Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Síða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 Þriðjudagur 1. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Nýjasta tækni og vísindi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn - Aö leggja rækt við bernskuna. Níundi þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. Hér verður fjallað um áhrif sjónvarps- og myndbanda- notkunar og um samskipti heimila og skóla. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Blint í sjóinn (8:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing pg ævintýri hans. 21.00 ísland viö aldahvörf. Bein út- sending frá hátíðardagskrá í ráð- húsinu í Reykjavík í tilefni af því að liðin eru 90 ár síðan Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann, sór embættiseið. 22.05 Hrappurinn (7:12) (The Mixer). Breskur sakamálaflokkur sem ger- ist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðalsmannsins sir Ant- honys Rose. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Aö bjarga verömætum. Um- ræðuþáttur um verömætamat. 0.10 Dagskrárlok 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um góða granna við Ramsay-stræti. 17.30 María maríubjalla. 17.35 í bangsaiandi. 18.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur. 18.25 Gosi (Pinocchio). 18.50 Líkamsrækt. Það er nauðsynlegt að hafa gott pláss til að gera æfing- arnar. Leiðbeinendur. Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Glódís Gunnarsdóttir. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. 20.35 VISASPORT. íþróttaþáttur þar sem fjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar. Umsjón. Geir Magnússon. 21.10 9-BIÓ. Geimfarinn (Moon Pilot). Hér segir á léttu nótunum frá geimfara sem á fyrir höndum erfiða ferð út í óravíddir himingeimsins. Skömmu áður en hann leggur af stað gerast undur og stórmerki. 22.45 Lög og regla (Law and Order). 23.30 örvæntlng (Frantic). Myndin fjallar um hjartaskurölækninn Ric- hard Walker sem kominn er á ráö- stefnu í París er konan hans hverf- ur á dularfullan hátt af hótelher- bergi þeirra. 1.25 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. DlscDuery •16:00 The Global Famlly:Penegríne Falcon. 17:00 Golng Places: Vanuatu. 17:55 Only in Hollywood: Outgeours Arxhitecture & Gone to the Dogs. 18:05 Beyond 2000. 19:30 BushTucker Man: Eastto West. 20.00 The Stars: Stardoom . 20:30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 22:00 Fisr Tuesday: Vodka Dons. 23:00 The Deep Probe Expeditions: Mexico: Water of the Gods. 00:00 Closewdown. mmn 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:30 Eastenders. 21:00 Last Of The Summer Wine. 21:30 States 01 Terror. 22:20 Panorama. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. CQROOHN □EOwHRQ 12:00 Josie & Pussycats. 13:00 Birdman/Galaxy Trlo. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captaln Planet. 16:30 Down Wlth Droopy Dog. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 11:30 The Pulse with Swatch. 13:00 VJ Slmone. 15:45 MTV At The Movles. 16:15 3 From 1. 17:00 The Soul Ot MTV. 19:00 Fanious Last Words. 20:00 Gun’n Medalllca: Loud n Llve. 21:00 MTV’s Greatest Hlts. 22:15 MTV AtThe Movies. 22:45 3 From 1. 01 ;00 VJ Marljne van der Vlugt. OMEGA [j^j 13.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live. 16.30 Business Report 19.00 Live Tonight At 7. 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonight. 2.30 Beyond 2000. 4.30 Target. Kristileg qótivarpssíöJ 8.00 Gospel tönllst. 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síðdegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á siðdegi E. 18.00 Studlo 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónllst. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Stöð 2 jkl. 20.35: Það er við hæfi að vetrar- íþróttir setja svip sinn á þáttínn í kvöld. Geir Magn- ússon er umsjónarmaöur og ætlar meðal annars að íylgj- ast með æfingum Svans Ingvarssonar á slíautasleöa en hann cr á lcið á vctrar- óljanpíulcika fatlaðra í Lillchammer. Dorgveiði á vaxandi vinsældum að fagna hér á landi og í þættin- um verður fylgst með Ólafi Skúlasyni og Rúnari Mar- vinssyni þar sem þeir egna fyrir regnbogasiiung og bleikju á Reynisvatni. Fylgst verður með karate- Hákon Gunnarsson, fram- æfmgurn 5-7 ára krakka hjá kvæmdastjóri HM 95, mætir Þórshamri og í áskorenda- i áskorendakeppnina keppninni mætast Valdimar ásamt Valdimar Fiygenring. Flygenring leikari og Hákon Gunnarsson, framkvæmda- Suðurnesin heimsótt og stjóri HM 95. Loks verða stemningín þar könnuö. INTERNATIONAL 13.00 Larry Klng Live. 18.00 World Business Today. 20.45 CNN World Sport. 21.30 Showblz Today. 22.00 The World Today. 23.30 Crossflre. 1.00 Larry Klng Llve. 3.30 Showblz Today. 19.00 They Met In Bombay. 20.45 Betrayed. 22.45 Hold Your Man. 24.25 Chained. 1.55 Strange interlude. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Holiywood Wives. 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Mash. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 Maniac Mansion. 12.00 Football. Eurogoals. 13.30 Nascar. 14.00 Figure Skating. 15.30 Eurofun. 16.00 American Football. 17 30 Football. Eurogoals. 18.30 Eurosport News 1. 19.00 Eurotennis. 21.00 International Boxing. 22.00 Snooker. 24.00 Eurosport News 2. 0.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Banvæn regla eftir Söru Paret- sky. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Ástin og dauðinn við hafið eftir Jorge Amado. 14.30 Skammdegisskuggar. Jóhanna Steingrímsdóttir fjallar um dulræna atburði. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Ríkísútvarpsins. Sinfónia nr. 3 í Es-dúr, „Eroica" eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin The Aca- demy of Ancient Music leikur; Christopher Hogwood stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (22) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurðsson flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- • veldisári. Sinfóníuhljómsveit æsk- unnar kynnt. 21.00 Haust - fléttuþáttur. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 21.30 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Sr. Sigfús J. Árnason les 2. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræöiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 14.00 Lost in London. 16.00 Hello Down There. 18.00 Mrs ’Arris Goes to Paris. 20.00 JFK. 23.05 Out for Justice. 24.40 The Mldnight Man. 2.35 The Ninth Conflguration. 1.25 Cowboys Don’t Cry. 4.35 Lost In London. FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í bejnni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettur betur! Spurningakeppni framhaldsskólanna 1994. Seinni umferð á rás 2. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Moody Blues. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Aðalsöguhetja myndarinnar er geimfari. Stöð 2 kl. 21.10: 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meó fréttatengdan þátt. Beinn sími ( þáttinn Þessi þjóð er 633 622 og myndritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólafur Már. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 0.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 S|á dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atll Jónsson. 19.00- Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. 22.00 Kristján Gelr Þorláksson. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttirtrá Bylgjunni. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan. FMfíjOQ AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Yndislegt Ift. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Jón Atli Jónasson. 21.00 Eldhússmellur.endurtekinn. 24.00 Gullborgin.endurtekin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Hjörtur og hundurlnn. FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aðalfréttir. 14.30 Slúðurfréttlrúrpoppheiminum. 15.00 í takt vlð timann. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.05 j takt við tímann. 17.00 jþrðttafréttlr. 17.05 í takt vlð tímann. 17.30 Viðtal úr hljóðstofu. 18.00 Aðalfréttir. 18.20 íslensklr tðnar. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 „Nú er lag“. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Rðbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tðnlist. 20.00 Jðhannes Högnason. 22.00 Aðalstelnn Jðnatansson. 9.00 Bjössl basti. 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 20.00 Hljómallnd. Kiddi kanlna 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur - Baldur B. Geim- farinn Aðalsögupersóna mynd- arinnar er geimfari sem fellst á að fara erfiöa leið út í geiminn. Hann er þó tví- stígandi því mikils er krafist af honum. Skömmu áður en hann leggur af stað út í víð- áttur himingeimsins, kynn- ist hann dularfullri stúlku sem vill fyrir alla muni slást Préttaskýringaþátturinn Hér og nú er á dagskrá rásar 2 alla virka daga nema fóstudaga kl. 17.45 ogendur- tekinn kl. 22.14. Umsjónar- menn Hér og nú eru Gissur Sigurðsson, Óðinn Jónsson, Broddi Broddason, Jóhann Hauksson og Guðrún Eyj- ólfsdóttir. í för með honum. Geimfar- inn heillast af þessu fagra fljóöi en hann er jarðbund- inn og því er honum illa brugðið þegar hann kemst að því að vinkona hans er að öllum líkindum geim- vera. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þijár stjörn- ur. Umsjónarmaður er Óðinn Jónsson. Sjónvarpið kl. 21.00: í sland við aldahvörf Fyrsta feþrúar verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavík- ur ljósmyndasýning undir heitinu Island viö alda- hvörf. Tilefnið er að um þessar mundir eru liðin 90 ár síðan Hannes Hafstein, fyrsti íslenski ráðherrann, sór embættiseið. Sýningin hefst með kvöldvöku og verður Sjónvarpiö með beina útsendingu frá þeirri hátíöardagskrá. Þar flytja Davíð Oddsson forsætisráð- herra og Markús Örn Ant- onsson borgarstjóri ávörp. Bergþór Pálsson syngur, lesið verður úr íslandsljóði Einars Benediktssonar og fluttur leikþáttur um undir- ritun heimastjórnarsamn- ingsins fyrir 90 árum. Hannes Hafstein sór emb- ættiseið fyrir 90 árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.