Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 Euro-tips 8. desember 1993 Heimatið Útiiið Fyrri leikur Dagur Arnar Björnsson Eirtkur Jónsson Spámenn Hlutfal! uppkastsmerkja Salzburg nr. 2 í Austurríki Sporting nr. 3 í Portúgal Hálfleikur Þri:kl. 18.00 1X2 1X2 XXX2XX2XXX 1-7-2 Salzburg nr. 2 í Austurríki Sporting nr. 3 í Portúgal 0-2 Þri:kl. 18.00 1X 1X2 1222X22X11 3-2-5 Bor. Dortmund nr. 8 í Þýskalandi Bröndby nr 4. ÍDanmörku Hálfleikur Mið: kl. 16.45 1X2 1 1111111111 8-1-1 Bor. Dortmund nr. 8 í Þýskalandi Bröndby nr.4ÍDanmörku 1-1 Mið: kl. 16.45 1X 1 1111111111 8-1-1 Karlsruher nr. 11 í Þýskalandi Bordeaux nr. 2 í Frakklandi Hálfleikur Þri: kl. 19.15 1X 1X 1XXX1XXX1X 3-6-1 Karlsruher nr. 11 í Þýskalandi Bordeaux nr. 2 í Frakklandi 0-1 Þri: kl. 19.15 1 1X 12X11111X1 7-2-1 Cagliari nr. 9 á italíu Mechelen nr. 7 í Belgíu 3-1 Mið: kl. 16.45 1 1 1111111X11 8-1-1 InterMilan nr. 6 á Ítalíu Norwich nr. 7 í Englandi 1-0 Mið:kl. 14.00 1 1 X111111111 8-1-1 Boavista nr. 2 í Portúgal 0FI Krít nr. 9 í Grikklandi 4-1 Þri: kl. 20.30 1 1 1111111111 8-1-1 Tenerife nr. 10 á Spáni Juventus nr. 4 á italíu 0-3 Mið: kl.17.00 X2 X2 X22XXX22XX 1-5-4 La Coruna nr. 2 á Spáni Frankfurt nr. 1 í Þýskalandi 0-1 Þri:kl. 20.00 1 1 1XXX1X1X11 5-4-1 Barcelona nr. 1 á Spáni Monaco nr. 3 í Frakklandi Mið: kl. 19.30 1 1 1X111111X1 7-2-1. Spartak Moskva nr. 1 i Rússlandi Galatasery nr. 2 í Tyrklandi Mið:kl. 19.30 1 1 X11 XXXX221 3-5-2 Werder Bremen nr. 7 í Þýskalandi Anderlecht nr. 1 í Belgíu Mið: kl. 19.30 1 1X X1X1X1X211 5-4-1 f Giskað á hálf leiks- tölur í Eurotips - Tuttugu og-fiögur lið eru eftir í Evr- ópukeppninni í knattspymu. Þessi lið eru frá þrettán löndum. Fimm eru frá Ítalíu, íjögur frá Spáni og Þýska- landi, þrjú frá Frakklandi og Portúg- al, tvö frá Englandi og eitt frá Aust- - urríki, Belgíu, Danmörku, Grikk- landi, Hollandi, Rússlandi og Tyrk- landi. Á síðasta Eurotipsseðli ársins eru 22 liö frá 14 löndum. Tipparar verða að giska á hálfleikstölur þriggja leikja. Leikimir eru leiknir frá þriöjudegi til miðvikudags og því mikilvægt að skila röðunum tíman- lega í sölukerfið. Evrópukeppni meistaraliða Þijátíu og átta sinnum hefur verið keppt um Evrópubikar meistaraliða og hafa tuttugu lið frá tíu löndum unnið bikarinn. Ensk lið hafa unnið oftast, átta sinnum, en spænsk og ít- ölsk í .sjö skipti. Spánska liðið Real Madrid einokaði Evrópukeppni meistarahða fimm fyrstu árin, vann fyrst er keppt var um bikarinn 1956 og allt til ársins 1960. Auk þess vann Real Madrid bikarinn árið 1966 en tapaði árin 1962 og 1964. AC Milan og Liverpool hafa unnið Evrópubikar meistaraliða íjórum sinnum hvort félag. Nýjar reglur- meiri aur AÍIt fram til haustsins 1992 var keppt samkvæmt útsláttarfyrir- komulagi. Liðin kepptu heima og heiman og komst það lið áfram sem náði betri árangri. Reglum var breytt á þá vegu aö þegar átta liö eru eftir er þeim skipt í tvo riðla. Liðin í hvorum riðli keppa heima og heiman hvert við annaö og keppa Uðin sem standa efst í hvorum riðli á heimavelli við liðíð sem er í öðru sæti í hinum riölinum. Sigur- vegararnir keppa svo til úrslita um Evrópubikar meistaraliða. Að komast í úrslit í Evrópukeppn- innar þýðir mikla tekjumöguleika og fengu þau hð sem kepptu síðastUðinn vetur innbyrðis í riðlunum geysi- háar fiárhæöir. Franska Uöið MarseiUes vann Evr- ópubikar meistaraUða síðastUðið vor, fyrst aUra franskra Uöa. Það voru Frakkar sem sýndu mest- an áhuga á að koma þessari keppni af stað en það tók þá þrjátíu og átta ár að láta drauminn rætast. Það er því meira kaldhæðnislegt aö MarseUles hafi verið vísað úr Evrópukeppninni í haust vegna mútumálahneyskUs. Evrópukeppni bikarhafa Evrópukeppni bikarhafa kom ekki tU fyrr en árið 1960. Þar keppa saman þau Uð sem hafa unnið bikarkeppn- ina í sínu landi, þó með þeirri undan- tekningu að ef Uðið vinnur einnig í 10 daga tilboð spólan BÚNUSVIDEÖ í Mjódd - Þönglabakka 6, s. 670066 Sigursælustu lið Evrópukeppninnar ÍT 5 £ DV meistarakeppninni keppir Uðið í Evrópukeppni meistaraUöa, en liöið sem tapaði í úrsUtaleik um bikarinn keppir í Evrópukeppni bikarhafa. Keppt hefur verið um bikarinn í þijátíu og þrjú skipti og hafa tuttugu og átta Uð frá tíu löndum unnið þar sigur. Liö frá Englandi og ítaUu hafa unn- ið sex sinnum en Uð frá Spáni og Þýskalandi fimm sinnum. Barcelona hefur unnið oftast þrisv- ar sinnum, en AC Milan, Anderlecht og Dynamo Kiev tvisvar sinnum. ítalska Uðiö Parma vann Evrópu- bikar bikarhafa síðastUðið vor. Evrópukeppni félagsliða Saga UEFA bikarkeppninnar er nokkuð sérstæð. Upphaflega kepptu borgarUð saman og var keppnin köU- uð Inter-Cities Fairs Cup. Sú keppni stóð yfir árin 1958 til 1971 er UEFA keppnin tók við og hefur staðið yfir linnulaust síðan. Árið 1958 kepptu London og Barcel- ona til úrsUta. Fyrri leiknum, í Lon- don, lauk með jaJfntefli, 2-2, en Barc- elona vann heimaleikinn sannfær- andi, 6-0! Juventus sigraði í UEFA keppninni síðastUðið vor og afhenti Ellert B. Schram, Roberto Baggio, fyrirUöa Juventus, bikarinn í Torino á ítaUu. Ingibjörg Guðjónsdóttir og Eygló Gunnarsdóttir úr stjórn Félags handverks- fólks á Akranesi við opnun Gallerís Grásteins. DV-mynd Sigurður Akranes: Handverksfólk opnar gallerí Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi; Gallerí Grásteinn var formlega opnað að Skólabraut 30 fyrir skömmu. Það er nýstofnað félag handverksfólks á Akranesi sem stendur að baki gaUeríinu. Lögð er áhersla á aö selja fiölbreytilega muni sem unnir eru af félagsmönnum. Opnun GaUerís Grásteins var vel tekið af bæjarbúum og stöðugur straumur fólks var þá þijá tíma sem opiö var á laugardag. Fólk skoðaði ekki aðeins heldur verslaði einnig því margt eigulegra muna er í gaU- eríinu. Að sögn Ingibjargar Guðjónsdóttur 1 stjóm Félags handverksfólks á úr- vaUö enn eftir að aukast þvi við opn- unina á laugardag var aðeins búið að koma fyrir munum frá um helm- ingi félagsmanna. Þeir eru nú þegar orðnir 45 og fer ört fiölgandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.