Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 6
r MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 Fréttir Sandkom Skilnaðarbörnum fjölgar um f imm hundruð á ári Um fimm hundruð börn ganga á ári hveiju í gegnum skilnaö foreldra sinna. Framfærsla barna er í nær 90% tilfella 1 höndum móður og eru meðaltekjur kvenna tæpum 40% lægri en meðaltekjur karla. Þetta kom fram í ræðu sem Jó- hanna Sigurðardóttir hélt á laugar- dag á ráðstefnu um fiölskylduna á vegum Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur og Félags ungra jafnaðar- manna í Reykjavík. í ræðu Jóhönnu kom einnig fram að hjónum meö böm hefði fækkað um 20% undanfarin 20 ár eða úr 58% niður í 38%. Fólki með börn í óvígöri sambúð hefði á sama tíma fjölgaö um 9%. Árin 1961-65 hefðu 74% foreldra verið í hjónabandi eftir fæöingu fyrsta bams en árin 1986-1990 hefði hlutfalhð verið komiö niöur í 49%. Einnig kom fram í ræðu Jóhönnu að mánaöarútgjöld vísitölufjölskyld- unnar hefðu veriö um 220 þúsund krónur á síðasta ári en að á sama tíma hefðu lágmarkslaun verkafólks verið innan við 50.000 krónur. Sömuleiöis að 10% þeirra sem leit- uðu á slysadeild Borgarspítalans áriö 1979, þar af 3 af hveijum 4 konur, hefðu orðið fyrir líkamlegu ofbeldi af völdum annars í fjölskyldunni. Velferö barna orðið undir Jóhanna hélt því fram aö velferð bama, heimila og fjölskyldna hefði oröið undir á síðari árum. „Ýmis þjóðfélagsleg vandamál hafa aukist gífúrlega og ekki verið brugð- ist við með réttum hætti af stjóm- völdum við þessum vanda. Bent er einnig á breytta stööu kvenna í þjóö- félaginu sem hafi ásamt aukinni menntun þeirra og aukinni atvinnu- þátttöku bylt viöhorfum til uppeldis- hlutverksins og til þess sé ætlast að dagheimili og skólar annist það ásamt foreldmm," sagði Jóhanna. Á sama fundi hélt séra Cecil Har- aldsson þvi fram aö það væm ungl- ingamir úr uppleystu hjónaböndun- um sem orsökuðu ólætin í miðbæn- um. -em Gráðumeistarinn Þaðvakfióneit- anlegaatbygliá dögunum er tveir ungir pilt- arvorusetörí hnefaleika- hring í huíu.V j borginniog iátnirbeijapar ogsparkahvor áöðrum.Sá semaðþessu stóð segistvera mikill sérfræðingur í „sjáifsvantarlistunr1, eins og hann orðar það sjálfúr, og titlar sig „10 dan" í þeim efnum. Þegar hann var spurðurí hvaða íþrótthann væri „10 dan“, sem er almennt orðalag yfir getustig rnarma í austurienskum íþróttum.nefndi hann einhverja stafahrúgu sem roynduðu öskiljan- legt orð. Þegar enn var gengið á hann sagöist hann hafa soðið saman eigin sjálfsvamarlist og vera eini maður- inn sem hefði „gráðu“ í henní. Sam- kvæmt þessu gæti t.d. Sandkornsrit- ari dagsins sem best sett saman ein- hverjar hreyfmgar, titiað sig síðan „10 dan í gkdong“ og farið aö huga að kaupum á svörtu belti. minnislaust? Innáborð ;Sandkomsrit- ant dagsins barst smábitiki- mgui'.eminni- lieldur upplvs- ingnr um iögin á geisiadiski stórsöngvarans KilstjánsJó- ; hannssonnr. Þarermargt fróðlegt og furðuiegt á ferðinni eins ogt.d. kynning á laginu Memory þar semsagðim.a: „MiðnættiogáUter hljótt. Hefur tungliö misst minnið? Það brosir meö sjálfu sér. Fölnuð lauf fjúka að fótum mér og vindurinn stynur. Minningar, ég er einn í tungl- skininu, get hrosað að gömlu dögun- um; þávarég fallegur. Ég man ham- ingjudagana; látum minningarnar lifa á ný. Ég verð að bíða sólarupp- kotnu, hugsa um nýtt lif, má ekki gefastupp... “ -Þaövarnefnileea það. Lok lok og læs BjörnÞórleifs- son, „rímvcrk- takTUfs- marksáAkur- eyri, vill halda þviframaðGro Harlem Brundtiand. “ forsætisráð- herra Noregs, hafilokað „smugusinni" fyrir Þorsteini Pálssyni sjávarútvegs- ráðherra og færir fyrir því rök með eftirfarandivísu: Aö ýmsu er ástæða að buga, svo auðlindir hafs megi duga. „Þorsteinn minnþó," þvísagðiGró: „Nú lokuö oglæst er min smuga." Þettaeru Húnvarbæði skemmtilegog fróðlegmynd Sjónvarpsins um „islenska frjálsíþrótta- voriö" enda Öailaðþarutn miklaoghtrika íþróttamenn semvoruí fremsturöðí heminum. Einn þeirra var Torfi Bryngeirsson sem ima. varð Evrópu- meistari í langstökki. Sagt er að „sveitamaöurinn" Torfi haíi komist i rétt keppnisskap á stórmótum er- lendis með þvi m.a. aö vappa í kring- um erlenda keppinauta sína og tala tilþeirra á íslensku, s.s. um það ir. Þegar hann var spurður aö þvi eitt sinn hvort hann væri ekki taugaóstyrkurá stórmótumerlendis sagði hann svo ekki vera enda væri það bara verra. Hún háði honurn greinilega ekki mitmimáttarkenndin ur í íþróttum erlendis. Um$16m Gylfi Krtstiánsson Eldur kviknaöi um nótt í svefnherbergi þrettán ára drengs: Heppinn að vakna - segir Þorvaldur Ámason sem vaknaði og gerði foreldrum sínum aðvart EskiQöröur: Múlafoss keyrði á bryggjuna Múlafoss keyrði á bryggjuna á Eskifirði á fostudaginn var. Engar skemmdir urðu á skipinu en bryggj- an skemmdist mikið. Fyrir skömmu var vélskipinu Skapta SK 3 siglt inn í gömlu tré- bryggjuna á Eskifiröi. „Það var hvort eð var verið að rífa þá bryggju niður til þess að byggja nýja þannig að það varð ekkert tjón,“ sagði Þórhalls Amasonar, rannsókn- arlögreglumaður á staðnum. Ástæöa þess að Múlafoss lenti á bryggjunni er ekki ljós. „Skipstjórinn var ekki alveg með á hreinu hvað hafði gerst. Það er eins og skrúfumar eöa vélin hafi ekki virkað," segir Þórhallur. -em Þorvaldur Arnason sýnir brunninn lampaskerminn og rúmhliðina eftir að kviknaði i rúmi hans aöfaranótt sunnu- dags. Dýnan er ónýt og rúmfötin einnlg. Hann segist hafa veriö heppinn að vakna við reykinn og vondu lyktina. DV-mynd ÞÖK „Ég var búinn að hafa ljósið kveikt á meðan ég var að hþrfa á sjónvarpið í herberginu mínu. Ég slökkti á sjón- varpinu þegar ég fór að sofa og ég held að ég hafi líka slökkt á lampan- um. Tveimur tímum seinna vaknaði ég við vonda lykt og fór hálfsofandi fram í sjónvarpsherbergi. Ég lá þar í fimm mínútur en gat ekki sofnað af þvi að mér fannst lyktin alltaf aukast. Þá fór ég inn í herbergi pabba og mömmu og vakti þau,“ segir Þor- valdur Ámason, 13 ára piltur í Mos- fellsbæ, sem var svo lánsamur að vakna íjótlega eftir aö kviknaði í rúminu hans. „Pabbi fór út með dýnuna og þá blossaði eldurinn upp í henni. Það var mikill reykur inni í herberginu mínu og ægilega vond lykt. Mér varð svolítið illt af því aö anda öllum reyknum aö mér en ég var mjög heppinn að vakna og skaða mig ekk- ert. Um leið og faðir Þorvaldar, Ámi Þ. Þorvaldsson, tók dýnuna úr rúm- inu var hringt á slökkvihðið. Til- kynning um brunann barst Slökkvi- Uðinu í Reykjavík klukkan hálfijög- ur og þegar það kom á vettvang var búiö aö slökkva allan eld en reyk- ræsta þurfti húsiö. „Okkur varð hálfilla við þegar við vissum hvað um var að vera. Þor- valdur kom og vakti okkur og pabbi hans náði dýnunni og kom henni út. Fyrir utan dýnuna bmnnu rimlamir í botninum og sængurfótin. Við þökkum bara fyrir að ekki fór verr,“ sagði móðir Þorvaldar, Valgerður Sumarbðadóttir. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.