Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 Fréttir Slippstöðin Oddi hf.: Stærstu lánardrottnar að yf irtaka reksturinn - Landsbankinn, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður með 400 milljóna króna kröfur Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Stærstu lánardrottnar stöðvar- innar, Landsbankinn, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður, sem eiga um 80% af kröfum í fyrirtækið upp á um 400 milljónir, eru að leysa fyrirtækið til sín,“ sagði bæjarstjómarmaður á Akureyri í samtali við DV í gær- kvöldi um málefni Slippstöðvarinnar Odda hf. Samkvæmt öðmm heimildum er von á Sighvati Björgvinssyni iðnað- arráðherra til Akureyrar í vikunni „Eg er mjög sáttur við þessa niður- stööu. Hún er það sem ég stefndi að og ég flnn fyrir mjög sterkum stuðn- ingi. Mér sýnist jafnframt þetta vera sterkur Usti. Markús Örn er með sterka kosningu í fyrsta sætið og það fer mjög vel á því til að byggja upp góðan Usta. Línumar hafa legið ljós- ar fyrir í efstu sætunum en þó er margt sem kemur á óvart. Ég hefði til dæmis búist við að sjá JúUus Haf- stein ofar og ýmsa félaga mína fá betri niðurstöðu,“ segir Ami Sigfús- son borgarfuUtrúi sem lenti í öðm „Mér líst afar vel á mína stöðu í prófkjörinu en ég er fyrst og fremst ánægður með þessa gríðarlegu þátt- töku. Mér finnst hún benda til þess að sjálfstæðismenn séu komnir í mjög mikinn sóknarhug og það boðar gott. Ég sakna þess að margir ágætir borgarfuUtrúar skuU ekki vera inni á þessum Usta en það verður ekki á aUt kosið í þessu lífi. í lýðræðislegu prófkjöri hafa kjósendur úrsUta- áhrif,“ sagði VUhjálmur Þ. VU- hjálmsson borgarfulltrúi í nótt þegar „Niðurstaðan er orðin nokkuö sýnUeg og það er ekki að búast við því að ég sé hress með hana. Það er með þetta eins og annað að maður verður aö taka þvi sem að höndum ber. Það besta 1 þessu prófkjöri er hversu þátttakan er mikU og það sýnir að þessar framboðstilraunir vinstri flokkanna hafa orðið til þess aö þjappa sjálfstæðismönnum sam- „Þar sem aðeins er búið að telja tólf prósent atkvæða tek ég þeirri röðun frambjóðenda sem nú Uggur fyrir með miklum fyrirvara en vissu- lega er þetta framar björtustu von- um, sérstaklega miðað við að ég var með sáraUtla sem enga kosningavél og eiga þá Unur að skýrast varðandi endurreisn fyrirtækisins. Þeir bæjarstjórnarmenn sem DV náði í í gærkvöld vUdu lítið annað segja um máUð og nú Uggur ljóst fyr- ir að komið er að miklum tímamót- um í skipasmíðaiðnaði á Akureyri, en alUr starfsmenn stöðvarinnar vinna á uppsagnarfresti. Hlutafé nú- verandi eigenda stöðvarinnar hefur í raun aUt verið afskrifað en þaö var nær allt í eigu Akureyrarbæjar og ríkissjóðs. Landsbankinn og sjóðim- ir hafa ekki sagt annað um máUð en sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna borgarstjómar- kosninganna í vor. „Kosningaþátttakan í prófkörinu er svona mikU því að sjálfstæöis- menn gera sér grein fyrir þeim mögulega vanda sem við verður að stríða í kosningunum í vor og að þeir þurfa að standa saman. Fyrsta skrefið er að mæta í prófkjör, sýna samstöðu og velja fólk á Usta fil að sjálfstæðismönnum takist aö halda meirihluta í borginni," segir hann. -GHS 30 prósent atkvæða vora talin. „Ég hafði greinUega mikla sérstöðu í þessu prófkjöri. Ég ákvað að nefna ekki neitt ákveðið sæti heldur aðeins eitt af efstu sætunum. Ég sé ekki betur en kjósendur hafi orðið við ósk minni. Þriðja sætið er eitt af efstu sætunum og í síðasta prófkjöri fyrir átta áram var ég í fimmta sæti en ég byijaði 1981 í áttunda sæti. Það er aldrei aö vita nema ég lendi ein- hvem tímann seinna í fyrsta sæti,“ segirhann. -GHS an. Mér Ust auðvitað vel á fólkið á Ustanum en JúUus Hafstein og Sveinn Andri Sveinsson hafa haft í gangi mál sem hafa veriö óþægileg fyrir þá,“ segir PáU Gíslason, læknir og borgarfuUtrúi sem virtist hrapa úr áttunda sæti í ellefta sæti þegar þriðjungur atkvæða hafði veriö tal- inn í morgun. í gangi,“ sagði Ólafur F. Magnússon borgarfuUtrúi í nótt. Samkvæmt þeim tölum sem þá lágu fyrir fór hann úr sautjánda í níunda sæti á lista sjálfstaeðismanna í borgar- stjómarkosningunum í vor. -GHS þeir séu sammála um aðgerðir tíl aö endurreisa fyrirtækið og treysta rekstrargrandvöU þess, með þeim fyrirvara að nauðasamningar takist við aðra kröfuhafa og núverandi hlutafé verði fært niður. Viðmælandi DV sagði ennfremur að í rauninni hefði Akureyrarbær lítið með fyrirtækið að gera úr þessu en Landsbankinn og sjóðimir gera þó þá kröfu tU Akureyrarbæjar að bærinn tryggi kaup á húsnæði stöðv- arinnar, sem m.a. hefur hýst tækni- deUd og skrifstofur, hafi ekki tekist Róleg stemmning var hjá fram- bjóöendum í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík í gærkvöld og nótt. Yngri frambjóðendurnir gerðu sér glaðan dag á kosningaskrifstof- um sínum eða í heimahúsum en eldri frambjóðendur tóku þaö rólega, fylgdust með fyrstu tölum úr talning- unni með stuðningsmönnum sínum og héldu svo heim á leið fljótlega eft- ir miðnætti eftir heimsóknir á aörar kosningaskrifstofur. að selja húsiö á almennum markaði innan einhverra tímamarka. Skipasmíðaiðnaöurinn á Akureyri hefur aldrei staðið valtari fótum og einn viðmælandi DV sagöi í gær- kvöldi að nú ylti framtíðin á því hvað stjómvöld væra tilbúin að gera fyrir þennan iðnað almennt séð, málið væri ekki flóknara en það. í því sam- bandi væri ekki síst rætt um að gera breytingar á Fiskveiðasjóði og að sjóðurinn lánaði í framtíðinni aðeins til viðgerða og nýsmíða á skipum hér innanlands. Ámi Sigfússon, Inga Jóna Þórðar- dóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, frambjóðendur í efstu sætum á Usta Sjálfstæðisflokksins, hittust heima hjá Markúsi Erni Antonssyni borg- arstjóra við Vesturgötu skömmu eftir miðnætti í nótt þegar búið var að telja 4,5 prósent atkvæða. Þar var glatt á hjaUa þó að talningin gengi hægt enda ljóst strax í upphafi hveij- ir myndu skipa efstu sætin á hstan- um. -GHS DV Tvítelja hvert einasta atkvæði Talning atkvæða í prófiqöri Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík gekk ákaflega hægt í gærdag og nótt. Talningin hófst klukkan fjögur í gær og tóku 150 manns þátt í henni. Fyrstu tölur bárast ekki fyrr en klukkan ellefu í gærkvöld þegar 270 atkvæði eða þijú pró- sent höfðu verið talin. Klukkan fiögur í morgun vora tæp 25 pró- sent talin og klukkan sjö í morg- un vora rúmlega 43 prósent at- kvæða talin. Búist er við að taln- ingu ljúki fyrir hádegi i dag. „Við tvíteljum hvert einasta at- kvæði í 50 atkvæða búntum og tökum niður á samanburðarblað fyrir útkomuna úr hverjum bunka. Þetta geram við tvisvar og föram svo yfir niðurstööuna úr því áður en því er slegiö inn í tölvuna. Þetta er feikilega sein- legt þegar við erum að vinna með 9.000 atkvæði. Það er í mörg horn að líta við að gæta fyllstu ná- kvæmni við talninguna þannig að ekkert fari úrskeiðis," sagði Ari Edwald, formaður yfirkjör- stjórnar, i morgun um seinagang- inn við talninguna. Þegar talning hófst klukkan fjögur í gær tóku 150 manns þátt í henni en í nótt fækkaði þeim verulega og um þijúleytið var aðeins tæpur helmingur við taln- ingu. Klukkan sjö í morgun voru 25-30 menn við talningu og bjóst Ari við aö fá liösauka til aö ljúka talningunnifyrirníu. -GHS Metþátttaka Metþátttaka var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær og í fyrradag en alls greiddu 8.903 flokksbundnir sjálfstæðis- menn atkvæði í prófkjörinu mið- aö við tæplega 5.300 þegar próf- kjör var síðast haldiö í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningam- ar 1986. Kosningaþátttaka var um 65 prósent af flokksbundnu fólki og hefur hún aldrei verið jafn- mikilognú. -GHS Stuttar fréttir Offramboð og verðf all Offramboð er á nautakjöti þrátt fyrir verðfall. Samkvæmt frétt í Tímanum hefur aukinn fram- leiöslukostnaöur og lækkar.di verð valdiö versnandi afkomu nautakjötsframleiðenda. Kært til Jaf nréttisráðs Karlkyns keppendur í söng- keppni MR hafa kært keppnina til Jafhréttisráðs. Þriöja árið i röð var enginn karlmaður i verð- launasæti. Alþýðublaðið segir 2 keppendur hafa árangurslaust reynt að heilla dómnefnd með því aö klæðast kvenmannsfötum. Vlkurisænska vegi Svíar hafa áhuga á íslenskum vikri til- vegagerðar. Einn skips- farmur er farinn og samið hefur verið um útflutning á 50 þúsund rúmmetrum til viðbótar. RÚV greindi frá þessu. Lif eyrissjóðir gefa vilyrði Um 20 lífeyrissjóðir hafa gefið vilyrði fyrir kaupum á víkjandi skuldabréfum fýrir 1,3 milljarða vegna Hvalfjarðarganga. Morg- unblaðiö segir sjóðina ekki hafa heimild til að kaupa slík víkjandi skuldabréf. Sigriöur Fanney Jónsdóttir var í gær gerð að heiðursborgara á Egilsstööum. RÚV greindi frá þessu. -kaa Ámi Sigfusson: Mjög sáttur við sterkan lista Talning atkvæða i prófkjöri sjálfstæðismanna i Reykjavík gekk afar hægt í gærkvöldi og nótt. DV-mynd ÞÖK Prófkjörið: Róleg stemmning Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: Sjálfstæðismenn komnir í sóknarhug Páll Gíslason: Ég er ekki hress með niðurstöðuna -GHS Ólafur F. Magnússon: Framar björtustu vonum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.