Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 35 Fréttir Kirkjan í Hruna og nýja safnaöarheimiliö til vinstri. DV-mynd Sigmundur Saf naðarheimili vígt við Hrunakirkju Sigmundur Sigurgeiissan, DV, Fhiðum; Fjölmenni var við vígslu nýs safn- aðarheimilis við Hrunakirkju 28. nóv. Messað var í kirkjunni áður en húsið var vígt og þjónuðu fyrir altari ásamt Halldóri Reynissyni sóknar- presti þeir Sveinbjöm Sveinbjöms- son, fv. sóknarprestur, Tómas Guð- mundsson prófastur og Jónas Gísla- son vígslubiskup. Biskup Islands, herra Olafur Skúlason, predikaði. Eftir messu var gengið út í safnaö- arheimilið. Þar fór fram stutt vígslu- athöfn en síðan skoðuðu gestir húsið og ýmsa gamla kirkjugripi sem þar vom til sýnis. Þá var opnuð sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur listakonu sem stendur til áramóta. Að athöfn lokinni var efnt til kaffi- samsætis í félagsheimilinu í boði kirkjukórsins. Formaður sóknar- nefndar, Jóhannes Helgason, rakti byggingarsöguna. Kostnaður var undir settum mörkum og sjóður nefndarinnar nægði fyrir um 70% heildarkostnaðar. Söfnuðinum bár- ust ýmsar gjafir, bæði í formi pen- ingagjafa, sem og ýmissa góðra gripa. RR skór JL EURD SKQ Kringlunni 8-12, sími 686062 Verð 5.990 kr. AFSLATTARHEFTI TIL STYRKTAR KOSTAR AÐEINS tOOO KR. EFTIRPARANDI TILBOÐ ERU 2P Laugavegi 65 • * 62 6120 Ef Þú kauplr elna máltiö færöu aöra ókeypls. Creltt er fyrlr dýrarl máltlðina. ðgnðf Miumanrud Fw»MiMin» Glldif tU J1. J»núír 1»94 BORÐINN Blf BEIÐAVIBKS1,€OI SMIÐJUVEGI 24 • 72440 Allar almennar bilaviðgcrðir, þar á mcðal cndurskoðun á cinu fullkomnasta vcrkslxði landsins. 20% ahláUur at þjónus Gildir tU 11. Jinúar 1994 íióm mAND /'r-s-sr midi gildirfytw bo cl almenna damleiki Glldir tU 10. Januar 1993 ÞRÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI BALtXJRSGATA. 14 <r 23939 T «>o*a grw- um O'yfcw Framvinö mainum Gildir tU 11. Jinúar 1994 hIimamVnd EI þú lelgir eltt myndbnnd lœrðu annað Irtttl miðlnn glldlr I Itmm shiptl. Mvln «r wð f iwart úugb Mm myndMno «r Wigt Gildir til 11. Janúar 1994 Bókabúð Árbæjar Hraunbx 102 • S. 81 33 55 lOXoftUnur afbókum. rnfbngumoggjoforbtum' gtgn frormbun pctto mria Gildlr til 11. Janúir 1994 15% afsiáttur af öilum fatnaði gegn framvfsun miöans. Unitcd Colon uf th* WbrU lAJ0MQi97«62»rt Grtdw Ull. dMKibtr 1991 lAalúss FATAHREINSUN VITASTIG 13 t» 12301 »*Hr r'lLT.Vhw' af nllr-i br-.‘tn n rn'|r-.itr.ví.un iniáivu. Gildir til 11. Janúar 1994 úlfarsfell 'dQfrcifslátturaCdllumjclabokunum gegn frumvisun miians. Glldir til 1. Janúör 1994 varahlulir I *R< Jijiamlii UIU, Mtil lii Jagan NP - VARAHLUTIR Smr^uvtgi 24c • Sm: (70240 20% afsláttur gegn framvfsun Gildir tillt.Janúát 1994 Uilaspílaíiinj KU-LUIKUM n • Si »4333 20% afsláttur af vinnu vK framvlsun mi ans. Gildir tu 11. janúar 1994 SKÆÐI 15% fslátturaf öltum vörum i báöum verslunum meö þessum möa. Gildir til 11. Janúar 1994 PAffnUVIR I SIMJt 11220 EOJt 50% AF ÖLLUM ÁGÓÐA RENNURTIL 5TYRKTAR KRABBAMEINSSLÚKUM BÖRNUM SPARILEIÐ HF. BANKASTRÆTI 6 101 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.