Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 9 x>v Stuttar fréttir IRA gengst viö árás írski lýðveldisherínn gekkst við árás þar sem 3 löggur særðust. Clintontil Moskvu Clinton flýg- ur til Moskvu þar sem hann vonast til að geta jafnað ágreining _ Rússa og Úkra- ínumanna um kjarnavopn. Forseti ásakar forseta Tudjman Króatiuforseti sakar Bosníuforseta um að svíkja loforö um stuðning við friðaráætlun, Valdataka á góéri leið Áætlun ísraels og PLO um valdatöku Palestinumanna á Gaza og i Jeríkó er nær tilbúin. Býður friðarviðræður Nýr sáttasemjari Mexikóstjórn- ar býðst til að funda með upp- reisnarmönnum bænda. Uppstokkun í Eistlandi Lennart Meri, forseta Eistlands, tókst að koma í veg fyrir stjórn- lagakreppu með því að samþykkja, með semingi, uppstokkun í ríkisstjóminni. Þingnefnd í Bólivíu vill að for- seti hæstaréttar verði ákærður fyrir mútuþægni. Laus í Sómalíu Mannræningjar í Sómalíu létu breskan starfsmann þjálpar- stofnunar lausan úr haldi. Reyklausirfámeira Austur-þýskt fyrirtæki greiðir þeim sem ekki reykja hærri laun. Ufi menningin Frakkar hvöttu Evrópuþjóðir til að styrkja menningarfram- ieiðslu sína í krafti GATT. Jeftsín vill samvinnu Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti hvatti til samvinnu allra flokka við setn- ingu efrí deild- ar þingsins i gær en í neðri deild létu and- stæðingar hans ófriðlega. Gengislækkun í Afríku Þrettán lönd í Afríku lækkuðu gengi sameiginlegs gjaldmiöils síns i gær. Viðvörunarskot Norska strandgæslan skaut viðvörunarskotum að færeysk- um togurum við Svalbarða. Itcuter, Ritzau Vetrartilboð Málarans! 50% afsláttur af öllum gólfteppum, dreglum og stökum teppum. 25% af öllum öðrum vörum. Opið til 16 laugardag Skeifan 8, sími 813500 Stórútsala hefst á morgun, mikið úrval af glæsilegum vömm. 30-70% AFSLÁTTUR Borgarkringlunni, II. hæð, sími 677488

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.