Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Qupperneq 32
40
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
Fréttir
Álftaflífuð
Lögreglan í Reykjavík skaut slas-
aða álft við Reykjavíkurtjöm á
sunnudagsmorgun.
Að sögn Theodórs Halldórssonar
hjá Skrúðgörðum Reykjavíkm'borg-
ar var álfdn væng- og fótbrotin og
hálsinn skakkur. Gerði hann sér
helst í hugarlund að hún hefði flogið
á eitthvað og því verið þörf á að af-
lífahana. -pp
Tálknfirðingarflest-
umfremriídanslist
Lúðvíg Thorberg, DV, Tallaiafirði:
Nýlega er lokið hér dansnámskeiði
og hefur slík fótamennt verið kennd
hér á hverjum vetri í mörg ár. Árang-
urinn hefur ekki látið á sér standa
því að það er vestfirsk staðreynd,
sem þó ber á, að Tálknfirðingar eru
flestum fremri í danslist.
Gééar veislurenda vel!
Eftireinn
-ei aki neinn
UMFERÐAR
RÁÐ
Dutch
Útgáfudagur 27. maí
Það ætti að vera auðvelt fyrir Dutch Dooley að
gera það sem vinkona hans bað hann um að gera;
ná í son hennar á heimavistarskóla og keyra hann
heim. En sú ferð á eftir að breytast í vítisgöngu.
Doyle, en svo heitir strákur, er staðráðinn í að gera
honum allt til miska. Ferð þeirra er vörðuð hveriu
hrekkjabragðinu á fætur öðru, þar til þeim skilst
að þeir verða að vinna saman, eigi þeir einhvern
tíma að ná heim heilir á húfi.
Það eru John Huahes (Home Alone) og Peter
Faiman (Crocodiíe Dundee) sem gerðu þessa
frábæru gamanmynd.
DRjFÐUÞIG ÚT Á LEIGU 0G
NAÐU I ÞESSAR MYNDIR!
SWDENTSMVNDIR
Viltu öðruvísi
stúdentsmyndir?
Bragi Þ. Jósefsson tískuljósmyndari
tekur að sér stúdentsmyndatökur.
Kristín Stefánsdóttir (NoName) sér um
förðun ef óskað er.
Hringið og pantið tíma í síma 687290
eða 26525.
Bragi Þ. Jósefsson
Kristín Stefánsdóttir (NoName)
Ólafsvik:
Ölvaður maður
ógnaði fólki með
haglabyssu
Ölvaöur maður ógnaði fólki í Ólafs-
vík með hlaðinni haglabyssu í sein-
ustu viku.
Maöurinn, sem er á fertugsaldri,
var fluttur af lögreglunni til Reykja-
Rapid Fire
Útgáfudagur 19. maí
Jake Lo er bara háskólanemi sem engum
vill mein gera. Hann var ekki að leita að
vandræðum, þegar vandræðin fundu
hann. Jake er neyddur á flótta þegar
hann verður vitni að Mafíumorði.
En það er lengi hægt að brýna deigt stál
svo bíti og að lokum sér Jake að það er
honum fyrir bestu að snúa vörn í sókn.
Hans eina von er afburða kunnátta hans í
austurlenskum bardagalistum.
víkur eftir að þetta gerðist. Sam-
kvæmt heimildum DV hefur maður-
inn átt við ofdrykkjuvandamál að
stríða og eru íbúar Olafsvíkur, sem
DV ræddi við, undrandi á háttalagi
mannsins sem mjög vel er látið af.
Ólafur Ólafsson sýslumaður sagð-
ist ekkert getað tjáð sig um málið að
svo stöddu þar sem það væri enn í
rannsókn.
Eðvarð Ámason, yfirlögregluþjónn
á Snæfellsnesi, gat ekki heldur tjáð
sig neitt um málið en sagði þó: „Okk-
ur og öðrum íbúum sem átt hafa góð
samskipti við manninn íinnst sorg-
legt þegar góður maöur, sem er virt-
ur í sínu starfi og velviljaður öllum,
lendir í svona löguðu.“ -pp
140 börn hafa
fæðst í maí
140 böm hafa fæðst á Landspítalan-
um það sem af er maímánuði eða um
átta til níu böm á sólarhring. Ólöf
Ásta Ólafsdóttir hjúkmnarfram-
kvæmdastjóri segir að fæðingarnar
virðist dreifast jafnt í mánuðinum.
Fæðingarheimih Reykjavíkur hafi
verið fuhnýtt að undanfómu. Konur
ráði því sjálfar hvort þær liggja
sængurleguna á Fæðingarheimilinu
eða Landspítalanum en flestar taki
því vel að fara með leigubíl á Fæðing-
arheimihð nokkmm klukkustund-
umeftirfæðinguna. -GHS