Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 11 Fréttir Markús Öm Antonsson borgarstjóri: Sósíalísk samsuða og uppgjöf minnihlutans - verulegar llkur á tviflokkakerfi í framtíöinni „Þetta er mjög ákveðið uppgjafar- merki hjá þessum rótgrónu flokkum og sýnir að þeir eru komnir að fótum fram í borgarmálunum. Þeir hafa hvorki frambærilega stefnu né áht- lega frambjóðendur til að standa fyr- ir sjálfstæðu framboði. Ef þetta geng- <, ur eftir er um tímamótaviðburð að ræða í íslenskri stjórnmálasögu þeg- ar flokkamir leggja niður flokks- merkin og koma ekki fram sjálf- stætt. Það verður erfitt fyrir þá aö koma síðar fram á trúverðugan hátt undir eigin formerkjum með eigin stefnumál og þá hef ég í huga alþing- iskosningarnar á næsta ári,“ segir Markús Orn Antonsson borgarstjóri um sameiginlegt framboð minni- hlutaflokkanna í borgarstjórn. Markús Örn telur að fylgjendur minnihlutaflokkanna verði að gera upp við sig hvort þeim sé þóknanlegt að sjá höfuðandstæðinga í stjómmál- um á sameiginlegum framboðslista. Hann segist telja mjög gott fyrir Sjálf- stæðisflokkinn ef „íslensk póhtík stokkast upp þannig að hér verði tveggja flokka kerfi sem ég tel reynd- ar verulega góðar horfur á. Þá er það náttúrlega eins og gengur aö ýmsir af stuðningsmönnum gömlu flokk- anna telja sig eiga meiri samleið með Sjálfstæðisflokknum heldur en þess- ari sósíahsku samsuðu." Markús Örn segir að sameiginlegt framboð minnihlutaflokkanna sé mikil hvatning fyrir sjálfstæðismenn að standa ötullega að kosningaundir- búningi og taka þessari áskorun. Sjálfstæðisflokkurinn sé gagnrýndur fyrir gefa flokksmönnum kost á að velja sína frambjóðendur en þarna Markús örn Antonsson: Gott fyrir Sjálfstæðisflokkinn ef hér verður tveggja fiokka kerfi. virðist minnihlutaflokkarnir ákveða afar ólýðræðisleg aðferð svo að vægt yfir kafíibolla úti í bæ hvaða ein- sé th orða tekið. stakhngar fara í hvaða sæti. Það sé -GHS Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stööur fóstra við nýjan leikskóla, Rauðaborg v/Viðarás. Nánari upplýsingar gefur Ásta Birna Stefáns- dóttir leikskólastjóri í síma 672185. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 ÞORSHAMAR KARATE Ný námskeið að hefjast Byrjendaflokkar Framhaldsflokkar Börn 5-7 ára Börn 9 ára og yngri Börn 8-13 ára Börn 10-14 ára Ungl. 14-19 ára Fullorðnir 9. og 8. kyu 20 ára og eldri Fullorðnir 7. og 5. kyu Fullorðnir 4. kyu - 3. dan Nýtt Börn 3-4 ára sprikltími 1 x í viku Nýtt Old boys 32 ára og eldri. Byrjendur og f.v. karate-ka 1 x-2 x í viku * — Innritun í síma 14003 . Aðalþjálfarar: Olafur Wallevik landsliðsþjálfari ísak Jónsson, karatemaður ársins 1993 Jón Ásgeir Blöndal, yfirþjálfari barnaflokka KARATEFFLAGIÐ ÞÓRSHAMAR BRAUTARHOLTI 22 Rámgóður fjölskyldubíll á verði smábíls - |_IL_H iy 916.000,- kr! HYununi ...til framtiðar Bílarnir fást til afhendingar strax! Verið velkomin - Gerið verðsamanburð og reynsluakið HYUNDAI PONY árgerð '94. V „ettsrd.lt 0 **&»<*£?*** ÁSMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BEINN SÍMI: 3 12 36 <s> <& <®> <& <s> .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.