Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæöissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUWONIR SÉRKMRAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,7&-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNONiR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. ' INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viöskskbréf' kaupgengi Allir OTLAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. AFORÐALÁN l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvoxtir 16,6% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitala júní 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitalamal 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavisitala mai 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.645 6.767 Einingabréf 2 3.689 3.708 Einingabréf 3 4.355 4.435 Skammtímabréf 2,278 2,278 Kjarabréf 4,614 4,757 Markbréf 2,461 2,537 Tekjubréf 1,522 1,569 Skyndibréf 1,944 1,944 Sjóðsbréf 1 3,257 3,273 Sjóðsbréf 2 1,987 2,007 Sjóðsbréf 3 2,243 Sjóðsbréf 4 1,543 Sjóðsbréf 5 1,385 1,406 Vaxtarbréf 2,294 Valbréf 2,150 Sjóðsbréf 6 835 877 Sjóðsbréf 7 1150 1185 Sjóösbréf 10 1171 Islandsbréf 1,410 1,436 Fjóröungsbréf 1,162 1,179 Þingbréf 1,457 1,477 öndvegisbréf 1,428 1,447 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiöubréf 1,382 1,382 Launabréf 1,037 1,052 Heimsbréf 1,227 1,264 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingl íslands: Hagst. tilboö « Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,66 3,66 3,90 ‘ Flugleiöir 1,05 1,00 1,06 Grandi hf. 1,60 1,62 1,70 Islandsbanki hf. 0,80 0,80 0,90 Olís 1,80 1,76 1,80 Útgeröarfélag Ak. 3,25 3,16 3,24 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaröboranir hf. 1,82 1,79 Hampiðjan 1,10 1,00 1,16 Hlutabréfasjóð. 1,12 1,00 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marelhf. 2,54 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 3,18 Sæplast 2,65 2,00 2,83 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Arnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoöun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóöur Norður- 1,06 1,07 1,11 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 Kögun hf. 2,10 Olíufólagið hf. 4,45 4,50 4,60 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaöirverktakarhf. 6,30 6,30 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,96 Sjóvá-Almennarhf. ■3,40 3,40 Skeljungur hf. 4,25 4,00 4,25 Softis hf. 30,00 10,00 32,00 Tollvörug! hf; 1,15 1,10 1,30 Tryggingamiöstöðin hf. 4,80 v,„ ; Tæknivalhf. 1,00 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 5,50 7,49 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er mjöaö við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Reikningar Skandia íslands fyrir síðasta ár eru nú tilbúnir. Tapið varð 150 milljónir króna sem er mjög mikið miðað við að veltan var um 300 milljónir. DV-mynd BG Slæm afkoma Skandia íslands á síðasta ári: Tapið 150 milljónir - veltan rúmar 300 milljónir Rekstrartap Skandia íslands nam um 150 milljónum króna árið 1992, að sögn Þórðar Þórðarsonar, fram- kvæmdastjóra vátryggingasviðs. Reikningar fyrirtækisins eru nú til- búnir: í lok síðasta árs var storma- samt hjá fyrirtækinu og framtíð þess lengi vel í mikilli óvissu. Þetta er gífurlega mikið tap, eink- um í ljósi þess að velta fyrirtækisins á árinu var ekki nema rúmlega 300 milljónir króna. Það er mál manna að alltof geyst hafi verið farið í uppbyggingu fyrir- tækisins og það haft meira umleikis en það gat ráðið við. Nýlega voru Fjárfestingarfélagið Skandia og Vátryggingafélagið Skandia sameinuð eftir að þau kom- ust bæði í meirihlutaeign Svíanna og var þá starfsmönnum fækkað nokkuð. Ekki náðist í Friðrik Jó- hannsson, framkvæmdastjóra fyrir- tækisins, í gær. -Ari Ný skýrsla Háskólans um hugbúnaöariönað á íslandi: Rekstrarþekkingu skortir - meira samstarf nauösynlegt Verðbréfaþing íslands - ' é '. ' "■ . - skráð skuldabréf Hæsta kaupverö Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextlr Auðkenní Kr. Vextlr HÚSBR89/1 129,21 7,48 SPRIK85/1A 574,21 7,05 HÚSBR89/1 Ú SPRIK85/1B 333,74 7,05 HÚSBR90/1 113,69 7,48 SPRÍK85/2A 445,63 7,05 . HÚSBR90/1 Ú SPRIK86/1A3 395,79 7,05 ..HÚSBR90/2 114,57 7,48 SPRIK86/1A4 478,03 7,10 HÚSBR90/2Ú SPRIK86/1A6 509,80 7,10 HÚSBR91/1 112,02 7,48 SPRÍK86/2A4 379,12 7,10 HÚSBR91/1Ú SPRIK86/2A6 HÚSBR91/2 106,29 7,48 SPRIK87/1A2 312,72 7,05 HÚSBR91/2Ú SPRIK87/2A6 282,75 7,05 HÚSBR91/3 99,39 7,48 SPRIK88/2D5 209,10 7,05 HÚSBR91/3Ú SPRIK88/2D8 203,96 7,05 HÚSBR92/1 97,81 7,48 SPRIK88/3D5 200,47 7,05 HÚSBR92/1 Ú SPRIK88/3D8 197,37 7,05 HÚSBR92/2 96,18 7,48 SPRIK89/1A 157,36 7,05 HÚSBR92/3 SPRIK89/1D5 193,32 7,05 HÚSBR92/4 SPRIK89/1 D8 190,15 7,05 HÚSBR93/1 SPRIK89/2A10 130,30 7,05 SPRIK75/2 17159,21 7,05 SPRIK89/2D5 159,96 7,05 SPRIK76/1 16226,51 7,05 SPRIK89/2D8 155,30 7,05 SPRIK76/2 1 2258,58 7,05 SPRIK90/1D5 141,60 7,05 SPRIK77/1 11274,89 7,05 SPRIK90/2D10 121,60 7,05 SPRIK77/2 9586,30 7,05 SPRIK91/1D5 123,55 7,05 SPRÍK78/1 7644,73 7,05 SPRIK92/1D5 107,21 7,05 SPRIK78/2 6124,33 7,05 SPRIK92/1D10 SPRIK79/1 5092,25 7,05 SPRIK93/1D5 97,53 7,05 SPRIK79/2 3987,54 7,05 SPRIK93/1D10 91,32 7,25 SPRIK80/1 3241,76 7,05 RBRIK3007/93 98,42 9,20 SPRIK80/2 2584,55 7,05 RBRIK2708/93 97,73 9,40 SPRIK81/1 2092,33 7,05 RBRIK2409/93 97,02 9,60 SPRÍK81 /2 1574,19 7,05 RBRIK2910/93 96,00 10,00 SPRÍK82/1 1460,65 7,05 RVRIK0406/93 SPRÍK82/2 1108,40 7,05 RVRIK1806/93 99,49 8,40 SPRIK83/1 848,66 7,05 RVRÍK0907/93 99,01 8,45 SPRÍK83/2 591,13 7,05 RVRIK2307/93 98,69 8,50 SPRÍK84/1 609,90 7,05 RVRIK0608/93 98,38 8,65 SPRIK84/2 727,97 7,10 RVRIK2008/93 98,38 8,65 SPRÍK84/3 705,54 7,10 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 25. maí '93 og dagafiölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarþanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf., Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. oq Handsali hf. oq Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa. „Þau fyrirtæki sem eru að stíga fyrstu skrefm í útflutningi skortir vissa rekstrarþekkingu og ögun í framleiðsíu- og gæðastjórnun sem nauðsynleg er í eiginlegum fram- leiðsluiðnaði. Annað atriði, sem hamlar íslenskum útflutningsfyrir- tækjum á þessu sviði, er takmarkað- ur aðgangur að þróunarfjármagni. Þróunarvinna hefur verið íjármögn- uð með ýmsu móti en mest hefur hún verið tekin af rekstrarfjármagni og þannig haft áhrif á eiginfjárstöðu fyrirtækjanna eða að þróunarfé hef- ur verið tekið að láni,“ segir í nýrri skýrslu Rannsóknarþjónustu Há- skóla íslands um íslenskan hugbún- aðariðnað. Þar er jafnframt vikið að smæð fyrirtækjanna og bæði fundnir kostir og gallar í því sambandi. Einn gallinn er að markaðs- og þróunar- vinna er ekki nógu vel aðgreind og flest fyrirtækin hafa ekki bolmagn til að standa sjálf í markaössetning- unni. Að öllu jöfnu er menntun og tækni- þekking á mjög viðunandi stigi á tölvu- og hugbúnaðarsviðinu hér á landi að mati skýrsluhöfunda. Fyrir- tækin eru flest talin fylgjast vel með breytingum á alþjóðavettvangi og möguleikar á sókn á erlenda markaði hafi aukist, m.a vegna þess að heims- markaðurinn á þessu sviði stækkar ár frá ári og greinist í fjölmörg mark- aðshom og sérsvið. Útflutningur hugbúnaðar sem hluta af öðrum útflutningi í tengdum greinum hefur aukist jafnt og þétt og markaðsþekking á tækniútflutn- ingi er því til staðar. Höfundamir ætla að aukið samstarf fyrirtækja, bæði innan greinarinnar og utan, skóla og rannsóknarstofnana séu forsenda öflugri útflutnings. Eining- ar þurfl aö stækka og samstarf vera meira. Möguleikar á íjármögnun þróunarverkefna hafa aukist, bæði á innanlandsvettvangi og í tengslum við EES-samninga. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 25. maí seldusi alls 16,237 tonn. Magn Verð í krónum tonnum Meöai Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl 0,245 69,00 69,00 659,00 Blandað 0,136 16,00 16,00 16,00 Grálúða 1,328 89,00 89,00 89,00 Karfi 0,039 70,00 70,00 70,00 Keila 0,096 25,00 25,00 25,00 Langa 0,417 47,00 47,00 47,00 Lúða 0,296 126,82 95,00 165,00 Langlúra 0,011 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 0,041 30,00 30,00 30,00 Saltfiskur 0,050 185,00 185,00 185,00 Sf„ bland 0,013 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 1,134 80,75 79,00 88,00 Sólkoli 0,276 79,52 79,00 81,00 Steinbítur 0,242 61,05 61,00 62,00 Þorskur, sl. 3,197 79,06 75,00 83,00 Ufsi 0,492 25,00 25,00 25,00 Ufsi, smár 0,150 15,00 15,00 15,00 Ýsa, sl. 8,032 62,63 50,00 112,00 Ýsa.und.sl. 0,042 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. mal seldust alls 108,804 tonn. Þorskur, sl. 55,295 81,75 40,00 113,00 Ýsa, sl. 24,157 64,35 40,00 101,00 Ufsi, sl. 11,051 31,74 15,00 36,00 Langa,sl. 1,252 56,12 52,00 59,00 Keila, sl. 1,700 43,00 43,00 43,00 Steinbítur, sl. 5,544 58,22 51,00 60,00 Skötuselur, sl. 0,081 343,95 170,00 405,00 Skata, sl. 0,107 98,36 75,00 100,00 Lúða, sl. 0,662 116,24 50,00 220,00 Skarkoli, sl. 0,451 72,89 50,00 74,00 Undirmálsþ. sl. 3,224 60,15 40,00 61,00 Undirm.ýsa, sl. 0,203 21,95 20,00 23,00 Sólkoli, sl. 1,442 80,00 80,00 80,00 Skar-/sólkoli, sl. 1,442 80,00 80,00 80,00 Karfi, ósl. 1,279 45,50 44,00 46,00 Svartfugl 0,011 75,00 75,00 75,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 24, msí seldust alls 45,555 tonn. Háfur 0,026 5,00 5,00 5,00 Hnísa 0,257 10,00 10,00 10,00 Karfi 0,675 50,00 50,00 50,00 Keila 0,798 29,78 22,00 30,00 Langa 3,021 62,17 59,00 82,00 Lúða 0.182 96,91 40,00 140,00 Sandkoli 2,486 15,00 15,00 15,00 Sf„ bland 0033 102,00 102,00 102,00 Skata 1,343 112,71 110,00 175,00 Skarkoli 1,173 79,05 79,00 82,00 Skötuselur 1,656 230,23 162,00 405,00 Sólkoli 0,101 81,00 81,00 81,00 Steinbítur 3,356 62,00 62,00 62,00 Tindabikkja 0,022 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl„ dbl. 3,758 42,86 42,00 44,00 Þorskur, sl. 11,360 77,87 74,00 96,00 Þorsk. und.sl. 0,077 60,00 60,00 60,00 Ufsi 6,465 27,55 26,00 28,00 Undirmálsf. 0206 16,09 15,00 30,00 Ýsa, sl. 8,438 90,76 60,00 120,00 Ýsa, und.sl. 0122 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 26. maf œldusi alls 3,869 tonn Þorskur, und.sl. 0,246 69,00 69,00 69,00 Blandað 0,045 16,00 16,00 16,00 Grálúða 0,145 88,00 88,00 88,00 Skata 0,010 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 3,416 75,71 56,00 80,00 Fiskamarkaður Patreksfjarðar 25. mal selduslr alls 34,370 tonn. Þorskur, und. sl. 7,461 65,00 65,00 65,00 Karfi 0,200 30,00 30,00 30,00 Keila 0,484 30,00 30,00 30,00 Langa 0,120 49,00 49,00 49,00 Skarkoli 0040 50,00 50,00 50,00 Steinbítur 7,952 52,00 62,00 52,00 Þorskur, sl. 15,027 77,86 76,00 81,00 Ufsi 1,080 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 2,006 77,00 77,00 77,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 25. mai seldust alls 53,684 tonn. Þorskur, sl. 40,610 78,78 71,00 85,00 Ýsa, sl. 0,865 87,57 83,00 90,00 Lúða.sl. 9,407 79,74 79,00 195,00 Undirmálsþ.sl. 2,800 56,14 54,00 58,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 25. mal seldust alls 10992 tonn. Þorskur, sl. 6,537 84,39 84,00 85,00 Ýsa, sl. 0,361 50,00 50,00 50,00 Steinbítur, sl. 1,063 88,62 56,00 180,00 Tindaskata.sl. 0,033 5,00 5,00 5,00 Hlýri, sl. 0,062 34,00 34,00 34,00 Grálúða, sl. 1,232 90,00 90,00 90,00 Skarkoli, sl. 0072 68,00 68,00 68,00 Grásleppa, sl. 0,099 10,00 10,00 10,00 Undirmálsþ. sl. 1,365 59,00 59,00 69,00 Undirm.ýsa, sl. 0,098 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 25. maí soldust alls 26,610 tonn. Þorskur, sl. 7,975 87,84 86,00 89,00 Ufsi, sl. 5,966 32,00 32,00 32,00 Langa, sl. 8,786 60,00 60,00 60,00 Keila.sl. 0,201 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 1,302 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, sl. 0,017 27,00 27.00 27,00 Ýsa, sl. 1,850 85,21 60,00 88,00 Skötuselur, sl. 0313 150,00 150,00 150,00 Lúða, sl. 0,122 111,35 100,00 125,00 Skata, sl. 0070 95,00 95,00 95,00 Fiskmakaður Breiðafjarðar 26. mal seldosi ells 78,285 tonn. Þorskur, sl. 66,710 77,19 40,00 83,00 Undirmálsþ. sl. 4,367 57,00 57,00 57,00 Ýsa, sl. 3,107 87,56 26,00 97,00 Ufsi, sl. 1,101 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,325 36,61 33,00 45,00 Langa, sl. 0,051 37,00 37,00 37,00 Blálanga, sl. 0,040 57,00 57,00 57,00 Keila,sl. 0031 29,00 29,00 29,00 Keila, ósl. 0033 29.00 29,00 29,00 Steinbítur, sl. 1,185 55,17 52,00 5 6,00 Steinbítur, ósl. 0,067 36,00 3500 36,00 Lúða, sl. 0095 105,89 100,00 110,00 Koli. sl. 1,112 70,78 70,00 72,00 Gellur 0051 295,00 295,00 295,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.