Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 47 Óska sftir að ráða kokk út á land. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1059.___________________ Óska ettir að ráða vant tólk til landbún- aðarstarfa. Upplýsingar í síma 92- 67136 eftir kl. 19. Austurlenskt nudd óskast. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H- 1024. ■ Atvinna óskast Halló atvinnurekendur. 21 árs stelpu, stúdent, vantar vinnu strax. Hefur mikla reynslu af fötluðum, bömum, afgr. o.fl. Allt kemur til greina. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-1021. 22 ára námsmaður óskar eftir vinnu í sumar, er vanur byggingarvinnu og lagerstörfum, er með próf á lyftara og stúdentspróf. Jón Emil, sími 91-77298. Vélstjóri óskar eftir stöðu í sumar. Vanur flestum veiðarfærum. Margt kemur til gr. Hefur II. stigs vélstjóra- réttindi. Sími 91-71671 á kv. Hafsteinn. Rúmlega fimmtugur matsveinn óskar eftir starfi, kjötiðnaðarstarf kemur til greina. Uppl. í síma 91-611273. ■ Bamagæsla Óska eftir barnapíu, 13-14 ára, til að passa árs gamlan strák 2-3 eftirmið- daga í viku. Þarf helst að vera vön börnum og búa í Holtunum eða ná- grenni. Upplýsingar í síma 91-624912. Dagmamma i vesturbænum. Tek börn í gæslu í sumar, lokaður garður. Nánari upplýsingar í síma 91-11616. Barngóð og vön 15 ára stúlka óskar eftir að passa 1-2 ára barn í sumar. Upplýsingar í síma 91-674909. ■ Ýmislegt Tilkynning frá GG-flokknum. GG-flokk- urinn er nýr jafnaðarmannaflokkur á íslandi sem var stofnaður 19. maí, ’93, kl. 10 f. hád. 70 manns voru á stofn- fundinum og undirritaður var kosinn formaður einróma. Helstu stefnumál flokksins eru að útrýma atvinnuleysi, strika út viðskiptahallann, herinn burt og að leyfa hvalveiðar smkv. vísindaráði ásamt ýmsu öðru. Uppl. á skrifstofu í síma 91-12732. Virðingarfyllst, Gunnar Gunnarsson, formaður GG-flokksins. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Emkamál Reglusöm kona á besta aldri, óskar eftir ráðskonustarfi hjá reglusömum eldri manni. Uppl. um viðkomandi, sendist til DV fyrir 4. júlí, merkt „Sumar 1052.“. ■ Hreingemingar • Þrifþjónustan, simi 91-643278. • Gluggaþvottur - utanhússþrif. • Teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, vanir menn. Tilboð eða tímavinna. Þrifþjónustan, sími 91-643278. Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjörninn - hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. brif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Simar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingerning- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. Vanir menn. Allar hreingerningar. Teppi, íbúðir, stigagangar, kísill á vöskum, bónun. Tilb. eða tímav. Sími 91-622066,91-40355 og símb. 984-58357. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjóm fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta frá 1976. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 9 Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550. Bókhald og ráðgjöf. Get bætt við mig fyrirtækjum í reglubundið bókhald með tilheyrandi uppgjörum. Sigurður Kristinsson viðskiptafr., Klapparstíg 26, sími 91-624256. Smáfyrirtæki, ath.! Látið mig um allt, t.d. bókhald, vsk., laun, lífeyrissjóður og bréfaskr. Það er ódýrara en þú heldur. Sigurður Hólm, s. 91-621723. ■ Þjónusta •Verk-vík, s. 671199, Bíldshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. •Útveggjaklæðningar og þakviðg. •Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð i verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010._________________________ Er húsamaurinn að angra þig? Ef þessi litla fluga er komin til þín höfum við sérhæft okkur í útrýmingu á henni. Nú er rétti tíminn. Tökum einnig að okkur allt sem viðkemur trésmíði, múrverki og pípulögnum. Uppl. í síma 98-34423 kl. 19-21. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fijótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. 2 smiðir á lausu, tilbúnir í stærri sem smærri verk. Öllu vanir. Tilboð/tíma- vinna. Getum skaffað ód. steypu og annað efni úti/inni. S. 678105/54957. Er komið að viðhaldi hjá þér? Tveir smiðir taka að sér viðhald ásamt allri annarri smíðavinnu, úti og inni. Vanir menn. Símar 91-72356 og 622582. Húseigendur ath. Múrviðgerðir og þéttingar. Lagfærum lóðir og m.fl. Bara nefna það. Vönduð vinna og sanngjamt verð. S. 91-642673 e.kl. 18. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Sláttuvélaviðgerðir. Gerum við flestar gerðir af smámótorum. Sækjum og sendum. Þ.G. þjónustan, s. 91-686036 og 98540371. Geymið auglýsinguna. Sláttuvélaviðgerðir. Sérhæfð viðgerðarþjónæusta á öllum gerðum sláttuvéla og öðrum smærri vélum. Uppl. í síma 91-811190. Trésmiðameistari, simi 52386. Öll ný- smíði og viðhald, einnig sólstofur og verandir. Tilboð - timavinna. Gerum kostnaðaráætlanir án endurgjalds. Trésmíðavinna og viðg. á fasteignum, úti sem inni. Góðir fagmenn, vönduð vinna. Gerum föst tilboð, greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. í s. 12609. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. Tökum að okkur alhliða málningarvinnu sandspörslun, háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir. Málingarþjónustan sf. Fagmenn. S. 91-641534 og 985-36401. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyriræki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626, s. 675988. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja •Túnþökur - sími 91-682440. • Hreinræktað vallarsveifgras. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavöll. • Sérbl. áburður undir og ofan á. • Hífúm allt inn í garða, skjót og örugg afgreiðsla. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 682440, Fax 682442. • Hellulagnir - hitalagnir. • Vegghleðslur, túnþaka. • Uppsetning girðinga. • Jarðvegsskipti. Gott verð. Garðaverktakar, s. 985-30096, 73385. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum, hífðar af í netum. • Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsssonar. • S. 91-653311,985-25172 og hs. 643550. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún- þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn- afsláttur, greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388. Siáttuvélaviðgerðir. Sérhæfð viðgerðarþjónusta á öllum gerðum sláttuvéla og öðrum smærri vélum. Uppl. í síma 91-811190. Afsláttur. Afsláttur. Gras-afsláttur. Sláttur og önnur garðvinna. Garðaþjónusta Steins Kára og Guðmundar Inga, sími 91-624616. Alhliða garðyrkjuþjónusta: trjáklipp- ingar, húsdýraáburður, hellulagnir, vorúðun, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 31623. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir einstaklinga og hús- félög. Gerum verðtilboð. Upplýsingar í símum 91-36339 og 870121. Hellu- og varmalagnir augl.: Bílaplön, snjóbrlagnir, alm. lóðastandsetn. 7 ára reynsla. Mjög hagstætt verð. Tilboð samdægurs. S. 985-32550 og 44999. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Úði, garðáúðun, úði. Örugg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari. Sími 91-32999 eftir hádegi. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Tilbyggmga Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, ca 600 m af 1x6". Upplýsingar í síma 91-672404. Ódýrt timbur, ódýrt timbur. Vorum að fá mikið úrval af öllu timbri í sumar- og íbúðarhúsið. Allt í sólpalla og skjólveggi, bæði fúavarið og án. Ný teg. af utanhússklæðningu, bandsag- aðri, v. pr. m2 kr. 815 stgr., fúav. kr. 1.010 stgr. Mikið úrval af sperruefni: 2x4" - 2x5 - 2x6 - 2x7 - 2x8 og 2x9. Innan- hússpanellinn er komihn, endurnýið pantanir, verð ótrúlega hagst. Munið fallegu pírálana, renndu súlurnar og útsöguðu vindskeiðarnar. Höfum flutt lager okkar einnig að Smiðsbúð 12 (fljótari afgr. og betra geymslupláss). Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, sími 91-656300, fax 656306. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhalda til við- gerða og viðhalds. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir fasteigna. Gerum föst verðtilboð. Fagmenn á öllum sviðum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugd. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, sími 91-687160. Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. Tilboð óskast í málun á þaki fjölbýlis- húss. Upplýsingar í síma 91-642166 og 91-641459 eftir kl. 18. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjarnholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6 12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. Sumarbúðir - Reiðskóli. Sumarbúðir og reiðskóli Flögu, Villingaholts- hreppi, fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í 12 daga í senn. Uppl. í síma 98-63355. Dreng á 14. ári langar að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-11910. ■ Nudd Ert þú stressuð/aður, með vöðvabólgu eða langar bara til að slaka aðeins á? Hvernig væri þá að gefa sjálfri/um sér nudd? Býð upp á 4 teg. nudds, sanngjarnt verð. Sími 91-612026. ■ Dulspeki - heilun llmur þrihyrningsins auglýsir. Persónuþroskanámskeið. Miðillinn Jean Murton verður með námskeið helgina 29.-30. maí á veitingahúsinu TajMahal, Hverfisgötu 56. Meðal efn- is verður: Persónuþroskaprogramm, uppgötvun og skilningur á innra sjálfi, meðvitun um orkustöðvarnar og meðhöndlun, litameðferð, skynjun á litum og ám. Virkjun orku ásamt fleiru. Túlkur verður á staðnum. Timapantanir í síma 91-77837. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi og/eða sjáum um giftingar, erfidrykkjur, vorfagnaði og hvers kyns mannfagnaði. Veislu Risið hf., Risinu Hverfisgötu 105, s. 625270. ■ Tilsölu GÆDI Á GÓÐU VERÐI All-Terrain 30"-15", kr. 10.989 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 12.261 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 13.095 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.482 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 15.120 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Jarðvegsdúkur til margra hluta nytsamlegur, t.d. undir hellur, minnkar missig, kemur í veg fyrir gróðurmyndun á milli hellna o.fl. Einnig hentugur f. drenlagnir, undir botnplötur, við útveggi húsa' o.m.fl. Breiddir á lager: 1 m, 0,60 m, 2,10 m, 4,20 m. Hagstætt verð. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, 108 Rvk, s. 91-685966. Færibandareimar. Eigum á lager 650 og 800 mm færi- bandareimar, einnig gúmmílista í malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson, Hamarshöfða 9, sími 91-674467, myndsendir 91-674766. TÓMSTUNDAHiISIÐ HF. Fjarstýrð módel, balsi, lím, verkfæri, fjarstýringar o.fl. Mörg tilboð. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Verslun Ath! breyttan opnunartíma. Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi, tilbreytingarleysi, spennu, deyfð, ffamhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík- ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 91-14448. Opið 10-18 v. daga, laugard. 10-14. ■ Vagnar - kerrur ÍSLENSK DRÁTTARBEISLI /t Mexikönsku hettupeysurnar eru frá okkur. Fjölbreytt úrval fyrir bæði börn og fullorðna. Við minnum á amerísku Levi’s 501. Verslunin Hókus Pókus, Laugavegi 69, sími 17955. Á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum. Allir hlutir í kerrur. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ttyytyytttvvtyttytvttttttb Pað borgar sig að vera áskrifandi I sumar! Áskriftarsíminn er 632700 l ááaaaáaaaááaaaááaáááaaaaaááaaáaáaaai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.