Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 22 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400, Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, 'Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar íyrir 9 hesta. Höfiun einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. Bílar óskast Brjáluð salal Vegna mikillar sölu óskum við eftir bílum á skrá og á staðinn. Bílasalan Start, Skeifunni 8, sími 91-687848. Óska eftir jeppa, 25 ára eöa eldri, lítið eða óbreyttum, helst Bronco, aðeins gott eintak kemur til greina. Sími 98-21050 eftir kl. 18. * Óska eftir Toyotu hilux double cab, árg. ’90~’91. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2950. Óska eftir ódýrum bil á veröbilinu 5-15 þús. Þarf helst að vera skoðaður fram í des. Nánari uppl. í síma 92-12119. Óska eftir ódýrum jeppa í skiptum fyr- ir hestakerru eða 400 ampera dísil rafsuðuvél. Uppl. í síma 91-687936. Óska eftir jeppa í skiptum fyrir Fiat Duna, árg. ’88. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2964. Óska eftir þokkalegum konubil á verð- bilinu 0-65 þús., helst skoðuðum ’94. Uppl. í síma 91-76109. Tajaðu vjð okkur um BILARETTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrfikkn 14, sími 64 21 41 EL STORUTSALA Verktakar - verkstæði - fjölskyldur Vinnufatnaður, skjól- fatnaður, gallabuxur, skólabakpokar, göngu- skór og m.fl. Mikið úr- valaf fatnaðiáalla. Yfirstærðir. Opið virka daga 9-18. Laugardaga kl. 10-16. Póstkröfuþjónusta EL HEILDSÖLUMARKAÐUR Smiðsbúð 1 - Garðabæ Sími 656010 Bill óskast á kr. 30-50 þús. staögreitt, skoðaður ’94. Uppl. í síma 91-626939. Bill óskast fyrir 20-30 þús. kr., skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-22581. Bílar til sölu Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! MMC Lancer, árg. ’85, skoðaður ’94, verð 220.000 staðgr. Einnig Fiat Uno ’87, 5 gíra, skuldabrét 190.000, ath. skipti á ca 50.000 kr. bíl. Sími 92-14291. Til sölu BMW 320, árg. '82, ónýt hedd- pakkning. Öll skipti athugandi. Einnig Polaris Indy 650, árg. '89, og 2ja sleða kerra. Uppl. í síma 91-657816. Vegna mikillar sölu undanfarið bráö- vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald í september. Bílasalan Höfðahöllin, sími 674840. Vegna ibúðarkaupa er Dodge Shadow turbo, árg. ’88, til sölu, ekinn 65.000 km. Selst gegn staðgreiðslu. Hafið samband í símboða 984-50331. Saab 900 GLE, árg. '82, verð 60 þús. og Fiat Uno, árg. ’84, afskráður, verð 10 þús. Uppl. í síma 91-54638 e. kl. 17. Volkswagen Golf til sölu, fæst fyrir 150 þús. kr. staðgreitt, skemmdur. Upplýs- ingar í síma 91-666553 eftir kl. 19.30. Toyota Corolla, árg. '87, DX, 3ja dyra. Uppl. í símum 91-40305 og 985-23450. BMW Til sölu BMW 518, árg. '81, þarnast við- gerðar, selst ódýrt. Uppl. í s.'91-50275. Chevrolet Chevrolet Malibu, árg. '79, 2 dyra, vél 305, góð, samlæsingar, rafdrifnar rúð- ur, nýryðbættur og -yfirfarinn. Selst á góðu verði. S. 91-29549. Chevrolet Monza, árg. '86, til sölu, ekinn 104 þús. km, góður bíll. Verð 150.000. Uppl. í síma 93-12468. Daihatsu Tilboö óskast i Daihatsu Charade, árg. ’88, rauðan, ekinn 84 þús., sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband. Uppl. hjá Davíð í síma 91-79394. Fiat Fiat Uno, árg. ’90-’91, til sölu. Verð kr. 420.000. Upplýsingar í síma 91-641368. Sigurgeir. (átöfiííM) Ford Ford Escort, árg. ’84, Amerikutýpan, sjálfskiptur, bein innspýting, cruise control, toppeintak, selst á góðu stgrverði. Uppl. í síma 91-12975. Ford Taunus, árg. '82, til sölu. Uppl. í síma 91-813058 e.kl. 16. Flóvent. H Lada Lada station, árg. ’87, skoðaður ’94, ekinn 81 þús., í góðu standi, verð 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-40301. Til sölu Lada station, árg. '88, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-675896. maaaoa|Mazda Vel meö farin Mazda 323 GLX, 1,5, árg. ’87, til sölu, sjálfskipt, ek. 50 þús., smurbók fylgir, staðgreiðsla 365 þús. Uppl. í símum 91-655013 og 91-53513. Selst ódýrt. Mazda 626, árg. ’82, til sölu. Uppl. í síma 91-78702. (Q Mercedes Benz Mercedes Benz 280 E, árg. 1980, ný sumar- og vetrardekk, álfelgur, topp- lúga, samlæsingar, sjálfsk., út- varp/segulband, nýskoðaður. S. 10029. Nissan / Datsun Nlssan Maxima 2800, árgerö ’84, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magn, tölva o.fl. Verð aðeins 450 þús- und, góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 91-642651. Renault Vel meö farinn Renault 19 TXi, árg. ’92, grár, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 10 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 93-11639. Skoda Skoda Favorlt LX, árg. ’93, ekinn 2000 km. Til sölu og sýnis Skodaumboðinu, Kópavogi. Góður afsláttur. Subaru Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3 herb. íbúð. Æskileg staðsetn. væri Garðabær eða Kópavogur, þó ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2932. 3ja herbergja ibúð eða lítið hús, helst miðsvæðis eða í austurborg Reykja- víkur, óskast til leigu, má vera í lélegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-623942. Til sölu Subaru Legacy 1,8, árg. '90, ekinn 120 þús. km., skoðaður ’94, verð 1 milljón stgr. Uppl. í síma 91-683179 og 985-28311. Toyota Til sölu Toyota Corolla XL sedan, sjálfskiptur, árg. ’90, verð 780 þús. stgr. Uppl. í síma 91-675896. 3-4 herb. ibúð óskast á leigu í Kópa- vogi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-672913 e.kl. 16. (^) Volkswagen Einstaklingsibúö eða lítil 2 herbergja óskast, helst í Breiðholti eða Kópa- vogi, ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-76262 og 91-75095. VW Golf, árg. ’91, góður bíll, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 91-44107. ■ Jeppai Hjón með 2 dætur bráðvantar húsnæði í Hlíðunum eða nágrenni, erum reyk- laus og reglusöm, meðm. og trygginga- víxill ef óskað er. Uppl. í s. 91-38603. Toyota 4runner, árg. ’91 til sölu, sjálf- skiptur, sóllúga, dráttarkrókur, ál- felgur, 31" dekk, litur vínrauður-grár, ekinn 43 þús., reyklaus bíll, skipti at- hugandi á ódýrari, nýlegum, japönsk- um bíl. Símar 91-75473 og 985-31617. Húsn.-vinna. Kona um sextugt getur veitt létta heimilisaðstoð gegn hús- næði, t.d. matseld, sjúkraaðstoð o.fl. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2977. MMC Pajero, árg. ’89-’90, sjálfskiptur, með loftkælingu og ýmsum aukahlut- um, mjög vel með farinn, til sölu. Sjón er sögu ríkari. S. 91-643189 e.kl. 19. Móðir með tvö börn, búsett úti á landi, óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, helst í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2939. Rússajeppi, árg. ’78, til sölu, Volvo B20 vél. Skipti á videoi. Upplýsingar í síma 91-680034 eftir kl. 19. Ungt par norðan úr landi óskar eftir lítilli íbúð í fimm mánuði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-40911. ■ Húsnæði í boði Ungt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð, helst á svæði 105, í 1 ár. Reglusemi. Greiðslug. allt að 40 þús. á mán. Haf- ið samband v/DV í s. 632700. H-2980. 2 herb. ibúö með bílskýli v/Krummahóla til leigu. Stutt frá FB. Leiga 36 þús. m/hússjóði. Fyrirframgr. æskileg. Uppl. í síma 676698 e.kl. 17. Vil taka á leigu strax, 2-3 herb. ibúð, aðeins kemur til greina íbúð í góðu standi. Langtímaleiga æskileg. Sími 91-620781. 2-3ja herbergja íbúð á Laugateig til leigu strax í 3-4 mánuði. 40 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-53342 milli kl. 17 og 20. 3 herb. ibúð við Skipasund í þríbýlis- húsi til leigu, 2 samliggjandi stofur og svefnherbergi, góð íbúð. Uppl. í síma 91-36273 e.kl. 17. Bráðvantar 3-4ra herbergja íbúð á leigu í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma 91-673589 eftir kl. 18. Einstaklingsibúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-683845. 4ra herb. ibúð á 2 hæðum í miðbænum til leigu til lengri tíma. Verð 45.000 á mán. og 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 2901“. Einstaklingsibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-2968. Björt, 60 m1, 2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti. Leiga 37 þús. á mán. + hiti, 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Blikahólar-2992“ fyrir 6.9. Miöaldra maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2756. Ung kona meö eitt barn óskar eftir 2 herb. íbúð nálægt miðbæ Reykjavík- ur. Uppl. gefur Elín í síma 91-656924. Herbergi i Seljahverfi. Gott herbergi með sérinngangi, aðgangi að snyrt- ingu og sturtu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í s. 71870. Ungt par með barn óskar eftir ódýrri 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-21068. Skólafólk og annað fólk, 2ja herb. ein- staklingsíbúð með eldhúskrók á Lang- holtsvegi til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 91-32171 eftir klukkan 19. 2 herbergja ibúð í efra Breiðholti til leigu, laus fljótlega. Tilboð sendist DV fyrir mánudagskvöld, merkt „V 2974“. 2 herbergja, 50 m’ íbúð við Efstahjalla í Kópavogi. Laus strax. Leiga 35 þús. per mánuð. Uppl. í síma 91-683161. 3ja herb. sérhæð á svæöi 104 til leigu frá 25. sept., langtímaleiga. Uppl. í síma 91-811432 e.kl. 19. Lítil 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 91-16628. ■ Atvinnuhúsnæói Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 188 m2 versl./skrifsthúsn., Síðumúla. • 150 m2 verslunarhúsn., Hafnarfirði. • 173 m2 verslunarhúsn., Borgartúni. •240 m2 iðnaðarhúsn., Vagnhöfða. •230 m2 iðnaðarhúsn., Smiðjuvegi. •56/250 m2 atvhúsn., Borgartúni. Leigulistinn, Borgartúni 18, s. 622344. Til leigu i Borgartúni: 1. 124 m2, hentugt fyrir verk- stæði/geymslur, lofthæð 3,10, stórar innkeyrsludyr, malbikuð lóð, mjög snyrtilegt húsnæði. 2. 115 m2 geymsluhúsnæði, inn- keyrsludyr, lofthæð 2,60. 3. Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð, parket á gólfum. S. 91-10069. 140 mJ atvinnuhúsnæði örstutt frá fisk- markaðinum í Hf. til sölu. Stórar inn- keyrsludyr. Lofthæð 4,5 m. Verðhugm. 33.500 pr. m2. S. 985-27780 e.kl. 17. 4ra herbergja ibúö í Hafnarfiröi til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 8. september nk., merkt „Álfaskeið 2969”. 4-5 herb. ibúð í Bólstaðarhlíð til leigu. Upplýsingar veitir Kolbeinn í síma 91-678000 milli kl. 13 og 17. Einbýll í Selás, til leigu í 1-2 ár. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 2987“. Hafnarfjörður. Lítil 2ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Hfj-2975”. Ný 2 herb ibúð til leigu á Seilugranda, laus strax. Upplýsingar í síma 91-74788 eftir kl. 19. Lager- eða geymsluhúsnæði, ca 20-70 m2, til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Góðar innkeyrsludyr. Uppl. á daginn í sima 91-25755 og 91-25780. Stúlka óskast sem meðleigjandi í Laug- arneshverfi nú þegar. Uppl. í síma 91-813771 eftir kl. 20. Tll leigu við Fákafen 103 m2 skrifstofu- pláss og við Skipholt 127 m2 iðnaðar- eða heildsölupláss. Símar 91-39820, 91-30505 og 985-41022. Upphitaö bilskýli á Austurströnd, Seltjarnarnesi, til leigu. Upplýsingar í síma 91-610559. Óska eftir iðnaöarhúsnæði undir bif- reiðaverkstæði á höfuðborgarsvæð- inu, æskileg stærð 150-250 m2. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-2991. 3-4 herbergja ibúð er til leigu við Grettisgötu. Uppl. í síma 91-814228. Herbergi til leigu i Stóragerði. Sérinngangur. Uppl. í síma 91-683224. Hliðar. 4-5 herb. íbúð til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-651412. Snyrtlleg 3 herbergja risibúð í vestur- bænum til leigu. Uppl. í síma 91-23519. Bilskúr vlð Álftamýri, um 25 m2, til leigu, upphitaður, heitt og kalt vatn, hillur. Upplýsingar í sima 91-683215. Til leigu 200 m2 Iðnaöarhúsnæöi við Eldshöfða. Uppl. í síma 91-675896 eða 91-610330. ■ Húsnæði óskast ■ Atvinna í boði Par m/1 barn óskar eftir 3 herb. íbúö til leigu sem fyrst miðsvæðis eða í miðbæ. Mögul. á húshjálp eða daggæslu barns sem hluta af leigu. Er dagmóðir m/leyfi. Greiðslug. 25-35 þ. Reglu- semi, góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. S. 91-629618. Hamborg - au pair. Óskað er eftir au pair í Hamborg eftir áramót til að gæta 5 ára stelpu og vinna létt hús- verk. Ökureynsla nauðsynleg og möguleikar á að ríða íslenskum hest- um. Uppl. í síma 92-68325 á kvöldin. Reglusöm einstæð móðir óskar eftir snyrtilegri 3 herb. íbúð nálægt Æf- ingadeild Kennaraháskólans, er í fastri vinnu. Öruggar greiðslur. Sími 26588 kl. 8-16,660593 kl. 17-22, Guðný. Verkamenn. Verktakafyrirtæki á höf- uðborgarsvæðinu óskar eftir verka- mönnum í gatnagerð, frítt fæði og heimkeyrsla. Haflð samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2965. Þvottahús. Starfskraftur óskast við frágang á þvotti og fleira, æskilegur aldur 25-50 ára, stundvísi áskilin, vinnutími 8-16. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Grýta hf., Borgartúni 27. Útkeyrsla. Óskum eftir duglegu og áreiðanlegu starfsfólki í útkeyrslu, dag-, kvöld- og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-2970.______________________ Bifvélavirki, eða maður vanur bifvéla- virkjun, óskast sem meðeigandi eða til samstarfs á bílapartasölu. Uppl. í símum 91-670063 og 91-643019. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matvöruverslun óskar eftir að ráða starfskraft til að hafa umsjón með kjötborði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2985. Menn vantar við lóðaframkvæmdir strax. Eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2978.____________ Málarar. Óska eftir 2 faglærðum mál- urum eða mönnum vönum málningar- vinnu í ca 1 mánuð. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2944. Rekstrarstjóri. Kvenmaður eða karl- maður óskast til að vera rekstrarstjóri í veitingahúsi í Reykjavík. Hafið samb. við DV í s. 91-632700. H-2990. Skóladagheimilið Langholt óskar eftir starfsmanni í 75% starf strax. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 91-31105. Starfsfólk óskast á skemmtistað, ekki yngra en 18 ára. Upplýsingar á staðn- um milli kl. 13 og 17. La luna, Lækjar- götu 2. Starfskraftur óskast i ísbúö ca 3 kvöld í viku, þarf helst að yera vön. Tilboð sendist DV, merkt „Isbúð 2981“ fyrir föstudagskvöldið 3. september. Vanur sölumaður óskast til þess að selja og markaðssetja starfsemi bón- stöðvar. Uppl. í síma 91-870155 á dag- inn. Árelðanlegt starfsfólk óskast strax í bóka- og ritfangaverslun í Rvk, hálfan eða allan daginn. Skrifl. umsóknir send. DV f. miðvikud., m. „GT 2966“. Óska eftir að ráöa fólk á skyndibitastað í útkeyrslu. Verður að hafa bíl. Næt- urvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2967. Óska eftir aö ráöa yfirvélstjóra á 150 tonna línubát með beitingarvél. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-2963.____________ Óska eftir aðstoöarmanni við pípulagn- ingarvinnu í tímabundið verk. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-2986. Óska eftir mönnum i húsaviðgeröir, þurfa að geta byrjað strax. Aðeins stundvísir menn koma til greina. Haf- ið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2946. Óska eftir vönum starfsmanni við af- greiðslu á veitingahúsi, vaktavinna. Ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2962. Húslegur starfskraftur óskast til heimil- isstarfa 5 daga vikunnar frá kl. 13-17. Upplýsingar í síma 91-19154. Manneskja óskast til að gæta þriggja barna í heimahúsi frá kl. 9 til 17.30. Upplýsingar í síma 91-676918. Starfskraftur óskast á bónstöð, helst vanur. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í sima 91-870155 á daginn. Trésmiðir óskast í mótauppslátt, tíma- bundið verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2984. Óska eftir múrara í ca 1 'A mánuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2945. Pitsusendlar á eigin bílum óskast. Uppl. í síma 91-870348 milli kl. 16 og 18. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. í síma 91-683085. ■ Atvinna öskast 23 ára stúdent auglýsir: Verð von bráðar í Reykjavík vantar vinnu góða von’ ég verði af því rík viltu mér hana bjóða. Helga, s. 98-22544,_______________ 28 ára kona óskar eftir starfi nú þegar, helst í tengslum við erlend samskipti. Góð tungumálakunnátta, háskóla- gráða í ensku, reynsla af skrifstofust., gott útlit og góð framkoma. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-2973. 21 árs stúlka óskar eftir framtíöarvinnu. Hef lokið stúdentsprófi af félagsfræði- braut. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma 91-26761._____________________ 22 ára maður óskar eftir að komast á samning í múrverki. Er vanur sem aðstoðarmaður við múrverk. Uppl. í síma 91-671611 ejd. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.