Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 53 isafjörður Borgarnes Reykjavík Q Öxulþunga- ®,/aft8„;nno _________ takmarkanir Vegavmna rrr. Faerð á vegum Flestir helstu vegir landsins eru greiðfærii'. í morgun var ný klæðn- ing frá Hvalfirði til Borgarness og því steinkast og á Öxnadalsheiði er Umferðin gróft vegyfirborð. Eyrarflall var lok- að og því ekið um Vatnsfjarðarveg. Vegavinna var í Skaftártungu og milli Eldvatns og Núpsstaðar og öku- menn beðnir um að sýna aðgát. Ófært var um Dynjandisheiði en Lágheiði og Öxarfjarðarheiði voru lokaðar. Á milli Dalvíkur og Ólafs- fjarðar var vegavinna og vegfarend- ur beðnir um að sýna aðgát. Stykkisholmur C5 Ótært Bióíkvöld losar en sá þráir að . vera skemmtikraftur og lætur óskina öðru hveiju rætast á skemmti- stað sínum. Bófinn býður lögg- unni þangað og vill ólmur vingast við hana. Hann lætur því lögguna fá afnot af gengilbeinu sinni í vikutíma til að þakka lífgjöfina. Löggan verður vitanlega ástfang- inn upp fyrir haus og neitar að láta hana af hendi eftir þetta viku ævintýri. Nýjar myndir Háskólabíó: Löggan, stúlkan og bófinn Laugarásbíó: Stjúpböm Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Goðsögnin Bíóborgin: Sommersby Bíóhöllin: Captain Ron Saga-bíó: Malcolm X Gengið My Fair Lady. MyFair Lady Sýningum er nú að ljúka á söngleiknum My Fair Lady. Verkið fjallar um óheflaða og Ula talandi alþýðustúlku, Elísu Doo- little, sem. málvísindaprófessor- inn Henry Higgins hirðir upp af götunni. Hann veðjar við kunn- ingja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á örskömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öll þar sem hún er séð og von Leikhús bráðar hefur hún rótað heldur betur upp í tilveru þessa forherta piparsveins. Þessi söngleikur byggist á leik- ritinu Pygmalion eftir Bemard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugurn við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Leikstjóri er Stefán Baldursson, tónlistarstjórnandi er Jóhann G. Jóhannsson en með aðalhlutverk fara Jóhann Sigurðarson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Sýningar í kvöld: Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið ætla Vísnavinir í samvinnu við Leikfélag Reykjavikur að standa fyrir afmælisdag- skránni „Á landinu bláa“ í Borgarleikhúsinu. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða. listarfólk úr röðum Visnavina munu fljÁjá texta Jónasar og lesið verður úr verkum hans. Enn fremur mun sönghópurinn Þrjú á palli koma fram eftir langt hlé en hann er kunnur fyrir að flyija texta Jónasar Árnasonar. Þingmaöurmn, skáldið og rithöfundurinn ar, leikrit og texta. Af flytjendum, sem koma fram, má nefna leikarana Steindór Hjörleifs- son, Ragnheiði Steindórsdóttur og Ragnheiði Arnadóttur, M.K. kvartettinn og Gisla Helga- son tónlistarmann. iÆÍksfjóri er Valgeir Skag- fjörð. Jónas Arnason. Bill Murray. Löggan, stúlkan og bófinn Háskólabíó sýnir nú myndina Löggan, stúlkan og bófinn með þeim Robert De Niro, Bill Murray og Uma Thurman í aðalhlutverk- um. Wayne, óframfærinn starfs- maður í morðdeild Chicagolög- reglunnar bjargar lífi bófans Mi- Woody Allen. Woody Allen Þegar Woody Allen var spurður að því hvers vegna í ósköpunum ein mynda hans hefði heitið Ban- anas. Ástæðuna sagði hann ein- falda. Það voru engir bananar í myndinni! Rabarbarar Kínveijar voru byrjaðir að borða rabarbara fyrir 5000 árum. Blessuð veröldin Snjóplógur í Dubai Snjóplógur var á dögunum keyptur til Dubai - til þess að ryðja sandi af götunum! Til sjávar í Frakklandi eru hvergi meira en 500 kílómetrar að sjó. Sjávarströnd Kanada er með lengstu strand- lengju veraldar. Hafravatn Þijú ágæt silungsveiöivötn eru í Mosfellssveitinni, Hafravatn, Langa- vatn og Selvatn. Úr Hafravatninu fellur Úlfarsá og gengur lax um hana til vatnsins en veiðiist sjaldan. Aðalfiskurinn er Umhverfi smágerð bleikja en meiri fengur er í urriðanum. Veiöileyfi er ekki dýrt og geta menn t.d. snúið sér til ábú- enda í Þormóðsdal. Langavatn er fremur lítið vatn með þokkalegum urriðastofni. Óskot, Reynisvatn og Höfði eiga veiðirétt- inn. Selvatn er minnst, vænn silungur er í vatninu, bæði urriði og bleikja, og svo smáfiskur. Eigendur eru Mið- dalur 1 og 2 og Elliðakot. Heimild: Vatnaveiðihandbókin. Sólarlag í Reykjavik: 23.13. Sólarupprás á morgun: 3.36. Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.54. Árdegisflóð á morgun: 10.24. Lágflara er 6-6 'á stundu eftir háflóð. Heimild: Almanak Háskólans. Gengisskráning nr. 97. - 26. mal 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,730 63,890 62,970 Pund 98,358 98,605 98,957 Kan. dollar 50,481 50,608 49,321 Dönsk kr. 10,2213 10,2470 ' 10.2603 Norsk kr. 9,2577 9,2809 9,3545 Sænskkr. 8,7361 8,7581 8,6269 Fi. mark 11,5864 11,6155 11,5848 Fra. franki 11,6121 11,6412 11,7061 Belg. franki 1,9035 1,9083 1,9198 Sviss. franki 43,7061 43,8158 43,8250 Holl. gyllini 34,9062 34,9938 35,1444 Þýskt mark 39,0982 39,1963 39,4982 it. líra 0,04296 0,04307 0,04245 Aust. sch. 5,5599 5,5738 5,6136 Port. escudo 0,4134 0,4144 0,4274 Spá. peseti 0,5109 0,5122 0,5409 Jap. yen 0,58619 0,58766 0,56299 Irsktpund 95,595 95,835 96,332 SDR 90,0817 90,3079 89,2153 ECU 76,6321 76,8245 77,2453 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 hnifurinn, 8 heit, 9 hitunar- tæki, 10 álygum, 11 spildu, 13 gramur, 15 hreyfing, 16 álasi, 18 skjall, 19 mynni, 20 hræddi, 21 farfa. Lóörétt: 1 þíða, 2 slit, 3 væn, 4 veiddi, 5 kona, 6 varúð, 7 tangi, 12 skriðdýr, 14 grind, 17 stofu, 18 titm, 19 hræðist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 krús, 5 afl, 8 volæði, 9 ok, 10 flakk, 11 skail, 13 te, 15 asna, 16 lof, 18 sannar, 21 iöa, 22 duga. Lóðrétt: 1 kvos, 2 rokks, 3 úlfanna, ‘i sæl, 5 aðall, 6 fikt, 7 lík, 12 land, 14 efla, 15 asi, 17 org, 19 að, 20 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.