Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Side 28
40
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Deilt um afleiðingar slyss í Mosfellsbæ fyrir 4 árum:
Bærinn ábyrgur og
á að borga bætur
„Þetta hefur veriö afar erfiöur
tími og stundum höfum við ekki
séð fram úr hlutunum. Á tímabili
var allur sólarhringurinn undir-
lagður en ástandið er betra núna,
þótt enn sé langt í land með að
drengurinn hafi náð fullum bata.“
Þetta segja hjónin Frímann Lúð-
víksson og Kristín Margrét Jónas-
dóttir sem búa í Mosfellsbæ. Sonur
þeirra, Lúðvík, varð fyrir miklu
slysi þegar hann var tveggja ára
og hefur ekki gengiö heill til skógar
síðan, að þeirra sögn. Álagið á
heimilinu hefur verið mikið þau
fjögur ár sem liðin eru síöan slysið
átti sér stað. Foreldramir telja
Mosfellsbæ ábyrgan fyrir atburð-
inum og viljaað bæjarfélagið greiði
þeim bætur. Er málið nú í höndum
lögfræðings.
Að sögn foreldranna er forsaga
þessa máls sú að fyrir fjórum árum
var Lúðvík að leik ásamt fleiri
börnum á umræddum leikvelli.
Drengurinn var þá 2 ára. Nokkur
eldri böm tóku upp á því að velta
skúr sem hafði ekki verið festur
niður þrátt fyrir ítrekuð tilmæli
um að það yrði gert svo ekki staf-
aði af honum hætta. En þarna gerð-
ist það aö Lúðvík varð undir skúrn-
um. Hann var samstundis fluttur á
slysadeild Borgarspítalans og það-
an á Landspítalann. Rannsókn
leiddi í ljós að um innvortis meiðsl
var að ræða og dvaldi Lúðvík á
spítalanum í hálfan mánuð.
Lúðvík með foreldrum sínum, Frímanni Luðvikssyni og Kristínu Mar-
gréti Jónasdóttur.
Lúðvik við sams konar skúr og hann varð undir fyrir fjórum árum.
DV-myndir Sigrún Lovisa
Þá hófust
erfiðleikamir
„Upp úr þessu byrjuðu erfiðleik-
arnir,“ sagði Kristín. „Ég hef vott-
orð um það frá heilsugæslunni hér
að drengurinn hafði verið alheil-
brigður frá fæðingu. En eftir slysið
var hann með stöðugan hita. Auk
þess hélt hann hvorki þvagi né
saur. Hann var lagður inn á Landa-
kot til rannsókna en engar skýring-
ar fundust."
Fljótlega eftir slysið varð Kristín
að hætta að vinna utan heimilis.
Það var fullt starf allan sólarhring-
inn að annast drenginn. Hann var
með hita næstu tvö árin eftir slys-
ið, auk fyrrgreindra einkenna. Níu
sinnum var Lúðvík lagður inn á
spítala eftir að slysið átti sér stað.
Þar þurfti hann að gangast undir
rannsóknir af ýmsu tagi og svæf-
ingar.
„Það setti strik í reikninginn þeg-
ar ég varð að hætta að vinna úti,“
sagði Kristín. „Þá fóru allar fjár-
hagsáætlanir úr skorðum. Læknis-
kostnaður var mikill, svo og kostn-
aður vegna lyfjakaupa. Þá þurfti
Lúðvík aö vera á sérfæði og nota
sérstaklega hannaðan fatnað."
Foreldramir telja að þeim beri
bætur frá Mosfellsbæ, eins og áður
sagði. Bærinn hafi verið ábyrgur
fyrir leiksvæðinu og frágangi tækja
þar. Mosfellsbær sé tryggður fyrir
slysum sem verði á yfirráðasvæði
hans. En máhð er ekki svona ein-
falt.
Ekkertvottorð
„Það hefur enginn læknir fengist
til að gefa vottorð um að ástand
Lúðvíks eigi rætur að rekja til
slyssins. Við erum hins vegar viss
um að svo er því það urðu algjör
umskipti á lífi hans eftir að hann
varð undir kofanum. Enn gengur
hann til læknis og þarf að vera á
lyfjum. Án þeirra hefur hann enga
stjórn á úrgangsefnum líkamans.
Viö höfum fengið greiddan umönn-
unarstyrk sem nemur 12.000 krón-
um á mánuöi en okkur finnst
drengurinn eiga rétt á bótum frá
bænum. Lögfræðingur okkar
kannar nú möguleikana á mál-
sókn. Við ætlum ekki að gefast upp
fyrr en í fulla hnefana."
-JSS
segja foreldrar drengs sem slasaðist á leikvelli
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Austurgata 5,101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Tómas V. Albertsson, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafiiarfjarðar, 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Eyrarholt 12,0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Sigurgeir Sigmundsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna, Valgarð Briem og íslands-
banki hf., 10. nóvember 1993 kl. 14.00.
Eyrarholt 12,0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurgeir Sigmundsson, gerðar-
beiðendur Lífeyrissj. lækna, Lífeyris-
sjóður rafiðnaðarmanna, Valgarð
Briem og íslandsbanki hf., 10. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Fluguvelhr 5, Garðabæ, þingl. eig.
Hestar hf. og Snorri Sveinn Fnðriks-
son, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Gilsbúð 7, 0102, Garðabæ, ásamt vél-
um, tækjum og áh., þingl. eig. Gils
hf. vélsmiðja, gerðarbeiðandi Iðnþró-
unarsjóður, 9. nóvember 1993 kl. 14.00.
Hamarsbraut 9, 201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Eiríkur Herlufsen, gerðar-
beiðendur Hitaveita Suðumesja og
Húsnæðisstofiiun ríkisins, 9. nóvemb-
er 1993 kl. 14.00._________________
Helguvík, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Sigurður Magnússon, gerðarbeið-
andi Guðmundur Arason, 9. nóvember
1993 kl. 14.00.
Hjallabraut 33, 0105, Hafnarfirði,
þingl. eig. Aðalheiður Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Hlífar
og Framtíðarinnar, 9. nóvember 1993
kl. 14,00,_________________________
Hjallahraun 4, 0102, Hafharfirði,
þingl. eig. Börkur hf., gerðarbeiðandi
Islandsbanki hf., 10. nóvember 1993
kl. 14.00._________________________
Hverfisgata 39, Hafnarfirði, þingl. eig.
Bjöm O. Þorleifeson, gerðarbeiðandi
Kaupþing hf., 9. nóvember 1993 kl.
14.00._____________________________
Öldugata 46, 301, Hafharfirði, þingl.
eig. Sjöfn Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Bæjarsjóður Hafiiarflarðar, 10. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Kaplahraun 10, II. eining, Halhar-
firði, þingl. eig. Áðalmálun hf., gerðar-
beiðandi Diskótekið Dísa hf., 9. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Langamýri 20, 0102, Garðabæ, þingl.
eig. Jón R. Mýrdal og Sigríður S.
Mýrdal, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.
starfemanna ríkisins, 9. nóvember
1993 kl. 14.00.____________________
Litla-Hraun úr Hraunborg í landi
Dysja, Garðabæ, þingl. eig. Ingvar
Öm Karfeson, gerðarbeiðandi Búnað-
arbanki íslands, 9. nóvember 1993 kl.
14.00._____________________________
Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Guðni Páfeson og Guðríður
Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Garðabæ, 9. nóvember 1993
kl. 14.00._________________________
Litlabæjaryör 7, Bessastaðahreppi,
þingl. eig. Álfhildur Páfedóttir, gerðar-
beiðandi Sparisjóður véfetjóra, 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Ljósaberg 2, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Sigurrós Kristjánsdóttir, gerðarbeið-
endur FVjáfei lifeyrissjóðurinn hf., Jón
Páfeson, Landsbanki íslands, Tekju-
sjóðurinn hf., Verðbréfesjóðurinn hf.
og íslandsbanki hf., 10. nóvember 1993
kl. 14.00.
Lyngás 11,0102, ásamt vélum og tækj-
um, Garðabæ, þingl. eig. Grensásbak-
arí hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður,
9. nóvember 1993 kl. 14.00.
Marargrund 2, Garðabæ, þingl. eig.
Vilhjálmur Ólafeson, gerðarbeiðendur
Bedco hf. og Gjaldh. í Garðabæ, 9.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Markarflöt 39, Garðabæ, þingl. eig.
Guðbjörg Sveinsdóttir, gerðarbeið-
andi Sparisjóður véfetjóra, 9. nóvemb-
er 1993 kl. 14.00.
Miðvangur 41, 0402, Hafnarfirði,
þingl. eig. Garðar Finnbogason, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna,
9. nóvember 1993 kl. 14.00.
Mávanes 7, Garðabæ, þingl. eig. Dav-
íð Scheving Thorsteinsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 9.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Norðurbraut 41, 201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Hörður Helgason, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands, 9. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Reykjavíkurvegur 40, 0001, Hafnar-
firði, þingl. eig. Sigurgeir Ólafeson og
Oddný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur
Húsnæðisstofnun ríkisins, Ingvar
Helgason hf. og Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, 9. nóvember 1993 kl. 14.00.
Skúlaskeið 38,0201, Hafharfirði, þingl.
eig. Elias Már Sigurbjömsson, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofiiun nkisins,
Sjóvá-Almennar hf. og sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, 9. nóvember 1993 kl.
14.00.______________________________
Smiðsbúð 1,0101, Garðabæ, þingl. eig.
Edvard Lövdahl, gerðarbeiðendur
Bmnabótafélag íslands, Gjaldheimtan
í Garðabæ og Tryggingamiðstöðin
hf., 9. nóvember 1993 kl. 14.00.
Smyrlahraun 4, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Sverrir Sveinsson, gerðarbeiðandi LÍ-
eyrissj. verksmiðjufólks, 10. nóvember
1993 kl. 14.00._____________________
Smárabarð 2, 020201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Rósbjörg S. Þorfinnsdóttir,
gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun
ríkisins og íslandsbanki hf., 10. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Stapahraun 3,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Vatnsskarð hf., gerðarbeiðendur
IJfeyrissjóður Hlífar og Framtíðar og
sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 10. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Stekkjarhvammur 10, 0101, Hafnar-
firði, þingl. eig. Verkfræðiþjónusta
Jóh. G. Bergþórssonar, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Strandgata 30,101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og
Toppur sf., gerðarbeiðandi Kaupþing
hf., 10. nóvember 1993 kl. 14.00.
Stuðlaberg 28,0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Axel V. Gumilaugsson og Fríða
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Din-
ers Club Danmark, Frjáfet framtak
hfi, Lífeyrissjóður verslunarmanna og
sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 10. nóv-
ember 1993 kl. 14.00.
Suðurgata 85, e.h., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefiid Hafharfjarðar,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Hlíf-
ar- og Framtíðar og Lífeyrissjóður sjó-
manna, 10. nóvember 1993 kl. 14.00.
Suðurhvammur 16, 0201, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Sverrir I. Ingólfeson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Suðurvangur 15, 0301, Hafharfirði,
þingl. eig. Kjartan Heiðberg og Ósk
Arsælsdóttir, gerðarbeiðandi Sveinn
Sveinsson hdl., 10. nóvember 1993 kl.
14.00.
Vesturbraut 22, 0101, Hafnarfirði,
þingl. eig. Verkfræðiþjónusta Jóh. G.
Bergþórssonai', gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Halharfirði, 10. nóvember
1993 kl. 14.00.
Vitastígur 6A, Hafnarfirði, þingl. eig.
Magnús Jón Pétursson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissj. Dagsbrúnar og
Framsóknar og Sparisjóður Hafiiar-
fjarðar, 10. nóvember 1993 kl. 14.00.
Álfaskeið 82, 403, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissj. Hlífar og Framt., 10.
nóvember 1993 kl. 14.00.
Ásbúð 11, Garðabæ, þingl. eig. Daníel
Daníelsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ og Kaupþing hf.,
10. nóvember 1993 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI