Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1993
55
Kvikmyndir
MHMBM
r
HASKÓLABIÓ
SÍMI 22140
Stórleikarar i frábærrl mynd:
LÖGGAN, STÚLKAN
OG BÓFINN
Hverfisbófinn lánar löggunnl
stúlku í viku fyrir að bjarga lífi
sínu. ROBERT DeNERO er hér í
óvenjulegu hlutverld.
MYND SEM KEMUR Á ÓVART.
LEIKSTJÓRI: JOHN McNAUGHTON.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10.
Bönnuð bömum Innan 14 óra.
LIFANDI
Mynd byggð á sannri sögu.
Sýndkl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★★★ Mynd sem hiklaust erhægt
aö mæla með G.B. DV.
★★★MBL.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
ALLT FYRIR ÁSTINA
Sýnd kl. 5 og 7.
JENNIFER 8
ER NÆST
Sýndkl.9og 11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 9og11.05.
Slðustu sýnlngar.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýnd kl.7.15.
Síðasta sýningarh.
LAUGARÁS
Frumsýning:
STJÚPBÖRN
| Jt |[ DOLBY STERÍÖ~
j:unuuj«
nlNMul
Stórkostleg gamanmynd um ruglað
Ijölskyldullf
Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þijú
stjúpsystkini, tvö hálfsystkin,
fyrrverandi stjúpmóður og verð-
andi stjúpu sem á von á tvíbur-
um.
Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn WoH
(Home Alone), Davld Strathalrn
(Sllkwood) og Margaret Whltton (9 /j
Weeks).
Sýnd kl.5,7,9og11.
FEILSPOR
★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL.,
★★★'/2H.K.DV.
Einstök sakamálamynd sem
hvarvetna hefur fengið dúnur-
aðsókn og fr ábæra dóma.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO LITLI
Teiknimynd með ísl. tali og söng.
Sýnd kl. 5 og 7.
Mlðaverð kr. 350.
HÖRKUTÓL
Lögreglumaöur fer huldu höfði
hjá mótorhjólaköppum.
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
ujpj
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýnlng:
DAGURINN LANGI
B i 1 I M u r r a
Groundhog
Day
Blll Murray og Andle Macdowell I
bestu og langvlnsælustu grinmynd
árslnsl
Hvað myndir þú gera ef þú upp-
lifðir sama daginn í sama
krummaskuðinu dag eför dag,
viku eftir viku og mánuð eftir
mánuð? Þú myndir tapa glór-
unni!
„Klassisk grínmynd... Það verður
mjög erfit að gera beturl"
★*★★★ Empire.
„Óskaplega tyndin og skemmtileg!"
Michael Medved, Sneak Previews.
„Bill Murray hefur aldrei veríð
skemmtilegri!"
Neil Rosen, WNCN Radio, New York
„Þessi mynd verður í flokki sígildra
gamanmynda. Myndin er fullkomin
aööllu leytil"
★★★★ Jeff Craig, Sixty Second
Preview.
Sýndkl.5,7,9og11.
ÖLLSUNDLOKUÐ
Sýndkl.5,7 og 11.10.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Stórmyndin
HETJA
Sýndkl.9.
SÍMI 19000
Spennandi hrollvekja
af bestu gerð!
Hrikalegt ímyndunarafl!
Metsöluhöfimdurinn
Clive Barker!
Árið 1890 var ungur maöur drep-
inn á hrottalegan hátL
Áriðl992snýrhannaftur...
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð bömum Innan
16ára.
ÓLÍKIR HEIMAR
RIFFITII
CLOSETO
EDEN
Sýndkl. 5og9.
, ,Besta ástarsaga síðusta ára“
★★★★ G.E: DV.
DAM AGE - SIÐLEYSI
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan12ára.
★★★'/ Mbl.
★★★Pressan
■★★★Timinn
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★★★DV.
★★★MBL.
Sýndkl. 5,7,9og11.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ENGLASETRIÐ
SæbjömMBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart. ‘'
Sýndkl. 7og11.
Sviðsljós
Tatum O'Neal
heimtar3,5
milljarða
Leikkonan Tatum O’Neal
fer fram á aö eiginmaður
hennar, tenniskappinn
John McEnroe, greiði henni
3,5 milljarða íslenskra
króna fyrir að hafa verið
gift honum í sex ár. Hjóna-
band þeirra er nú í rúst eins
og DV hefur áður greint frá
en skötuhjúin eiga enn eftir
að koma sér saman um
hvemig skipta skuli auðæf-
unum.
Tatum O’Neal vill enn-
fremur fá í sinn hlut strand-
hús þeirra í Kalifomíu og
íbúð í New York en verð-
mæti þessara fasteigna er
um 300 milljónir króna.
Þessu til viðbótar vill leik-
konan aö John McEnroe
borgi laun bílstjóra hennar
og leiklistarkennara um
ókomna tíð. Hjónakomin
eiga þrjú börn og hún vill
að sjálfsögðu fá forræðið
yfir þeim en segist vera til-
búin að láta tenniskappann
hafa „viðunandi" umgengn-
isrétt.
John McEnroe er öskuill-
ur yfir þessum kröfum eig-
inkonunnar og hann segir
að Tatum O’Neal fái 400
milljónir og ekki krónu
meira enda hafi hún skrifað
undir samning þar að lút-
andi áður en þau gengu í
hjónaband.
Leikkonan vill fá forræðið yfir börnunum þremur, fasteign-
irnar og dágóða peningaupphæð.
SAMBÍ
I H I 4 I <%.
SlMI 113M - SN0RRABRAUT 37*
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Úrvalsleikaramir Richard Gere
og Jodie Foster koma hér í stór-
myndinni SOMMERSBY. Mynd-
in hefur verið sýnd við metað-
sókn erlendis og er ein vinsæl-
asta myndin í Evrópu í dag!
SOMMERSB Y - toppmynd sem
nýfim sín vel í Dolby digital og
THX-hljóðgæðum!
Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Jodle
Foster, Blll Pullman og James Earl
Jones.
Framlelðandl: Arnon Mllchan og
Steven Reuther.
Lelkstjóri: Jon Amiel.
Sýndkl.4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
Mf lUULMY BlfcHfcUl
I I I I T A l
MISSTU EKKIAF ÞESSARIt
Sýndkl.9.
Bönnuö bömum Innan 14 ára.
Slðustu sýnlngar.
ÁVALLT UNGUR
TT
TTI
JNG
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
LEYNISKYTTAN
Sýndkl. 5,7og11.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
......... I I I I ■ I I I I
BMHÖuNI.
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Frumsýning
á sumar- og grínmyndinni
CAPTAIN RON
SKÍÐAFRÍ í ASPEN
nisscn snon
Sýnd kl. 4.50 og 7.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Hinir frábæru leikarar, Kurt
Russell og Martin Short, koma
hér í dúndurgóðri sumar-grín-
mynd frá Touchstone fyrirtæk-
inu sem færði okkur gaman-
myndir eins og Sister Act og
Pretty Woman.
Sýndkl. 5,7,9og11.
BANVÆNT BIT
Sýndkl.5,7,9og11.
Sýndkl.9.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýndkl.11.
SAGAr
SlMI 71900 - ALFABAKKA 0 - BREIÐHOLTI
Stórmynd Spike Lee.
MALCOLMX
STUTTUR FRAKKI
Sýnd kl. 5 og 9 i THX.
NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
I I I I I
Ic
IIIIIIIIII