Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 43 dv Fjölmiðlar Efeinnbóndi áhvítkál „Ég hef alltaf verið meö góöu fólki,“ sagði Þorvaldur (Tolli) ■ Guöirmndsson um galdurinn á bak viö velgengni sina í síöasta hluta Framlags tii; framfara á Stöð 2 í gærkvöldl Tolli sagöi jafnframt að aðalatriöið væri að „vera alltaf \ið“, vera stöðugt að liitta fólkið sitt og ræða við það ~ þá þurfi ekki að vera að eyða tím- anum í stöðuga fundi. Þetta er einfaldur sannleikur um árangur einkaframtaksins og hefur vafa- laust fengið margan ríkisstarfs- manninn til að líta í eigin barm - fólkið sem mætir ekki í vinnu fyrr en í fyrsta lagi klukkan níu og er síðan á stöðugum fundum eða ráðstefnmn fram til klukkan íjögur þegar það heldur heim á leið. Þaö voru sex athafhamenn við- mælendur hjá þeim Stöðvar- bræðrum Karli og Kristjám Má í gærkvöldi. Ailir eru framtaks- mennirnir að á fullu og ganga í öll störf - þeir fá fólkið til að vinna með sér.; ekki fvrir sig. Rýnir sá ekki alla þætti þeirra Stöðvarbræðra en sá sem var sýndur í gærkvöldi var hreinlega skemmtilegur - þama kom fram meiri og vitrænni pólitík hjá sex- menningunum en fram kemur í fímmtiu hefðbundnum fréttavið- tölum við „forystumenn þjóðar- innar“. Orð Jóhannesar í Bónusi þurfa ekki útskýringar viö. Hann orðaöi landbúnaðarpólitíkina á einfaldan hátt: „Ef einn bóndi á hvítkál, þá má enginn flytja inn hvítkál," „Þetta gengur ekki lengur. “ ÓttarSveiassoh Andlát Ágústa Ragnars, Fálkagötu 19, Reykjavík, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 17. maí. Guðmunda Jóna Kristjánsdóttir, Kópavogsbraut lb, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum 17. maí sl. Arndís Kristrún Kristleifsdóttir, Hrafnistu, andaðist á heimili sínu 17. maí. Jarðarfarir Sigríður Sigurðardóttir, Hátúni 10, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 21. maí kl. 13.30. Björn Sigvaldason, áður bóndi í Bjarghúsum, sem andaðist miðviku- daginn 12. maí sl„ verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. maí kl. 13.30. Sæmundur Jónsson frá Bessastöð- um, Öldustíg 1, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Reynistaðarkirkju fóstudaginn 21. maí kl. 14. Petrea Jónsdóttir, sem andaðist hinn 14. maí, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju fóstudaginn 21. maí kl. 13.30. Útfor Katrínar Magneu Guðmunds- dóttur, Stórholti 28, Reykjavík, verð- ur gerð frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 19. maí, kl. 15. Bjarki Friðriksson, Kambaseh 50, verður jarðsunginn frá Seljakirkju föstudaginn 21. maí kl. 13.30. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni; eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Spilda úr landi Fííuhvamms, þingl. eig. Byggingariðjan h£, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Kópavogs, Hluta- bréfasjóðurinn hf., Landsbanki ís- j lands, Verðbréfamarkaður Fjárfest- ingafélags íslands og Veðdeild Lands- banka Islands hf., 24. maí 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐUEINN í KÓPAV0GI | Það er ekki að furða að þú þjáist af svefnleysi, þegar þú liggur vakandi allar nætur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 29.229. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 14. til 20. maí 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og tii skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í simsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgtm og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sj.úkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 19. maí: Yfir 20 milljónir lítra vatns renna á sólarhring til Reykjavíkur. Reykjavík - mestu vatnseyðsluborg í heimi - skortir meira vatn. Spakmæli Þú kveikir aldrei í annarra sálum ef ekki nema rétt rýkur úr þinni. H. Redwood. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugar d. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnaifjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266, Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtdaginn 20. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hagnast á samstarfi við aðra. Ýmislegt er flóknara en þú hélst. Leitaðu ráða hjá þér re>Tislumeira fólki. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu að því að þeir sem þú talar við séu traustsins verðir áður en þú nefnir áform þín. Þú kemur ekki öllum fyrirætlunum þínum í framkvæmd. Hrúturinn (21. mars-19. april): Haltu þig heima í dag því nú er ekki heppilegur tími til ferða- laga. Hætt er við að þrjóska og jafnvel rifrildi eyðileggi hópstarf. Nautið (20. april-20. mai): Þú tekur til þinna ráða og gerir sjálfur það sem gera þarf. Þú mætir talsverðri andstöðu við framkvæmdina. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu ekki of mikið fyrir þá sem ætlast til of mikils af þér. Þú ert að undirbúa ferðalag sem tekur hug þinn allan. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Notfærðu þér viija annarra til samstarfs. Upplýsingar sem þú færð hafa sérstaka þýðingu fyrir þig. Happatölur eru 2,14 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ekki er víst að samstaða haldist eða þú eigir vísa tryggð allra í kringum þig. Þú blandast í mál annarra en kynntu þér máhn frá öllum hliðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu á verði í fjármálunum. Þú hefur mikið að gera í dag. Það gefst því ekki tími til slökunar fyrr en síðar. Vogin (23.'sept.-23. okt.): Vel skipulögð áætlun getur farið út um þúfur. Hugsanlegt er að einhverjir vilji hindra þig í því að ná árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér líður best í einrúmi og gerir hlutina hjálparlaust. Erfiðir skapsmunir annarra gera þér erfitt fyrir. Sýndu þolinmæði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhvers konar samruni verður áður en langt um líður. Þú vilt fara þínar eigin leiðir og þér líka illa allar hömlur sem eru settar áþig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert viljasterkur og getur því haft áhrif á aðra. Sambönd þín við aðra skila miklu. Ókunnugur aðih sýnir þér vinsemd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.