Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Qupperneq 38
46 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1993 Miðvikudagur 19. maí SJÓNVARPIÐ > 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.35 Sannleikurinn um lygina: Sjón- varpið er veruleikinn (The Truth about Lies - The Tube Is Reality). Bresk heimildarmynd frá 1991 um áreiðanleika bandarísks sjónvarps. I myndinni eru raktar ástæðurnar fyrir því að sú heimsmynd sem birtist í dagskrá bandarískra sjón- varpsstöðva er jafntakmörkuð og raun ber vitni. Meðal annars er fjallað um þær hömlur sem lagðar fc eru á þætti eins og Simpsonfjöl- skylduna og rætt við dagskrárgerð- arfólk ( New Vork og Los Angeles. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Hrakfallabálkurinn (The Sad Sack). Bandarísk gamanmynd frá 1957. í myndinni segir frá ótrúleg- um hrakfallabálki í bandaríska hernum, sem klúðrar öllu sem hann kemur nálægt og stofnar starfsbræðrum sínum oft í bráða hættu. Leikstjóri: George Marshall. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, David Wayne, Phyllis Kirk og Peter Lorre. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.10 Seinni fréttir. 23.20 Thelonius Monk (Mastersof Jazz - Thelonius Monk). Bandarískur þáttur um djasspíanóleikarann og tónskáldið Thelonius Monk. Sam- ferðamenn meistarans og vinir segja frá honum og leiknar eru gamlar upptökur með honum. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnbogatjörn. 17.55 Rósa og Rófus. 18.00 Biblíusögur. 18.30 VISASPORT. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eiríkur. Viötalsþáttur. Umsjón: Ei- ríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.35 Melrose Place. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um ungt fólk í blóma lífsins. (22:31) 21.25 Fjármál fjölskyldunnar. Fróðleg- ur, íslenskur myndaflokkur. Um- sjón: Ólafur E. Jóhannsson og El- ísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upp- töku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1993. 21.35 í Englaborginni. Þorsteinn Joð og Jón Kaldal gerðu þátt um Is- lendinga í Los Angeles. 22.20 Tíska. Tfska, listir og menning eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 Hale og Pace. Breskur mynda- fjokkur. (3:6) 23.10 Á hljómleikum. i þessum þætti koma fram fyrrum Bítillinn Ringo Starr, The Steve Miller Band, Spinal Tap og Ugly Kid Joe. 23.50 Saga Ann Jillian (The Ann Jillian Story). Söngkonan Ann Jillian fer með hlutverk sjálfrar sín í þessari sannsögulegu bandarísku sjón- varpsmynd sem byggð er á lífi hennar og segir frá hjónabandi hennar og baráttunni við brjósta- krabbamein. Aðalhlutverk: Ann Jillian, Tony LoBianco og Viveca Lindfors. Leikstjóri: Corey Allen. 1988. Lokasýning. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.09-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Vitaskipiö“ eftir Sigfried Lenz. 8. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis ( dag: Skáld vikunnar og tónlistar- getraun. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl- an“ eftir Graham Greene. Hallmar Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonar. (4) 14.30 Elnn maður; & mörg, mörg tungl eftir Þorstein J. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Tónlist við Kalevala þjóð- kvæðin, apnað, erindi llkka Oramo prófessors við Síbelíusar-akade- míuna í Helsinki frá Tónmennta- dögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og dískum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (18) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein.. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Vitaskipið“ eftir Sigfried Lenz. 8. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. og Spinal Tap á tónleikum Gamii Bítiliinn Ringo Starr kemur fram á hljómleikum í kvöld. Gamli Bítillinn Ringo Starr, Steve Miller Band, Spinal Tap og Ugly Kid Joe koma fram í þættin- um Á hljómleikum í kvöld. Hinir skraut- legu Beastie Boys eru umsjónarmenn þáttarins og þeir ; ræða viö Ringo um Bítlana ogfáhanntil aö kynna þá tónlist sem trommarinn er að fóst við nuna. Steve Miller Band flytur nokkur sigild lögenhljómsveitim- arSpinalTapogUgly Kid Joe spila nýja og ögrandi tónlist. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Áður útvarpað laugar- dag.) 22.00 Fréttír. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegí. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin. - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. ' 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Létt tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftir- miðdaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Þarftu að kaupa eða selja? Ef svo er þá er þetta rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 67 11 11. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við allra hæfi. 22.00 Á elleftu stundu. Kristófer Helga- son og Caróla í skemmtilegri kvöldsveiflu. 0.00 Næturvaktin. 12.00 Hádeglsfréttlr. 13.00 Ásgelr Páll Ágústsson 16.00 Liflö og tilveran. 17.00 Siðdeglsfréttlr. 18.00 Helmshornafréttlr.Þáttur I umsjá Böövars Magnússonar og Jódlsar Konráðsdóttur. 19.00 Islenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttlr. 20.00 Eva Sigþórsdóttlr. 22.00 Þráinn Skúlason 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarlnn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18. FM#957 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 í takt við tímannÁrni Magnússon ástamt Steinari Viktorssyni.var Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viðtal dagsins. 17.00 PUMA-íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu vlö Umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins teklð fyrlr f beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Halldór Backman 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttlr 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 23.00 Aðalsteinn Jónatansson SóCiti fm 100.6 12.00 Þúr Bæring 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 18.00 Blöndal 22.00 Lolla Bylgjan - ísagörður 16.45 Ókynnt tónllst að hætti Frey- móðs 17.00 Gunnar Atll Jónsson. 19.30 Frétlir. 20.30 SJá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst HéöinssonEndurtekinn þáttur EUROSPORT ★ , .★ 12.00 Tennis: The French Open 1992 Fínal 15.00 Rhythmic Gymnastics 16.00 Karting 17.00 Motor Racing: German Touring * Car Championships 17.30 Eurosport News 1 18.00 NBA Körfuboltinn 20.00 Kick Boxing or Thai Boxing 21.00 The UEFA Cup Final 23.00 Eurosport News 2 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Tles. 19.00 Hunter. 20.00 LA Law. 21.00 In Living Color. 21.30 StarTrek:TheNextGeneration. 22.30 Night Court SKYMOVIESPLUS 13.00 The Greatest 15.00 Joe Dancer-The Monkey Mlssi- on. 17.00 Tell Me No Lles 19.00 Year ol the Gun 21.00 Neon Clty 22.55 Angel Eyes 24.25 Struck By Llghtnlng 2.00 Emerald Clty 3.30 Blind Fury Bixby ákveður að lokum að ganga í sjálfsmorðssveit út- lendingaherdeildarinnar. Sjónvarpið kl. 21.30: Hrakfalla- bálkurinn í bíómyndinni Hrakfalla- bálkurinn, sem er frá 1957, er illa komiö fyrir banda- ríska hernum. Hann veröur fyrir stöðugum árásum, ekki þó frá meintum óvin- um heldur innan frá. Svo er um að kenna hermanninum Meredith Bixby sem er yfir- mönnum sínum til sárrar skapraunar. Hann nýtir hvert tækifæri sem gefst tii aö gera mistök og afglöp hans eru meö ólíkindum. A skriðdrekaæfingu tapar hann ekki einungis áttum, heldur skriðdrekanum líka. Vinir hrakfallabálksins hvetja hann til að taka sig saman í andlitinu en því meira sem hann reynir því meira klúörar hann. Yfir- menn bregöa loks á það ráö að senda hann til Marokkó í þeirri trú aö þar valdi hann minnstu tjóni, en ólánið elt- ir hann þangað. Rás 1 kl. 18.03: Þjoðarþel Nú er Olga Guðrún Áma- um, en einnig Iitið við_ á dóttir að lesa Ólafs sögu Englandi. Þá er sagt frá Ól- helga, í Þjóðarþeli á Rás eitt, afi á konungsstóli og píslum alla virka daga vikunnar. hans, og í siðasta hluianum Ólafs saga helga er talin er sagt frá Ólafi dýrlingi. bera af öðmm sögum Aðhverjumlestrisögunnar Heimskringlu Snorra loknum fara Jórunn Sigurð- StmTusonar og hún er einn- ardóttir og Ragnheiður ig sú lengsta, enda víða Gyða Jónsdóttir á stufana i komið við. Sagt er frá upp- fylgd lærðra og leikra og vexti Ólafs Haraldssonar og skoða hvaðeina sem spurnir hernaði um víðan völl. vekur jafnt úr sögunni sem norskum aöstæðum, þar- um Snorra sjálfan. lendum höfðingjum og átök- f engla- borginni „Einu sinni var Danmörk heitasti staðurinn, núna er það Los Angelses," segir Helena, ein þeirra sem talað er við í heimildarmyndinni í englaborginni. Umsjónar- menn þáttarins eru Þor- steinn Joð og Jón Kaldal en myndin íjallar um íslend- inga sem halda til í L.A., líkt og námsmennimir og skáld- in sem bjuggu í Kaup- mannahöfn á síðustu öld. í þættinum er rætt við fjölda fólks og forvitnast um hvað það hefur fyrir stafni. Þetta er ólíkt fólk sem fæst við ólíka hluti: kvikmyndagerð, hugleiðslu, hótel- og veit- ingarekstur, arkitektúr og málningarvinnu. Fólk eins og Ami Páll, Þór Ómar, Guðni, Gaui, Pétur, íris, Einar og fleiri. Einu sinni var Kaupmannahöfn heitasti staðurinn, nú er það Los Angeles. Stöð 2 kl. 21.35:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.