Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 278. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993, VERÐ I LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. ; : • ■ sjábls.4og49 Eldsvoði: Heppinn aðvakna - sjábls.6 Bátur brann ogsökk -sjábls.2 Ómar Smári: Lögreglan og miðbærinn - sjábls. 15 Suðurströndin: Áhyggjur vegna brots sjávar - sjábls.32 Lögreglan sektar starfsfólkí Leifsstöð - sjábls.38 Frank Zappa látinn -sjábls.8 Kveikt á jólatré Mikið fjölmenni var saman komið á jólaskemmtun í Hamra- borginni í Kópavogi í gær. Á skemmtuninni var kveikt á jóla- tré sem vinabær Kópavogs, Norrköping i Svíþjóð, færði bæn- um að gjöf. Jólasveinarnir, sem fram komu á hátíðinni, áttu óskipta athygli ungu kynslóðarinnar. DV-mynd ÞÖK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.