Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
51
Fjölmiðlar
Bítlar
Hún Gerður Pálmadóttir kem-
ur fólki sífellt á óvart. í gær-
kvöldi sat hún pollróleg hjá Eiríki
á Stöö 2 og sagöi áhorfendum frá
því hversu auðveldlega mætti
selja íslenska jólasveininn. Eng-
inn vafi var í hennar huga að
salan gengi vel enda var hún
komin meö pláss við Eiffeltum-
inn fyrir Grýlu og Leppalúða og
þeirra böm. Að mati Geröar voru
jólasveinarnir þrettán á við sama
magn af Bítlum.
Sjálfsagt finnst einhveijum
þessi hugmynd hennar fáránleg
en það breytir ekki því að þaö er
hressilegt að hlusta og horfa á
fólki sem faer hugmyndir og þráir
að frarnkvæma. Sérstaklega þeg-
ar fréttirnar snúast um fram-
kvæmdir og íramkvæmdaleysi
örþreyttra ráðherra og verka-
iýðsleiðtoga.
Þáttur Eggerts Skúlasonar og
Þorvarðs Björgúlfssonar um lifiö
um borð i frystitogara var vel
gerður og skemmtilegur. Heim-
ildamyndir um svona afgerandi
þátt i þjóðarbúskapnum em af
hinu góða því þær skýra betur
en mörg orð um hvað lífið um
borð snýst
Þáttur Þorvarðs sem dagskrár-
geröarmanns og kvikmynda-
tökumanns er mjög góður. Hon-
um tókst að ná myndum frá
mörgum sjónarhornum og meira
að segja frá gúmmíbátnum sem
var ógnarsmár innan um ferlíkin.
Vínnuferlið um borð var líka
útskýrt fyrir okkur hinum en án
þess að fiækja máhn um of með
tölum og staðreyndum. Mér býð-
ur í grun aö konumar í frystihús-
unum hafi glott við tönn þegar
þær sáu kallana i snyrtingunni
því þaö starf hafaþeir aldrei unn-
iðílandi.
.Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir
Jarðarfarir
Útfor Sigurrósar Jónsdóttur, fyrrv.
hárgreiðslumeistara Þjóðleikhúss-
ins, fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 13.30.
Dagný Úlfarsdóttir, Laufvangi 3, lést
22. maí. Útíor hennar fer fram frá
Víðistaðakirkju fimmtudaginn 27.
maí kl. 13.30.
Útfór Guðleifar Guðjónsdóttur, áður
til heimilis í Asparfelh 4, fer fram frá
htlu kapehu í Fossvogskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 13.30.
Grímur Eiriksson frá Ljótshólum,
Drápuhhð 42, lést á heimih sínu laug-
ardaginn 22. maí. Jarðsungið verður
frá Arbæjarkirkju fóstudaginn 28.
maí kl. 15.
Guðni Jónsson, Hraunbæ 103, sem
lést 22. maí, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 27.
maí kl. 15.
Guðbjörg Anný Guðjónsdóttir ljós-
móðir, Vorsabæjarhjáleigu, verður
jarðsungin frá Gaulverjarbæjar-
kirkju laugardaginn 29. maí kl. 10.30.
Valgerður Ketilsdóttir frá Álfsstöð-
um, Skeiðum, Heimahaga 9, Selfossi,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 13.30.
Minningarathöfn um Grétar Lýðs- !
son, Sóleyjargötu 8, Akranesi og
Grétar Sigurðsson, Vaharbraut 3,
Akranesi, fer fram frá Akranes-
kirkju fóstudaginn 28. maí kl. 14.
Guðrún Jónína Ólafsdóttir, áður til
heimihs í Þverholti 12, verður jarð-
sett frá Akureyrarkirkju fimmtudag-
inn 27. maí kl. 13.30.
Helga Helgadóttir, sem lést af slys-
fórum þann 20. maí sl., verður jarð-
sungin frá Akraneskirkju fimmtu-
daginn 27. maí kl. 11 árdegis.
Jóhann Kr. Jónsson, Víðihvammi 18,
Kópavogi, andaðist í Borgarspítalan-
um fimmtudaginn 20. maí. Jarðarfór-
in fer fram frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 27. maí kl. 15.
Jóna Kristín Sigurðardóttir, Álfta-
mýri 20, veröur jarðsungin frá Lang-
holtskirkju fimmtudaginn 27. maí kl.
13.30.
©KFS/Distr. BULLS
Lalli vill vera talinn með, en hann þolir ekki
að standa upp.
Lalli og Lína
Slökkvili6-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið shni
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
Isafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 21. til 27. maí 1993, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð-
inni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133.
Auk þess verður varsla í Garðsapóteki,
Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar 1 símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi ap<>
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarijörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögmn og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í 'síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 26. maí:
Stríðið verður háð af sama kappi
Asíu og Evrópu.
Það verður að sigra Þjóðverja með vopnum.
Spákmæli
Það nægir ekki að taka ákvörðun, það
verður líka að framkvæma hana.
Barbra Ring.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafhiö í Gerðubergi, funmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokim 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnartjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., simi 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
&
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Atburðir dagsins gerast hægar en þú væntir og það veldur nokkr-
um vonbrigðum. Aðstæður breytast þó hratt þegar líður á dag.
Þú tekur þátt í fjörugum umræðum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gefðu ekki upp vonina of fljótt. Það sem ekki lofar góðu í upp-
hafi gæti reynst traust þegar upp er staðið. Þú verður að taka
ákvörðun sem þú kærir þig ekki'um.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Niðurstaða í ákveðnu máli er ekki sú sem þú vonaðist eftir. Það
er ágæt regla að skrá hjá sér það sem ekki má gleymast.
Nautiö (20. april-20. mai):
Þér nærð góðu sambandi við annað fólk. Það sama á alls ekki
við um tæki ýmiss konar, sérstaklega heimilistækin. Þú verður
fjtir ýmsum skakkafóllum við heimilisstörfm.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Aðrir eru samvinnuþýðir og sýna þér velvflja. Þú nærð því ár-
angri í viðræðum. Skoðanaágreiningur er þó líklegur milli kyn-
slóða. *
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Skynsamlegast er fyrir þig að halda þig að einu ákveðnu verkefni
í dag. Líklegt er að þú frestir ferðalagi um sinn. Notaöu kvöldið
til að ræða málin.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Sitt af hverju hefur áhrif á samband þitt viö aðra. Vertu viðbúinn
andstöðu við hugmyndir þinar. Stattu fast á þínu. Happatölur eru
3, 24 og 28.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sjálfstraust þitt er ekki sem skyldi. Gættu þín þvi á öðrum.
Reyndu að sigrast á þessu. Gott sjálfsálit er mikilvægt og styrkir
stöðu þína.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert iðinn við kolann en engu að síöur er affakstur dagsins
rýr. Eignastaðan gæti veröið betri. Happatölur eru 10, 22 og 33.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugmyndir þínar og áætlanir mæta andstöðu. Ekki er víst aö
allir skilji hvað þú ert að fara. Þú nýtur kvöldsis ef þú tekur það
rólega.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Nú er rétti tíminn til viðskipta. Mjög líklegt er að þú gerir góð
kaup. Þú nærð ekki góðum árangri í hópsamstarfi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hefðbundin störf þín veita þér gleöi. Störf á andlegu sviði ganga
ekki vel í upphafi en það skánar. Fjármálin eru í góðu lagi.
Ný sljörnuspá á hverjum degí. Hringdu! 39,90 kr.mínúun
Teleworld ísland