Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 47
 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 55 Kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 LJKUGAFtÁS UNGU AMERÍKANARNIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö Innan 16 ára. HETJAN mcý a« u«r» WJCTI a m«n oa t.Xto n!,o KMiif v'ic-tl TT.ry wyn; hi*i. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. JURASSIC PARK (ATH. Ókeypis Jurassic Park merkl fylglr hverjum biómlða.) Sýndkl. 5og 7.05. Bönnuö Innan 10 ára. INDÓKÍNA Sýnd kl. 5og9.15. Bönnuö Innan 14 ára. RAUÐILAMPINN Sýndkl.6.50. Tvær frábærar stór- myndir veröa endursýndar i nokkra daga LÖMBIN ÞAGNA Sýndkl.9. Bönnuö Innan16ára. THE COMMITMENTS Sýndkl. 11.15. FRÖNSK KVIKMYNDAVIKA Varömaðurinn Sýndkl. 9. Einn, tveir, þrír, sól Sýndkl.9. Fiðrildaveiðar Sýndkl. 11.15. Sími32075 Stærsta tjatdið með THX HJÁLP.. .GIFTING! vil c;nTLS - EfijUm wntfifatagfiúfir rn tuilM tnmmatrr Nú ætlar einkadóttir Bjama aö gifta sig, veislan skal vera vegleg, en hvar fást auramir? Frábær gamanmynd, full af létt- um húmor að hætti Dana. Sýndkl. 5,7,9og11. HÆTTULEGT SKOTMARK Hasarspennumynd sem fær hár- intilaðrísa. Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LAUNRÁÐ MAXET JEREMIE Frönsk spennu- og grínmynd sem hlotið hefur ffábæra dóma gagn- rýnenda um allan heim. Sýndkl. 8.55og11. Bönnuö Innan 16 ára. PRINSAR í LA Frábær grín- og ævintýramynd. Sýndkl.5og7. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Evrópufrumsýning á geggjuöustu grínmynd árslns Hún er gjörsamlega út I hött... HRÓIHÖTTUR OG KARLMENNí SOKKABUXUM Já, auðvitaö, og hver annar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín aö hetju Skírisskógar? Um leiö gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa, hún er tvímælalaust þess virði. Lelkstjóri: Mel Brooks. ★ ★ ★ Box office ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ L.A. Times Sýndkl. 5,7,9og11. ÉG GIFTIST AXARMORÐINGJA Charlie hafði alltaf verið óhepp- inn með konur. Sherry var stel- sjúk, Jill var í mafíunni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. Sýndkl. 5,9og11. Frá aóstandendum myndarinnar „When Harry Met Sally" SVEFNLAUSí SEATTLE Sannkallaður glaóningur!" Mark Salisbury, Empire Sýndkl.7. SIMI 19000 LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA LOKAÐ VEGNA BREYTINGA Whoopi Goldberg móðgar gyðinga Whoopi Goldberg er sífellt með einhveija hópa á móti sér. Það er ekki langt síðan þáverandi kærasti hennar, Ted Danson, móðgaði Bandaríkjamenn af afrískum upp- runa þegar hann sverti sig í framan og mætti þannig á næturklúbb og sagði brandara. Whoopi stóð við hlið Teds og fannst mörgum hún vera að svíkja sinn eigin kynstofn með því. Nú eru það ekki svartir Bandaríkja- menn sem eru móðgaðir heldur gyð- ingar. Astæðan er matreiðslubók sem gef- in var út til að safna fé til góðgerðar- mála. Höfundar að uppskriftunum eru ýmsir frægir og þar á meðal Whoopi, en hennar uppslcrift heitir „Jewish-American Princess Fried Chicken recipie“. Uppskriftin hljóm- ar í stuttu máli þannig: „Sendu bíl- stjóran til uppáhalds slátrarans til að kaupa kjúklinginn, láttu kokkinn um að sefja hann í ofninn og á meðan þú klárar að hafa þig til sér hann um að útbúa máltíðina.“ Talsmaður gyðinga segir að upp- skriftin sé alls ekki góð og særi og móðgi marga. Hann telur að Whoopi og ritstjórar bókarinnar ættu að fá kennslustund í að taka tillit til til- finninga annarra. Whoopi Goldberg er ekki í miklu uppð- haldi hjá gyðingum þessa stundina. BINGO! Hefstkl. 19.30 ílcvöld A&alvinninqur oð verðmaeH _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqg um 300 þús kr. TEMPLARAHOLUN Eiríksgötu5- S 20010 ciócci^A SlMI 113M_- SNORRABRAUT 3f“* Spennumyndln FANTURINN RISANDISOL 1 9 i Leikstjórinn Joseph Ruben, sem gerði SLEEPING WITH THE ENEMY, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. THE GOOD SON er mögnuð spennumynd þar sem Macaulay Culkin (HOME ALONE) sýnir á sér nýja hlið sem drengur er býr yfir hryllilegu leyndarmáli. THE GOOD SON - Spennumynd ísérflokki! Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. IKUAOIt™ EM I l 9 9 jJ :i i i i i i m Sýndkl. 5,9og11.15. Bönnuð Innan 16 ára. FLÓTTAMAÐURINN Sýndkl. 4.45,9 og 11.15. Bönnuð Innan 16 ára. TINA Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. mm i imrrmT BIÖHÖIÍIÍ. SlMI 78900 - ALFABAKKA 0 - BREIDHOLTI LIKAMSÞJOFAR FLOTTAMAÐURINN Sýndkl.9. HÓKUSPÓKUS Hinn magnaði leikstjóri, Abel Ferrara (Bad Lieutenant), kemur hér með hrollvekjandi spennu- mynd með Meg Tilly, Forest Whitaker (Crying Game) og Gabrielle Anwar (Scent of a Woman) i aðalhlutverkum. „Body Snatchers", spenna frá upphafitilenda! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. DAVE Sýndkl.5. Bönnuð Innan 10 ára. FYRIRTÆKIÐ Sýndkl.9. STRÁKAPÖR Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5 og 7. UNGIANNAÐ SINN Sýndkl.7. i rrm , SlHI 71900 - AlíABAKKA 0 - BREIÐHOLTÍ Evrópufrumsýning NÝLIÐIÁRSINS ★ í l|\ . Jp 1 11 ^ Rookie of the Year - grínmynd sem hittir beint í mark. Sýndkl. 5,7,9og11. RISING SIIN Sýnd Id. 4.45,7 og 9.151THX Bönnuð Innan 18 ára. rrm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.