Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
37
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir
smiðir taka að sér viðhald ásamt allri
annarri smíðavinnu, úti og inni.
Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582.
Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Rafverktakaþjón. Þórðar Kjartanssonar,
lögg. rafvirkjameistari, sími 91-78238.
Nýlagnir, endurnýjun eldri raflagna,
töflusmíði og raflagnateikn. Visa.
Ökukeimsla
•Ath., sími 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson, ökukennsla og
biíhjólakennsla. Hagstætt verð,
Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er.
Aðstoða við endurþjálfún. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110.
Ath. BMW 518i '93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
689898, 985-20002, boðsimi 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90.
Hjálpa til við endurjnýjun ökusk.
Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu-
kjör. Símar 91-624923 og 985-23634.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 9140594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Irairömmun
Myndlistapappír. 15% afsl. í maí.
Vatnslita-, grafík-, pastel-, blokkir og
arkir. Sýrufrítt karton, foam karton.
Hvítlist hf., Bygggörðum 7, Seltjam-
arnesi, s. 612141. Heildsala/smásala.
Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbl. áburður undir og ofan á.
•Hífum allt inn í garða, skjót og
ömgg afgreiðsla.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 682440, Fax 682442.
• Hellulagnir - hitalagnir.
• Vegghleðslur, túnþaka.
• Uppsetning girðinga.
• Jarðvegsskipti.
Gott verð.
Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385.
Einstaklingar, húsfélög og fyrirtæki.
Við tökum að okkur að slá og hirða
lóðina fyrir ykkur í sumar.
Gerum föst verðtilboð - vönduð og
traust vinna. Uppl. í síma 91-656235.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Afsláttur. Afsiáttur. Gras-afsláttur.
Sláttur og önnur garðvinna.
Garðaþjónusta Steins Kára og
Guðmundar Inga, sími 91-624616.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jon.
Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir-
vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan
hf túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550.
Garðskipulag, garöaráðgjöf.
Indriði Hafliðason landslagst., sími
91-657586.
Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Ódýra þakjárnið komið aftur. Vinsamlega endumýið pantanir. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, símar 91-45544 og 9142740.
Tjl sölu litill byggingarkrani, steypumót, bitar og stoðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-917.
Óska eftir góðu, notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 9145802 eftir kl. 19.
■ Húsaviögerðir
Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf.
■ Sveit
Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára börn. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929.
Sumarbúðir - Reiðskóli. Sumarbúðir og reiðskóli Flögu, Villingaholts- hreppi, fyrir böm á aldrinum 8-12 ára í 12 daga í senn. Uppl. í síma 98-63355.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit, er uppalin á sveitabæ og vön allri sveitavinnu. Uppl. í síma 93-12816.
■ Dulspeki - heilun
Ilmur þríhyrningsins auglýsir: Vegna
fjölda áskorana hefur meðferðar- og
transmiðillinn Jean Morton komið
aftur til íslands. Jean býður upp á
lestur, heilun og hjálp með reykingar,
drykkju og offitu ásamt fl. Túlkun
fyrir þá sem vilja. Tímap. í s. 91-77837.
Veisluþjónusta
Bátsferð - Utigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðum veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fötin óþörf. Símar 621934 og 28470.
Leigjum út veislusali'Tyrir einkasam-
kvæmi og/eða sjáum um giftingar,
erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers
kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf.,
Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270.
Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
Til sölu
GÆD! Á GÓÐU VERDI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.989 stgr.
All-Terrain 31"-15", kr. 12.261 stgr.
All-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr.
All-Terrain 33"—15", kr. 13.482 stgr.
All-Terrain 35"-15"„ kr. 15.120 stgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
Jarðvegsdúkur til margra hluta
nytsamlegur, t.d. undir hellur,
minnkar missig, kemur í veg fyrir
gróðurmyndun á milli hellna o.fl.
Einnig hentugur f. drenlagnir, undir
botnplötur, við útveggi húsa o.m.fl.
Breiddir á lager: 1 m, 0,60 m, 2,10 m,
4,20 m. Hagstætt verð. Vatnsvirkinn
hf., Armúla 21, 108 Rvk, s. 91-685966.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80.
Smíðum eftir máli ef óskað er. Bama-
rúm með færanlegum botni. Upplýs-
ingar á Laugarásvegi 4a, s. 811346
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF.
LAUGAVECI 164 - POSTHÖLF 5069
Fjarstýrö módel, balsi, Iím, verkfæri,
Öarstýringar o.fl. Mörg tilboð.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
Verslun
Fyrra hefti Ganglera, 67. árgangs, er
komið út. 17 greinar em í heftinu, auk
smáefnis, um andleg og heimspekileg
mál. Áskriftin er kr. 1.390 fyrir 192
bls. á ári. Áskriftarsími 91-39573.
Hash
Meiri háttar leðurvesti, stærðir: S-LX,
verð 3.990 kr. Sendum í póstkröfu.
Flash, Laugavegi 54, sími 91-25201.
Ath! breyttan opnunartíma. Vörurnar
frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi,
tilbreytingarleysi, spennu, deyfð,
framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík-
ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar.
Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448.
Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14.
Sviðsljós
Brúðguminn í körfunni
Brúðgumi úr Hólminum skrapp í bæinn á dögunum til að kvænast og not-
uðu þá félagar hans tækifærið til að gera honum glaöan dag. Var hinn
verðandi eiginmaður fenginn til að leysa ýmis ábyrgðarstörf af hendi, eins
og að selja Óla prik og gefa öndunum. Endurnar á tjörninni tóku bruð-
gumanum í körfunni með eindæmum vel og mesta furða að þær skyldu
ekki elta hann þegar hann hélt áfram för sinni. GHS/DV-mynd BG
■ Fasteignir
110, 121, 137 og 150 m! ibúðarhús.
Húsin eru íslensk smíði en byggð úr
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum
Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins. Húsin kosta uppsett og
fullbúin frá kr. 5,1, 5,7, 6,1 og 7,4 millj.,
með eldhúsinnréttingu og hreinlætis-
tækjum (plata, undirst. og raflögn
ekki innreiknuð). Húsin eru fáanleg á
ýmsum byggingarstigum. Húsin
standast kröfur húsnæðislána-
kerfisins. Teikningar sendar að kostn-
aðarlausu. RC & Co. hf., sími 670470.
■ Bátar
Quicksilver gúmmibátar, 4 stærðir.
Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi
stærða á lager. Vélorka hf., Granda-
garði 3, Reykjavík, sími 91-621222.
■ Viraiuvélar
CAR-MIX steypuhrærivélar tll sölu,
dísil- eða rafdrifnar, efhisvigt, vatns-
mælir og víbrator á skúflú. Afköst 750
lítr./hræru. Verð kr. 1.335 þ. án vsk.
Afgreiðslufrestur ca 4 vikur. Bergfell
hf., s. 666999, kvöld- og helgars. 666110.
Atlas Copco XAS-125, dísilskrúfuloft-
pressa, árg. ’90, til sölu, sérlega hljóð-
lát, aðeins 640 klst. notkun. Uppl. í
síma 91-45977 og 91-684814.
■ BOar til sölu
Honda Civic GLi ’91, blágrár, ekinn 35
þús., verð 900 þús. Volvo 240 GL stati-
on ’87, steingrár, ek. 133 þús., verð 770
þús. Vs. 91-44666 og hs. 91-32565.
Oldsmobile Cutlass cruiser 1985, ekinn
98 þús. km, 3,0 1, V6 vél í mjög góðu
ásigkomulagi. Verð kr. 670 þús. Skipti
möguleg á ódýrari eða van (farþega)
í svipuðum verðflokki. Upplýsingar í
síma 91-672147.
Húsbill með öllu, tilbúinn í útileguna.
Tilboð óskast. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 91-42993 eftir klukkan 19.
■ Jeppar
‘S-
Dodge Dakota Sport ’91, V-8, eklnn 7.000
mílur, 5 manna, upphækkaður, 35"
dekk, ásamt ýmsum aukahlutum. Sá
eini sinnar tegundar. Bíll í sérflokki.
Upplýsingar í síma 91-617773.
■ Ýmislegt
Nú býðst fyrirtækjum og einstaklingum
aðstaða til geymslu á stóru sem smáu
á vöktuðu útisvæði. Bjóðum geymslu-
reiti í öllum stærðum, frá 25 m2 upp
í nokkur þúsund m2. Allt eftir því
hvað hentar hverjum og einum.
Tökum einnig í umboðssölu vinnu-
vélar, vinnuskúra, timbur, báta o.fl.
Geymslusvæðið hf., Kapelluhrauni
v/Straumsvík, s. 654599, fax 654647.
Fjarstýrð leiguskip á Rauðavatni.
Opið alla góðviðrisdaga kl. 14-19.
Verð hálftími kr. 500, kortér kr. 250.
Skipafélagið Fjarskip.