Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarps- og lottnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Videó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, 680733. Myndbandstæki til leigu. Leigjum myndbandstæki og spólur. Stærsta myndbandaleiga landsins. Vídeóhöllin, Lágmúla 7, s. 685333. ■ Dýrahald Páfagaukur, sem talar og syngur, til sölu. Upplýsingar í síma 91-12263. Óskum eftir ódýru páfagaukabúri. Upplýsingar í síma 91-20059. ■ Hestameimska Verður innflutningur hrossa leytður? Eru tamingagjöldin of há? Ferðalag norður Sprengisand. Formaður HÍS tekinn tali o.m.fl. o.m.fl. í janúarblaði Eiðfaxa. Ert þú áskrifandi? Eiðfaxi, tímarit hestamanna, áskriftarsími 91-685316. Básamottur. Þýsku gæða' básamotturnar eru komnar aftur. Stærðir 1x1,40, 1x1,50 og lxl, 65m. Póstsendum um land allt. Hestamaðurinn, sérverslun með hestavörur, Ármúla 38, s. 91-681146. Fljótandi bíótin. Ný sending af fljótandi bíótíninu. Auðvelt að gefa beint á heyið. Verð kr. 790 lítrinn. Póstsendum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Járninganámskeið verður haldið í Mosfellsbæ 3.-6. febrúar. Veitir rétt- indi í FT. Uppl. og skráning hjá Valdi- mar Kristinssyni í síma 91-666753. Árhátíð hestamennafélagsins Fáks verður haldin í félagsheimilinu laug- ardaginn 5. febrúar. Miðasala á skrif- stofu. Stjómin. 2 pláss í 7 hesta húsi til leigu við Elliðavatn. Upplýsingar í síma 91- 674850 á kvöldin. Til leigu 3 pláss i 20 hesta húsi á Heimsenda. Uppl. í síma 91-676355. ■ Hjól Suzuki GS 750 ES, árg. ’83, topphjól í toppstandi, nýupptekin vél, ný dekk, til sölu á 180.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-870827. Jón Þór. Óska eftir stelli eða hjólgarmi i Honda XL eða XR-500 ’82-’84. Upplýsingar í síma 97-82004. Vetrarvörur • Bíla- og vélsleðasalan, miðstöð vélsleðaviðskiptanna: • AC EXT spec. ’92....verð 570 þús. • AC Cougar ’91.......verð 430 þús. • AC Panther ’91......verð 360 þús. • AC Wild Cat’90.....verð410þús. • AC Cheetah ’88.....verð 240 þús. • AC Wild Cat ’92....verð 680 þús. • AC Jag spec. ’92...verð 470 þús. • AC Prowler ’90......verð 380 þús. • AC Prowler spec. ’91.verð 500 þús. B og L, Suðurlandsbraut 12, opið lau. 10-14, sírnar 91-681200 og 91-814060. Minnum einnig á vélsleðafatnað og annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Ármúla 13, s. 91-681200 og 91-31236. Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir. Einnig úrval fylgi- og aukahluta frá Yamaha og Kimpex, t.d. reimar, belti, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar o.fl. fyrir flestar gerðir vélsleða. Merkúr hfi, Skútuvogi 12A, s. 812530. Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval landsins af notuðum vélsleðum og nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar- sal okkar, Bíldshöfða 14. Gísli Jónsson, s. 91-686644. El Tigre vélsleði, árg. ’89, til sölu, ekinn um 800 mílur. Uppl. í símum 91-653323 og 91-53169. ■ Vagnar - kerrur Allir hlutir til kerrusmíöa. Vetrartilboð á hestakerruhásingum, verð aðeins kr. 44 þús. á 4 hjóla kerru. Póstsend- um. Gerið verðsamanburð. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. ■ Fasteignir__________________ Jörð á Suðurlandi til sölu, lax- og sil- ungsveiði, góð hús og tún. Möguleiki að taka litla íbúð eða bíl upp í. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5254. Grindavík. 300 m2 íbúðarhús til sölu. Þarfnast standsetningar, verð 3,2 m. Uppl. í síma 91-675415 e.kl. 19. ■ Fyrirtæki Gott atvinnutækifæri. Bílapartasala til sölu. Upplýsingar í síma 91-77740 eða 91-675415 e.kl. 19. Góður og rótgróinn skyndibistastaður við Laugaveginn til sölu. Svarþjón- 1 usta DV, sími 91-632700. H-5257. Til sölu söiuturn i eigin húsnæði, skipti æskileg á bát/bíl að hluta. Uppl. í síma 91-41591. ■ Bátar Plastbátaeigendur. Tökum að okkur breytingar, viðhald, lengingar á plast- bátum. Höfum einnig nýsmíðar, hvort heldur er 8 eða 10 m báta. S. 688233. Sabre-Perkins bátavélar í stærðum 80-800 hö. Eigum til afgreiðslu strax 135 og 350 ha. vélar.. Vélar og tæki hfi, Tryggvagötu 18, s. 21286 og 21460. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn- ig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120, Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo- per 4x4 ’88, Vitara ’90, Range Rover, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90 -’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30- 18.30, laugardaga 10-16. Sími 653323. Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue- bird ’81, Cherry ’83, Stansa ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74, Record ’82, Askona '86, Citroén, GSA '86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy ’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83, Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82, Express ’91, Uno, Panorama o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera disil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue- bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex- press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred- ia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo '91, Charade turbo '86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa '87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion ’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16. 650372. Eigum varahluti i flestar gerðir bifr. Erum að rífa Saab 90-99-900, ’81-’89, Tercel ’83-’88, Monza ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift ’87, Mazda E-2200 dísil, Galant ’86, Lancer ’85-’91, Charade ’88, Subaru st. og sed- an turbo ’85-’89, Lada st. ’85—’91, Rekord ’82, Mazda 323 ’88, Skoda ’88, Uno ’87, BMW 300 ’84 og 728i ’81, Sunny 4x4 ’88, Pulsar ’88, Justy ’91, Bronco II, Renault 9 og 11, Samara ’86-’90 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Bílapartasala Garða- bæjar, Lyngási 17, s. 91-650455. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Shuttle ’87, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84^’88, Lancia ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Monza ’87, Galant ’87, BMW 700 ’81, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82, Accord ’83, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið9-19virkad. + laug. Brettakantar á jeppa. Toyota pickup ’89-’93, Toyota LC, 4 dyra, ’82-’88, Range Rover ’72-’86, Pajero ’83-’89, 2 og 4 dyra, Ford pickup, Bronco, skyggni á Toyota, Ford og Cherokee, palllok á Toyota double cab, sérsmíði á brettaköntum. Veljum íslenskt, já takk! Sími 91-655103. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Toyota Corolla ’80-’91, twin cam ’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace ’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87, M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift ’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa: Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Ascona ’84, Mazda 323/626 ’87, Charade ’80-’91, Hi-Jet ’87, Eagle ’82, Uno, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Sunny ’88, Colt ’87, Lancia Y-10 ’87, Kadett ’87, o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Ellapartar auglýsa: Nýl. rifnir. Olds- mobile Cutlas ’85, Buick Century ’84, Suzuki Carry ’86, Fox ’84, Uno '84-88, Sierra ’85, Escort ’81-’86, Charade ’84-’87, Favorit ’90, Corolla ’84-’87, Tercel ’83-’86, einnig úrval varahluta í aðrar tegundir. Smiðjuvegi 5, grá gata, S. 643920. Opið mán-fös. 9-18.30. Partasalan, Skemmuvegi 32, simi 77740. Varahl. í Alfa Romeo, MMC Lancer ’90, L-300, Subaru, Honda, Nissan, Mazda, BMW, Benz, Toyota Corolla, Carina, Celica, dísilvélar í Crown og HiAce. Ennfremur varahlutir o.fl. í USA-bíla. Kaupum nýlega tjónbíla. Getum útvegað m/stuttum fyrirvara: CAT 966e ’90, 4800 tím., CAT 225 DL ’91, 3000 tím., Volvo LÍ60 ’87, hjóla- sk., 10.500 tím., Fiat Allis FR15 ’85, 8000 tím., Coma 25 tm vörubílskrana o.fl. Einnig varahluti í flestar gerðir vinnuvéla. OK varahlutir, s. 642270. Bílamiðjan, bilapartasala, s. 643400, Hlíðarsmára 8, Kópav. Erum að byrja að rífa Lancer ’86, Colt ’86, Charade ’86-’88, Mazda 626 ’86, Escort ’87 og XR3i ’85, Sierra ’84. Kaupum bíla til niðurrifs. Op. 9-19 v. daga. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Gerum við bensíntanka. Opið 7.30-19. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, síma 91-641144. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,667274. Erum að rifa Toyota Hilux, Tercel 4x4, í heilu eða pörtum. Toyota Carina ’82, Isuzu Trooper ’82, Lada st. ’87. Ásmeg- in, s. 93-81586 og hs. 93-81044. S. 91-870877, Aðalpartasalan, Smiðjuvegi 12, rauð gata. Bílaparta- sala, opið alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Ódýrt - ódýrt. Notaðir varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., varahlutasala, sími 676860. ■ Hjólbarðar Mikið úrval af nýjum og sandblásnum felgum. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru bæði felgur og dekk. Send- um um allt land. Sandtak við Reykja- nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046. Til sölu 36" Dick Cepek á 6 gata, 10" krómfelgum. Hálfslitin dekk. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-676230 eftir kl. 19 eða símboði 984-50102. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkstæðið Skeifan. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, t.d. púst- og bremsuviðgerðir o.m.fl. Ódýr og fljót þjónusta. S. 812110 og 812120. ■ Bílamálun Lakk hf., Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, sími 91-77333. Bílamálun og réttingar, almálning á hagstæðu tilboðsverði, 3 gæðaverðflokkar: Gott, betra, best. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl- ingsdiskar og pressur. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. 1. Erlingsson hf., sími 91-670699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Til sölu vörubílar frá Svíþjóð: Scania R142M 6X4 ’88 dráttarbíll. Volvo FL 10 ’87, Scania G82 4X2. VW1600 mótor/Webasto olíumiðstöð. Eigum ódýra vatnskassa og element í flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi UE, sími 91-64Í144. ■ Virmuvélar Verktakar - vinnuvélaeigendur. Til sölu hjólaskóflur, jarðýtur og vökvagröfur, nýjar og notaðar. Tök- um vinnuvélar á söluskrá. Varahluta- þjónusta. Jöfur hfi, sími 91-42600. Ursus Z355 dráttarvél með ámoksturs- tækjum, árg. ’79, til sölu. Verð 150 þús., þarfnast lagfæringar. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5227. ■ SendibUar Mitsubishi L-300, árg. '86, til sölu, vsk- bíll, ekinn' 125 þúsund km. Verð 250 þúsund staðgreitt. Uppl. gefur Einar í vs. 98-22755 og hs. 98-22206. © BMW BMW 728i, árgerð ’81, til sölu, ekinn 182 þús. km, 5 gíra, þarfnast útlits- lagfæringar. Upplýsingar í símum 91-670372 og 91-666010. Chevrolet Monza, árg. ’87, selst á sann- gjömu verði, útvarp/kassetta, ný vetr- ardekk, skoðaður til ágúst ’94, ekinn 95 þús. km. Sími 91-677311 eftir hádegi. Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu, ekinn 105 þús., ný kúpling, nýr gírkassi, lítur vel .út. Verð 60.000 staðgreitt. Sími 91-54600 til kl. 17 og 651493 á kvöldin. Daihatsu Charade TX ’91, kom á götuna í maí ’92, 3 dyra, 5 gíra, rauður, útv./segulb., ek. 30 þús. km, einn eig- andi, gott staðgrv. S. 45508 og 658776. ■ Lyftarar •Ath., úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Notaðir lyftarar. Raflyftarar frá 1,6 t til 2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og kjör. Vöttur hfi, lyftaraþjónusta, Eyj- arslóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222. Oldsmobile Til sölu Oldsmobile, árg. ’78, með 5,7 dísilvél ’86, selst til niðurrifs. Uppl. í símum 91-53462 og 91-653468. Mazda Mazda 323, árg. ’87, til sölu, grá að lit, 3 dyra, ekin 90 þús. Upplýsingar í síma 93-11392. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs vlð Flugvallarveg, sími '91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subam 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fj rir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- sima til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast •Óska eftir bílum með verulegum af- slætti, mega þarfiiast hvers lags lag- færinga eða vera illa hirtir, allir verð- flokkar ath., einnig jeppar. Upplýsing- ar í símum 91-671199 og 91-673635. 300 þús. staðgr. + Benz. Óska eftir japönskum bíl í skiptum fyrir M. Benz ’79, sem er ekki á númemm og þarfn- ast lagfæringar á lakki. S. 91-79494. Höfum opnað nýja og glæsil. bilasölu. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Ekkert innigjald. Velkomin. Bíla- salan Bílabær, Funahöfða 8, s. 879393. Mikil sala, mikil eftirspurn. Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Vantar bíla á skrá og á staðinn. Höfum kaupanda að amerískum bíl, árg. ’85-88. Góð sala. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Óska eftir bíl á verðbilinu 50-60 þús. staðgreitt. Verður að vera skoðaður. Upplýsingar í hs. 92-27177 og vs. 92-68326. Keli. Bíll óskast i skiptum fyrir Kawasaki 250 fjórhjól ’87. Upplýsingar á Bílasölunni Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Nýlegur, rúmgóður bill óskast gegn 240 þús. kr. staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 93-13324. Óska eftir bíl á verðbilinu 200-300 þús. í skiptum fyrir sumarbústaðarlóð á mjög góðum stað. Uppl. í s. 91-17070. Óska eftir Range Rover, 4 dyra, ’82-’84. Upplýsingar í síma 93-81089. ■ Bílar tíl sölu Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Varahlutir í hemla o.fl. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 91-72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gemm föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Escort sendibill, árg. '85, Mitsubishi Lancer 4x4, árg. ’87 og Toyota Carina II, árg. ’91. Uppl. í símum 91-653323 og 91-53169. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Subaru station, árg. '83 og Volvo GL, árg. ’81, í góðu standi á góðu verði. Staðgreitt eða skuldabréf. Upplýsing- ar í síma 91-626863. Ódýr bill. Til sölu Volvo 244 DL, árg. ’79, skoðaður ’94, vetrardekk. Bíll í góðu standi, verð 70.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-651408. Útsala. MMC Sapporo GLX, árg. ’85, verð 250 þús., á sama stað óskast 36" dekk. Uppl. í síma 91-15048 eða 91-19416. Mercedes Benz Mercedes Benz 190D, árg. '85, til sölu. Sjálfskiptur, gott ástand og útlit. Uppl. í síma 91-678458 e.kl. 18. Mitsubishi Til sölu MMC Galant 1600 GL '86, ný sprautaður. Ath. skipti á ódýrari, má þarfnast lagfæringa á lakki eða boddíi. Uppl. til kl. 18 í síma 92-13500 og e.kl. 20 í s. 92-13072. Hafsteinn. Nissan / Datsun Nissan Pulsar, árg. ’86, til sölu. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma 91-651216 eftir kl. 18. Peugeot Útsala. Peugeot 205 ’87 til sölu, verð 250 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-652684 e.kl. 17. Toyota Toyota Carina '82 til sölu v/brottflutn., rauð, ekin 117 þ., sjálfsk., sumar- og vetrardekk, verð 180 þ., mjög gott ein- tak. Uppl. í síma 91-676299. Toyota Corolla GLi, árg. 1993, 114 hö, 4 dyra, rafdrifnar rúður og speglar, útv./segulb., vetrar- og sumard., verð 1180 þ. S. 29077 eða 27072 á kvöldin. VOI.VO Volvo Volvo 244 GL, árg. '82, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-870864 e.kl. 18.30. Fyrir öskudaginn Laugavegi 18a Simar 12877 og 621277 PÁLL PÁLSSOIV Andlitslitir, mikið úrval. Hárlitaúði, margir litir. Hárgel, varalitir, naglalakk, kinnalitir. Filthattar, grímubún hárkollur og fylgihlutir Mikið úrval. Alit fyrir öskudaginn. Heildsölubirgðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.