Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 21 » » I I > I > dv Fréttir Vegagerð á heiðum Vopnafjarðar Ari Hallgríinssoiu, DV, Vopnafirði; Talsverðar vegaframkvæmdir voru á Sandvíkurheiði norðan Vopnafjarðar í sumar, einkum á 8 km kafla á miðri heiðinni, sem nú er með bundnu slitlagi, og niður að Selá. Vegarstæði var fært verulega úr stað frá því gamla. Framkvæmdin var boðin út og Ljósaland, sem er í eigu heimamanna, fékk verkið. Skila á því fullfrágengnu næsta sumar. Á Hellisheiði, sunnan ijarðarins, hefur síðustu 3 árin verið unnið að uppbyggingu vegar og er því verki að mestu lokið. Síðasta áfanga niöur á jafnsléttu í Jökulsárhlíð sá Einar Sigurbjörnsson um. Hann er heima- maöur en vegurinn yfir sjálfa heið- ina og spotti niður fjallið, Vopna- fjarðarmegin, var unninn af öörum verktaka. Smákafli er eftir þar niður að Dalsá. Þá er einnig hafm uppbygging veg- ar frá Grjótá að Vindfelii á 3ja km kafla sem unninn er af Einari Sigur- bjömssyni ög bílstjórafélaginu. SKÍÐATILBOÐ ELDRI ÁRGERÐIR AF SKÍÐUM OG SKÍÐAVÖRUM Á FRÁBÆRU VERÐI Skíðapakkar barna, verð frá kr. 12.870, stgr. 12.226 Skíðapakkar unglinga, verð frá kr. 16.740, stgr. 15.903 Gönguskíðapakkar, verð frá kr. 12.906, stgr. 12.260 AFSLATTUR ÁLLT AÐ 60% Skíðagallar barna og unglinga frá kr. 4.200 Leðurskíðahanskar, verð frá kr. 970 Fullorðinsúlpur, verð frá kr. 3.900 Barnaúlpur, verð frá kr. 2.900 SENDUM í PÓSTKRÖFU STAÐGREIÐSLU AFSLÁTTUR Símar: 35320, 688860. Ármúla 40. SKÍÐAÞJÓNUSTA - Gerum skíðin klár fyrir veturinn: Slípum, skerpum og berum áburð á skíðin. > > > > > arnsskórnir voru úr sauðskinni, þeim sleit hann suður í Höfnum. Klœddur skinnstakki fór hann á sjó og ætlaði að verða sjómaður. Hann var látinn ganga menntaveginn og hóf lœknisnám. I miðju lœknisnámi kom áfallið mikla: hann veiktist af berklum. Honum var ekki nóg að sigrast á eigin veikindum, svo margir þurftu hjálp. Hagsmunir sjúkra og öryrkja urðu honum óþrjótandi œvistarf. Kraftur, hugmyndir, fórnfýsi, bjartsýni, árœði - ótal einkunnarorð áttu við hann. Hann beitti sér víða og mótaði brautina: Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. Drengurinn á sauðskinnsskónum varð síðar aðalhvatamaður tölvuvœdds LOTTOS. Oddur r Olafsson var gœfusamur hugsjónamaóur sem fékk hugsjónir sínar til að rœtast. Það var gœfa r Islendinga að eiga slíkan mann. Ævisaga qfreksmanns r Isafold Austurstrœti 10 Opið til 22 öll kvöld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.