Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
7
Sandkom
i
M lr> '***- '—■** ■*■•**■ «1» B * IÉ ^flTni m .
mannanotKi
mennBúnað-
arbankans
Gárungarláta
brandarana
dynjaájxiimog
allttangistþað
þvíaðbankinn
tengdist við-
stóptum mcð vopnasölu, eins og
kunnugt er af fréttum. Ein sagan seg-
irað starfsmaður I-anndsbanka og
starfsmaðurBúnaðarbankahafihist
í matartímanum í Austurstræti dag-
inn eftir ólætin miklu i Kaupmanna-
höth. Þetta erunú meiri læön þama
í Kaupmannahöfn, sagði Lands-
bankamaðurinn við kollega sinn. Já,
viö vorumað opna þar úöbú, svaraði
sá úr Búnaðarbankanum.
Guðiaugur
TryggviKaris-
son.hrossasér-
fræðingur
Timans, birtir
margarljós-
myndirog
stuttantexta
um kirkjuferð
hestamannaí
Reykjavíkfyrir
nokkru. Guð-
laugur segir roargahalda því íram
að Reykjavík sé fegursta hötúðborg í
heimi! Siðan segir hann: Þegarlíka
er riöið öl messu i Langholtskirkju
úr Viðidal og ösiaö yfir eina bestu
laxveiðiá iandsins í hjarta borgarinn-
ar og notið töfra Elliðaárdalsins á
leiðinni, þá blandast víst fáum hugur
um Reykiavík í fyrsta sæö. Guðsorð,
tónlist, dýrð vordægranna og rjúk-
andi kjðtsúpa, „betraá dauðiegi
heimurinn eigL“ Spumingin er bara
þetta með kjötsúpuna.
Adögunum
rakstSand-
komsritariá
blaðsemheiör:
VoffÞettaer
blaöum hunda
oghundarækt-
unogflallar
mestumþær
deilur semeru :
innan Hunda-
ræktarfélags-
ins. Þar komalfka ínn í þær deilur
sem staðið hafa um ræktun islenska
hundsins. Það erút af fyrir sig ekk-
ert nema gott um það að segja að fólk
deili hvort sem það er um hunda,
póiitík eða eitthvað annað. Bn manni
verður spum þegar iesið er um deil-
umar um ræktun ísienskahundsins
og hvemig eigi að varðveita eigin-
leikahans: Hvernigfóramennaði
þau þúsundár sem hundurinn hefur
fylgt íslendingum? Þá var iáöð nægja
við ræktun að hundur hitö lóðaök
og aö hvolpunum, sem sá fúndur gaf
af sér, væri ekkí drekkt. Ogþessir
dýrmætu eiginleikar dýrsins varð-
veiöust.
Hvalirog
þorskastríð
Tvenntvirðist
getasamemað
íslenskuþjóð-
inaþannigað
allardeilurog
flokkadrættir
hverfiískugg-
ann.Þaðer
annarsvegar
þorskastríöog
hinsvegar
hvalir. Allir
muna hvemigþjóðin sameinaöist í
andúö á Bretum í þorskastríðunum.
Þá á vann Halidór Ásgránsson sér
ástúð og aðdáun þjóðarinnar þegar
hann sagði Grænfriðungum stríðá
hendur og sagðist æöa aö leyfa hvai-
veiðar, sem hann þóaldrei gerði. Ef
marka má þjóöarsálina á rás 2, þá
hefúr Þorsteinn Pálsson áunnið sér
sambærilega ástúð og aðdáun meö
þvf að slcjóta á Bill Clinton, forseta
Bandaríkjanna, vegnahvalveíði-
mála.
Um$J6n: Sigurdór Sigurdórsson
Fréttir
Akranes og Borgames:
Fyrirhuguð sameining
hitaveitu og rafveitu
-12,5 milljona króna spamaður af hagræðingunni
Ákveðið verður í bæjarstjóm
Akraness fljótlega hvort bæjarstjóm
styður sameiningu Hitaveitu Akra-
ness og Borgarfjarðar, Rafveitunnar
á Akranesi, Rafveitunnar í Borgar-
nesi og rafveitu Bændaskólans á
Hvanneyri í hagræðingarskyni.
Stefht er að því að fyrirtækin sam-
einist um áramót. Bæjarstjóm Borg-
amess og sljóm bændaskólans hafa
samþykkt sameiningu en beðið er
eför samþykki Akranesbæjar. Búist
er við að 12,5 milljóna króna hagræð-
ing verði af sameiningunni.
Bókhaldslegt tap hitaveitunnar var
tæpar 179 milljónir króna á síðasta
ári en tap af reglulegri starfsemi var
6,5 milljónir króna. Misvægi gengis
og innlends verðlags var því um 172
miUjónir króna. Framlag rekstrarins
til greiðslu vaxta og afborgana var
189 milljónir eða tæp 12 prósent af
skuldum.
„Staðan er tvíbent. GengisfeUingin
í vetur fór illa með hitaveituna. Eigið
fé veitunnar er orðið neikvætt um
415 milljónir króna og fjárhagsleg
staða herinar hefur verið erfið 1 mörg
ár þó að hún hafi farið heldur batn-
andi. Það má segja að neikvætt eigið
fé sé háð því hversu hratt veitan
hefur afskrifað lán,“ segir Ingólfur
Hrólfsson, hitaveitustjóri á Akra-
nesi.
Langtímaskuldir veitunnar vora
tæplega tveir milljarðar króna um
síðustu áramót. Ekki er áformað að
hækka gjaldskrá hitaveitunnar
nema í samræmi við hugsantegar
verðlagsbreytingar. Allar áætlanir
hafa miðast við að gjaldskrá rafveit-
unnar myndi hækka og rafmagns-
notendur yrðu þannig látnir borga
skuldir hitaveitunnar. Ekki er þó
víst að af því verði þar sem 24,5 pró-
senta virðisaukaskattur er á raf-
magni en aðeins 5,5 prósenta virðis-
aukaskattur á heita vatninu.
Rafveitan á Akranesi stendur
nokkuð vel með tap upp á aðeins
fimm milljónir króna í fyrra. Þá
minnkuðu skammtímaskuldir fyrir-
tækisins um átta milljónir og voru
því 21 milljón króna um síðustu ára-
mót.
-GHS
Hræin sem liggja skammtfrá þjóðveginum yfir Holtavörðuheiði.
DV-mynd bjb
Hrúga af kindahræj-
um við veginn yf ir
Holtavörðuheiði
Lítt geðsleg sjón blasir við vegfar-
pndnm á Holtavörðuheiöi, skammt
frá efstu brúnni yfir Norðurá í Norð-
urárdal, í svokölluðum Heiðarsporöi.
Þar við árbakkann og eina 10-15
metra frá þjóðveginum blasir við
hrúga af kindahræjum, aöallega af
lirútum.
Þegar málið var kannað kom í Ijós
að tófubani á vegum Norðurárdals-
hrepps kom hræjunum þarna fyrir í
vetrn- til að ginna tófur í skotfæri.
Tófubaninn hreiðraði um sig í skúrn-
um sem sést á myndinni. Nokkuð er
um liðið síðan tófuskyttiríinu lauk
og að sögn Sigurjóns Valdimarssonar
lireppstjóra hefur tófubaninn það
verkefni að fjarlægja hræin en það
hefur eitthvað dregist. Tófubaninn
náði aöeins 6 tófum þarna í vetur,
enda tíð rysjótt, því sjálfsagt hefði
engin tófa fúlsað við þessu góðgæti á
sínum tíma.
Eimskip sýknað af
kröf u Loðskinns
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkröki:
Héraðsdómur Reykjavíkur sýkn-
aði nýlega Eimskipafélag íslands af
kröfu sútunarverksmiðjunnar Loð-
skinns hf. á Sauöárkróki á greiðslu
vöm sem félagið afgreiddi án pappíra
í Tyrklandi í apríl 1990. Krafa Loð-
skiims var upp á 28 milljónir króna.
Ekki hefur verið ákveðið hvort mál-
inu verði áfrýjað til Hæstaréttar.
„Við töldum og teljum olckur eiga
þessa kröfu því lögum samkvæmt er
stranglega bannað að afhenda vöru
án pappíra. Spumingin er hins vegar
hvort viö yrðum þá að sækja hana á
hendur erlendum aðilum fyrir þar-
lendum dómstóium og hvort viö höf-
um nokkurt bolmagn til þess,“ sagði
Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri
Loðskinns, í samtalið við DV.
Forsaga þessa máls er sú að um-
rædd vara var í febrúar 1990 seld
dönskum aðila sem síðar sendi hana
áfram til Tyrklands. Um þetta leyti
fór danski aðilinn í gjaldþrot þannig
aö Loðskinn sat eftir með ógreidda
reikninga. Ef Loðskinn hefur endan-
lega tapað þessari kröfu er um mikið
tjón að ræða sem ekki léttir róðurinn
í erfiðri fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Nærri þrír tugir skemmti-
ferðaskipa koma í sumar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Komum erlendra skemmtiferða-
skipa tfi Akureyrar í sumar fiölgar
nfiög frá síðasta ári. Þá komu
skemmtiferðaskip þangað 19 sinnum
en í sumar verða þessar sldpakomur
alls 28.
Nokkur skipanna koma oftar en
einu sinni og nokkrum sinnum verða
fleiri en eitt skip samtímis við
bryggju eða úti á Pollinum. A.m.k.
þijú skipanna eru það stór að þau
leggjast ekki að bryggju, Evropa,
Maxim Gorki og Vistaíjörd.
Allnokkrar tilfæringar hafa verið
á skipum í Fisldhöfninni á Akureyri
undanfama daga, Gömlu „ryðldáf-
arnir", sem þar em geymdir, hafa
verið fluttir inn á athafnasvæði
Slippstöðvarinnar Odda enda veitir
ekki af plássinu vegna sjómanna-
dagsins þegar allur togarafloti Akur-
eyringa kemur til hafnar, alls 13 skip.
Smubruninn
við Hekiurætur
Lögreglan á Hvolsvelli talaði við
nokkra aöila í síðustu viku vegna
sinubrunans við Heldurætur þar
sem um 8 hektarar af viðkvæmu
gróðurlendi bmnnu ofan í svörð.
Samkvæmt heimildum DV var
kveikt þama í af kjánaskap. Taldi sá
sem bar eld að sinunni að gróðurinn
hefði gott af brunanum og myndi
spretta örar í kjölfarið en geröi ekki
ráð fyrir sterkum vindi sem varð
þess valdandi að liann breiddist liratt
út. -pp
Þá þarf einnig rými við bryggjurnar
í sumar til að taka á móti öllum
skemmtiferðasldpunum sem koma á
tímabilinu 7. júlí til 7. ágúst.
VATNSSALERNI
Kemisk vatnssalerni fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi
og báta.
Atlashf
Borgartúni 24
Sími 621155.