Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 15 Ríkisstjórnin og byggðastefnan Núverandi ríkisstjórn hefur ítrek- að verið sökuð um að vera beinlín- is byggðafj andsamleg. Er ekki úr vegi, nú þegar valdatími hennar er hálfnaður, að riíja upp atriði úr verkefnahsta hennar sem ekki hef- ur fengið athygh sem skyldi. Uppbygging vaxtarsvæða I Hvítbók ríkisstjómarinnar seg- ir að sú byggðastefna sem rekin hefur verið hafi brugðist. Ríkis- stjómin muni með almennum að- gerðum styðja við uppbyggingu iðnaðar og þjónustu á vaxtarsvæð- um landsbyggðar. Hún hyggst hlúa að vexti smáfyrirtækja, efla vaxtar- svæði með bættum samgöngum og aukinni samvinnu sveitarfélaga og beita sér fyrir því að stofnunum og þjónustu á vegum ríkisins verði KjáUaiinn Jónas Friðrik Jónsson, formaður viðskiptanefndar SUS „Það er ekkert lögmál sem segir að Hafrannsóknastofnun megi ekki vera á ísafirði og Húsnæðisstofnun á Akureyri,“ segir í grein höfundar. „Með því að efla vaxtarsvæði, bæta samgöngur og auka viðskiptafrelsi rek- ur ríkisstjórnin raunhæfa byggða- stefnu sem mun tryggja stöðugleika til lengri tíma.“ komið fyrir utan höfuðborgar- svæðis. Kjami stefnunnar felst í uppbyggingu sérstakra vaxtar- svæða. Ríkisstjómin hefur lagt sitt af mörkum við að styðja uppbyggingu iðnaðar og þjónustu. Það hefur hún gert með því að halda verðbólgu lágri, lækka tekjuskattshlutfall fyr- irtækja og ekki síst með afnámi aðstöðugjalds. Hún hefur afgreitt frumvarp sem mun auövelda sam- einingu sveitarfélaga og sett fram ítarlega stefnu í vegamálum. Sam- hhða þessu hefur hún flýtt fram- kvæmdum við Vestfjarðagöng. Til skoðunar á vegum hennar er að breyta rekstrarformi Rafmagns- veitu ríkisins. Einn helsti veikleiki flestra byggða landsins er einhæft at- vinnulíf þar sem atvinna er oft árs- tíðabundin og ónógt framboð af störfum fyrir fólk sem aflað hefur sér langskólamenntunar. Með stærri og öflugri vaxtar- svæðum má ætla að meira framboð verði á slíkum störfum á lands- byggðinni. Einnig má með því að dreifa starfsemi ríkisins meira heldur en nú er gert fjölga slíkum störfum. Á árunum 1980 til 1990 jókst fjöldi ársverka hjá hinu opin- bera um rúmlega sex þúsund. Af þessum rúmlega 6.000 störfum féhu um 70% í hlut höfuðborgarinnar en 30% urði til úti á landi. Hægt er að sinna ýmiss háttar verkefnum og þjónustu án þess að slíkt sé gert frá skrifstofu í Reykja- vík. Það er ekkert lögmál sem segir að Hafrannsóknastofnun megi ekki vera á ísafirði og Húsnæðisstofnun á Akureyri. Viðskiptafrelsi og bættar samgöngur Með frelsi í gengismálum, afnámi skilaskyldu gjaldeyris, hættum samgöngum og sveitarfélögum sem hafa fleiri verkefni og aukna tekju- stofna verður auðveldara að efla vaxtarsvæði á landsbyggðinni en slíkt er eina raunhæfa byggða- stefnan. Þannig endurspeglar gengið aðstæður á markaði, fjár- magnið verður til ráðstöfunar í höndum þeirra sem þess afla, sveit- arfélögin réðu fleiri verkefnum og ættu að leysa þau á hagkvæmari hátt heldur en ríkisvaldið. Skattar rynnu til þeirra en ekki til ríkis- valdsins sem gæti hvatt til minni álaga og hagkvæmari rekstrar. Síð- ast en ekki síst auðvelda bættar samgöngur ahan atvinnurekstur. Það er ekki raunhæf byggða- stefna sem byggir á eyðslu úr opin- berum sjóðum í óarðbær verkefni. Slík byggðastefna hefur verið rekin hér í gegnum tíðina og hefur engu skilað nema fólksflótta af lands- byggðinni. Með því að efla vaxtar- svæði, bæta samgöngur og auka viðskiptafrelsi rekur ríkisstjórnin raunhæfa byggðastefnu sem mun tryggja stöðugleika til lengri tíma. Sú stefna er mun raunhæfari held- ur en eyðslustefna fyrri ríkis- stjórna og vænlegri til að stöðva fólksflóttann. Jónas Fr. Jónsson Málverkauppboð Fyrir löngu ritaði ég grein um hst- munauppboð í DV. Sýndi ég fram á að uppboð hefðu mikilvægu hlut- verki að gegna. Niðurstaðan var aö mikilvægt væri að uppboð væru skemmtheg og spennandi. Fari hstaverk á lágu verði á einu upp- boði skilar það sér á næsta. Ijóst einkenni á hrakandi upp- boðum er að sjálfsögðu fækkun gesta og að sömu myndir koma æ ofan í æ til sölu. Það bendir til þess að þeir kaupi sjálflr myndimar sem settu þær á uppboð, að gaherí- in/uppboðshaldaramir geri það eða að algengt sé að fólk kaupi myndir og skih þeim inn á næsta uppboð. En sama hver ástæðan er: 10% sölugjald og uppboðsþóknun nemur fljótt verði hstaverksins. Lögum listmunauppboð Lög um hstmunauppboð vora sett 1987. Ákvæði er í 4. gr. um að leyfishafar eða uppboðsstjórar megi hvorki gera sjálfir boð á upp- boði né láta aðra gera það fyrir sína hönd. Gaherí Borg hefur skipt um eig- anda. Horfinn er Úlfar Þormóðs- son. Á síðustu uppboðum hans var farsími og bárust boð um hann. Ógerlegt var að fylgjast með hvað- an boð kæmu og hvort farið var að ákvæði um hveijir mættu ekki gera boð. Við eigendaskipti varð KjáUaiinn myndina á því verði. í mynd eftir Jóhann Briem bauð hann 150-170- 190-210-230-250 og 270 og fékk hana á 295 þús. kr. Fyrirspurnir til aðstandenda Samkvæmt uppboðsskrá stóðu þijú fyrirtæki að uppboðinu: Gah- erí Borg, Uppboðshús Reykjavíkur hf. og Listmunauppboð Sigurðar Hveijar eru tekjur sjóðsins af uppboðum? Hvernig skiptast tekjur af fylgi- réttargjaldi mihi uppboðsfyrir- tækja? Hver fylgist með framkvæmd ákvæða reglugerðarinnar um tekjuöflun sjóðsins? Lög setja skorður við hags- munaárekstri við uppboðshald. Eggert Asgeirsson skrjfstofustjóri breyting á tilhögun. Nýi eigandinn situr ekki við hhð uppboðshaldar- ans. Uppboö var 2. apríl. Boð gengu treglega, uppboðshaldari var óró- legur og gejik hart fram í að hækka boð. Frá eigandanum sjálfum heyrðust boð eða í gegnum síma. í hhðarsal bauð eigandinn flör- lega. í mynd eftir Þorvald Skúlason bauð hann á móti salnum 40-60-65 og 80 þús. kr. og fékk myndina á því verði. í mynd eftir Ásgrím Jónsson bauð hann 90-100-110- 115-120 og 127 þús. kr. og fékk „Lög setja skorður við hagsmunaá- rekstri við uppboðshald. Spurt er til að fá úr því skorið hvort lögum sé fyigt.“ Benediktssonar hf. Fyrirspum til þeirra: Hver eru fyrirtækin, eigendur þeirra og stjómendur? Hvert er samband þeirra inn- byrðis og verkaskipting við upp- boðin? Eiga fyrirtækin myndir sem boðnar era upp? Kaupa þau mynd- ir á eigin uppboðum? Hver er leyfishafi í skilningi lag- anna og hver er uppboðsstjóri? Hver er skýring Gaherís Borgar á að eigandinn bjóði í myndir á uppboði? Fyrirspum til stjómar Starfs- launasjóðs hstamanna: Spurt er tíl að fá úr því skorið hvort lögum sé fylgt. Hagsmunir áhugamanna og hsta- verkakaupenda era gUdir og tíl þess eru reglur settar að þeir séu ekki fyrir borð bomir. Listamenn eiga 10% tekna af Ustaverkauppboðunum. MikUvægt er að þeir fái notið sem mestra tekna af uppboðum og að tekjur séu tryggðar tíl lengri tíma. Svo verður ekki nema uppboðsaðUar standi sig með hagsmuni allra aðUa að leiðar- ljósi: Seljenda, kaupenda og hsta- manna. Eggert Ásgi eirsson „í almenn- um atvinnu- rekstri þykir okkur óeðh- legt að opin- berir aðUar séu að beina , tílmælum tíl 1 HautedótHr, embættís- f , ____ - framkvæmdastjon viðskiptí við Samy veHlnga' einn stað «9 9»Wm8a. fremur en annan. Þetta er nokk- uð sem opinberir aðflar eiga ekki að gera. Þetta mál snýst hvorki um veitingarekstm' einn og sér né cinstök fyrirtæki. Það er raun- ar út í bláinn að ræða um eínstök fyrirtæki í þessu sambandi. Það skiptir ekki máh hvaða fyrirtæki um ræðir, hvort sem það er fyrir- tæki sem fær mest frá borginni fyrir veitingasölu eða minnst. Auövitað hefur það oft komið fyrir að opinberir aðUar skiptí meira við einn staö en annan. Það era ekki öll veitingahús eða fyrir- tæki sem bjóða upp á akkúrat þá þjónustu sem sóst er eftir. Auð- vitað er hka verið að líta á það hverjir eru ineö það umhverfl sem hentar hverju sinni. Það fyrirtæki, sein samkvæmt nýiegum lista fær mest frá borg- imú, er meö veitingarekstur í tv'eimm* mjög þekktum borgar- mannvirkjum og borgaryfirvöld fara jú oft með gestí upp í Perlu og út í Viðey. Þannig að það þarf ekki aö vera neítt óeðlUegt þó það fái mest. Yfirvöld eru ekki á hveijum degi að velta fyrir sér hvort alhr séu búnir að fá jafiit enda væri það varla eðhlegt." Rf Ia MtSA_ mmm Rdl : „Ekki þarf aö skyggnast langt tíl baka þegarrifjaðer upp að htlu munaði að elsta hóteli i Stíu i - björguðu hót- unum- elinu á þeim tímapunkti og síðan hefur þvi verið tekið rösklega tak að nú skartar þaö í sinni upp- runalegu mynd og er sönn borg- arprýöi. Það er alkunna að mikl- um fjármunum hefur verið tU kostað. Margvísleg starfsemi í miðborg Reykjavíkur hefur átt í vök að veijast en nú er hafin sókn i þá átt að miðborgin ööhst þann sess sem henni ber. Þeir sem stunda viöskipti í núöbænum verða þess oftlega varir aö marg- ir vilja efla margvíslega starfsemi á því svæöi með því aö beina þangað viðskiptum. Það kemur þess vegna á óvart að borgar- stjóri sæti ákúrum fyrir að hafa að einhverju marki svipaðar skoðanir. Eru þeir sem nú ráðast gegn borgarsljóra ef tíl vUl úr þeim hópi sem vildu gera Ilótel Borg að kontór? Mjög miMlvægt er fyrir Reyk- víkinga aö vai-ðveita og viðhalda mannlífi og viðskiptum okkar í hjarta borgarinnar þar sera 1000 fyrirtæki og stofnaiúr hafa starf- atvinnu sína auk þess sem mið- borgin er miðstöð stjórasýslu rík- is og borgar. Laugavegssamtökin viö- -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.