Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1993
35
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lísaog
Láki
Mummi
mernhom
Ódýrt. Opel Kadett, árg. ’82, og Nissan
Cherry, árg. ’82, í heilu eða pörtum.
Einnig hurðir, húdd og ljós á Nissan
Sunny ’84. Uppl. í s. 91-671604 e. kl. 17.
VW Golf, árg. ’82, til sölu, skoðaður
’94, lítið ekinn, í góðu ástandi, selst á
90.000 kr. Uppl. í síma 91-15482.
Fljótt og ódýrt. Ertu í vandræðum með
bilinn? Hringdu þá í mig. Geri við
allt frá málun, blettun. Réttingar, ryð-
bætingar og allar alm. viðg. Euro/
Visa. Reynið viðskiptin. S. 91-686754.
Til sölu Range Rover ’75, upphækkað-
ur, lítur mjög vel út og Mazda 323
’79, ameríska týpan. Einnig 1 árs
Kirby ryksuga með öllu á aðeins 50
þ. Sími 91-43078 e. kl. 19.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
GMC '83 6,2 disil, sjálfsk., 44" dekk,
einnig Benz 307 ’79 húsbíll, hálfinnr.,
Bronco ’74 á 33" dekkjum og Opel
Kadett ’82, sk. ’94. Sími 91-652940.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Viltu selja bilinn þinn? Þvi í ósköpunum
kemurðu þá ekki með bílinn? Við er-
um elsta bílasala landsins.
Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014.
©
BMW
Til sölu BMW 3161, árg. '92, ekinn 13
þús. km. Skipti möguleg á ódýrari.
Verð 1700 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 91-642469.
Útsalal BMW 318i, árg. ’82, til sölu.
Bíll í góðu ásigkomulagi. Selst á
150.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 91-78287.
Daihatsu
Charade '86, hvítur, nýsko., Digital
útv., góður bíll, BMW 320, mikið end-
um., vökvast., toppl., álf. o.fl. Einnig
nýlegur Passport radarv. S. 91-684941.
Daihatsu Charade, árg. '82, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 101 þús. km, skoð-
aður ’94, 3ja dyra. Verð ca 70 þús.
Uppl. í sima 91-679989 eftir kl. 17.
Ford
Bronco, árg. ’74, 8 cyl., 36" dekk, 10"
krómfelgur. Uppl. í síma 91-679234.
Fiat
Vel með farinn Fiat Uno ’85, ekinn
67.000 km, nýsprautaður, ný kúpling
og bremsur. Bíll í toppástandi. Verð
150-200.000 kr. Sími 91-75172.
1W) Honda
Honda Civic, árg. ’82, til sölu, 2ja dyra
sporttýpa. Upplýsingar í síma 94-4201.
<e>
Hyundai
Hyundai Electra 1992,1,6, ekinn aðeins
8 þús., 5 gíra, beinskiptur, dökkblá
sanseraður, góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838/985-25837.
Stórglæsilegur Hyundai Elantra ’92,
ek. aðeins 9 þ., sjálfsk., sóllúga, álfelg-
ur. Fæst með 30 þ. út og 30 þ. á mán.
á bréfi á 1.165 þ. Vs. 683737, hs. 675582.
Lada
Lada 1200, árg. '88, til sölu, góð vél,
ekin aðeins 50 þús. km, þarfnast lag-
færingar fyrir skoðun, verð aðeins
25.000. Uppl. í s. 91-37009 frá 14 til 22.
Lada Lux, árg. ’87, til sölu, mjög gott
eintak, ekinn 88 þúsund km, selst gegn
staðgreiðslu. Upplýsingar, eftir
klukkan 18, í síma 91-670774:
Lada Lux station, árg. ’88, til sölu, ekinn
79 þús. km, 5 gíra. Verð 130 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 91-675119.
LA-mv[r Range Rover
Einnar hásingar, tveggja hesta kerra tfl
sölu, verð 100 þús. krónur staðgreitt.
Upplýsingar í síma 93-38905.
Range Rover Vogue, árg. ’85, til sölu,
1,1 millj. staðgreitt, skipti á ódýrari.
Upplýsingar í sima 93-38905.
Mitsubishi
Hvitur Lancer GLX, árg. ’88, sjálfskipt-
ur, upphækkaður, útvarp og segul-
band, ný vetrardekk á felgum fylgja
með, skoðaður ’94, ekinn 71 þús. km,
gott ástand og útlit, ásett verð 590.000
kr. staðgreitt, UppL í sima 91-671604.
MMC Lancer GLX, árg. ’91, station 4x4
(sítengt aldrip, samlæstar hurðir,
rafin. í framrúðum, ekinn aðeins 11
þús. km. Reyklaus bíll. Verð kr. 1.200
þús. Upplýsingar í síma 944075.
Mitsubishi Galant GLSi 2000 1988, nýja
útlitið, ek. 89 þ., sjálfsk., sumar- og
vetrard., fallegur bíll, góðir greiðslu-
skilmálar. S. 98-75838/985-25837.
Vel með farinn MMC Colt GLX ’87, ekinn
58 þús. km, verð 420-430 þús. stgr. Tif"
greina kemur að taka góðan 100-150
þ. kr. bíl upp í. S. 92-14948 e. kl. 18.
^ Nissan / Datsun
Nissan Sunny ’84, 3 dyra, 1,5 1, 5 gira,
ekinn 93 þ., staðgrv. 250 þ., skipti á
ódýrari, má vera útlitsgallaður. Uppl.
í síma 91-74713 og 619615.
8M3 Opel
Opel Kadett GL 1300, árg. ’85, til sölu,
nýskoðaður, 3ja dyra, ekinn 100 þús.
km. Uppl. í sima 93-13124.
) Saab
Saab 99 GL, árg. '82, ekinn 130 þúsund
km, 4 dyra, 5 gíra, gott verð. Úpplýs-
ingar í síma 91-683705.
Subaru
Subaru Legacy, árg. ’91, til sölu, ekinn
18.000 km, sjálfskiptur, skipti á ódýr-
ari, verð 1.450.000 krónur. Úpplýsing-
ar í síma 91-652667 eftir klukkan 17.
Til sölu Subaru 1988, station (ekki há-
þekja), verð 550 þús. stgr. Uppl. í síma
9145170.
'Hónbíll. Subaru coupé 1800 GL, 4WD,
árg. ’86, skemmdur eftir veltu.
Upplýsingar í sírna 95-22808.
Vel með farinn Subaru 1600 GL, árg*-
’90, ekinn 40 þús. km. Verð 650 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-672810.
M. Suzuki
Suzuki Swift GTi, árg. '87, hvítur, álfegl-
ur, útvarp, CD, 6 hétalarar, ekinn 89
þ. km, gott eintak. Verð 460.000 kr.
stgr., sk. á ód. S. 91-671348 e. kl. 18.
1 Toyota
Til sölu Toyota Corolla station, árg. '88,
ekin 76 þús., staðgreiðsluverð 600 þús.
Uppl. í sima 91-667435. ^
Toyota Corolla, árg. ’87, tll sölu, ekinn
112 þús. km. Upplýsingar í síma
91-50430.
Volkswagen
VW Golf CL, árg. ’87, til sölu, ekinn 120
þús. km, góður bíll, góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma
9144669, María, eða 97-81352, Heiðar.
volvo Volvo
Volvo 740 GLi station 1989, sjálfsk., leð-
urinnrétting, álfelgur, einn glæsileg-
asti Volvo landsins, greiðslukjör í allt
að 36 mán. S. 98-75838/985-25837.
IJeppar
Toyota 4Runner, árg. 1990, ek. 55 þús..-
km, upphækkaður um 4" á boddíi og
1" undir gorma, 35" dekk og 35" vetr-
ardekk í bónus. Einn sá glæsilegasti.
Ath. skipti. S. 91-814432 og 96-52189.
Lada Sport, árg. '89, til sölu, ekinn 43
þús. km. Verð 250.000 kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-670862 eftir kl. 18.
Pajero, árg. ’84, til sölu, stuttur, skipti
á japönskum fólksbíl eða bein sala.
Upplýsingar í síma 91-19176.
Willys '66, til sölu, mikið uppgerður,
33" dekk, iæstur aftan, 6 cyl., mjög
góður bíll. Uppl. í s. 91-814764 e.kl. 18.
Bronco '74 Ul sölu, skoðaður ’94, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-15482.
■ Húsnæði í boði
3 herbergja fbúö til lelgu í vesturbæn- r
um. Laus strax. Sérinngangur. Tilboð
sendist DV fyrir 22. maí nk., merkt
„KR-völlur 920“.
3ja herb. kjallaraibúð, i vesturbænum
til leigu frá 15. júní nk. í a.m.k. 1 ár,
leiga 40 þús. á mán., fyrstu 3 mán.
fyrirfr. Uppl. í síma 91-624296.
Einstaklingsibúö til leigu í kjallara í
Árbæ, leiga 25.000 kr. á mánuði með
rafmagni og hita, 3 mánuðir fyrirfram.
Upplýsingar í síma 91-671604.
Til leigu er íbúð í Garðabæ frá 1. júni-
30. ágúst. Leigist með húsgögnum og
búnaði. Hentar vel stéttarfélögum.
Uppl. í síma 91-657873.
Yndisleg 3 herb. nýuppgerð risibúð, í *
nágr. Kjarvalsstaða, til leigu strax,
kr. 37.000 á mán., til 1 árs, mögul.
framl. Svör send. DV, merkt „Sól 924“.
2 herb. íbúðir til leigu frá 1. júní til
1. sept. Uppl. í símum 91-680433 og
91-682008.
3Ja herbergja stórglæsileg ibúð í
raðhúsi, leigist júní og júli með
húsgögnum. Uppl. í síma 91-684481.