Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 26. MAl 1993
Frjálsar íþróttir á Möltu:
Tvenn gull- og
siKurverðlaun
íþróttir
Vfðir Sigurðsson
íþróttafréttamaður DV
skrifar frá Möltu
L::=,r:====;:rM
Smáfréttir
frá Möttu
Víðir Sigurðsson, DV, Möltu:
Jón Amar Ingvarsson úr Hauk-
um gat ekki leikið með körfu-
boltalandsliðinu gegn Kýpur í
gær. Hann lá magaveikur heima
á hóteli.
Stefanía slasaðist
Stefanía Jónsdóttir, körfuknatt-
leikskona frá Grindavík, slasað-
ist á ökla á æfingu á mánudaginn
og leikur tæplega með íslenska
Uðinu á mótinu.
Helgi dæmir í dag
Helgi Bragason körfuknattleiks-
dómari er eini dómari íslands á
Smáþjóðaleikunum. Hann fær
sitt fyrsta verkefni í dag en vissi
ekki í gær hvaða leik hann fengi.
Jón með 60. leikinn
Jón Árnason lék í gær sinn 60.
landsleik í blaki þegar ísland
mætti Möltu. Aðeins Leifur Harð-
arson hefur leikið fleiri leiki en
hann spilaði sinn 83. landsleik í
gær.
Pétur í dómstól
Pétur Hrafn Sigurðsson, flokks-
stjóri körfuboltahópsins, hefur
verið kjörinn í áfrýjunardómstól
körfuboltakeppninnar á Möltu
ásamt Kýpurbúa.
Sund ídag
Keppni í sundi hófst meö undan-
rásum í morgun og í dag verður
synt til úrshta í 8 greinum. ísland
á 15 keppendur í sundi og marga
titla að veija frá síðustu leikum.
Tveir í körfunni
Karlalandshðið - j körfubolta
mætir Andorra í dag og kvenna-
hðiö hefur keppni, mætir Möltu.
Talsvert í frjálsum
í fijálsum íþróttum er keppt til
úrslita í ;7 greinum í dag. Þá eru
tveir blakleikir, ísland - Lúxem-
borg í karlaflokki og ísland-
Kýpur í kvennaflokki.
Úrslitin
Körfubolti karla
ísland - Kýpur..........98-79
San Marino - Malta......79^72
Lúxemborg - Andorra......81-74
Blak karla - B-riðill:
ísland - Malta............3-0
Kýpur - Lúxemborg.........3-0
A-riðiU:
Liechtenstein - Andorra....3-0
San Marino -Mónakó.......,...3-0
Blak kvenna - A-riðill:
ísland - Malta.............3-0
Kýpur - Mónakó............3-2
B-riðill:
Lúxemborg - Liechtenstein..3-0
Kúluvarp kvenna
1. Elli Evangelidotí, Kýpur.Í5,13
2. Guðbjörg Gylfadóttir, ísl.13,79
3. Manuela Marxer, Liecht....12,41
4. Vigdís Guðjónsdóttir, ísl.12,27
800 m hlaup kvenna
1. Fríða Rún Þórðard., ísl.2:12,21
2. TanyaFransissi, Lúx..2:13,66
3. Carol Galea, Möltu ............2:15,26
7. Margrét Brynjólfsd., ísl ....2:24,79
Stangarstökk
1. Fotis Stephani, Kýpur.........„.5,00
2. SigurðurT. Sigurðsson,ísl....4,80
3. Andreas Ioannou, Kýpur.4,60
Kringlukast karla
1. Eggert Bogason, ísl..53,54
2. Carlo Bartolucci, Lúx...51,18
3. Lambros Iacovou, Kýpur....48,24
Víðir Sigurðssan, DV, Möltu:
íslenski þjóðsöngurinn hljómaði
tvisvar á frjálsíþróttaleikvanginum í
Marsa á Möltu í gær, þegar Fríða
Rún Þórðardóttir og Eggert Bogason
færðu íslandi fyrstu gullverölaunin
á Smáþjóðaleikunum 1993. ísland átti
keppendur í fjórum af þeim fimm
greinum frjálsra íþrótta sem á dag-
skrá voru í gær og fékk tíl viöbótar
tvenn silfurverðlaun. Þar voru Sig-
urður T. Sigurðsson og Guðbjörg
Gylfadóttir á ferðinni.
Fríöa Rún vann glæsilegan sigur í
800 metra hlaupi kvenna. Hún tók
forystuna eftir 200 metra og náði
góðu forskoti sem hún hélt alla leið.
Tími hennar var 2:12,21 mínútur,
hennar besti árangur í greininni og
bæting um tvær sekúndur.
„Þetta var frábært hlaup hjá Fríðu
og mjög vel útfært. Ég hef aldrei séð
hana svona grimma," sagði íris
Grönfeldt, annar þjálfara íslenska
frjálsíþróttahðsins, við DV eftir
hlaupið.
Fríða á greinhega talsvert inni en
vantar nokkuð th að ná tíu ára gömlu
meti Ragnheiðar Ólafsdóttur sem er
2:04,90 mínútur.
Náði botninum
með sigri
Eggert Bogason sigraði nokkuð ör-
ugglega í kringlukasti karla, kastaði
53,54 metra en var óánægður með
þann árangur.
„Ég byrjaði tímabihð vel og kastaði
60,70 metra og hef verið að kasta
55-57 metra undanfarið. En ég hef
verið veikur í þijár vikur og léttist
um sjö khó, úr 117 í 110. Það tekur
mánuð að ná því upp aftur en ég
held að ég hafi náð botninum héma
á Möltu!“ sagði Eggert.
Eggert þarf að kasta 63 metra th
að komast á HM í Stuttgart í sumar
og sagðist ekki miða sérstaklega við
það, árangurinn í ár yrði bara að
koma í ljós.
Hörkukeppni hjá
Sigurði í stönginni
Keppendur í stangarstökki vom að-
eins fjórir og þar háðu Sigurður T.
Sigurðsson og Fotis Stephani frá
Kýpur einvígi um guhverðlaunin.
Sigurður fór yfir 4,80 og átti góða th-
raun við 5 metra. Kýpurbúinn fór
yfir 5 metrana í annarri thraun og
þar með var sigurinn hans.
Guðbjörg önnur
Guðbjörg Gylfadóttir fékk silfrið i
kúluvarpi kvenna, kastaði 13,79
metra. Hún var 1,34 metra á eftir sig-
urvegaranum, sem var frá Kýpur,
og svipaðri vegalengd á undan þeirri
sem fékk bronsið. Vigdís Guðjóns-
dóttir var síðan fjórða og var 14 sentí-
metrum frá bronsinu.
Víðtr Sigurðason, DV, Möltu:
Eftir frjálsíþróttakeppnina í
gær voru tveir efstu keppendur í
hverri grein sendir í lyfjapróf.
Fyrirfram haíði verið tilkynnt að
valið yrði' af handahófi í prófin.
Skrautteg setningarhátíð
Smáþjóðaleikamir vom form-
lega settir á Ta’ Qah leikvangin-
um í gærkvöldi. Setningin var
mikU skrautsýning sem stóð í
rúmlega hálfan annan tíma.
Pólóleikari á
hesti kom með eldinn
Eldur leikanna, semkveikturvar
á eymú Gozo i fyrrakvöld, var
borinn inn á leikvanginn á
óvenjulegan hátt. Það var póló-
leikari á hestbaki sero kom með
hann síðasta spölinn og tendraöi,
á líkan hátt og á ólympíuleikum.
Of íikt Barcelona?
Fi-éttamenn sem fylgdust með
setningu síðustu ólympíuleika, í
Barcelona, höfðu á oröi í gær-
kvöldi að Möltubúar hefðu reynt
fullmikið aö líkja eftir þeirri setn-
ingarathöfn.
Samaranch kom
beintaðefninu
Juan Antonio Samaranch, forseti
Alþjóða ólympíunefndarinnar,
kom til Möltu í gær og síðdegis
hélt hann fund með fréttamönn-
um. Þar sagði hann meðal annars
að ólympíuleikar snerust um að
sigra, ekki um aö læra! Þá vita
smáþjóðimar það!
Verðlaunaður
þó hægt færi
í sumum greinum eru ekki marg-
ir keppendur og svo var um 5.000
metra hlaup karla í gær. Fimm
tóku þátt og ungur piltur frá
Möltu var langaftastur allan tím-
ann. En svo gerðist það að einn
„sprakk“ og hætti og að hlaupinu
loknu var annar dæmdur úr
keppni þannig aö Möltustrákur-
inn stóð uppi með bronsverð-
launin!
Víðir Sigurðsson, DV, Möltu:
Bæði íslensku landsliðin í blaki
unnu auövelda sigra í fyrstu
umferö riðlakeppninnar í gær því
karla- og kvennahðin sigruðu
Möltu eins, 3-0.
í karlaleiknum vann ísland
fyrstu hrinuna, 15-2, þá næstu
15-5 og þá síðustu 15-9. Kvenna-
liðið sigraði hins vegar 15-2,15-4
og 15-8.
Töpítennis
Viöir Sigurössan, DV, Möltu:
íslensku keppendumir í tennis
féhu alhr út 11. umferð einhöa-
leiksins á Smáþjóðaleikunum í
gær.
Hrafnhhdur Hannesdóttir stóð
sig best þegar hún tapaði, 7-5, í
fyrri lotunni gegn Mariu Assunta
Vicini frá San Marino en þeirri
síðari tapaði hún, 6-0.
Stefanía Stefánsdóttir tapaöi,
6-0 og 6-0, fyrir Helen Asciak frá
Möltu.
Einar Sigurgeirsson tapaði, 6-2,
6-2, fyrir David Pons frá Andorra.
Ólafur Sveinsson tapaði fyrir
Massimhiano Rosti frá San Mar-
ino, 6-0 og 6-1.
„Hrafnhhdur stóð sig best og
hún hefði vel getað unnið fýrra
settið en það ma segja að reynslu-
leysið hafi komiö í veg fyrir þaö.
Einar var á móti mjög sterkum
andstæðingi sem fékk brons á
síðustu leikum og stóö sig vel á
móti honum," sagði Guöný Ei-
ríksdóttir, flokksstjóri tennis-
fólksins, við DV í gær.
John Starks og félagar í New York Knicl
næstu tveir leikir verða í Chicago. Jordan
Staða
- vann annan leiki
New York Knicks sigraði Chicago Buhs
öðm sinni í undanúrslitum bandaríska
körfuboltans í nótt. Lokatölur urðu 96-91
og var geysheg stemning í Madison Squ-
are Garden á meðal áhangenda Knicks.
Nú þurfa leikmenn Knicks að pakka nið-
ur en næstu tveir leikir verða í Chicago
og er þá hætt við að róðurinn verði
þyngri fyrir Patrick Ewing og félaga.
Staða þeirra er engu að síður sterk eftir
tvo sigra í röð á heimavehi. Mikael Jord-
an sagðist eftir leikinn í nótt vona að
næstu tveir leikir myndu koma Chicago
á réttu brautina. Viðureignimar verða á
laugardag og mánudag.
Leikurinn í nótt var jafn og spennandi
Feyeno
- Amar ekki með þeg
„Þetta var mjög góður útisigur og
leikurinn var mjög spennandi. Ég var
ekki í hópnum og fylgdist með leiknum
í beinni útsendingu í sjónvarpinu,"
sagði Amar Gunnlaugsson í samtali
við DV í gærkvöldi.
Geyshega spennandi einvígi Feye-
noord og PSV Eindhoven um hol-
lenska meistaratítilinn heldur áfram.
Frábær hittni
Víðir Sigurðsson, DV, Möltu:
íslenska landsliðiö í körfuknattleik sýndi stórgóðan leik gegn Kýpur á smá-
þjóðaleikunum í gær og sigraði ömgglega, 98-79, eftir 52-33 í leikhléi.
íslenska liöið skoraöi 15 3ja stiga körfur í leiknum og hittnin úr 3ja stiga skot-
um var um 70% sem er ótrúlegur árangur. „í síðustu tveimur leikjum gegn
Kýpur var um hörkuleiki að ræða. Við emm greinilega að sigla fram úr þessum
þjóðum," sagði Jón Kr. Gíslason fyrirliöi eftir leikinn. Torfi Magnússon landsl-
iðsþjálfari sagði: „Ef íslenska Uðið fær frið í 3ja stiga skotunum þá er ekki hægt
að ráða við það.“
Stig íslands: Guðmundur 23, Guðjón 20, Jón Kr. 16, Teitur 11, Nökkvi Már 7,
Magnús 6, Valur 5, Albert 5, Henning 3 og Herbert 2.
Ólíklegt að Guðjón fari til ÍA
Víðir Sigurðsson, DV, Möltu:
Ahar hkur eru á því að Guðjón Skúlason, landshðsmaður í körfuknattleik,
leiki áfram með íslandsmeisturum Keflvíkinga næsta vetur. Hann hefur átt
í viðræðum við nýhða Akumesinga um að þjálfa þá og leika með þeim.
„Það er orðið mjög ólíklegt að ég fari upp á Akranes. Það er mikið að ger-
ast hjá okkur í Keflavík og svo eigum við Kristinn Friðriksson kost á að fara
th Bandaríkjanna í æfingabúðir, sem er mjög freistandi," sagði Guðjón við
ÐV í gær.
ísland fékk leikana 1997
Víðir Sigurðsson, DV, Möltu:
Á fundi framkvæmdastjómar Smáþjóðaleikanna á Möltu í gær var sam-
þykkt með öhum greiddum atkvæðum að ísland héldi leikana eftir fjögur
ár, 1997. Næstu leikar, 1995, verða haldnir í Lúxemborg.
Leikamir verða haldnir dagana 25.-30. maí og niu íþróttagreinar verða á
dagskrá eins og hér á Möltu. Sú breyting verður hins vegar gerð að sigling-
ar verða felldar niöur en fimleikar koma í staöinn.
Bikarkeppnin í knattspymu:
Glæsilegur sigur Fjölnis
Fyrsta umferð Mjólkurbikar- Selfoss - Stjarnan 2-4
keppninnar í knattspymu fór fram Dalvík - Tindastóh 0-1
í gærkvöldi og ahs fóm fram 16 Hvöt-Magni 4-2
leikir. Völsungur - Þrymur... 4-0
Úrsht urðu þessi: Höttur - Þróttur Nes.... frestað
LeiknirR.-Haukar 1-3 KBS-Austri 1-2
Skahagrímur - ÍR... 2-4 (vítasp.) Einheiji - Sindri 2-0
Reynir S. - Grótta 1-3 Fiölnir - Grindavik 9.-1
Víðir-Ármann ....: 9-1 Mesta athygh vekur glæshegur sig-
HB-ÞrótturR 1-6 ur 4. dehdar hðs Fjölnis á 2. dehd-
Njarðvík-Ægir 1-3 arhði Grindvíkinga.
Víkingur, O. - Afturelding 0-2 -SK/-ÆMK/-SH/-ih
Snæfeh-HK 1-6