Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1993, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
39
Knicks 2
<s unnu sinn 27. leik í röð á heimavelli i nótt. Chicago varð að lúta í lægra haldi en
skoraði 36 stig í nótt gegn Knicks. Símamynd Reuter
Knicks sterk
nn í röð gegn Chicago Bulls, 96-91, í nótt
lengst af. Patrick Ewing var sterkur að
venju hjá New York og skoraði í heildina
alls 26 stig. John Starks kom sterkur upp
í síðari hálfleik og gerði þá 10 stig af sín-
um 12 stigum í leiknum. Doc Rivers
skoraði 21 stig. Ewing sagði eftir leikinn
að tveir sigrar í röð á heimavelli kæmi
sér ekki á óvart. Við höfum trú á okkur
en það er langur vegur framundan. New
York hefur ekki leikið til úrshta í NBA
í 20 ár eða allar götur síöan 1973.
Mikael Jórdan lék ekki allan tímann
en skoraði samt 36 stig, þar af 25 þeirra
í fyrri hálfleik. í hálfleik var staðan jöfn,
49-49, en síðan fylgdi í kjölfarið óður
leikkafli hjá Knicks og staðan breytist
í, 62-53. Mesti munurinn á liðunum var
14 stig en Chicago saxaði á forskot
heimamanna undir lokin en sigur
Knicks var þó aldrei í hættu.
Scottie Pippen skoraði 17 stig fyrir
Chicago og Wilhams 12.
'Phil Jackson, þjálfari Chicago Bulls,
sagði að það væri að duga eða drepast
fyrir Chicago í næstu leikjum. Það er
ólíkt þægilegra að leika á heimavelh en
hér í Madison Square Garden.
Þjálfari New York, Pat Riley, sagðist
hafa verið svohtið smeykur þegar mun-
urinn fór niður í þrjú stig imdir lokin
en sterkur vamarleikur bætti það upp.
-JKS
ord nær titlinum
ar Feyenoord vann Maastricht, 0-2, í gærkvöldi
Feyenoord sigraði Maastricht í gær-
kvöldi á útivelh, 0-2, og nú munar að-
eins einu stigi á Feyenoord og PSV
þegar ein umferð er eftir. í lokaum-
ferðinni leikur Feyenoord á útivehi
gegn Uði Groningen sem siglir lygnan
sjó í defldinni. PSV mætir Uði Voolend-
am á heimavelU sínum.
„Það er aUt vitlaust hér í Feyenoord
eftir sigurinn gegn Maastricht og von-
andi tekst okkur að vinna meistaratit-
Uinn. Við verðum að vinna Groningen
til að tryggja okkur titilinn þar sem
markatala PSV er betri. Það reikna
allir með sigri PSV gegn Voolendam,"
sagði Amar Gunnlaugsson.
-SK
Iþróttir
Mikilvægt að
æfa sig heima
- segir Pia Sundhage, ein þekktasta knattspymukona heims
„Mér finnst gaman að
vera komin tU íslands
með U-16 ára Uðið. Ég er
mjög stolt af stelpunum
í Uðinu, þær em mun betri en ég
var þegar ég var 16 ára og var að
leika minn fyrst landsleik með A-
Uðinu.“ Þetta segir ein þekktasta
knattspymukona heims, Pia Sund-
hage, sem nú er stödd hér á landi
en hún er þjálfari U-16 ára Uðs Svía
sem mun leika gegn því íslenska
að VarmárvelU í kvöld kl. 20.
Maradona kvennaboltans
í annað sinn á íslandi
Pia, sem er 33 ára gömul, hefur
leikið með sænska A-landsUðinu
frá því hún var 16 ára og á 112
landsleiki að baki. Meðal knatt-
spymukvenna er hún álíka þekkt
og Maradona í karlaboltanum.
Þetta er í annað skiptið sem hún
hefur komið tU íslands en hún kom
hingað fyrst með sænska kvenna-
lands-Uðinu 1983.
„Ég man eftir því að það var mjög
kalt og við unnum, 6-0. Það hefur
orðið mikfl þróun í kvennaboltan-
um frá því þá. í fyrsta lagi em
ungu stelpumar tæknUega betri og
líkamlega sterkari. í öðm lagi þá
hafa þær meiri skUning á leiknum
sjálfum."
Til að ná árangri þarf
að æfa sig heima
„ÞjáUarar í dag em betur menntaö-
ir heldur en áður og við æfum Uka
meira. T.d. þykir sjálfsagt að hver
og einn leikmaður æfi heima. AUir
leikmenn U-16 ára Uðsins æfa sig
heima. Þær em einar með bolta og
finna sér vegg eða mark til að
sparka boltanum í. Þessar æfingar
gera þær tæknUega betri og þær fá
betri tilfinningu fyrir boltanum."
Þegar heimsmeistaramót kvenna
fór fram í Kína fyrir tveimur árum
voru margir Svíar á því að ef ein-
hver ætti skiUð að verða heims-
meistari þá væri það Pia Sundhage.
Fyrir keppnina haíði hún gefið út
þá yfirlýsingu að hún ætlaði sér að
íjúka ferhnum í Kína en annað kom
á daginn.
„Eftir leikinn gegn Þýskalandi
sem við unnum, 4-0, var ég staðráð-
in í að hætta. Ég hafði tekið að mér
þjálfun og ætlaði að einbeita mér
að því en fljótlega fann ég að þjálf-
unin átti ekki við mig, ég átti núkið
eftir og dró fram skóna á ný. Mér
finnst satt að segja svo gaman að
leika fótbolta að ég hugsa að ég eigi
eitt tfl tvö ár eftir. “
Er spennt að sjá liðið í kvöld
í kvöld kl. 20 leika stúlknalandsUð
íslands og Svíþjóðar á VarmárvelU
í MosfeUsbæ. Pia Sundhage segist
ekki hafa séð mikið til íslensks
kvennabolta en hún sá U-16 ára Uð-
ið á Norðurlandamótinu í fyrra.
„Ég er mjög spennt að sjá Uðið í
dag því i fyrra þá léku með Uðinu
tveir miðvaUarleikmenn, ÁsthUd-
ur Helgadóttir og Margrét Ólafs-
dóttir, sem voru mjög sterkar. Ég
veit ekki hvort þær eru á réttum
aldri til að vera með á morgun (í
kvöld) en Uðið sem ég sá í fyrra er
sterkasta íslenska Uð sem ég hef
séð, svo ég á von á góðum leik,“
sagði Pia Sundhage, ein besta
knattspymukona í heimi.
Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem
þjálfar íslenska stúlknalandsUðið,
Ust ágætlega á leUdnn í kvöld.
„Stelpumar em staðráðnar í að
gera eins vel og þær geta. Við vitiun
að Svíamir em mjög framarlega í
kvennaknattspymu svo þetta verð-
ur sennUega erfiður leikin-, en ef
við náum aö sýna okkar bestu hUð-
ar þá Ust mér vel á leikinn.“
-ih
Pia Sundhage á æfingu með sænska unglingalandsliöinu í gær. Hún
stýrir sænska liðinu gegn þvi islenska kl. 20.00 á Varmárvelli i kvöld.
i i.
Þórólfúr Þórlindsson prófessor
hefur kynnt níðurstöður sínar um
gildi íþrótta fyrir íslenska ungl-
inga. Þar kemur fram að íþrótta-
iökun er langumfangsmesta tóra-
stundastarf á meðal ungUnga,
Könnunina framkvæmdi Þórólfur
á nemendum í 8., 9. og 10. bekk og
voru unglingarnir um 9 þúsund
sem tóku þátt henni.
i könnuninni kemur fram að
íþróttaiðkun er fyrirbyggjandi
þáttur varðandi reykingar, fíkni-
efnaneyslu, áfengisnotkun og aðra
þvílflta óreglu auk þess hún stuðlar
að auknu jafnvægi og sjálfsöryggi
á meöal einstaklinganna.
„Niðurstöðumar eru í samræmi
við eldri kannanir en niðurstöður
emjrómun ítarlegriað þessu sinni.
Úrtakið náði tíl 9000 nemenda í
8.-10. bekk á öUu landinu. íþrótta-
iðkun ungUnga teygir anga sína til
margra þátta í lifi þeirra sem hefur
jákvæö áhrif. Má þar nefha betri
árangur i skóla, jákvæðaii sjálfsí
mynd og ungUngar sem stunda
iþróttir ánetjast í miklu minna
mæli ávana- og flkniefnura,“ sagði
Þórólfur ÞórUndsson prófessor í
sarataU við DV.
Þórólfur vann að könnun á viö-
horfum og þátttöku ungUnga í
íþróttum og; kynnti hann niöur-
stööur á sérstöku málþingi um gildi
íþrótta sem: haldið ; var fyrir
skemmstu.
Niðurstöðurnar
mjög sláandi
Þórólíur segir mðurstöður mjög
sláandi og sama mynstrið sést í
flestum þáttum i könnuninni.
íþróttaiðkun hefur í yfirgnæfandi
fjölda tilfella góð áhrif á líf ungs
fólks.
„Við raunum í haust birta niður-
stöður úr annarri könnun sera nú
stendur yfir. Hún er í formi viötala
sem viö höfum átt við ákveðna
undirirópa,“ sagöiÞórólfur. -JKS