Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 íþróttir Hannes Tómasson sigraöi í 1. flokki meö staölaðri skammbyssu á flokkameistaramóti íslands um helgina. Hannes fékk 557 stig sem er besti árangur keppnistímabils- ins. í 2. flokki sigraöi Sigurbjörn Ásgeirsson með 544 stig og í 3. ílokki sigraði Ragnar Gunnars- son með 496 stig. Hanneser bikarmeistari Hannes Tómasson tryggði sér bikarmeistaratitil með loftskamm- byssu þrátt fyrir að tvö mót séu eftir á tímabilinu. Hannes hlaut 542 stig og er með fullt hús stiga. Óskar Einarsson varð hlutskarpastur í 2. flokki meö 530 stig og Lárus St. Guðmundsson varði í fyrsta sæti í 3. flokki með 503 stig, Bochum komst ekkiíúrsiit Bochum, lið Þórðar Guðjóns- sonar, komst í undanúrslit um þýska meistaratitilinn i innan- hússknattspyrnu. Bochum vann Frankfurt, 5-3, ogDortmund, 3-2, en tapaöi fyrir Hamburg SV, 3-5, um helgina. í undanúrslitum tap- aöi Bochum fyrir Köln, 2-6, og komst þannig ekki í úrslitaleik. Köln mætir þar annaðhvort Hamburg SV eða Leverkusen. Þórður var ekki meðal marka- skorara liðsins um helgina. Bjarnifyrsturí mm ■■■■»■■ ■ Bjarni Svavarsson úr Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti kom fyrstur í mark í fjallahjólakeppni framhaidsskólanna um helgina en keppnin fór fram í Öskjuhlíð- irrni. Sighvatur Jónsson i Versl- unarskóla íslands lenti í öðru sæti og Karl Eiríksson M Iðn- skólanum í Reykjavík lenti í þriðja sæti. Kylfingar blétaþorra Þorrabiót Golfklúbbs Reykja- víkur verður haldið næsta laug- ardag, 5. febrúar, í golfskálanum i Grafarholti og hefst kl. 20.00. Miðapantanir og sala er á skrif- stofu GR. Hljómsveit Örvars Krisflánssonar leikur fyrir dansi. Miðaverð er 2000 kr. -SK Evansráðinn til Liverpool Roy Evans var í gær ráðinn framkvæmdasljóri hjá enska knattspyrnuliðinu Liverpool og tekur hann við af Graeme Sou- ness sem hætti fyrir lielgina. Evans er 45 ára gamall og hefur veriö viðloðandi Anfield Road í þijá áratugi. Hann lék á sínum tíma 9 leiki með atvinnumanna- liði Liverpool áður en Bill Shan- kley, þáverandi stjóri liösins, fékk hann til að snúa sérað þjáif- un. -SK Kepptáframí Aöstandendur heimsbikar- keppninnar hafa ákveðið að brunkeppni karla fari fram á til- settum tíma um næstu helgi í brokkunni sem austurríska skíðakonan Ulrike Maier slasað- ist i til dauða um liðna helgi. Menn láta sér sem sagt ekki segjast þrátt fyrtr að margir skíðamenn hafi iátið í ljós álit sitt á brautínni hættulegu og varaö viö henni. Maier gerði það síðast nokkrum andartökum áður en hún slasaðist í umræddri „dauða- brekku“. -SK Geir Sveinsson og Július Jónasson taka þá áhættu að leika áfram með Alzira og koma ekki heim til Vals. Geir og Júlíus koma ekki til Vals: Erum að taka ákveðna áhættu -Úármálin hjá Alzira lítið að skýrast „Þetta var mjög erfið ákvörðun en að vel athuguðu máli þá ákváðum við aö vera áfram hér á Spáni. Það hefði verið mjög freistandi að koma heim og leika með Val í vetur og það mátti ekki miklu muna að svo yrði,“ sagði Geir Sveinsson, leikmaður AIz- ira á Spáni, við DV í gær. Geir var þá nýbúinn að taka þessa ákvörðun ásamt Júlíusi Jónassyni félaga sínum og tilkynntu þeir um hæl forráðamönnum Vals frá þessu. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum er fjárhagsstaða Alzira mjög slæm eftir að félagið missti aðal- stuðningsaðila sinn og leikmenn liðs- ins hafa verið sniðgengnir hvað varðar launagreiðslur. „Við höfum í raun ekki fengið nein svör frá Alzira en vonum aö sjálf- sögðu að þetta fari nú að lagast. Það má kannsi segja aö við tökum ákveðna áhættu með þessari ákvörð- un en það er það mikið í húfi að það var ekki hægt að fara frá þessu. Það eru mörg spennandi verkefni fram- undan, deildarkeppnin, 8-hða úrsht- in í bikarkeppninni og svo Evrópu- keppnin þar sem við erum komnir í undanúrslit," sagði Geir. -GH Ólympíunef nd íslands fær fatnað 66 N, Sjóklæóagerðin hf., afhenti á dögunum Ólympíunefnd íslands fatnað fyrir islensku keppendurna og fararstjórana sem þeir munu klæðast á vetra- rólympíuleikunum sem hefjast í Lillehammer 12. febrúar. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ari Bergmann í Ólympíunefnd íslands, Sigurður Einarsson, formaður Skíðasambands íslands, María Elvarsdóttir, starfsstúlka í Sjó- klæðagerðinni og Júlíus Hafstein, formaður Ólympíunefndar íslands. Þrír leikir í NBA í nótt: Sjötti tapleikur Pistons í röð Atlanta þurfti að hafa fyrir sigiýn- um gegn Dallas í bandaríska köiífu- knattleiknum í nótt. Það bar þó helst til tíðinda að Dominique Wilkins fór yfir 2000 stiga múrinn og var þar með 11. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær þeim áfanga. Wilkins skoraði 24 stig í leiknum og átti mjög góðan leik. Kevhi Wiflis átti einnig mjög góðan leik, skoraði 17 stig og tók 16 fráköst og Mookie Blaylock skoraði 18 stig. Doug Smith skoraði 22 stig fyrir Dall- as og Jim Jackson var með 14 stig. Detroit tapaði á heimavelh fyrir Cleveland þar sem Mark Price skor- aði 21 stig fyrir Cleveland og Larry Nance 20 stig og 13 fráköst. Joe Dum- ars skoraði 29 stig fyrir Pistons og Isiah Thomas 22 stig. Illa gengur hjá Pistons og var þetta sjötti tapleikur liðsins í röð. Golden State vann auðveldan sigur í Los Angeles gegn Clippers. Latrell Sprewell skoraði 32 stig í leiknum fyrir Golden State og Chris Webber 20 stig. Ron Harper gerði 19 stig fyrir Clippers og Danny Manning 18. Úrslit leikja í nótt: Detroit - Cleveland.........103-107 Dallas - Atlanta.............85-90 LA Clippers - Golden State..96-110 -JKS Framkvæmdastj óri IHF á fundl meö Aðeins i hamf arir i keppnina - agreiningur IHF og CWL kemur okl „Við vorum búnir að mæla okkur mót klukkan níu um morguninn en við þurftum að bíða í tvær-klukkustumhr eftir því að Raymond Hahn birtist. Ég verð að viðurkenna að mér var ekkert farið að htast á blikuna," sagði Ólafur B. Schram, formaður Handknattleiks- sambands íslands, í samtah við DV í gærkvöldi en í gær sat Ólafur fund með Raymond Hahn, ffamkvæmdastjóra IHF, ásamt lögfræðingi HSÍ. Eins og komið hefur fram varð það niðurstaða fundarins að IHF telur að svissneska fyrirtækið CWL eigi að greiða fyrir kostnað samfara sjónvarpsútsending- um frá HM eins og framkvæmdaaðilar hér á landi hafa raunar alltaf haldið fram. „Ágreiningurinn núna er á milii IHF og CWL“ „Raymond Hahn fullyrti á okkar fundi að þeir legðu sama skilning í þessi mál og við höfum alltaf gert. Þeir hjá CWL telja sig hins vegar ekki geta sent út efni frá keppninni nema búið sé að matreiða það fyrir þá. Um það snýst ágreiningurinn núna á milh CWL og IHF. Og þetta er hlutur sem kemur okkur ekkert við.“ Og Olafur hélt áfram: „Núna neitar CWL að greiða fyrir framleiðsluna. Þá segjum við: Við erum með upptöku af fundi með RÚV, við erum einnig með bréf frá CWL þar sem það fer fram á kostnaðaráætlun verksins, þar sem þeir lýsa því yfir að þetta sé dýrara en þeir hafi búist við, þar sem þeir eru að bjóða efni sem greiðslu fyrir þetta. Er þetta ekki viðurkenning fyrir því að þeir eigi að borga“? Sviar borguðu ekkert Við létum Hahn hafa þessi bréf. Hann ljósritaði þau í hvelli, lét þau inn í pen- ingaskápinn sinn og sagði að þetta væri aðalmálið og þarna viðurkenndu þeir CWL-menn að þetta er þeirra mál. Ég spurði síðan Hahn að því hvað Svíamir hefðu borgað fyrir sjónvarpsréttinn í Svíþjóð. Hann sagði að þeir hefðu ekki borgað neitt.“ - Hafið þið heyrt viðbrögð við þessum nýju fréttum frá CWL? „Við höfum ekki heyrt viðbrögð þeirra. Ég hef haft af því spumir að það hafi komið bréf til IHF frá CWL þar sem CWL lýsir því yfir að þeir eigi ekki að greiða þennan kostnað. Það er því fuli- yrðing á móti fullyrðingu. Ég reikna með að þetta ágreiningsmál IHF og Samnmgurn Samningur Alþjóða handknatt- ingarfrákeppnínni.ekkimótshaidar- leikssambandsins, IHF, við sviss- ar, eins og Svisslendingarnir hafa neska auglýsingafyrirtækið CWL- fullyrt. Um leið ætti málið að vera úr Telesport um sjónvarpsréttinn á sögunni hvað íslendinga varðar og er heimsmeistarakeppnmni 1995 er sam- eingöngu á milli IHF og CWL úr hljóða fyrri samningum sem gerðir þessu. hafa verið. Þetta var niðurstaðan af Það er ekki ólíklegt að dómstóiar fundi Ólafs B. Schram, formanns HSÍ, þurfi að skera úr um ágreining IHF og Gests Jónssonar hæstaréttarlög- og CWL og samkvæmt heimildum DV manns með Raymond Hahn, fram- eruEBU-menn,semséðhafaumsjón- kvæmdastjóra IHF, í Strasbourg í varpsmál heimsmeístaramótanna gær. hingað til, viðbúnir að taka við ef Þar með er ljóst aö CWL á að greiða CWL riftir samningnum. kostnaðinn við upptökur og útsend- „Þetta staðfestir það sem við höí'Dm Enskibikarám: Arsenalí vandræðum með Bolton Bikarmeistarar Arsenal urðu enn eitt úrvalsdeildarliðið til að lenda í vandræðum í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knatt- spymu. Þeir gerðu jafntefli, 2-2, við 1. deildar hð Bolton en fá ann- að tækifæri á heimavelli i næstu viku. Jason McAíeer kom Bolton yfir, Ian Wright og Tony Adams svör- uðu fyrir Arsenal en þaö var síð- an Owen Coyle sem jafhaði fyrir Bolton, fjórura mínútum fyrir ieiksiok. -VS Islensku keppendui Ákvörðun nefndar - þrátt fyrir beiðni Á fundi Ólympíunefndar íslands í gær var ákveðið að standa við þá ákvörðun á fundi nefndarinnar í síðustu viku að senda fimm skíðamenn á vetrarólympíuleikana í Lillehammer. Eins og greint var frá í DV í síöustu viku kom fram mikil óánægja innan skíða- hreyfingarinnar með vahð og kom fram beiðni frá aöilum í hreyfmgunni til ólymp- íunefndarinnar að endurskoöa afstöðu sína. Stjóm Skíðasambands íslands hafði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.