Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1993
3
dv Fréttir
„Neyðarvegur“ í niðurníðslu
- tefur björgunarmenn á leið í útköll, segir starfsmaður hjá Landhelgisgæslunni
„Þaö verður að sneiða hjá holum
alla leið út á völl. Þetta hefur að vísu
aðeins batnað eftir að hann var lag-
Nýbúið er að gera við veginn til
bráðabirgða. Heimsókn þjóðhöfð-
ingja þurfti til að menn brettu upp
ermarnar og hófust handa.
DV-mynd BG
Milljarðs tekju-
minnkun af
ferðamönnum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Tekjur af ferðamannaþjónustu
minnkuðu um einn milljarð á síðasta
ári miðað við árið á undan. Þetta kom
fram á ráðstefnu samgönguráðu-
neytisins og Byggöastofnunar um
ferðamál en hún var haldin á Akur-
eyri í fyrradag.
Einn fundarmanna taldi hins vegar
að tekjumar hefðu minnkað um 2,6
milljarðar, en þá var miðað við að
þróunin síðustu árin hefði haldið
áfram á síðasta ári. Árið 1990 voru
tekjur í ferðamannaþjónustu rúmir
11 milljarðar, 12,6 milljarðar árið
1991 en 11,6 milljarðar á síðasta ári.
Mjög var rætt um offjárfestingu í
ferðamannaþjónustu á ráðstefmmni
í gær og vildu margir fundarmanna
meina að hún væri helsta vandamál
greinarinnar í dag. Geysileg fjölgun
gistirúma hefur átt sér stað á hótel-
um auk þess sem uppbygging í ferða-
þjónustu bænda hefur verið mjög
mikil.
Slippstöðin Oddi:
Tilboð í smíði
skipsfyrirOman
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Við höfum verið í beinum viðræð-
um við aðila í Oman um smíði á
þessu skipi,“ segir Sigurður
Ringsted, forstjóri Shppstöðvarinnar
Odda á Akureyri, en stöðin hefur
gert tilboð í smíði rannsóknarskips
fyrir yfirvöld þar í landi.
Að sögn Sigurðar Ringsted hefur
Shppstöðin þegar gert tilboð í smíði
skipsins og mun það vera á leiðinni
í pósti til Oman þessa dagana. Sig-
urður segir að shppstöðvarmenn hafi
lagt á það áherslu ef af smíöi skipsins
verður að það verk verði unnið
næsta vetur.
Fyrirtækið OMAK, sem saman-
stendur af nokkrum fyrirtækjum á
Akureyri, hefur einnig verið að leita
fyrir sér með önnur verkefni í Oman
og er m.a. verið að ræða um ráögjaf-
arverkefni vegna smábátaveiða í þvi
sambandi. Að OMAK standa Shpp-
stöðin Oddi, Nýsir hf., Akureyrar-
bær, Kaupfélag Eyfirðinga, Útgerð-
arfélag Akureyringa og rafeindafyr-
irtækið DNG.
aður um daginn þegar forsætisráð-
herra Noregs ók hann en hann er
ekki mikið skárri. Þú getur rétt
ímyndað þér hvemig er að þurfa að
aka í þessu og stórskemma böana eða
þá að fara hægt yfir tíl að forðast
skemmdir og þá seinkar náttúrlega
öllu,“ sagði starfsmaður hjá Land-
helgisgæslunni um Hlíðarfót, veginn
sem hggur milli Öskjuhhðar og
Reykjavíkurflugvallar.
\
Landsbjörg og Landhelgisgæslan
eru með aðstöðu í Nauthólsvík og
nota starfsmenn þeirra veginn þegar
þeir eru á leiö í neyðarútköh. M)ög
hefur verið gengið eftir því að fá gert
við veginn sem var byggður á stríðs-
árunum og hefúr htið verið haldið
við síðan þá. í vetur versnaði svo
vegurinn tíl muna þannig að hann
varð hreinlega ófær á köflum. Úr því
var bætt á dögunum þegar Gro Harl-
em Brundtland, forsætísráðherra
Noregs, ók veginn á leið sinni th
Landhelgisgæslunnar.
Að sögn Höskuldar Tryggvasonar,
tæknifræðings hjá gatnamálastjóra,
stendur til að bæta eitthvað úr því
ófremdarástandi sem þama ríkir.
SennOega verður lagt nýtt shtlag yfir
verstu kaflana á veginum en upp-
bygging hans eða endurbygging er
ekki á dagskrá á næstunni. Á skipu-
lagi er að breyta veginum í götu sem
þýðir uppbyggingu hans og jafnvel
að færa th vegarstæðið en þaö er
ekki á neinu tímasettu plani. Þangað
tíl verða bráðabirgðaúrbætur að
nægja. „Við skiljum vel mikOvægi
þessa vegar og við ætlum að reyna
aö halda honum þokkalega færum
og lagfæra verstu kaflana," sagði
Höskuldur.
-PP
JV
m
HEWLETT
PACKARD
UMÖQÐIÐ
H P Á íSLAN D I H F
cr .. \
O r
1 U A ^ X
Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hf, í samvinnu
við Apple-umboðið, hefur ákveðið að veita sérstakan
pakkaafslátt á eftirfarandi tölvubúnaði:
TILBOÐ I
Macintosh Color Classic 4/40 MB
Innbyggður Trinitron skjár, mús, lykilborð
og Desk Writer bleksprautuprentari
Listaverð 151.140 kr. VERÐ 129.000 kr.
TILBOÐ II
Macintosh LCIII 4/80 MB
14" litaskjár, lykilborð, mús og
Desk Writer C lita bleksprautuprentari
Listaverð 246.080 kr. VERÐ 199.000 kr.
AÐAUKIBÝÐURT&T
PC-Tölvu og Desk Jet 500 bleksprautuprentara
Laser 486 SX 25 Mhz.4/107MB,
SVGA lággeisla litaskjá, lykilborð, mús,
MS-DOS 5.0, MS-Windows 3.1
Listaverð 177.900 kr. VERÐ 155.900 kr.
Verð miðast við staðgreiðslu ásamt vsk.
Tilboð þessi gilda aðeins til 1. júní n.k.
PAKKI
■■ ■■ TÆKNI' ffi Q WM ■ Oí S OG TÖLVUDEILD
® Heimilistæki hf.
SÆTÚNI 8 • SÍMI: 69 15 00
mHIDK
129.0(1.
ÖRKIN 1021-7-21