Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Jarðarbúar! Við höfum tekið á móti sjónvarpsboðum
frá ykkur í fjörutíu ár og við viljum ekki aðeins glíma
við manninn sem þið kallið Stjána ....
Stjániblái
©1992 by Klng Feaiuret Syndicai*. Inc WorkJ righu reserved
.. heldur viljum við líka hitta Ladda.
Gissur
Lísaog
Láld
Mummi
meinhom
Ungfrú, Pikkó, komdu með allt sem
kom á faxtækinu.
' Hann fær aldrei neinar
viðskiptaupplýsingar, en hann
kann alla nýjustu brandarana.
6221 4^ i 1 --
' » 1 v. i %
Adamson A fw °
■ Atvinnuhúsnæöi
Leigulistinn - leigumiölun.
Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu:
• 125 m2 f. heildversl. v/Grensásveg.
•564 m2 iðnaðarhúsn. í Skipholti.
•350 m2 atvinnuhúsn. v/Viðarhöfða.
• 100 m2 versl./skrifsthúsn. í Kópav.
• 270 m2 iðnaðarhúsn. í Kópavogi.
Leigulistinn, Skipholti 50B, s. 622344.
80-100 m1 atvinnuhúsnæði með halla
og niðurföll í gólfi óskast í Hafnar-
firði eða Garðabæ. Verður að geta
þolað raka. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5250.
Skrifstotuhúsnæði óskast strax,
miðsvæðis í Reykjavík, 2 herb., allt
að 50 m2. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-5238.
Til leigu 80 m! skrifstofuhúsnæði á jarð-
hæð við Tryggvagötu. Uppl. í síma
91-622554 á daginn og 11740, 75514 á
kvöldin.
Til leigu gott verslunar- og iönaðarhús-
næði að Langholtsvegi 130, á horni
Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður RafVörur
hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldin.
Til leigu litil herbergl á 2. hæð fyrir skrif-
stofur eða léttan iðnað. Leigist ekki
hljómsveit eða til íbúðar. Símar
91-39820, 30505 og 985-41022.
Óska eftir stórum bilskúr eða litlu
iðnaðarhúsnæði. Upplýsingar í símum
91-678665 og 985-35562.
■ Atvinna í boði
Hresst og ábyggilegt fótk óskast til
sölustarfa á daginn og á kvöldin, auð-
veld vinna, miklar tekjur. Fólk yngra
en 18 ára kemur ekki til greina. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5253.
Augiýsingasölufólk óskast fyrir nýja
Fasteignablaðið. Reynsla skilyrði,
góðir tekjumjöguleikar. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5237.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraft vantar á Dvalarheimilið að
Blesastöðum, vaktavinna, herbergi á
staðnum. Nánari upplýsingar í síma
98-65571 eftir kl. 16.
Starfskraftur óskast viö léttan iðnað
þarf að vera laginn í puttunum,
áhugasamur og vandvirkur. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-5258.
Au-pair óskast til Stuttgart i Þýskaiandi
ffá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma
91-814644 e.kl. 20.30 næstu kvöld.
Lítil matstofa til leigu. Vaxandi velta,
gott tækifæri. Leigist sem fyrst. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5256.
Matreiðslumaður óskast i samstarf um
veitingarekstur í miðbænum. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5255.
M Atvinna óskast
Ég er 29 ára, nýkomin úr listnámi
erlendis og vantar vinnu. Reynsla af
sölustörfum, bankastörfum og veit-
ingahúsavinnu. Tölvukunnátta, mjög
góð íslensku- og enskukunnátta.
Meðmæli. Uppl. í síma 91-687129.
Ég er fertugur maður með meirapróf
og reynslu. Vantar þig ekki góðan
mann í lengri eða skemmri tíma? Allt
kemurtil greina. S. 644175. Þórhallur.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út-
flutning óg alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
Mjög vanur þýðandi tekur stærri og
smærri verkefni, tir ensku á íslensku,
úr íslensku á ensku.
Upplýsingar í síma 91-52821.
■ Tapað - fundið
Ryöbrúnn, þykkur karlmannsfrakki var
tekinn í misgripum á Café Opera
21. janúar sl. Viðkomandi er beðinn
að hafa samband við svarþjónustu DV
í síma 91-632700. H-5249. Fundarlaun.
■ Kennsla-námskeið
Ódýr saumanámskeiö. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
Einkakennsla i ensku og íslensku.
Aðstoða skólafólk. Islenska fyrir
útlendinga. Uppl. í síma 91-811128.