steinunn Ragnarsdóttir skemmtu sér vel á Búðum. Mý myndbönd frá Háskólabíói la His Hisi Marder Was His Öftl? Chance For Salvation. ROMAN POLANSKI FRANK t WHALEYÉ Spenrta og grín frá upp- háfi tii enda LAHGO ENTERTAiNMENT kywis „BACK1N THE USSR œAiHuinvER* FRANK WHALEY»NATALYA NASODA < ANOREW DIROFF DIROFF DEY YOUNG oa R0ft5AN PQLANSKi Tówu5T LES HOOPER kupaihs IAN CRAFFORO VLADIMiR PHILIPPOV CAPRLAINTEHNATIDNAL. ISC.swib hmmkmi» COKNEXIOK FILM »"KUnY NUT' « HILW8Í STEPHEH KEAHNEY • SBY YAS8ECK • THACI10R0S • ROSÍHT TRE80H icmus' CAMERON ALLAN BERND HEIHl saíaALAN SMITHEE. .11?.. PETER PERKINSOItes AUN SMITHEE. SR. Útgáfudagur: / dag f Tveir ruglaðir The Mutty nut Arnold Schwarzenegger, Eddie Murphy, Harrison Ford og Clint Eastwood eru ekki í þessari mynd en alltaf kemur maóur í manns stað. Hér er á feróinni tryllt grínmynd. Judgment Day The John List Story Mynd byggó á sannri sögu um hroóaleg moró sem voru óupplýst í 18 ár. Hvernig stóó á því aó sannkristinn maóur myrti sína nán- ustu til aó frelsast? Utgáfudagur: 26. maí Bláa línan Sexual Response KYNGIMOGNUÐ SAKAMALAMYND UM MANN SEM MYRTI FJÖLSKYLDU SÍNA TIL AÐ FRELSAST Back In The USSR Spennumynd þar sem gríniö er aldrei langt undan. Bandaríkjamaöurinn Archer Sloan fer í sumarfrí til Moskvu en fríió snýst upp í mar- tröó pegar hann lendir óvart í hringiöu glœparoffna og mafíu Moskvuborgar. Aðal- hlutverk: Frank Whaley og Roman Polanski. Erótísk spennumynd þar sem kynlífs- frceóingurinn Eve Robinsson, sem stjómar útvarpsþœtti um kynlrf, hell- ir sér út í villt framhjóhald meó skelfi- legum afleióingum. Shannon Twe- ed fer meó hlutverk Eve en hún er fyrrverandi leikfélagi órsins hjó Playboy. ★ ★ ★ SNÆLAND VIDEO ★ ★ ★ Furugrund 3, Kópavogi, sími 44685 Hóholti 14, Mosfellsbœ, sími 668043 HÁSKOLABÍO Sími 611212

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.