Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 32
52 Úr laugunum. Júgur og nak- inlæri! „Sýndu kvenmenn júgur sín og nakin læri,“ segir Gunnar Þor- steinsson, forstöðumaður Kross- ins, um sundlaugarferð sína á dögunum og varaði fólk við að sækja slíka staði þar sem þeir ykju á girnd fólks og losta sam- kvæmt frétt Alþýðuþlaðsins. Enginn tapar á fiskvinnslu! „Sannleikurinn er sá að ef ríkj- andi er markaðsverð á hráefninu tapar enginn á fiskvinnslu hér á landi. Sá sem tapar á að selja fisk til útlanda er einfaldlega að kaupa hráefnið á röngu verði,“ segir Jón Ásbjörnsson, fiskverk- Ummæli dagsins andi og útflytjandi, sem telur al- geran óþarfa að tapa á fisk- vinnslu á íslandi. Rekum bankastjórana! „Ef sú ævintýralánastarfsemi, sem bankamir hafa stundað, hefði gerst einhvers staðar ann- ars staðar en hér á landi væri búið að reka alla bankastjórana fyrir löngu,“ segir Jón Ásbjöms- son jafnframt. Átak gegn hávaða Aðalfundur haldinn í Lækjar- brekku kl. 20.30. Stjómarkjör og tívolímálið rætt. Pundiríkvöld ITC-deildin Gerður Matarfundur í A. Hansen kl. 19. Húnvetningafélagið Félagsvist í Húnabúð kl. 20.30. ITC-Melkorka Lokafundur í Gullna hananum kl. 20. Smáauglýsingar Bla. AntíK.»H, 43 Atvlnnaiboði- .........4« Atvinní ðskast ........47 Atvmnuhúsmnði.. 48 Bamegaœtó 47 Bátar 43 Bflateiga 45 BHarðskast 46 Bllattllaðlu „.46,48 Báístrun 41 Oulapeki 47 Dýrahald....„ 43 Einkamél ...,. ...47 Fastetgnir .......43 Fjóthjól .„...,.43 45 46 Fym ungbórn.... .......43 Fýtírveiðlmenn. 41 FyrHeökt 43 Gatðyrkja .47 Heimilistffiki 43 Hestamennska,. 43 HjóL „43 Hjólbatðar M Hljððfaerl .. 43 Hljðimaekí 43 Hretngefftingar....47 Húsaviðgerðir......47 Húsgögn.:..........43 Húsnæfliíboði......4* Húsnæðiðskast......46 Joppar.............46 lyfiarar,..........43 Nudd...............47 Óskaa keypt........43 Sendibllar.........45 Sjónvörp...........43 Skammtanir.........47 Sumarbústaðir.... 43,48 Sveit.......:......47 Tappaþjónusta,..:...„43 Tilbygginga........47 Tilsölu.........42,47 Tólvur.............4> Vagnar-karrur „..43,47 Varahlutir...........43 Vaisluþjónusta.....47 Verelun..........4347 Viðgwðir...........45 Vómbllar...........45 ÝmWegt..........47,48 Ökukannsl3.........47 Léttir heldur til Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- vestlæg eða breytileg átt, gola eða Veðrið í dag kaldi. Skýjað með köflum eða létt- skýjað síödegis. Hiti verður á bilinu 9 tfl 12 stig í dag en í nótt verður hitinn nálægt 6 stigum. Á landinu verður norðvestlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Vestan- lands verður skýjað með köflum eða léttskýjað. í nótt snýst vindur meira til norðurs og þá má búast við þoku- bökkum og súld á stöku stað norð- antil en sunnanlands verður yfirleitt léttskýjað. í dag verður hlýtt en í nótt fer veður kólnandi, fyrst norð- anlands. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 7 EgHsstaðir skýjað 8 Galtarviti súld 5 Keflavíkurflugvöllur þoka 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn hálfskýjað 7 Reykjavík þokumóða 7 Vestmannaeyjar þoka 6 Bergen skýjað 10 Helsinki skýjað 7 Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Ósló léttskýjað 9 Stokkhólmur skýjaö 8 Þórshöfn skýjað 4 Amsterdatn þokumóða 13 Barcelona þokumóða 18 Berlín þokumóða 14 Chicago heiðskirt 9 Feneyjar þokumóöa 19 Frankfurt skýjað 18 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 13 London rigning 11 Lúxemborg léttskýjað 19 Madrid skýjað 12 Malaga alskýjað 17 Maliorca skýjað 19 Montreal alskýjað 10 Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur Stéttarsambands bænda: Samstöðu Gunnlaugur Júlíusson, hagfræð- ingur Stéttarsambands bænda, er nýr formaður Samstöðu um óháð ísland. Samtökin ætla nú í sumar að kanna möguleika á að hefjapróf- mál fyrir dómstólum til þess aö skera úr um hvort samningurinn um Hiö evrópska efnahagssvæði brýtur i bága við stjómarskrá ís- Maöur dagsins lands. Það hefur verið umdeilt meðal lögfræðinga en stjómvöld telja svo ekki vera. Foreldrar Gunnlaugs era bænd- umir Július Reynir ívarsson og Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Hann varö búfræöingur frá Bændaskól- anum á Hvanneyri 1971 og lauk þaðan B.Sc. prófi fiórum árum síð- Gunniaugur Júlíusson. ar. Hann fór í framhaldsnám til Sviþjóðar og stundaði doktorsnám í Kaupmannahöfn. Gunnlaugur var landbúnaðar- ráðunautur þjá Búnaðarsambandi EyjaÖarðar og síöar Búnaðarsam- bandi Vestíjaröa samhliða fram- kvæmdastjóm Ræktunarsam- bands V-Baröastrandarsýslu til 1979. Hagfræðingur Stéttarsam- bandsins var hann fýrst frá 1987 til 1990 er hann varö sérfræðingur hjá landbúnaðarráðuneytinu og siðar aðstoðarmaður ráðherra en frá 1991 hefur hann verið hagfræðing- ur Stéttarsambands bænda. Gunn- laugur hefur starfað mikið að fé- lagsmálum, m.a. fyrir Alþýðu- bandalagið, og veriö í stjóm Sam- taka um jafhrétti milli landshluta frá 1987. Eiginkona hans er Sigrún Sveinsdóttir. Myndgátan Lausn gátu nr. 629: Höfuðból Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 íþróttir í Sjónvarpinu: AC Milan- Maseille í úrslitum Evrópu- keppni meistaraliða - í beinni útsendingu Það er fátt um fína drætti 1 íþróttalífi landsmanna í kvöld og reyndar er enginn leikur skráður í stærri mótum. Íþróttiríkvöld Rétt er þó að minna á að i kvöld verður sýnt beint frá úrslitaleik AC Milan og Marseille og hefst sú útsending klukkan 18. Á morg- un verða fjórir leikir i fyrstu deild íslandsmótsins i knatispyrnu. Skák Stórmeistarinn kunni Miguel Najdorf stóð fyrir alþjóðlegu móti í heimaborg sinni, Buenos Aires, fyrir skömmu. Þar tefldu valinkunnir kappar, þótt Ngjdorf sjálfur, sem orðinn er 83 ára gamall, tefldi ekki sjálfur. Kamsky og Sírov sigruðu á mótinu, fengu 7 v. af 11 mögulegum. Næstur kom Kortsnoj með 6,5, Bent Larsen og Granda Zuniga fengu 6, Milos, Hlescas og Camp- ora 5,5, Panno 5, Spanenberg 4,5, Seiraw- an 4 og Zamicki rak lestina með 3,5 v. Seirawan voru mislagöar hendur, eins og þessi staða ber með sér. Síðasti leikur hans í erfiðri stöðu gegn Sírov, sem hafði svart og átti leik, var 32. Dd8æl7? 32. - Bf4! og Seirawan gafst upp. Ef 33. Dxd5 Bxe3 + 34. Kg2 Bxd5 og vinnur létt. Jón L. Árnason Bridge Hversu oft hefur þú fundið á þér að hægt sé að spila slemmu en eyða í einhverjum lit kemur í veg fyrir að hægt sé að nota ásaspumingu eða 5 ása Blackwood, þar sem svarið gefur þér takmarkaðar upp- lýsingar? Margir spilarar nota sagnvenju sem á engilsaxneskri tungu er kölluð „Exclusion Blackwood" til þess að reyna að leysa þessar leiðindastöður. Hún bygg- ir á þvi að í stað þess að spyrja á fjórum gröndum, er stokkið í 5 í eyðúlitinn og þá svarar félagi í þrepum en telur ekki með kontról (ás eða kóng) í eyðulitnum. Héma er dæmi um hvemig hægt er að nota þessa sagnvenju, sagnir ganga þá eitthvað þessu likt: ♦ 9 V ÁK32 ♦ DG108 4» Á843 ♦ -- ¥-- ♦ -- + -- ♦ Á103 V D98654 ♦ + KD109 * - _ V - _ ♦ - _ * - - Vestur norður Austur Suöur 14 1« 2» pass 3« pass 5Ó pass 5 G pass 7? P/h Vestrn: ákveður að sýna sterka hendi með þremur spöðum (splinter) sem lýsir hjartastuðningi og stuttlit í spaða. Nú kemur til kasta sagnvenjunnar, austur hefúr mikinn áhuga á slemmu og stekkur í 5 tígla tíl að sýna eyðu og spyrja um kontról. Fimm grönd sýna 3 lykilspil (ÁK í þjarta og laufás) og þar með getur aust- ur sagt alslemmuna meö öryggi. Ekki veit ég til þess að til sé gpð þýðing á sagn- venjunni Exclusion Blackwood en gamán væri að 'fá hugmyndir lesenda að ’ís- lenskri þýðingu orðsins. Bein þýðing myndi vera eyðu-ásaspuming, en það hljómar he'.dur óþjált í munni. ísak örn Slgurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.