Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
Páll Jónasson, Islandsmeistari I
svigi 13-14 ára.
DV-mynd Pétur Krlstjánsson
Iþróttir unglinga
Uppskera stóðafólks:
Hér fara á eftir úrslit í aplatví-
keppni ungra skíöamanna og
kvenna á Reykjavíkurmótinu i
vetur sem leið. Þetta tengist aö
sjálfeögðu uppskeruhátíð skíða-
fólksins í hinu vistlega Fram-
heimiii síðastliðinn miðvikudag.
Stúlkur, 910 ára:
1. SæunnÁ. Birgisdóttir, Á...3,53
2. ÐagmarÝr Sigurjónsd., Vík 62,81
3. Erika S. Pétursdóttir, Árm. .68,37
4. Sólrún Flókadóttir, Fram,. 146,00
5. írisÁsbjamardóttir, Árm..286,33
6. Sunna Viöarsdóttir, Frara .359,47
7. Kristín Sigurðard., Fram ...402,57
8. Kristín Sigutjónsd., Árm ...487,88
Piltar, 9-10 ára:
1. Ólafur Öm Axelsson, Vlk.0,00
2. Birgir H. Hafktein, KR..49,80
3. Steinn Sigurðsson, KR...78,07
4. KarlMaack, KR..........65,32
5. Snorri Ásgeirsson, Fram ...207,55
6. Magnús Heimisson, Fram .216,97
7. Jens Jónsson, Vík.....217,24
8. Hlynur V. Birgisson, Árm.,235,77
Stúlkur, 15-16 ára:
1. Harpa D. Hannesdóttir, KR .23,38
2. LindaThorlacius, Vík.....34,09
3. Arna ÞóraKáradóttir, Arm.61,63
4. Bergiind Bragadóttir, Fram 62,44
5. Magnea Hafsteinsdóttir.IR .84,57
6. Malena B. Baldursd., Arm.100,47
7. Amfriður Arnarsd., Vik 110,6
8. Ágústa Vigfúsdóttir, Fram 154,71
Piltar, 15-16 ára:
1. Hjörtur Waltersson, Árm.. ....0,00
2. Gauti Sigurpálsson, IR..64,88
3. Tómás Lemaques, Arm 90,63
4. KarvelÞorstemsson, Árm.117,41
5. Amjtór Heimlss, KR......118.47
6. Orn Gunnarsson, Fram....314,40
7. Gunnar SÍgurösson,IR....421,55
Stúlkur, 13-14 árg:
1. Guðrún V. Halidórsd., Arm...8,16
2. Berglind Harðard., Fratn.72,98
3. JónaMaría Asmundsd., IR 105,29
4. BöggGuðmundsd., Arm ...,113,13
5. AstaSverrisdóttir, Fram ...240,76
6. Asta Guðjónsdóttir, KR..302,70
7. Ttnna.Giymarsd., Fram...309,56
8. Perla O. Asgeirsdáttir, KR .332,64
Piltar 13-14 ára:
1. BjamiHall, Vik...........13,41
2. Elmar Hauksson, Vík.....27,27
3. Jóhann H. Hafsteinss., KR ...38,22
4. Eyjólfur Jóhajtnss., Fram-165,73
5. Guðmundur Asgeirss.,IR ..197,35
6. Hinrik Þór Jónsson, Fram .366,39
7. Róbert N. Grönquist, Arm .564,23
Stúlkur. 11-12 árg:
1. Bryndís Haraldsdóttlr, Arm20,59
2. LiljaR. KrisMnsdóttir, KR .27,31
3. HelgaK. HaJídórsd., Árm ..„40,46
4. Þorgerður Amadóttir, IR... 120,49
5. Hulda Björgúlfsd., Fram ....157,88
6. AgústaB. Svavarsd.,.KR ....206,29
7. Inga Sveinbjörnsd., Arm....280,22
8. Auður Atlaaóttir, Arm...257,81
Piltar, 11-12 ára:
1. Brynjar Þór Bragason, Fram 0,00
2. ií’rtöþjófur Stefánss., Ácm....52,89
3. Amí Gauti Reynisson, IR..55,03
4. Oskar Steindórss., Fratn...,,. 67,96
5. Sveinbjöm Sveinbjörnss., A99.75
6- Kristinn H. Sævarsson, KR113.77
7. Sigurgeir Gunnarss., Arm.116,54
8. Þorgeir Haraldsson, KR..167,54
Konur:
1. Heiða B. Knútsson, KR...22,95
2. Kristín Bjömsdóttir, Arm ...82,70
3. Lilja Guðmundsdóttir, KR .1X8,58
4. GuðnýHansen, Arm........299,50
Karlar:
1. Öraólfur Valdtmarsson, ÍR ...6,68
2. GísliReytússon, Árm 23,04
3. Steingrímur Walterss., A ...163,03
Ganga karla, 15 og 30 km:
1. Valur Valdimarss., Hrönn.0,00
Ganga pilta, 10 og 15 km, 17-19
ára:
Bjami ÞórTraustason, Hrönn .0,00
Ganga, konur, 5 og 7,5 km:
Heíðrún Guðmundsd., Hrönn ..0,00
-Hson
Knattspyrna:
Sigurgegnítölum
- og Sigurbjöm valinn
leitónaðurmótsins
U-18 ára landsliö íslands i
knattspyrnu vann góðan sigur
gegn Itölum, 4-1, í sterku 8-liða
móti í Slóvakíu. Mörk íslands
skoruöu þeir Sigurvin Ólafsson,
Bjarnólfur Lárusson, Kjartan
Antonsson og Ragnar Árnason.
Strákarnir töpuðu fyrsta leiknum
gegn Ungveijum, 1-2 og þriðja
leiknum gegn Slóvökum, 1-3 og
skoraöi Guöjón Jóhannsson mark
íslands. ísland lék því um 5. sætiö
gegn Rúmenum og unnu okkar
menn, 4-1. Mörk íslands: Brynjar
Gunnarsson 2 og Sigurbjöm
Hreiðarsson og Ragnar Ámason.
Slgurbjöm Hreiðarsson átti frá-
bæra leiki og var valinn besti leik-
maðurmótsins. -Hson
Sigurvegarar í alpatvíkeppni á Reykjavíkurmótinu 1993. Aftari röð frá vinstri: Bjarni Hall, Víkingi, meistari í flokki
13-14 ára; Hjörtur Waltersson, Ármanni, 15-16 ára; Guðrún Halldórsdóttir, KR, 13-14 ára; Heiður B. Knútsdóttir,
í kvennaflokki og Harpa Dögg Hannesdóttir, KR, 15-16 ára. - Fremri röð frá vinstri: Ólafur Axelsson, Víkingi, 9-10
ára; Sæunn Ágústa Birgisdóttir, 9-10 ára, Ármanni, og Brynjar Þ. Bragason, Fram, 11-12 ára. - Á myndina vant-
ar Örnólf Valdimarsson, ÍR, í karlaflokki og Bryndísi Haraldsdóttir, Ármanni, sigurvegara í flokki 11-12 ára.
DV-mynd Hson
Skíöaráð Réykjavíkur:
Uppskeruhátíð
Síðastliðinn miðvikudag var haldin
í félagsheimili Fram uppskeruhátíð
Skíðaráðs Reykjavíkur. Það var glatt
á hjalla og hver og einn þátttakenda
kom með bakkelsi með sér að heim-
an, sem mamma að sjálfsögðu bak-
aði.
Borðin svignuðu, í þess orðs fyllstu
merkingu, undan þunga hinna girni-
Umsjón
Halldór Halldórsson
legu kræsinga.
Erfitt var að koma tölu á verðlaun-
in fyrir góöa frammistöðu í Reykja-
víkurmótinu en þau skipta tugum,
því verðlaunuð vom fimm efstu sæt-
in.
- Það var formaður Skíðaráðs
Reykjavíkur, Viggó Benediktsson,
sem aíhenti hinu unga skíðafólki
verðlaunin.
-Hson
Stúkan á Laugardalsvelli var troðfull og skemmtu allir sér konunglega við að fylgjast meö hlaupagörpum framtíð-
arinnar. Tii vinstri á myndinni er Magnús Jakobsson, formaður FRÍ. Hann er hér að sjá til þess að allt sé með
felldu við endamarkið. DV-mynd Hson
Landsbankahlaup FRÍ:
Félögin taka við
- segir Magnús Jakobsson, formaöur FRÍ
Landsbankahlaup Frjáls- og er það svipaður Qöldi „Það er enginn efi að þetta hiaup
íþróttasambands Islands
fór fram síðastliðinn laug-
ardag. 5150 krakkar hlupu
vítt og breitt um landið og
mun unglingasíða DV
birta úrslit síðar. í Reykja-
vík hlupu hátt í 2000 böm
og í fyrra.
Formaður FRÍ, Magnús
Jakobsson, var að sjálf-
sögðu staddur á Laugar-
dalsvelli og var hann
ánægður með hina góðu
þátttöku:
hvetur bömin til íþróttaiökunar. Fé-
lögin þurfa að fylgjast vel með og fá
þessi börn til þess að halda áfram
íþróttaiðkun. Félögin eiga að taka við
mörgum af þessum börnum því aö
hér em mörg mjög efnileg íþrótta-
mannsefni,“ sagði Magnús.
-Hson
Landsbankahiaup FRÍ:
Úrslit
Úrslit i hinum ýmsu aldurshóp-
um i Landsbankahlaupi FRÍ á
Laugardalsvell urðu sem hér seg-
ir. Tveir elstu flokkamir hlupu
1500 metra, aðrir 1100 metra.
13 ára strákar:
1. Jóhannes Benediktsson....5,12
2. ívar Guöjón Jónasson.....5,16
3. Gauti Már Guðnason.......5,19
12 ára strákar:
1. HafliðiG. Guölaugsson....5,18
2. VictorK. Victorsson......5,27
3. Kristján T. Friðriksson..5,30
11 ára strákar:
1. Egill Guðmundsson,.......4,15
2. Óðinn Gautason...........4,18
3. Kári Árnason.............4,19
10 ára strákar:
1. ViktorB. Amarson.........3,52
2. Ófeigur O. Victorsson....3,56
3. Tryggtd Þór Pálsson......3,57
13 ára stúlkur:
1. Iðunn DöggGylfadóttir....5,40
2. Sigrún Eyþórsdóttir......5,51
3. SólveigTryggvadóttir.....5,51
12 ára stúlkur:
1. MraHmndBjargardóttir .....5,23
2. Guðrún S. Gunnarsdóttir..5,35
3. ÁstaK. Óladóttir.........5,36
11 ára stúlkur:
1. Sara Hreiðarsdóttir......4,30
2. Sigurbirna Guðjónsdóttir.4,32
3. BarbaraDröfnFiseher......4,33
10 ára stúlkur:
1. Eygerður Inga Hafþt'jrsdóttir 4,15
2. Hildur Ýr Viðarsdóttir...4,43
3. Liþa Smáradóttir.........4,46
-Hson
Kvennaknattspyma:
Fjölnir Reykjavíkur-
meistari í f vrsta
skipti
Fjölnisstelpurnar í 3. flokki A-
og B-liða urðu Revkjavikurmeist-
arar i knattspyrau um síðustu
helgi. Þotta mmi vera í fyrsta
skipti sem Ejölnir vinnur sigur í
opinberu móti og er full ástæða
til að óska hinu 5 ára gamla fé-
lagi til hamingju með þennan
tímamótasigur. Mynd af stúlkun-
ura verður því miður að bíða tO
mánudagsins. Leikir Reykjavík-
urmótsins í 3. flokki A- og B-liða
fóru þannig.
A-lið:
Fjölnir-Valur 1-1
KR-Fylkir 6-0
Valur-Fylkir ........2 1
Fjölnir-KR
KR-Valur 1-1
Fjölnir-Fylkir 8-0
B-lið:
Fjölnir-Valur 1-0
Fiölnir-KR i-n
-Hson
Mikill skíðaáhugi
á Seyðisf irði
Við lok skíðavertí ðar hj á Skíða-
deild Hugins frá Seyðisfirði voru
margir mættir því skíðaáhugi er
mikill hjá Seyðisfirðingum. Af
yngra skíðafólki átti Páll Jónas-
son, 14 ára, mjög gott tímabil og
varö íslandsmeistari í sinum ald-
ursflokki í svigi. Mynd af hinum
stóra hópi krakka viö lok skiða-
tímabilsins veröur birt á mánu-