Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Síða 37
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 45 My Fair Lady. My Fair Lady Sýningum er nú að ljúka á söngleiknum My Fair Lady. Verkið íjallar um óheílaða og illa talandi alþýöustúlku, Elísu Doolittle, sem málvísindaprófess- orinn Henry Higgins hirðir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn um að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siöi en Elísa er ekki öll þar sem hún er Leikhús séð og innan skamms hefur hún rótað heldur betur upp í tilveru þessa forherta piparsveins. Söngleikurinn er byggður á leikritinu Pygmalion eftir Bem- ard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur áratugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta áratug. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tónhstarhöfundur er Jóhann G. Jóhannsson en með aðalhlutverk fara Jóhann Sigurðarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sýningar í kvöld: Leðurblakan. Akureyri Pelíkaninn. Nemendaleikhúsið George Washington. ítaktvið tímann! George Washington ferðaðist ávallt með færanlegt sólúr til þess að geta fylgst með tímanum! Kynlífsklúbburinn! 20.000 Club er félagskapm- fólks sem á það sameiginlegt að hafa haft samfarir' í flugvél í að minnsta kosti 20.000 feta hæð! Blessuð veröldin Franskir ostar Frakkar borða allra þjóða mest af ostum. Hreinlæti! Rómverjar til foma vom ævin- týralega uppteknir af baðferðum hvers konar og baðhús voru þeirra tíma félagsmiðstöðvar. Á hátindi Rómaveldis notaði hver Rómverji 1350 Utra af vatni á dag! Frímerkjasafnarar Kínverjar em heimsins áköf- ustu frímerkjasafnarar. OO Færð á vegum Flestir helstu vegir landsins em greiðfærir. í morgun vom þó nokkr- ar leiðið ófærar. Má þar nefna Eyrar- Umferðin fjall, veginn milli Kollafjarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxar- fjarðarheiði og Helhsheiði eystri. Víða um landið era öxulþungatak- markanir sem í flestum tilfellum miðast við 7 tonn. isaljörður Reykjavík CT Öxulþunga- SHálka og ___takmarkanir skafrenningur |x| Ófært Stykkisholmur Höfn CC Ófært Öll sund lokuð. Öll sund lokuð Hljómsveitin Óðfluga er ung og efhileg reykvisk rokkhljómsveit sem hefur látið á sér kræla að und- aníornu. í kvöld ætlar þessi fluga að fljúga Skemmtanalífið á Dansbarinn á Grensásvegi og spila fyrir dansi til klukkan þrjú eför miðnætti. Hljómsveitin Óðfluga er skipuð þeim Þóri Jónssyni sem sér um sönginn, Haraldi Jóhannessyni gít- arleikara, Rafni Marteinssyni trommuleikara og Einari Tönsberg sem sér um bassaleikinn. Þórir Jónsson, Haraldur Jóhannesson, Ratn Marleinsson og Einar Töns- berg í hljómsveitinni Óðfluga. Veiði í Þingvallavatni Veiðileyfi í Þingvallavatn hefur verið veitt á fimm bæjum í Þingvalla- sveit og gilda þau aðeins á afmörkuð- um svæðum út frá hverjum bæ. Á kortinu hér til hhðar má sjá helming- inn af Þingvallavatni. Á þessu svæði Umhverfi eru veiðileyfi seld á þremur stöðum. Á Kárastöðum er hægt að fá veiði- leyfi sem gildir á Rauðukusunesi og í Hálfdánarvík. Á Heiðarbæjunum er hægt að fá veiðileyfi sem gildir á fimm km strandlengju, frá Svörtuklettum að noröan og Miðbungumelum að sunn- an. Veiðivon er misjöfn eftir stöðum í Þingvallavatni og veðriö hefur mikil áhrif. Murtan bítur yfirleitt best en einnig er möguleild á að veiða bleikju. Urriða má finna í vatninu en lítil von er að veiða hann. Bleikjan er oftast 400 g og urtan 100 g. Besta beitan er fluga, spúnn og maðkur. Veiðitímabilið er frá 1. júní til 1. sept- ember en júlí er talinn besti mánuð- urinn. Sólarlag í Reykjavik: 22.51. Árdegisflóð á morgun: 5.34. Sólarupprás á morgun: 3.57. Lágflaraer6-6Ví stundu eftir háflóð. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.17. Heimild: Almanak Háskólans. Stjömubíó sýnir nú myndina Öll sund lokuð eða Nowhere to Run með Jean-Claude Van Damme í aöalhlutverki. Hann Bíóíkvöld leikur strokufanga sem kemur sér fyrir á landareign ekkju sem berst fyrir jarðareign sinni. Gegn henni standa spilltir aðilar bygg- ingafyrirtækis sem vilja sölsa eignina undir sig. Þeir beita kon- una ofbeldi en strokufanginn kemur henni til hjálpar. Hún leyfir honum að búa hjá sér, ástir takast með þeim hjónaleysum og börn hennar hrífast af honum einnig en vita ekkert um vafa- sama fortíð hans. Skúrkarnir grafa hins vegar fortíð hans upp og uppgjör verður óumflýjanlegt. Nýjar myndir Háskólabíó: Lifandi Laugarásbíó: Feilspor Sfjömubíó: ÖU sund lokuð Regnboginn: Ólíkir heimar Bíóborgin: Sommersby Bíóhölhn: Banvænt bit Saga-bíó: Stuttur Frakki Gengið Gengisskráning nr. 93. - 19. mai 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,540 63,680 62,970 Pund 98.010 98,226 98,957 Kan. dollar 50,215 50,326 49.321 Dönsk kr. 10,2391 10,2617 10,2609 Norsk kr. 9,2746 9,2950 9,3545 Sænsk kr. 8,6638 8,6828 8,6269 Fi. mark 11,5145 11,5399 11.584S Fra. franki 11,6395 11,6651 11,7061 Belg. franki 1,9090 1,9132 1,9198 Sviss. franki 43,1980 43,2932 43,8250 Holl. gyllini 35,0112 35,0883 35,1444 Þýskt mark 39,2671 39,3536 39.4982 It. líra 0,04322 0,04332 0,04245 Aust. sch. 5,5764 5,5887 5,6136 Port. escudo 0,4122 0,4131 0,4274 Spá. peseti 0,5148 0,5159 0,5409 Jap. yen 0,57076 0.57202 0.5629S Irskt pund 95,729 95,940 96,332 SDR 89,5533 89,7506 89,2153 ECU 76,7404 76,9095 77,2453 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 dramb, 6 spil, 8 draugur, 9 tfjou, 10 mjókurmat, 11 ferill, 13 glöggur, 15 skekkir, 17 ber, 18 flökta, 20 fyrstir, 21 stúlkan. Lóðrétt: 1 þannig, 2 baksa, 3 þrásinnis,. 4 skemmir, 5 málgefnir, 6 tími, 7 lenska, 12 grunaði, 14 vond, 16 undirfórul, 17 átt, 19 gönuhlaup. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 fylli, 5 rá, 7 er, 8 örlög, 10 iðn, 11 Emma, 12 mauk, 14 agn, 16 angar, 18 og, 19 þý, 20 glæpi, 22 áta, 23 drit. Lóðrétt: 1 feima, 2 yrða, 3 lön, 4 ilmar, 5 röm, 6 ágangi, 9 rekald, 13 ugga, 15 gopi, 17 nýt, 19 þá, 21 ær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.