Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 Stuttarfréttir Hmo’ión úr veainum •wiWjP|iw* wvniiiMiu Svo virðist sem Japanir og Suð- ur-Kóreumenn ætli að opna markaði sína fyrir innflutt hrís- gtjón og liðka þannig fyrir GATT. Aftw á forsetastól Rafael Cald- era var kjörinn forseti Venesú- elaíannaðsinn á 25 árum og vonast landar hans tii þess að bundinn verði endi á ólgu þá sem verið hefur í landinu. Sýiiand i sáttahug Warren Christopher, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, segir Sýrlendinga vilja friö við Israel. Bardagaraukast Bardagar milli Bosníu-Serba og múslíma færðust í aukana norð- an Sarajevo. Til verndar Frökkum Frönsk stjómvöld skýrðu frá ráðstöfunum tii vemdar borgur- um sínum x Alsír. RingulreiðíGabon Fyrstu flölflokkakosningum í Gabon lauk á sama hátt og þær hófust, í ringulreiö. Mótmæiendurdrepa Öfgasinnaður mótmælendur drápu tvo menn í Belfast Frekariklofningur Búist er viö að klofningur- inn í flokki Helmuts Kohls Þýskalands- kanslara auk- ist eftir kosn- ingaósigur i Branden- borgar-fylki landsins. úi austurhluta KarivBlskHnad Bresk æsifréttablöö sögðu í morgun að Karl Bretaprins vildi lögskilnað frá DíÖnu prinsessu. BJargaðúrferju Um 1300 farþegum var bjargað úr fexju sem strandaði undan vesturströnd Finnlands. SAS sparar Flugfélagið SAS ætlar að spara 25 milljarða islenskra króha fyrir árslok 1994. Hvalfangararduglegir Norskir hvalveiðimenn era duglegir við aflífun dýranna en geta gert betur. JólasveinntilLondon Finnski jólasveinninn er farinn í heimsreisu til aö gleða bömin og byijaði í London. Gertviðsjónauka Bandarískir geimfarar reyna aö gera við Hubble stjömusjónauk- ann úti í geimnum. Keisaraynja enn mállaus Michiko, keisaraynja í Japan, getur enn ekkí talað, sex vikura eftir að hún féll í ómegin í 59 ára afinælisveislu sinni. Aö sögn ætlar hún ekki í læknisskoðun. Forræðisgiæpur Ný bandarísk lög lita á þaö sem glæp ef bam er tekið og flutt til annars lands í trássi viö forræðis- dóm. Reuter, Eit«iu. NTB, FNB Utlönd Fyrsta sönnun þess að eyðni berist í fólk án kynmaka eða blóðblöndunar: Krakki smitaðist af eyðni úr tannbursta - læknar segja að smit með þessum hætti sé mjög ólíklegt en samt mögulegt „Eg tel að þessi saga sýni að fólk vérður að gæta mikillar varáðar ef einn úr fjölskyldunni er smitaöur aö eyni,“ segir Lawrence Frankel, pró- fessor við Rutgers háskólarm í Nýju- Bránsvík í Kanada, eftir að honum tókst að sýna fram á að eyni heföi borist milli tveggja krakka á barna- heimili með taxmbursta sem þeir deildu. Prófessor Frankel greinir frá nið- urstöðum rannsóknar sirmar á eyðnismitinu á barnaheimilinu í des- emberhefti læknablaðsins New Eng- land Journal of Medicine. Þaö er væntanlegt um miðjan mánuðinn. Frankel segir aö smit með þessum hætti sé afar ólíklegt en ekki sé leng- ur hægt að útiloka möguleikann á því. Fleiri læknar taka í sama streng og vara við of mikilli hræðslu við umgengni við eyðnisjúka. Engu að síður er fengin sönnum fyrir eyðn- ismiti án kynmaka eða blóðblöndun- ar. Börnin tvö eru fimm og tveggja ára. Frankel vill ekki gefa nánari lýsingu á atvikum af tillitssemi við aðstandendur þeirra. Þó er upplýst að eldra barnið, það eyðnisjúka, var með sýkingar í tannholdi. Starfsfólk á barnaheimilinu taldi ekkert at- Tveggja ára barn i Kanada smitað- ist að eyðni úr tannbursta. hugavert við að bömin notuðu sama tannburstann. Útilokað er talið að eyðnin hafi borist milli bamanna með ööram hætti. Móðir yngra barnsins er með eyðni en læknar segja að veiran í henni sé af öðrum stofni en í barni hennar en sama stofni og í eldra baminu. Því hafi móðirin örugglega ekki smitað barn sitt. Frankel segir að óhætt sé aö hafa eyðnisjúk böm meö ósmituðum en gæta verði þess að samgangur þeirra sé ekki of náinn. Sérstaka varúð verði að viðhafa þegar eyðnisjúkling- arerumeðopinsár. Reuter Alessandra Mussolini, sonardóttir einræðisherrans Benitos Mussolini og systurdóttir leikkonunnar Sophiu Loren, var hnuggin að sjá þegar fyrir lá að hún hafði tapað í slagnum um embætti borgarstjóra í Napólt. Nýfaistar voru þó brattir í morgun og sögðust hafa náð fótfestu á ný i ítölskum stjórnmálum. Simamynd Reuter Mussolini steinlá í Napólí Alessandra Mussolini féll með miklum mun í slagnum um borgar- stjóraembættið í Napóli í gær. Hún tapaöi fylgi á lokasprettinum og svo fór að frambjóðandi flokks fyrram kommúnista sigraöi. Svo fór og víðast í síðari umferð borgarstjórakosninganna á Ítalíu að fyrrum kommúnistar voru sigursæl- ir og stjórna nú stórborgunum Mílanó, Róm og Napólí. Kommúnistar og nýfasistar höfðu borið sigurorð af gömlu miðjuflokk- unum i fyrri umferðinni. Víða varð að gera upp á milli frambjóðenda þessara flokka þegar enginn fékk hreinan meirihluta. í Mílanó áttu kommúnistar í höggi viö frambjóðanda Bandalags noröan- manna. Þegar sigur var í höfn lýstu kommúnistar því yfir að þeir hefðu brotið sókn aðskilnaðarsinnanna í bandalaginu á bak aftur. í blöðum hægrimaxma vóra í morg- un risafyrirsagnir um að borgar- stjórar Ítalíu væru allir rauðir. Blöö vinstrimanna sögðu aö ítalir hefðu kosið róttækar breytingar og nýfas- istar' sögðu að þeir hefðu nú náð þeirri fótfestu sem þeir þurftu. Fulltrúar gömul flokkanna, Kristi- legra demókrata og Sósíaldemó- krata, höfðu hægt um sig enda var búið að slá þá út úr keppni í fyrri umferðinni. Reuter Lokasprettur GATT-viðræðna í Brussel: Frank Zappa látinn úr krabbameini: Erf ið mál óleyst Helstu samningamenn Evrópu- bandalagsins og Bandaríkjaima í GATT-viöræðunum, þeir sir Leon Brittan og Mickey Kantor, komu saman í morgun til að reyna að reka smiðshöggið á tvíhliða samning sem talinn er nauðsynlegur ef takast á að ljúka GATT-samningi fyrir 15. desember þegar lokafresturinn renn- ur út. Margir telja þó að blikur séu á lofti. „Það á enn efdr aö leysa erfið vandamál," sagði Brittan eftir að hann gekk af fundi með Edouard BaUadur, forsætisráðherra Frakk- lands. Brittan sagðist þó vera bjart- sýnn og Mike Espy, landbúnaðarráð- herra Bandaríkjanna, sagði að nán- ast væri búið að semja um landbún- aðarmálin. Peter Sutherland, framkvæmda- stjóri GATT, sagði eftir fund sinn með Balladur að ýmislegt væri ógert. „Við eram á elleftu stundu," sagði hann og bætti við að samkomulag yrði að takast í dag, mánudag, ella kæmi upp mjög svo alvarlega staða. Þá sagði talsmaður frönsku stjórn- arinnar að Bafladur væri ekki jafn hriflnn af árangrinum í síðustu viku og margir aðrir en Frakkar hafa staðiö framarlega í flokki þeirra sem hafa komið í veg fyrir samkomulag um landbúnaðarkafla GATT. Alain Juppé, utanríkisráðherra Frakklands, dró hins vegar í út- varpsviðtaU aðeins í land með þá ítr- ekuðu kröfu Frakka að kvikmyndir og sjónvarpsefni væra undanþegin GATT-samkomulagi. Reuter í meira en Bandaríski rokkarinn Frank Zappa er látinn í Los Angeles, 52 ára aö aldri. Banamein hans var krabbamein i blöðruhálskirth en Zappa haföi barist við sjúkdóminn um nokkurt skeið. Zappa var umdeUdasti tónUstar- maður rokksögunnar. Hann átti sér dygga fylgismenn en þeir voru þó fleiri sem aldrei botnuöu í tón- Ust hans. Zappa var fæddur í Balti- more 21. desember áriö 1940. Hann varð heimsflægur eftir stofhun hljómsveitarinnar The Mothers of Invention í Los Angeles áriö 1964. Hin síöari ár hafði hann Tipper Gore, núverandi varaforsetafrá í Bandaríkjunum, sérstaklega að Frank Zappa er látinn úr krabba- meini, 52 ára. DV-mynd Rasi skotspæni en hún barðist fyrir aiö- legum og faUegum rokktextum,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.